Skessuhorn - 07.01.2009, Qupperneq 18
18 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR
Kjör í þrótta manns Akra ness
var kynnt við fjöl menna at höfn í
í þrótta hús inu að Jað ars bökk um að
lok inni þrett ánda brennu og flug
elda sýn ingu í gærkveldi. Val dís
Þóra Jóns dótt ir golf kona úr Leyni
varð í þrótta mað ur Akra ness fyr
ir árið 2008, ann að árið í röð. Val
dís Þóra stát ar af góð um ár angri á
ný lið inu ári. Hún varð í 4. sæti á
heild ar stiga lista GSÍ á Kaup þings
móta röð inni í sum ar og náði þar að
sigra eitt mót í lok sum ars, auk þess
sem hún komst í und an úr slit á Ís
lands mót inu í holu keppni. Val dís
Þóra sigr aði í apr íl á opna meist
ara mót inu á Kýp ur og var þar með
fyrst ís lenskra kvenna til að vinna
al þjóð legt golf mót er lend is. Ann
ar í kjör inu um í þrótta mann Akra
ness varð Hrafn Trausta son, Sund
fé lagi Akra ness, en hann átti mjög
góðu gengi að fagna á ár inu. Jak ob
S. Sig urðs son frá Hesta manna fé
lag inu Dreyra varð í þriðja sæti en
hann hef ur skip að sér í flokk bestu
knapa og tamn inga manna árs ins.
Á ár inu 2008 eign að ist ÍA alls 29
Ís lands meist ara í sex í þrótta grein
um. Auk þeirra þriggja efstu í kjör
inu voru eft ir tald ir í þrótta menn til
nefnd ir af sín um fé lög um til kjörs
ins: Bad mint on mað ur árs ins: Una
Harð ar dótt ir, fim leika mað ur árs
ins: El ísa Svala El vars dótt ir, hnefa
leika mað ur árs ins: Arn ór Már
Gríms son, í þrótta mað ur Þjóts:
Andri Jóns son, kara temað ur árs
ins: Að al heið ur Rósa Harð ar dótt
ir, keilu mað ur árs ins: Björn Birg is
son, knatt spyrnu mað ur árs ins: Árni
Thor Guð munds son, körfuknatt
leiks mað ur árs ins: Snorri El mars
son og skot mað ur árs ins: Birk ir
Ósk ars son.
þá
Vest ur lands lið in ÍA og Vík ing ur
Ó lafs vík dróg ust í riðil fjög ur með
Ís lands meist ur um FH, Þrótti,
Vest mann ey ing um og Hauk um í
deild ar bik ar keppni KSÍ sem á ætl
að er að hefj ist seinni hluta febr
ú ar mán að ar. Í hug um margra
knatt spyrnu á huga manna boð ar
sú keppni nú orð ið upp haf knatt
spyrnu tíma bils ins.
Leik in er ein föld um ferð og
efstu lið in í hverj um riðli leika
til úr slita í byrj un sum ars. Í öðr
um riðl um Adeild ar deild ar bik
ars ins eru. Rið ill 1: Aft ur eld ing,
Breiða blik, Fjöln ir, KA, Val ur og
Þór. Rið ill 2: Fram, Grinda vík,
HK, ÍR, Kefla vík og Sel foss. Rið
ill 3: Fylk ir, KR, Leikn ir, Stjarn
an, Vík ing ur R og Víð ir.
þá
Kon urn ar í Skalla grími hafa stað
ið sig vel í körfu bolt an um í vet ur,
sér stak lega í Subway bik ar keppn
inni þar sem þær eru komn ar í átta
liða úr slit. Það er einmitt stór leik ur
á dag skránni í kvenna körf unni nk.
mánu dags kvöld þeg ar Skalla grím
ur fær Heklu í heim sókn í átta liða
úr slit un um. Lið Heklu spil ar ut
andeild ar en þær Heklu kon ur unnu
lið Ár manns/Þrótt ar í 16 liða úr slit
um. Ár mann/Þrótt ur vann hins veg
ar Skalla grím í 1. deild inni þannig
að það er ljóst að lið Heklu verð ur
erf ið ur and stæð ing ur.
Það er ekki að eins þessi án efa
spenn andi leik ur sem mun gleðja
á horf end ur í „Fjós inu“ í Borg ar nesi
á mánu dag inn, held ur einnig at riði
í hálf leik, þar sem þær munu mæta
á fjal irn ar nokkr ar af sí ung um hetj
um kvenna körfu bolt ans hjá Skalla
grími í gegn um tíð ina. Má þar
nefna leik menn úr Ís lands meist
ara liði fé lags ins frá því á sjö unda
ára tug síð ustu ald ar, svo sem Ingi
björgu Hargra ve sem all ir Borg
nes ing ar og nær sveita menn þekkja.
Þá átti Skalla grím ur tvær alands
liðs kon ur á átt unda ára tugn um,
þær Huldu Kar it as Harð ar dótt ur
og Mar íu Erlu Geirs dótt ur. Einnig
var Skalla grím ur bik ar meist ari í 3.
flokki á átt unda ára tugn um og má
þar nefna af reks kon ur eins og Írisi
Grön feldt, Guð rúnu Dan í els dótt
ur, Odd nýju Braga dótt ur og Jó
hönnu Björns dótt ur, á samt fleiri
hetj um. Eins og sést á þess ari upp
taln ingu hef ur Skalla grím ur jafn an
átt að skipa öfl ug um hópi í kvenna
bolt an um.
þá
Magn ús Ingi Helga son úr Hval
fjarð ar sveit stóð uppi sem sig ur veg
ari í ein liða leik karla í bad mint on á
fimmta meist ara móti TBR af tíu,
sem fram fór um liðna helgi. Tinna
syst ir hans lét einnig til sín taka í
kvenna flokki. Systk in in Magn ús
Ingi og Tinna voru fremst með
al jafn ingja í tvennd ar leik og unnu
þar Atla Jó hann es son og Snjó laugu
Jó hann es dótt ur í úr slit um. Í ein
liða leik bar Magn ús Ingi sig ur
orð af Helga Jó hann essyni í tveim
ur lot um, en Helgi var ný lega út
nefnd ur bad mint on mað ur árs ins
2008. Þeir fé lag ar, Magn ús Ingi og
Helgi, sam ein uðu svo krafta sína og
unnu Njörð Ludvigs son og Ást vald
Hreið ars son í úr slit um í tví liða leik
karla.
Í ein liða leik kvenna varð Tinna
hlut skörpust og lagði hún Hall dóru
Jó hanns dótt ur að velli. Tinnu tókst
hins veg ar ekki að vinna úr slita
leik inn í tvíð aliða leik, þar sem hún
keppti með Hönnu Mar íu Guð
bjarts dótt ur. Töp uðu þær stöll ur í
úr slit um fyr ir Elsu Niel sen og Vig
dísi Ás geirs dótt ur.
mm
Næst kom andi laug ar dag hefj ast
knatt spyrnu æf ing ar fyr ir fatl aðra á
Akra nesi og fara þær fram í í þrótta
hús inu á Jað ars bökk um. Þess ar æf
ing ar eru sam starfs verk efni á milli
Knatt spyrnu sam bands Ís lands, ÍA
og Þjóts sem er í þrótta fé lag fatl
aðra á Akra nesi. Æf ing arn ar verða
á hverj um laug ar degi fram í maí og
hefj ast kl. 11:00. Á fyrstu æf ing
unni nú á laug ar dag inn, þann 10.
jan ú ar, munu þeir Sig urð ur Ragn
ar Eyj ólfs son þjálf ari A lands liðs
kvenna og Gunn leif ur Gunn leifs
son lands liðs mark vörð ur taka þátt
í æf ing unni. Æf ing arn ar eru fyr ir
strák ar og stelp ur, kon ur og karla á
öll um aldri. Er fólk hvatt til að láta
sjá sig. For eldr ar eru einnig vel
komn ir að koma og fylgj ast með
fjör ug um æf ing um, seg ir í til kynn
ingu frá ÍA.
mm
Bar átt an að byrja aft
ur í körfu bolt an um
Keppn in í Iceland Ex press deild
inni held ur á fram nú í vik
unni að loknu jóla fríi og
byrj ar þá seinni hluti
móts ins. Í 12. um ferð
inni sem byrj ar ann að
kvöld, fimmtu dags
kvöld fá m.a. Skalla
gríms menn Breiða
blik í heim sókn. Á
föstu dags kvöld þeg
ar um ferð inni lýk ur sækja
Snæ fell ing ar Tinda stóls menn
heim á Sauð ár krók.
Snæ fell er einmitt í mik illi bar áttu
við Tinda stól og fleiri lið um eitt af
fjór um efstu sæt un um í deild inni,
er sem stend ur í fimmta sæt inu á
eft ir Tinda stóli en með jafn mörg
stig og Stól arn ir sem og Njarð vík
ing ar sem eru í sjöttu sæt inu. Þessi
lið eru með 12 stig, Kefla vík rétt
fyr ir ofan með 14 stig, en Breiða
blik og ÍR rétt fyr ir neð an
með 10 stig hvort fé lag,
sem sýn ir hvað mörg
lið eru þarna í ein um
pakka.
Staða Skalla gríms
manna er hins veg ar
mun verri, þeir eru
neðst ir í deild inni án
stiga og þar með sex
stig og þrír sig ur leik
ir í næstu lið. Það er því lífs
nauð syn legt fyr ir Skalla gríms menn
að vinna sig ur á Breiða bliki ann að
kvöld. Skall arn ir standa nú bet ur að
vígi en fyr ir ára mót in þar sem þeir
hafa end ur heimt menn úr meiðsl
um og eru því með sterkara lið en
það sem af er tíma bil inu, allt ént á
papp ír un um.
þá
Sig ur sæl systk ini
í bad mint on
Vest ur lands lið in með
meist ur un um í riðli
Knatt spyrnu æf ing ar
fatl aðra á Akra nesi
Val dís Þóra er í þrótta mað ur
Akra ness 2008
Þrjá efstu í kjör inu um í þrótta mann Akra ness: Jak ob S. Sig urðs son hesta mað ur sem varð í þriðja sæt inu, Val dís Þóra Jóns
dótt ir í þrótta mað ur Akra ness og Hrafn Trausta son sund mað ur sem varð í 2. sæti.
Stór leik ur hjá kon un um í Borg ar nesi
Meist ara flokk ur Skalla gríms sem mun etja kappi við Heklu nk. mánu dag í
Subway bik arn um. Aft ari röð frá vinstri: Hug rún Eva Valdi mars dótt ir, Þór katla
Þór ar ins dótt ir, Heiðrún Harpa Rík harðs dótt ir, Gunn hild ur Lind Hans dótt ir, Rósa
Krist ín Ind riða dótt ir og þjálf ar inn Finn ur Jóns son. Fremri röð frá vinstri: Íris
Gunn ars dótt ir, Júl í ana Þóra Hálf dán ar dótt ir, Haf dís Björg Krist jáns dótt ir, Birna
Ósk Ara dótt ir, Guð rún Inga dótt ir og Karen Þóra Sól ons dótt ir.