Skessuhorn - 07.01.2009, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR
Breiða fjarð ar. Í fyrstu, eft ir að já
kvæð svör tóku að ber ast við þeim,
var hægt að ráða fleiri til starfa. Ég
var mjög láns söm með alla um fjöll
un um styrk um sókn ir mín ar. Vet ur
inn 20067 voru t.d. fjór ar af fimm
um sókn um af greidd ar með já kvæð
um hætti og pen ing arn ir streymdu
inn, ef svo má segja. Í dag erum við
sex sem vinn um að rann sókn um hjá
Vör og von ir standa til að þær verði
efld ar á þessu ári.“
Verk efni Var ar
Helstu verk efni Var ar fram til
þessa hafa ver ið rann sókn ir á svif
þör ung um í Breiða firði, um hverf
is þætt ir hafa ver ið mæld ir, svo sem
selta, sjáv ar hiti, súr efnistyrk ur sem
og styrk ur nær ing ar efna. „Við vinn
um að rann sókn um á fæðu námi og
frjó semi dýra svifs og líf fræði beitu
kóngs. Eitt af því sem mér finnst
skemmti leg ast þeg ar horft er aft
ur til ný lið ins árs var styrk ur sem
Vör, í sam starfi við Rann sókna
og fræða set ur Há skóla Ís lands á
Húsa vík, fékk frá Rann sókna sjóði
til rann sókn ar á því hvort hægt sé
að heyra í dýra svifi, þ.e.a.s taka
upp þau hljóð sem mynd ast þeg ar
það synd ir. Þetta er dæmi um mjög
skemmti legt verk efni þar sem ver ið
er að prófa nýja og áður ó kann aða
hluti,“ seg ir Erla.
Bylt ing við flutn ing í
betra hús næði
Hún seg ir að upp haf lega mark
mið ið með stofn un Var ar hafi ver
ið að stuðla að rann sókn um á líf ríki
Breiða fjarð ar með aukna arð semi
veiða og vinnslu að leið ar ljósi. „Að
stofn un set urs ins stóðu 22 að il ar,
fyr ir tæki og stofn an ir á Snæ fells
nesi, Vest fjörð um og Reykja vík.
Til að nálg ast upp haf legt mark mið
með stofn un Var ar taldi ég hins
veg ar frum vinnu okk ar eiga að vera
rann sókn ir á grunn þátt um líf rík is
ins sem eru fæða allra ann arra sjáv
ar dýra og raun ar allt bygg ist á. Frá
upp hafi hef ur því mik ill hluti rann
sókna Var ar ver ið á þessu sviði en
beitu kóngs verk efn ið er hins veg ar
með sterka hag nýta á herslu. Þriðja
styr kár okk ar í rannókn um er nú
árið 2009. Á þessu ári mun um við
þannig ljúka við þau tvö fyrstu
verk efni sem við hóf um. Það þýð
ir þó ekki að við get um ekki hald ið
á fram með aðra vinkla þeim tengda.
Vænt an lega mun um við halda
á fram að byggja ofan á þá þekk ingu
sem þeg ar hef ur ver ið afl að og leit
að svara við fleir um.“
Erla seg ir að já kvæð asti á fang inn
til þessa í starfi hinn ar ungu stofn
un ar hafi ver ið 11. jan ú ar 2008,
þeg ar starf sem in flutti loks í rann
sókna að stöðu Var ar að Norð ur
tanga í Ó lafs vík. „Fram að því vor
um við í bráða birgða hús næði sem
var ekki hann að til rann sókna.“ Að
spurð um hvort hún hafi mætt ein
hverj um hindr un um í upp bygg ing
ar starfi sínu sl. þrjú ár svar ar Erla
Björk: „Upp bygg ing in var kannski
dá lít ið brött fyrst í stað því ég byrj
aði í bráða birgða hús næði með tvær
hend ur tóm ar og varð að byggja
starf sem ina á minni eig in vinnu
ein göngu. Að stað an sem sum ar
starfs fólki árs ins 2007 var boð ið
uppá var held ur ekki góð og má telj
ast gott að þeir yf ir gáfu ekki svæð
ið. Eft ir að hús næði okk ar var til
bú ið hef ur flest um hindr un um ver
ið rutt úr vegi en ef vanda mál koma
upp þá hef ur Run ólf ur Guð munds
son, Grund ar firði, einn stjórn ar
manna Var ar ver ið hug mynda góð
ur og stað ið eins og klett ur við hlið
mér.“
Skól ar alltaf vel komn ir
En hvern ig hafa mót tök ur
heima manna ver ið við henni og
nýju starf sem inni á Snæ fells nesi?
„Mér hef ur ver ið vel tek ið hér á
Snæ fells nesi, þótt ég sé sveita stelpa
úr Borg ar firði. Tengsl mín við sam
fé lag ið hér á Snæ fells nesi hafa þó
ver ið mest í gegn um nem end ur á
öll um skóla stig um í Snæ fells bæ þar
sem þeir hafa kom ið í heim sókn
til Var ar og við feng ið tæki færi til
að kynna rann sókn ir okk ar, sjáv ar
líf og ann að for vitni legt sem teng
ist sjó fyr ir þeim. Í þess um heim
sókn um höf um við nýtt okk ur Sjáv
ar safn ið í Ó lafs vík til kynn ing ar og
það hef ur ver ið gott að vera í ná
grenni við það. Minn draum ur er sá
að all ir grunn skól ar á Vest ur landi
komi ár lega og njóti þess að skoða
fisk ana og kynn ast þeim rann sókn
um sem við stund um hér. Það er
öllu ung viði hollt að kynn ast sjáv
ar safni og jafn sjálf sagt og að skól
ar fara í sveita ferð ir á hverju ári,“
sagði Erla Björk að lok um.
mm
LMÍ 10 ár á Akra nesi
Þessi tákn ræna mynd fyr ir starf semi LMÍ prýð ir for síðu Kvarð ans, kynn ing ar blaðs
sem kom út í þess ari viku.
Um þess ar mund ir eru 10 ár lið in
frá því Land mæl ing ar Ís lands fluttu
starf semi sína frá Reykja vík á Akra
nes. Marg ir muna eft ir þeirri miklu
um ræðu sem þá varð sam hliða kurr
þá ver andi starfs manna með vænt
an leg an flutn ing „út á land“ og
sýnd ist sitt hverj um. Síð an hef ur
stofn un in hins veg ar skot ið föst um
rót um í sam fé lag inu á Akra nesi og
búa flest ir af þeim 29 starfs mönn
um sem nú starfa hjá LMÍ í bæj
ar fé lag inu. Í til efni þess ara tíma
móta kem ur í hús á Akra nesi í þess
ari viku kynn ing ar blað ið Kvarð inn.
Á morg un, fimmtu dag inn 8. jan ú ar
er Ak ur nes ing um og lands mönn um
öll um boð ið í heim sókn til Land
mæl inga Ís lands að Still holti 1618
á milli klukk an 14 og 19.
mm
Þökk uðu björg un ina fyr ir ári
Björg un ar sveit ar menn irn ir Þor steinn, Dav íð, Pét ur og Grét ar úr Borg ar firði, en þeir tóku all ir þátt í hinni fræki legu björg una,
á samt full trú um úr ferða hóp Seina geng is ins Létt is.
Hóp ur jeppa fólks sem kall ar sig
Seina geng ið Létti brá sér úr höf uð
borg inni í lið inni viku til að sækja
heim Borg firð inga sem þeir töldu
sig eiga skuld að gjalda. Vildu þeir
þakka björg un ar sveit ar mönn um
fyr ir veitta að stoð sem hóp ur inn
fékk fyr ir ári. Eins og menn muna
gekk ein dýpsta lægð í manna minn
um yfir land ið 30. des em ber árið
2007. Þá lenti hóp ur Létt is manna
sem voru á ferð í nokkrum jepp um
í ó göng um á Langjökli og fóru fé
lag ar úr björg un ar sveit un um Ok og
Heið ari í Borg ar firði hópn um til
að stoð ar og sóttu á jökul inn. Á leið
björg un ar sveit ar manna sló vind í
126 metra á sek úndu á leið inni af
Kalda dals vegi og upp að jökl in um.
Eng an sak aði samt í þessu for áttu
veðri, hvorki björg un ar né ferða
menn. Ferða hóp ur inn færði björg
un ar sveit un um skildi með þakk
ar kveðju og keypti um leið flug
elda af björg un ar sveit inni Ok, en
sala þeirra hófst á Hvann eyri og á
Klepp járns reykj um sama dag.
Ómar Wi eth var í for svari fyr
ir ferða hóp Seina geng is ins Létt is.
Hann lét þess get ið við stutta at
höfn að björg un ar sveit ar fólki væri
seint full þakk að þeirra fórn fúsa
starf. „Við vilj um þakka fyr ir okk
ur og björg un við afar erf ið ar að
stæð ur síð ast lið inn vet ur þeg ar við
lent um í ó göng um á jökl in um. Eft
ir þessa lífs reynslu höf um við ætíð
fylgst bet ur með og far ið eft ir veð
ur spám áður en við leggj um í lang
ferð ir á há lend inu,“ sagði Ómar.
Snorri Jó hann es son for mað ur
Ok þakk aði vel vild í garð björg
un ar sveit anna. Sagði hann gott að
menn virtu starf björg un ar sveita
og þakk aði fé lög um í Seina geng
inu Létti fyr ir stuðn ing inn. „Um
ræða hef ur á síð ustu dög um ver ið
með ó lík ind um í garð björg un ar
sveita og nú síð ast lét Jón Magn ús
son al þing is mað ur þau orð falla að
fólk ætti að spara flug elda kaup við
sig þeg ar að herti í fjár hag heim
il anna. Ég vil benda hin um sama
Jóni á að björg un ar störf eru sjálf
boða liða vinna en starf semi björg
un ar sveita í land inu er að stór um
hluta fjár mögn uð með sölu flug
elda. Ef henn ar nyti ekki við þyrfti
lík lega rík ið að standa fyr ir björg
un fólks með rekstri ein hvers kon
ar inn an lands hers og ég dreg í efa
að það yrðu hag kvæm skipti,“ sagði
Snorri.
mm
Kostn að ur við í búða hverfi hálf
ur millj arð ur á síð asta ári
Síð asta ár var Akra nes kaup stað
mjög dýrt í upp bygg ingu í búða
hverfa en þá var í fyrsta skipti byggt
upp skipu lagt hverfi með götu og
lýs ingu, Skóg ar hverf i II. Þannig
var þeim sem vildu byggja sköp
uð góð að koma að lóð um sín um.
Þessu fylgdi regl ur sem skyld uðu
Akra nes kaup stað að end ur greiða
á fjórða hund rað millj ón ir króna
til lóða hafa þeg ar þeir skil uðu sín
um lóð um, alls á sjö unda tug, sem
út hlut að hafði ver ið á ár inu 2007.
Auk þess þurfti bær inn að greiða
verk tök um fyr ir göt ur og lagn ir, um
120130 millj ón ir krón ur. Þannig
að út lagð ur kostn að ur sem Akra
nes kaup stað ur þarf að fjár magna
vegna þessa nem ur rúmum 500
millj ón um króna, að meðtöldum
gjöldum til OR.
Þrátt fyr ir að veru legt bakslag
kæmi í upp bygg ingu í búða hverfa á
Akra nesi á síð asta ári með lóð skil
um og til heyr andi kostn aði og út
gjalda auka fyr ir bæj ar sjóð, var eng
an bil bug að heyra á Gísla S. Ein
ars syni bæj ar stjóra þeg ar hann gerði
grein fyr ir frum varpi að fjár hags
áætl un fyr ir þetta ný byrj aða ár á
síð asta fundi bæj ar stjórn ar rétt fyr
ir jól. Gísli fagn aði þar í búa fjöld un
á Skag an um á ár inu, sem var 4,5%
eða svið uð og síð ustu árin. Skaga
mönn um fjölg aði um 287 frá 1.des.
2007 til sama tíma 2008. Gísli sagði
að marg ir hefðu talið það ó raun
hæft þeg ar hann fyr ir ári spáði
sömu fólk fjölg un á fram, en ann að
hefði kom ið í ljós, þrátt fyr ir ó hag
stæða þró un í þjóð fé lag inu síð ustu
mán uði árs ins.
Gísli sagði í ræðu sinni á bæj
ar stjórn ar fund in um að þrátt fyr
ir að sleg ið hafi í bak segl in á síð
asta ári og bygg ing ar mark að ur inn
sé í stöðn un eins og er, væri ljóst að
Skaga mönn um muni fjölga á fram.
Gísli sagði að þrátt fyr ir mik il skil á
lóð um á síð asta ári sé greini legt að
fólk sé á vakt inni, það hafi sam band
og spyrji hvort að „ sinni lóð hafi
ver ið út hlut að.“ „ Þannig að það
er greini legt að fólk bíð ur á tekta,“
seg ir Gísli.
þá
Opið hús hjá Land mæl ing um Ís lands
Í til efni af því að 10 ár eru lið in frá því að Land mæl ing ar
Ís lands hófu starf semi á Akra nesi vilj um við bjóða
Ak ur nes ing um, nær sveita mönn um og öðr um lands mönn um í
heim sókn til okk ar fimmtu dag inn 8. jan ú ar milli kl. 14 og 19.
Starfs menn Land mæl inga Ís lands verða á staðn um til að fræða gesti um
starf sem ina, Þórunn Sveinbjarnardóttir um hverf is ráð herra kem ur í heim sókn,
leik skóla börn frá Akra seli munu sýna verk sem tengj ast Ís landi og hægt verð ur
að spreyta sig á ýms um þraut um.
Að sjálf sögðu verð ur heitt á könn unni!
Áttu í vand ræð um með að stilla GPS-tæk ið? Komdu með það í opið hús og
mæl inga verk fræð ing ar Land mæl inga Ís lands munu stilla það rétt.
Öll börn sem koma og
eiga 10 ára afmæli á
árinu fá glaðning.