Skessuhorn


Skessuhorn - 07.01.2009, Page 17

Skessuhorn - 07.01.2009, Page 17
17 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR „Hvað boð ar nýárs blessuð sól?“ Þannig hefst nýárs­ sálm ur sr. Matth­ í as ar Jochum son ar sem fædd ist á Skóg um í Þorska firði árið 1835 og lést á Ak ur eyri árið 1920. Tím­ ar hans voru ó lík ir okk ar tím um og mikl ar breyt in ar lfiði hann í lífi sínu. Við vit um að mik ill munur var á lífs kjör um þjóð ar inn ar þá og nú. En hér fer ég hvorki frek ar úti í sam an burð á tím um sr. Matth í as ar og okk ar né ætla ég að skoða nán­ ar nýárs sálm inn góða. Hvet þó fólk til að lesa hann (að gengi leg ur á net­ inu, kirkjan.is og núm er 104 sálma­ bók inni). Eft ir þær miklu hrær ing ar sem átt hafa sér stað á ár inu 2008 held ég að all ir spyrji sig: „Hvern ig verð­ ur nýja árið, 2009? Hvað mun ger­ ast sem ég ræð engu um? og hvað mun verða sem við lát um ger ast?“ Eitt það mik il væg asta sem við eig­ um að gera og get um gert á nýja ár inu er að breyta lög um um stjórn fisk veiða. Breyta út hlut un ar regl­ un um og af nema þann fá rán leika að ör fá ir ein stak ling ar hafi full yf­ ir ráð yfir fiski stofn um þjóð ar inn ar. Mjög margt fólk vík ur sér að mér þessa dag ana og legg ur á það mikla á herslu, að við „breyt um kvóta kerf­ inu“. Á stæð an fyr ir því er aug ljós því sjór inn og mið in eru í hug um margra mik ill mög leiki til að bjarga sér frá at vinnu leysi og jafn vel gjald­ þroti. Þjóð in er klár á þvi að fiski­ mið in eru sam eign henn ar og að sem flest ir eigi að njóta. Stór hluti þjóð ar inn ar hef ur ímug ust á nú ver­ andi kerfi og vill breyta því og kraf­ an um rétt læti og á byrgð mun ó hjá­ kvæmi lega vaxa í þeim erf iðu að­ stæð um sem við nú erum í. Í ljósi mik ill ar fisk gengd ar væri góð byrj­ un að veita við bót ar kvóta sem sett­ ur yrði á mark að. Það gæfi þjóð inni mikl ar tekj ur og einnig myndi það gefa kvóta litl um út gerð um mögu­ leika til að starfa á jafn rétt is grund­ velli. Svo er það held ur eng in spurn ing að við verð um líka að gefa hand færa veið ar frjáls ar á minni trill un um til þess að skapa at vinnu. Við get um hugs að okk ur mun inn á líð an þess manns sem stend ur við skakrúll una og vinn ur fyr ir sér og sín um og spjall ar við múkk ann í stað þess manns sem sit ur at vinnu­ laus og kvíð inn við eld hús borð­ ið heima hjá sér. Til þess að breyta kerf inu þarf að hafa hug rekki sem hlýt ur að aukast vegna úr skurð ar Mann rétt inda nefnd ar Sam ein uðu þjóð anna, sem við feng um á okk­ ur í fyrra. Þá hafa vakn að ýms ar spurn ing­ ar upp á síðkast ið sem gefa okk ur enn frem ur til efni til að velta því upp hvort ekki sé brýn nauð syn til að breyta lög un um um stjórn fisk­ veiða. Eins og til dæm is eft ir far­ andi tvær spurn ing ar: 1. Hvað á að gera við kvóta gjald­ þrota út gerða sem lenda inni á borð um banka stjór anna? 2. Munu er lend ir bank ar eign ast veiði rétt ís lenskra fiski stofna ef þeir kaupa ís lenska banka? Það var til fólk sem hélt því fram að kvót kerf ið okk ar væri það besta í heimi og því mið ur hafa að ferð­ ir þess ver ið boð að ar í ný lendu­ stefnu stórra út gerða. Þetta frá­ bæra kvóta kerfi hef ur þó ekki virk­ að bet ur en svo að nokkr ar út gerð ir a.m.k eru í gjör gæslu hjá bönk un­ um. Og svo hef ur það hvorki stuðl­ að að þeirri upp bygg ingu fiski stofna sem var mark mið laga setn ing ar­ inn ar um stjórn fisk veiða né eflt at vinnu í byggð um lands ins. Auk þess sem það hef ur leitt til mik ill­ ar sam þjöpp un ar og jafn vel ein ok­ un ar. Í þeirri kreppu tíð sem nú ríð­ ur yfir okk ur höf um við ekki leng ur efni á hag fræði leg um loft fim leik um með fjöregg þjóð ar inn ar. Við verð­ um að hefja vinnu nú þeg ar til að breyta kerf inu. Það væri góðu byrj­ un á nýju ári. Stönd um sam an! Kalli Matt Ég er mað ur árs­ ins og bað að ur ljós­ um mynda vél anna þar sem ég stend upp á sviði og tek við við ur kenn ingu úr hönd um For­ seta Ís lands: Mað ur árs ins í við­ skipta líf inu. Það er erfitt að lýsa hvern ig mér er inn an brjóst; á fáum árum hef ur mér tek ist að marg falda eign ir okk­ ar hjóna, þannig að nú eig um við flest ar versl an ir lands ins, banka, og einnig ol íu fé lag, skipa fé lag, trygg­ inga fé lag, flug fé lag og þá eru ekki með tald ar fjár fest ing ar okk ar í út­ lönd um. Á síð asta ári eign að ist ég einnig stór an hluta fjöl miðlaflór­ unn ar því að ég tel það skyldu at­ hafna manna að halda uppi lýð ræð­ is legri og op inni um ræðu í land inu. Við erum með þús und ir manna í vinnu bæði hér lend is og er lend is. Kona mín Sig ur rós kem ur upp á svið ið til mín. Hún hef ur not­ ið sviðs ljóss ins með mér og henni hef ur tek ist að varpa viss um æv­ in týra blæ á mann árs ins, eða mig, með ein stak lega hnyttn um við töl­ um í blöð um og tíma rit um, opn­ að glæsi legt heim ili okk ar hjón anna fyr ir frétta mönn um og ljós mynd­ ur um. Hún er að vanda smekk lega klædd, hef ur grennst tölu vert eft ir að hún komst í al menni lega einka­ þjálf un og jóga, sem legg ur sér staka alúð við maga vöðvana. Sal ur inn klapp ar, ég finn fyr­ ir mik illi stemn ingu í loft inu, virð­ ingu og að dá un. Er ekki líf ið und­ ar legt og skrít ið? Mér verð ur hugs­ að til snekkj unn ar okk ar í Mið jarð­ ar haf inu sem við höf um haft allt of lít inn tíma til að nota og njóta. Og ég hugsa til kast al ans í Frakk landi sem bíð ur þess að við slett um ræki­ lega úr klauf un um með vel völd um við skipta fé lög um og ekki myndi það saka að for set inn og hans ein­ stak lega sjar mer andi kona prýddu hóp inn. Ég ætla að muna að færa þetta í tal við þau. Ég á eft ir að bjóða þeim helg ar dvöl í Provence, þar sem Ís land verð ur í brennid epli franskra fjöl miðla. En það er með mig eins og aðra upp tekna menn, tím inn er svo naum ur til til breyt ing ar og skemmt un ar. Hvað ég hugsa nú oft um að gott væri að kom ast í bú stað­ inn okk ar á Þing völl um og njóta þar næð is og frið ar! En eins og all ir vita sem hafa eitt hvert inn grip í við­ skipta líf ið, þá er það hraði, á ræðni og rétt augna blik það sem ræð ur því hvort við skor um eða pökk um í vörn. Ég er mark sæk inn mað ur og þess vegna er ég þar sem ég er! Hér akkúrat núna: „Mað ur árs ins í við­ skipta líf inu“! Ég heyri eins og úr fjarska virðu­ lega rödd for set ans, þeg ar hann seg ir að nú sé kom ið að þeirri at­ höfn sem hann sem for seti þjóð­ ar inn ar hafi hvað mesta og dýpsta á nægju af að fram kvæma. Hann og for seta frú in hafi glaðst inni­ lega þeg ar Býsn iss blað ið hafi beð ið hann að af henda þá við ur kenn ingu sem nú er veitt og hann seg ir: „Okk ur hjón um er það ein stakt á nægju efni að veita þér, Þor vald ur, þessa verð skuld uðu við ur kenn ingu, „Mað ur árs ins í við skipta líf inu“. Við hjón in, ég og for seta frú in, höf­ um orð ið þeirra gæfu að njót andi að ferð ast með þér til Kína og Tyrk­ lands og orð ið þess á skynja að með á ræðni þinni og krafti hinna fornu vík inga hef ur þú og kona þín Sig­ ur rós mark að djúp spor, ekki ein­ ung is í sögu við skipt anna í heim in­ um, held ur kynnt Ís land og ís lenska þjóð, svo ekki sé tal að um, hvað þú hef ur gert fyr ir al menn ing í voru landi. Þú hef ur náð að glæða menn­ ing ar líf þjóð ar inn ar með nýju, og ég vil segja ein stöku, afli og þú hef­ ur veitt þeim sem minnst mega sín, með ein um eða öðr um hætti, styrk og þrótt, og ég verð að segja að þetta hef ur ver ið okk ur hjón­ un um mik il hvatn ing á þeirri oft grýttu braut sem for seta emb ætt inu ber að þræða. Þitt starf er neisti, ég vil segja logi, sem vermt hef ur mig og konu mína og þjóð ina alla. Við erum bæði þakk lát og stolt!“ Ég finn hvern ig Sig ur rós gríp ur þétt ings fast um hönd mína, and ar djúpt og vel sæld ar lega, en dem ant­ ur inn í hringn um, sem ég gaf henni í gær, níst ist eins og hann sé al ger­ lega ó slíp að ur inn í greip mína, og ég finn að kulda hroll ur eins og fyr­ ir boði ein hvers ills læð ist um all­ an lík ama minn. Þetta var ir þó ekki nema augna blik, því nú er kom ið að mér að þakka fyr ir mig og Sig­ ur rósu. Þótt ég segi sjálf ur frá, er sann­ leik ur inn sá, að ég á bók staf lega sal­ inn. Ég finn að hjálp Geira í Græna­ hús inu kemur sér vel en hann er allra snjall asti al manna tengsla mað­ ur lands ins og hef ur far ið með mér í gegn um marga fjöl miðla þraut ina. Nú hef ur hann al deil is hitt naglann á höf uð ið. Ég byrja: „ Vilji er allt sem þarf, og það sem knýr okk ur hjón in og fjöl skyldu okk ar er vilj inn til að bæta þjóð líf ið, lækka vöru verð á Ís landi, vilj inn til að gera ferða lög land ans að létt um leik, vilj inn til að koma þeim sem höll um fæti standa til hjálp ar, vilj inn til að efla það þrótt mikla menn ing ar líf sem nú blómstr ar með þeim styrkj um sem við höf um veitt, vilj inn til að sporna gegn póli tísk um af skipt um og spill­ ingu. Í svo mörg um fram fara mál um hef ur ríki og borg svo lengi dreg ið lapp irn ar! Ég end ur tek vilji er allt sem þarf! ­ Guð blessi Ís land!“ Sal ur inn er minn! Það er klapp­ að og enn er klapp að! Fólk ið legg­ ur frá sér dýr ind is kampa vín til að láta gleði sína og fögn uð í ljós. Sig­ ur rós er með tár á hvörm um, og ég sé að axl ir henn ar titra ei lít ið, þó að hún hafi heyrt mig flytja þessa ræðu nokkrum sinn um fyr ir fram an speg­ il inn í morg un. Það er stemmn ing í loft inu. Marg ir reyna að nálg ast mig. Ég sé að ráð herr ar og þing­ menn hafa á huga á að fá ljós mynd af sér með mér. Full trúi Al þýðu­ sam bands Ís lands held ur stutta og á gæta tölu um mik il vægi fyr ir tækja eins og okk ar sem létta und ir í lífs­ bar átt unni. Lít il fleðu leg kerl ing ofan af Skaga, ætt uð úr Fljóts hlíð­ inni sem virð ist svo lít ið híf uð, vill kyssa okk ur bæði og fá mynd af sér með okk ur til að setja í hér aðs blað­ ið „ Tröllatind“ (Það blað eig um við Sig ur rós ekki enn þá). Það er svo lít ið und ar leg og góð til finn ing, að finna að mað ur er mik ils met inn, að all ir helstu fjöl­ miðl ar lands ins, hafa á huga að ræða við mig um stöð una og fram tíð ina. Ég finn ég er reiðu bú inn til slíkra við ræðna, og ég ætla svo sann ar lega að muna að segja í kast ljósi fjöl­ miðl anna að þetta hef ég allt get að, þrátt fyr ir að ís lensk stjórn völd hafi á vallt ver ið mér andsnú in og sýnt mér af brýði og jafn vel ætl að mér skít legt eðli. Fram hald í næsta blaði. Ingi björg Pálma dótt ir. Pennagrein Hvað boð ar nýárs blessuð sól? Pennagrein Hunda skít ur, hraðakst ur, fnyk ur, rusl og fleira Er ég geng um göt ur Akra ness er margt sem fyr ir vit­ in ber. Er þar fyrst að nefna ó lykt ina/fnyk inn/ó daun­ inn er berst inn í hús ið, er úti dyrn ar eru opn að ar í viss um átt um, jafn vel fyrr, ef gleymst hef ur að loka öll­ um glugg um, áður en geng ið var til náða kvöld inu áður. Þrenns kon ar ó lykt/fnyk ur/ó daunn sem hreiðr ar um sig alls stað ar, inni sem úti: Í fyrsta lagi er það ó daunn inn sem berst frá hausa verk smiðju Sam­ herja manna. Í öðru lagi fnyk ur inn frá síld ar mjöls verk smiðju Granda­ manna og í þriðja lagi ó lykt in frá sem ents verk smiðju Víg lund ar­ manna Þor steins son ar. Flest ir eig­ end ur með heim ili í öðr um lands­ hlut um, en finnst gott að hafa þessa meng andi fram leiðslu hér á Skaga, þar sem auð velt er að koma sér í mjúk inn hjá bæj ar yf ir völd um og Um hverf is stofn un feg in að hafa þetta ekki yfir sér í Reykja vík. Ný­ lega end ur nýj uð leyfi eru frá 12 árum til... ei lífð ar. Og svo er Ís land aug lýst í út lönd um sem land hreina lofts ins! En á fram með smjör ið og út skal ég. Strax á næsta götu horni, hvort sem ég fer upp eða nið­ ur göt una mína, lendi ég í hunda­ skít. Og á fram, út og suð ur, alltaf lend ir mað ur í hunda skít. Þó er til reglu gerð hér í bæ um að eig end­ um sé skylt að hreinsa skít inn eft ir hunda sína. Mér finnst þetta kæru­ leysi hunda eig enda fara mjög vax­ andi. Ég man varla eft ir þessu fyr­ ir fá ein um árum, en hunda eign í bú­ anna er reynd ar mjög vax andi. Al­ gengt er t.d. að sjá unga for eldra með barna vagn og tvo risa stóra hunda í eft ir dragi. Fólk verð ur bara að vera mjög vel á varð bergi til að lenda ekki ofan í þess um hunda­ skíts haug um kæru lausra hunda­ eig enda. Stund um verða í bú ar að byrja morg un verk in á því að s múla nær liggj andi gang stétt ar, því það er eins og sum ir hunda eig end ur láti kvik ind in sín skíta á fullri ferð, því ó geð ið er oft á víð og dreif á löng­ um kafla. Nóg um þetta, því á fram verð ég að halda í mín um göngutúr, þar sem hreyf ing in er jú lífs nauð syn­ leg. Og sjá, ef ég þori að líta upp úr skítn um til að vara mig á kappakstri smárra og stórra bif reiða, þá blas­ ir við mér önn ur sýn, nefni lega allt draslið, bæði á göt um, í görð um og bæj ar beð um. Og ekki bara venju­ legt rusl, held ur líka gaml ir ó nýt­ ir bíl ar, stafl ar af göml um dekkj um, sófa sett, haug ar af spýt um, gaml ar þvotta vél ar og fleira í þeim dúr. Allt þetta venju lega rusl, sem fólk kast ar frá sér á göngu eða úr bíl um, fær að liggja í 9 ­10 mán uði, eða þang að til ung ling arn ir koma úr skól un um á vor in og hefja hin ár legu hreins­ un ar störf. En allt hitt, stóra ruslið, er á fram á sín um ör ugga stað, jafn­ vel í árarað ir. Og mörg eru hús in hér að nið ur lot um kom in vegna lé­ legs við halds. Allt þetta sem upp er talið er svo aug lýst í út lönd um sem „ hreint land“. Góð ir land ar! Nú spyrj ið þið trú­ lega eins og svo marg ir hafa áður gert, því í ó sköp un um ég flytji bara ekki í burtu? Mál ið er, að ég féll fyr ir þessu mínu húsi sem ég bý í, vor ið 1972, en þá ríkti norð an átt. Það var ekki fyrr en ég var flutt inn að átt in breytt ist og ég fékk fyrsta skammt­ inn af ó geð inu frá síld ar mjöls verk­ smiðj unni, að ég gerði mér grein fyr ir því, að þetta væri ekki mönn­ um bjóð andi. Höf uð verk ur og ó gleði. Á þeim tíma sást ekki yfir göt una er reyku irnn lá yfir. Tómt mál að kvarta und an þess ari „dá­ sam legu pen inga lykt“ á þeim tíma. Það var ekki fyrr en næsta kyn slóð fór að setj ast hér að, og því fólki of­ bauð, að bar átt an hófst fyr ir bættu um hverfi. Já, og ég er hér enn í þessu húsi. Þetta er hús ið mitt, heim ili mitt og at hvarf, svo og garð ur inn. Minn part ur af jörð inni. Og ég vil helst hafa mitt fólk hjá mér líka, ham­ ingju samt yfir því að eiga heima í snyrti legu um hverfi og fal legu, gróðri vöfnu landi með hreinu lofti. Það eru nefni lega lág marks mann rétt indi að fá að lifa við ó skert lífs gæði. Ég kalla það skert lífs­ gæði að geta t.d. ekki not ið dval ar í heim ils görð um á góð viðr is dög um, vegna ó lykt ar. Það eru skert lífs­ gæði að geta ekki geng ið um gang­ stétt án þess að eiga það á hættu að stíga ofan í hunda skít. Það eru skert lífs gæði að þurfa að horfa upp á alls kon ar rusl og drasl í sínu nán­ asta um hverfi. Því segi ég eins og skáld ið forð um: „Ég fer ekki rass­ gat.“ Held ur reyni ég að berj ast fyr ir bættu um hverfi. Gleði legt nýtt ár í hreinu og grónu landi. Mar grét Jóns dótt ir Mel teigi 4, Akra nesi. Pennagrein Ég, Þor vald ur ­ Mað ur árs ins!

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.