Skessuhorn - 28.01.2009, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 5. tbl. 12. árg. 28. janúar 2009 - kr. 400 í lausasölu
Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í
Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður
og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og
millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem
vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí
t
o
n
/
S
Í
A
Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja
DÚX
Nú greiðum við vexti mánaðarlega
SPARISJÓÐURINN
Mýrasýsla | Akranes
SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM
Sími 444 9911
TÖLVUÞJÓNUSTA
SMIÐJUVELLIR 17 - 300 AKRANES
SÍMI 431 2622 - WWW.BILAS.IS
NÆSTUM
NÝIR
BÍLAR
Söluumboð HEKLU
á Vesturlandi
Dömu- og
herrafatnaður
Snyrtivörur
Stillholti 14
Opið virka daga 9 - 18
Laugardaga 10 -15
Húsgögn
Kalmansvöllum 1a
Opið virka daga 12 - 18
Laugardaga 11 -14
Akranesi
Nem end urtí unda bekkj ar Brekku bæj ar skóla á Akra nesi fengu krefj andi verk efni um liðna helgi. Þá tóku þau að sér svoköll uð „raun veru leika börn,“ en það eru dúkk ur
með inn byggðu tölvu for riti sem lík ir ná kvæm lega eft ir hegð un og þörf um ung barns. Um for varn a verk efni er að ræða sem á að fræða ung linga um ó tíma bæra þung un
ung lings stúlkna.
Ljósm. þá. Sjá nán ar um fjöll un á bls. 23.
Mik il inn spýt ing í at vinnu líf Vest ur lands
Ein ar Kr. Guð finns son frá far
andi sjáv ar út vegs og land bún
að ar ráð herra gaf í gær morg un út
reglu gerð um veið ar á hrefnu og
lang reyði til næstu fimm ára og
stór auk inn kvóta á þess um veiði
teg und um. Leyfi leg ur heild ar afli
skal nema þeim fjölda dýra sem
kveð ið er á um í veiði ráð gjöf Haf
rann sókna stofn un ar inn ar. Þessi
á kvörð un þýð ir að leyfi legt er að
veiða allt að 150 lang reyð ar á ár
inu og 200 hrefn ur. Heim ilt er að
flytja allt að 20% af veiði heim ild
um hvers árs yfir á næsta ár á eft
ir. Ljóst er að þessi á kvörð un sjáv
ar út vegs ráð herra þýð ir mikla inn
spýt ingu í at vinnu líf ið á Vest ur
landi. Talið er að 24 til 28 störf geti
skap ast í kring um hrefnu veið ar og
vinnslu og þeg ar allt sé talið skap
ist yfir 200 störf kring um veið ar á
hrefnu og lang reyði.
Veið ar á lang reyði hófust í at
vinnu skyni haust ið 2006 með leyfi
til veiða á níu dýr um. Þær hafa
leg ið niðri síð an vegna ó vissu um
sölu af urða. Nú hef ur þeirri ó vissu
ver ið eytt, sam kvæmt til kynn ingu
ráð herra. Því má bú ast við að auk
ið líf fær ist yfir at hafna svæði Hvals
hf. í Hval firði með vor inu.
Eins og Skessu horn greindi frá
ný lega hafa sam tök hrefnu veiði
manna beint aug um að Akra nesi
sem fram tíð ar stað til út gerð ar og
vinnslu. Gunn ar Berg mann Jóns
son fram kvæmda stjóri Hrefnu
veiði manna ehf. seg ir að á kvörð
un ráð herr ans sé mik ið gleði efni.
Nú verði far ið í að gera bát ana þrjá
klára og hús næð ið sem fé lag ið hef
ur feng ið und ir starf sem ina á Akra
nesi, þar sem hrefnu kjöt ið verð ur
unn ið. Veið arn ar byrji síð an vænt
an lega fyrri hluta apr íl mán að ar.
Sem kunn ugt er hafa mark að
ir í Jap an nú opn ast á ný, en ráð
herra hef ur lagt á herslu á að mark
aðs mál væru tryggð áður en veið
ar yrðu heim il að ar. Sú á kvörð un að
veiði heim ild ir séu til fimm ára er
í sam ræmi við al menna venju inn
an Al þjóða hval veiði ráðs ins. Þar eru
veiði heim ild ir, t.d. veiði heim ild ir
Banda ríkj anna, jafn an á kveðn ar til
5 ára í senn.
Fljót lega eft ir að á kvörð un ráð
herr ans var kynnt í gær, heyrð
ust radd ir inn an flokk anna sem þá
unnu að stjórn ar mynd un, um að
á kvörð un ráð herr ans yrði hugs an
lega hnekkt eft ir að ný stjórn tæki
við völd um.
þá
Í októ ber 2006 gaf ráð herra út leyfi til veiða á níu lang reyð um. Hér er hann á samt Krist jáni Lofts syni hjá Hval hf. við fyrsta
hval inn sem þá barst á land. Ljósm. hj.