Skessuhorn - 07.01.2009, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR
Við þessi ára mót stóð Skessu
horn í ell efta skipt ið í röð fyr ir vali
á Vest lend ingi árs ins. Það fór fram
með þeim hætti að ósk að var eft ir
til nefn ing um íbúa á Vest ur landi á
þeim að il um sem þykja hafa skar að
fram úr öðr um á ein hvern hátt á ár
inu sem leið. Við brögð al menn ings
við þessu fyr ir komu lagi hafa ver
ið með á gæt um og stöðugt bæt ist
í hóp þeirra sem vilja hafa á hrif og
senda inn at kvæði. Sem fyrr er eina
skil yrði fyr ir til nefn ingu að við
kom andi sé bú sett ur á Vest ur landi.
Ó venju lega marg ir hlutu til nefn
ingu í val inu að þessu sinni, eða 29
ein stak ling ar. Í staf rófs röð eru þeir
hér nefnd ir sem hlutu þrjár eða
fleiri til nefn ing ar en það voru sam
tals 15 ein stak ling ar:
Anna Lára Stein dal, hjá RKÍ á
Akra nesi
Ár sæll Guð munds son, skóla
meist ari MB í Borg ar nesi
Bjarni Guð ráðs son í Nesi fyr ir
upp bygg ingu golf vall ar
Erla Björk Örn ólfs dótt ir, hjá
Vör Sjáv ar rann sókn ar setri við
Breiða fjörð
Erla Frið riks dótt ir, bæj ar stjóri
fyr ir skipu lags mál í Stykk is hólmi
Jak ob Bald urs son, kraft lyft
inga mað ur á Akra nesi
Jó hanna Þor valds dótt ir á Háa
felli fyr ir rækt un og varð veislu
geita stofns ins
Kjart an Ragn ars son, Land
náms setri Ís lands í Borg ar nesi
Krist ján Krist jáns son, bóka út
gef andi á Akra nesi
Lög regl an í Borg ar firði og
Döl um, fyr ir ár ang ur í fíkni
efna leit
Run ólf ur Guð munds son í
Grund ar firði fyr ir frum leg ar
minka veið ar
Sveinn Arn ar Sæ munds son,
kór stjóri og org anisti á Akra nesi
Sverr ir Heið ar Júl í us son á
Hvann eyri
Tíri fíkni efna hund ur hjá LBD
Þor grím ur Guð bjarts son,
bóndi á Erps stöð um í Döl um.
Af þess um 15 að il um voru fimm
sem skáru sig úr í fjölda til nefn inga,
en það voru í staf rófs röð: Anna Lára
Stein dal, hjá RKÍ á Akra nesi fyr ir
vel unn ið starf að mál efn um flótta
fólks á Akra nesi, Erla Björk Örn
ólfs dótt ir for stöðu mað ur Var ar
Sjáv ar rann sókn ar set urs við Breiða
fjörð fyr ir ó eig in gjarnt og kraft
mik ið frum kvöðla starf við upp
bygg ingu set urs ins, Kjart an Ragn
ars son for stöðu mað ur Land náms
set urs ins í Borg ar nesi fyr ir fram lag
sitt til upp bygg ing ar menn ing ar
og sögu tengdr ar ferða þjón ustu og
leik list í Borg ar nesi, Sveinn Arn ar
Sæ munds son org anisti og kór stjóri
á Akra nesi fyr ir kraft mik ið starf að
söng og tón list ar mál um á Vest ur
landi og fíkni efna leit ar hund ur inn
Tíri fyr ir frá bær an ár ang ur í starfi.
Öll um þess um ein stak ling um
er ósk að til ham ingju með mik inn
fjölda til nefn inga og eng inn vafi er
á að all ir ættu þeir heið urs nafn bót
ina Vest lend ing ur árs ins fylli lega
skylda.
Sam dóma nið ur staða
Það var sam dóma nið ur staða
dóm nefnd ar Skessu horns, sem leit
aði að þessu sinni á lits nokk urra
að ila á Vest ur landi, að Erla Björk
Örn ólfs dótt ir, for stöðu mað ur Var
ar Sjáv ar rann sókn ar set urs við
Breiða fjörð væri Vest lend ing ur árs
ins 2008. Nið ur stað an er röktudd
með eft ir far andi hætti:
„Erla Björk Örn ólfs dótt ir, líf
fræð ing ur var fyrsti starfs mað
ur Var ar, sjáv ar rann sókna set urs á
Snæ fells nesi sum ar ið 2006. Síð
an hef ur hún afl að starf sem inni
fjár með vand aðri styrk um sókna
gerð og upp skor ið ríku lega þannig
að nú eru fimm manns starf andi
auk henn ar við rann sókn ir á líf
ríki Breiða fjarð ar. Erla Björk hef ur
unn ið frá bært braut ryðj enda starf
og stað ið fyr ir mörg um á huga verð
um verk efn um. Þá hef ur hún miðl
að vís inda starfi Var ar inn í skóla og
auk ið þannig á huga ungs fólks fyr
ir líf rík inu um hverf is land ið. Loks
hef ur hún hlot ið mikla at hygli fyr
ir starf sitt bæði á Snæ fells nesi sem
og víð ar.“
Vinn an sam ein ar
á huga mál ið
„Það er frá bært að það skuli vera
fólk á Vest ur landi sem hef ur tek ið
eft ir því sem ég hef ver ið að gera og
tel ur það þess virði að at hygli sé á
því vak in,“ seg ir Erla Björk í upp
haf sam tals sem hún átti við blaða
mann í upp hafi árs ins. „Ég er þakk
lát fyr ir og mjög stolt af þess ari við
ur kenn ingu enda er ég Vest lend ing
ur í húð og hár og finnst því eink ar
vænt um þessa út nefn ingu. Þá vona
ég inni lega að ég standi und ir þess
ari nafn bót fyr ir árið 2008 en ég vil
hins veg ar geta þess að ég er fyrst
og fremst að vinna vinn una mína.
Það eru reynd ar mín for rétt indi að
vinn an er einnig á huga mál mitt. Ég
vona að þessi við ur kenn ing end ur
spegli að aðr ir telji að ég hafi unn ið
starf mitt vel,“ seg ir Erla Björk.
Sveita stelpa að upp lagi
Erla Björk er sveita stelpa að upp
lagi, fædd og upp al in á Sig mund
ar stöð um í Þver ár hlíð. „For eldr
ar mín ir eru þau Örn ólf ur Hlíð
ar Jó munds son og Ragn heið ur Ás
mund ar dótt ir sauð fjár og hænsna
bænd ur. Ég er elst af fimm systk
in um sem nut um þeirra for rétt inda
að fá að al ast upp í sveit. Börn í sveit
fara að öllu jöfnu í skóla í þétt býl
ið en börn það an eiga mik ið erf ið
ara með að kynn ast sveit inni í upp
vexti sín um. Sam hliða tækni bylt
ingu til sveita hef ur sá mögu leiki
meira að segja orð ið enn fjar læg
ari síð ustu árin. Þetta eru vissu lega
for rétt indi okk ar dreif býl ing anna.“
Frá 12 ára aldri var Erla á kveð in í
að verða dýra lækn ir. „Sverr ir dýra
lækn ir Mark ús son skar eitt sinn upp
kind und ir hús vegg heima hjá mér.
Ég heill að ist að því sem hann var
að gera og eft ir það var ég á kveð in í
að verða dýra lækn ir þó sá draum ur
hafi miklu síð ar far ið á hill una.“
Guð laug ur gerði
nám ið að leik
„Ég verð líka að nefna það hér að
ef það er ein hver einn að ili öðr um
fremsri sem hef ur ver ið á hrifa vald
ur í mínu lífi þá var það Guð laug ur
Torfa son bóndi í Hvammi í Hvít
ár síðu en hann var einn kenn ara
minna í grunn skól an um á Varma
landi. Hann gerði nám ið að leik og
lét okk ur krakk ana með al ann ars
keppa í náms grein um, hvort sem
það var í stærð fræði eða landa fræði.
Heim sendi hann okk ur með verk
efni og lét okk ur fylla út upp lýs ing
ar um tungl kom ur, skýja far og aðra
veð ur fars þætti. Þannig vakti hann
for vitni okk ar og gerði nám ið jafn
framt að leik. Það er mik il vægt að
grunn skól ar í dag opni þess ar leið
ir á ný og sjái tæki fær in sem fel ast í
því að hugsa út fyr ir kennslu bæk
urn ar og vekja á huga nem end anna
með þeim hætti sem Guð laug ur í
Hvammi gerði.“
Eft ir grunn skóla var skóla ganga
Erlu þannig að hún fór fyrst einn
vet ur í Hér aðs skól ann í Reyk holti
en það an lá leið in í Sam vinnu skól
ann á Bif röst þar sem hún náði sér í
Sam vinnu skóla próf. „Eft ir Bif rast
ar nám ið fór ég í Mennta skól ann
við Hamra hlíð og lauk það an stúd
ents prófi af nátt úru fræði braut. Þótt
ég færi í Sam vinnu skól ann ætl aði
ég alltaf að verða dýra lækn ir, eins
og ég sagði áðan, en á Bif röst fór ég
vegna þess að ég vissi af sterku fé
lags lífi sem jafn framt var vinna og
dýr mæt æf ing í að koma fram. Það
má kannski segja að þetta hafi ver ið
kennsla í að halda haus! Á þess um
tíma var fé lags líf ið á líka mik ið nám
á Bif röst og bók nám ið sjálft.“
Líf fræði í stað
dýra lækna náms
Í fram haldi af námi sínu í MH
fór Erla í líf fræði í Há skóla Ís lands
þar sem æsku draum ur inn um dýra
lækna nám ið varð að bíða þar sem
hún komst ekki inn í Dýra lækna
skól ann í Nor egi þang að sem hún
hafði sótt. „Þeg ar ég fór hins veg
ar í líf fræð ina vék æsku draum ur inn
fyr ir fullt og fast þar sem líf fræð in
var strax frá upp hafi svo skemmti
leg. Í fram haldi af BS námi í líf
fræði fór ég í masters nám og vann
að rann sókn um á litl um krabba
dýr um sem lifa á botni Mý vatns.
Sumr in í Mý vatns sveit voru frá bær
tími þar sem ég fékk inn sýn í marga
þætti vist fræði og upp frá því má
segja að vist fræði á einn eða ann
an hátt hafi ver ið við fangs efni mitt
í námi og rann sókn um.“ Erla seg ir
lít inn mun á vist fræði í stöðu vötn
um og sjó og þannig hafi kom ið sér
vel fyr ir starf henn ar hjá Vör að
hafa rann sak að krabba dýr in í Mý
vatns sveit inni forð um daga.
Byrj að á rit un um sókna
En á fram hélt hún skóla göngu
sinni. „Dokt ors námi lauk ég vor
ið 2002 frá há skóla í Texas í Banda
ríkj un um og flutti þá heim og vann
hjá Veiði mála stofn un um tíma. Í
jan ú ar 2004 flutti ég aft ur til USA
og vann þar þang að til ég kom til
starfa í Ó lafs vík. Þá hafði hóp ur fyr
ir tækja og stofn ana unn ið að stofn
un Var ar og beið mín vinna við að
hrinda starf sem inni af stað sum ar
ið 2006. Fyrst í stað vann ég ein
og und ir bjó starf sem ina með rit un
styrk um sókna til rann sókna á líf ríki
Erla Björk Örn ólfs dótt ir for stöðu mað ur Var ar er Vest lend ing ur árs ins 2008
Líf fræð ing ur sem unn ið hef ur
frá bært braut ryðj enda starf
Erla Björk, Vest lend ing ur árs ins 2008 með á letrað an verð launa grip og blóm.
Á Vís inda vöku W23 hóps ins á Snæ fells nesi sl. haust. Hér sýn ir Erla Björk á huga
söm um gest um beitu kóng.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Erla
Björk tek ur við verð laun um því sl. vor
hlaut Vör nafn bót ina Frum kvöð ull
Vest ur lands en það er við ur kenn ing
sem Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur
landi stend ur fyr ir. Mynd in er tek in við
það til efni.