Skessuhorn - 07.01.2009, Side 23
23 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR
Mari anne Sig urð ar dótt ir var dúx skól ans að þessu sinni. Hér er hún með verð laun
fyr ir ár ang ur inn á samt Herði Ó Helga syni skóla meist ara.
Laug ar dag inn 20. des em ber sl.
voru 35 nem end ur braut skráð
ir frá Fjöl brauta skóla Vest ur lands
á Akra nesi. Flest ir, eða tíu tals ins
braut skráð ust með stúd ents próf frá
nátt úru fræði braut, átta af fé lags
fræði braut og þrír af mála braut.
Þá braut skráð ust einn af hverri
braut, þ.e. eft ir húsa smíði, tölvu
fræði, iðn meist ara próf í vél virkj un,
bif véla virkj un og húsa smíði. Fjór
ir luku burt far ar prófi í raf virkj un,
einn í vél virkj un, tveir af sjúkra
liða braut og tveir með versl un ar
próf af við skipta braut. Út skrift
ar at höfn in fór fram á sal skól ans.
Fyrst á varp aði Hörð ur Ó. Helga
son skóla meist ari sam kom una, því
næst flutti Atli Harð ar son að stoð
ar skóla meist ari an nál hausta ann
ar 2008. Fyr ir at höfn ina léku nem
end ur Tón list ar skól ans á Akra nesi
og fé lag ar í Skóla hljóm sveit Akra
ness und ir stjórn Zoltán Zclen ar en
ýms ir fleiri fluttu tón list ar at riði við
at höfn ina.
Það kom í hlut El ín ar Carstens
dótt ur ný stúd ents að flytja á varp
fyr ir hönd út skrift ar nema. Nokkr ir
út skrift ar nem ar fengu verð laun og
við ur kenn ing ar fyr ir góð an náms
ár ang ur. Við ur kenn ingu fyr ir best
an ár ang ur nem enda við braut
skrán ingu hlaut Mari anne Sig urð
ar dótt ir. Eft ir tald ir hlutu við ur
kenn ing ar og birt ast nöfn þeirra
sem gáfu verð laun í sviga:
Álf heið ur Sverr is dótt ir fyr ir
góð an ár ang ur í ensku (Kaup þing
banki Akra nesi).
Elín Carstens dótt ir fyr ir góð an
Föstu dag inn 19. des em ber út
skrif aði Fjöl brauta skóli Snæ fell inga
22 nem end ur, við há tíð lega at höfn
á Sléttu, há tíð ar sal skól ans. At höfn
ina hófu út skrift ar nem arn ir Haf þór
Ingi Þor gríms son, Matt í as Arn ar
Þor gríms son og Sig mar Logi Hin
riks son með flutn ingi lags ins „Ég
sé þig kannski seinna,“ sem hljóm
sveit in Á móti sól gaf út. Þá út
skrif aði Guð björg Að al bergs dótt
ir skóla meist ari 20 ný stúd enta og 2
vél stjóra. Sig rún Björk Sæv ars dótt
ir út skrif að ist á tveim ur og hálfu ári
og hlaut mörg verð laun. Að lok um
söng Sig rún Björk ný stúd ent lag
ið Qu ando men vo’ eft ir Puccini
við und ir leik Lázló Petö. Að at höfn
lok inni var geng ið til kaffi sam sæt is
í boði skól ans.
mmÞað er ekki á hverj um degi sem
móð ir og son ur út skrif ast sem stúd
ent ar frá sama skóla á sama degi.
Þau mæðgin Ing veld ur Ey þórs
dótt ir og Haf þór Ingi Þor bergs
son úr Stykk is hólmi voru með al 22
út skrift ar nema í Fjöl braut ar skóla
Snæ fell inga þann 19. des em ber sl.
en þá út skrif uð ust 20 ný stúd ent ar
og 2 vél stjór ar.
„Reynd ar vor um við þrjú sam an
hér um tíma,“ seg ir Ing veld ur að
spurð um veru henn ar í FSN, en
eldri son ur inn Matt í as út skrif að ist
sl. vor. „Ég byrj aði hálfu ári á eft ir
Haf þóri,“ bæt ir hún við. En hvern
ig skyldi það hafa ver ið að hafa
móð ur sína með sér í fram halds
skól an um, spyr blaða mað ur Haf
þór. „Það var bara betra,“ svar ar
hann að bragði. Þar sem fjöl marg
ir þurftu að kom ast að til að óska
þeim mægð in um til ham ingju varð
ekki meira úr spjalli að sinni en þau
gáfu sér þó tíma til að stilla sér upp
fyr ir mynda töku.
gk
Þrjá tíu og fimm út skrif að ir frá FVA
Út skrift ar hóp ur inn á samt skóla meist ara og að stoð ar skóla meist ara.
Sig rún Björk Sæv ars dótt ir söng
kona og dúx skól ans.
Út skrift ar hóp ur inn eft ir að húf urn ar voru komn ar á koll ana.
Tutt ugu og tveir út skrif uð ust frá FSN
Mæðgin út skrif uð ust
sam an úr FSN
Fékk tón list ina metna og hygg ur á lækn is nám
„Ég naut góðs af því að fá tón
list ar nám met ið til á fanga og síð an
tók ég tvo á fanga í 10. bekk grunn
skól ans til að flýta fyr ir mér í nám
inu,“ seg ir Sig rún Björk Sæv ars
dótt ir 18 ára Stykk is hólms búi sem
fékk hæstu ein kunn út skrift ar nema
frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga fyr
ir jól in. Sig rún Björk lauk nám inu í
skól an um á ein stak lega skömm um
tíma, tveim ur og hálf um vetri.
„Núna eft ir ára mót in fer ég í
Söng skól ann í Reykja vík og ætl
un in er líka að sækja á fanga í eðl
is og efna fræði við Mennta skól
ann í Hamra hlíð, og líka í lífæra
og líf eðl is fræði. Til gang ur inn með
því er und ir bún ing ur fyr ir nám í
lækn is fræði sem ég stefni á við há
skól ann, von andi næsta haust.“ Að
spurð sagð ist Sig rún Björk ekki ætla
í neina út skrift ar ferð að sinni. „Við
krakk arn ir sem út skrif uð ust núna
voru sam mála um að það borg aði
sig ekki með an geng ið væri svona
hátt að fara í ferð. Það er þá frek
ar að við ger um það seinna,“ seg ir
Sig rún Björk.
þá
Dúx inn stefn ir í lyfja fræð ina
„Ég bjóst við að það væru tvær
stelp ur sem kæmu líka sterk lega til
greina að verða efst ar á próf un um,
en ég vissi að ég yrði of ar lega. Þetta
var bara skemmti legt og gam an að
geta nú ein beitt sér að öðru,“ seg
ir Mari anne Sig urð ar dótt ir nem
andi af fé lags fræði braut FVA, sem
dúxaði á út skrift inni rétt fyr ir jól
in. Hún var ný kom in úr út skrift ar
ferð til Kanarí þeg ar blaða mað ur
Skessu horns náði tali af henni.
Mar í anne lauk nám inu við FVA á
þrem ur og hálfri önn. „Eft ir að ég
kom í fjöl braut ina hef ur líf fræð in
ver ið skemmti leg ust. Ég hef alltaf
ver ið góð í tungu mál um og efna
fræði, en ann ars er ég nokk uð fjöl
hæf í nám inu,“ seg ir Mari anne
sem held ur á næstu dög um til Ár
ósa í Dan mörku þar sem hún mun
stunda nám í í þrótta lýð há skóla til
vors ins. Að spurð hvers vegna hún
valdi þenn an skóla seg ir hún að það
sé í þrótta á hug inn. „Ég hef alltaf
haft á huga á fim leik um og ver ið svo
í fit ness í seinni tíð. Ég fer í skól
ann með val grein ar í dansi og úti
vist. Það er síð an plan ið hjá mér að
fara í há skól ann næsta haust. Ég er
að hugsa um að fara í lyfja fræð ina,“
seg ir Mari anne Sig urð ar dótt ir dúx
frá FVA.
þá
ár ang ur í dönsku og ensku ( Danska
sendi ráð ið á Ís landi og Fjöl brauta
skóli Vest ur lands), fyr ir góð an ár
ang ur í sam fé lags grein um (Glitn
ir, Akra nesi) og góð an ár ang ur í ís
lensku (Bóka for lag ið Upp heim ar).
Guð geir Svav ars son fyr ir góð an
ár ang ur í við skipta grein um (End ur
skoð un ar skrif stofa Jóns Þórs Halls
son ar, Akra nesi).
Guð rún Hall dórs dótt ir fyr ir
góð an ár ang ur í sál fræði og upp eld
is fræði (Kaup fé lag Borg firð inga).
Hólm fríð ur Magn ús dótt ir fyr
ir góð an ár ang ur í ensku og frönsku
(sendi ráð Kanada á Ís landi) og fyr
ir góð an ár ang ur í dönsku og þýsku
( danska sendi ráð ið og þýska sendi
ráð ið á Ís landi).
Mari anne Sig urð ar dótt ir fyr ir
góð an ár ang ur í líf fræði (Soroptim
ista syst ur á Akra nesi) og fyr ir góð an
ár ang ur í dönsku og ensku ( danska
sendi ráð ið á Ís landi og Fjöl brauta
skóli Vest ur lands). Enn frem ur
hlaut Mari anne við ur kenn ingu fyr ir
best an ár ang ur nem enda við braut
skrán ingu í Fjöl brauta skóla Vest ur
lands á haustönn 2008.
Ragna Ás þórs dótt ir fyr ir góð an
ár ang ur í raun grein um (El kem Ís
land).
Sig fús Helgi Krist ins son fyr
ir góð an ár ang ur í fé lags fræði og
heim speki (Norð urál ehf. Grund
ar tanga).
Una Harð ar dótt ir fyr ir góð
an ár ang ur í dönsku og ensku (Nýi
Lands bank inn á Akra nesi).
Í lok in á varp aði Hörð ur Ó.
Helga son skóla meist ari út skrift ar
nem end ur, árn aði þeim heilla og
þakk aði þeim fyr ir sam ver una. Að
at höfn lok inni þáðu gest ir veit ing
ar í boði skól ans.
mm/Ljósm. Guðni Hann es son.