Skessuhorn - 07.01.2009, Qupperneq 7
7 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR
Sími 437-2345 motelvenus@emax.is
Þorraveisla…
Bjóðum þorramat á (um) allt Vesturland fyrir hópa.
Komum með allt á staðinn.
Innihald á hlaðborði:
Þrjár tegundir síld Súrir hrútspungar Súr sviðasulta
Ný sviðasulta Súr svínasulta Ný svínasulta
Súr lundabaggi Súrir bringukollar Súr lifrarpylsa
Súr blóðmör Soðin svið Hangikjöt
Heitt saltkjöt Gróf hrossabjúgu Heitur pottréttur
Magáll Harðfiskur Rauðkál
Smjör Flatkökur Rúgbrauð
Hákarl Ítalst salat Rófustappa
Kartöflumús Grænar baunir Súr hvalur ?
Þorrablótsnefndir, leitið tilboða sem fyrst
Kjötvinnsla í Borgarnesi
Síld og fiskur óskar eftir fólki í úrbeiningu og
til annarra kjötvinnslustarfa.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Uppl. gefur Davíð í síma 820-3861 milli
klukkan 14 og 16.
Zatrudnie od zraz do pracy w masarni
do krojenia miesa i przy innych tego typu
pracach. Praca dla kobiet i meszczyzn.
Inforamcje mozna uzyskac pod numerem tel.
820-3861 w godzinach 14-16 u Dawida.
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi
boðar til fundar um Evrópumál miðvikudaginn
7. janúar 2009 í Skrúðgarðinum á Akranesi
og hefst hann kl. 20. Frummælendur verða
Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri
Samtaka atvinnulífsins og Haraldur
Benediktsson formaður Bændasamtaka
Íslands. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um
stjórnmál.
Fundur um Evrópumál
Vantar þig
Iðnaðarmenn eða verktaka?
Rafstöðin ehf
Bárugata 9
300 Akranesi
Sími 431 1201
rafstodin@simnet.is Skjót og góð þjónusta
Nýsmíði og alhliða
viðhald fasteigna
Jón Bjarna son.
Vest lend ing ar voru á fram dug
leg ir að eiga börn á síð asta ári og
slag aði það upp í metár ið á und
an, 2007. Þá hef ur ný byrj að ár far ið
mjög vel af stað. Í gær, þriðju dag
inn 6. jan ú ar, höfðu sjö börn fæðst á
fæð inga deild Sjúkra húss ins á Akra
nesi. Á síð asta ári voru 262 fæð ing
ar á deild inni, 137 dreng ir og 125
stúlk ur. Eng in fjöl bura fæð ing var
á Akra nesi á síð asta ári og er skýr
ing in sú að kon ur sem ganga með
fleira en eitt eru nú kall að ar inn á
deild ina á Lands spít al an um.
Eins og fyrr seg ir var árið 2007
metár á fæð inga deild inni á Akra
nesi. Þá voru fæð ing ar 270 og 273
börn komu í heim inn á deild inni.
Þá var einnig tek ið á móti þrem
ur börn um á Heilsu gæslu stöð inni í
Grund ar firði á ár inu 2007. Síð ustu
þrjú árin hafa ver ið lang sam lega
drýgst í fæð ing um á Vest ur landi.
Árið 2006 fædd ust 238 börn á fæð
inga deild SHA og var það mesta
fæð ing ar tíðni á deild inni fram að
þeim tíma. þá
Það hef ur mik ill ys ver ið í fé lags
heim il inu Klifi í Ó lafs vík síð ustu
dag ana en kom ið er að frum sýn
ingu hjá Leik fé lagi Ó lafs vík ur. Á
föstu dags kvöld ið verð ur Taktu lag
ið lóa eft ir Jim Cartwright frum
sýnt, önn ur sýn ing verð ur á sunnu
dag og sú þriðja á föstu deg in um í
næstu viku.
Það er Gunn steinn Sig urðs son
for mað ur leik fé lags ins sem leik
stýr ir. Leik ar ar eru sjö tals ins og
alls kem ur á þriðja tug leik fé laga
að sýn ing unni. Taktu lag ið Lóa
er nokk uð þekkt verk sem nokk ur
leik fé lög í land inu hafa glímt við.
Verk ið er kómidía með dramaí
vafi. „Það má segja að þetta sé all
ur pakk inn í lit róf inu. Við höf um
reynt að leggja tals vert í þessa sýn
ingu og það verð ur gam an að sjá
hvern ig tækni leg at riði koma út. Ég
vona að þetta verði flott sýn ing hjá
okk ur,“ sagði Gunn steinn í sam tali
við Skessu horn.
þá
Krefst fund ar um verð skrár hækk an ir
Jón Bjarna son, þing
mað ur VG í Norð vest
ur kjör dæmi, hef ur sent
fjár laga nefnd Al þing is
bréf þar sem far ið er fram
á fund í nefnd inni til að
ræða allt að 40% hækk
un á dreif ing ar kostn
aði raf orku til neyt enda
frá 1. jan ú ar 2009. Þessi
gríð ar lega hækk un var
ekki kynnt við um ræð
ur af greiðslu fjár laga fyr
ir nokkrum dög um síð an,
seg ir Jón. Hann fer fram
á að hækk un in komi ekki
til fram kvæmda fyrr en
Al þingi hef ur fjall að um
mál ið í fjár laga og iðn
að ar nefnd. „Hækk un
in kem ur til við bót ar því
að fram lög til jöfn un
ar orku verðs í strjál býli
hafa skerst að raun gildi
und an förn um árum, auk
þess sem nið ur greiðsla
til raf hit un ar á svoköll
uð um köld um svæð um
voru skorn ar nið ur um 200 millj ón
ir króna á fjár lög um fyr ir árið 2009.
Sam tals get ur því ver ið um að ræða
um tuga pró senta hækk un á raf
magns kostn aði heim ila, eink um til
sveita,“ seg ir Jón Bjarna son.
Hann minn ir jafn framt á að
RARIK er þjón ustu stofn un í 100%
eigu rík is ins en rík is stjórn in hef ur
einmitt hvatt til þess að verð skrár
hækk un um verði hald ið í lág marki
til að vinna gegn verð bólgu.
mm
Frá loka æf ingu á Taktu lag ið Lóa. Grétar Geir Egilsson, Guðrún Lára Pálmadóttir
og Sirrý Gunnarsdóttir í hlutverkum sínum.
Taktu lag ið Lóa frum sýnt í Klifi
Síð asta barn lið ins árs sem fædd ist á fæð ing ar deild SHA, 16 marka stúlka á samt
for eldr um sín um Maj Britt Hjör dísi Briem og Ein ari Þ. Eyj ólfs syni úr Borg ar nesi.
Trukk í fæð ing un um