Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2009, Síða 2

Skessuhorn - 28.01.2009, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR Rétt er að benda fólki á að nú er sá tími kom inn að dag tek­ ur að lengja all veru lega og sól in að hækka á lofti. Marg­ ir tala um að þeg ar jan ú ar sé af stað inn og dag arn ir í febr­ ú ar fara að fylla tug inn, þá sé skamm deg ið nán ast að baki. Veð ur stof an spá ir norð lægri eða breyti legri átt og slyddu eða snjó komu með köfl um næstu daga, en sums stað ar élj um á sunnu dag og mánu­ dag. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: Vel urðu ís lenska vöru frem ur en inn flutta? „Já, alltaf þeg ar ég get,“ svör­ uðu 63,7%. „Já, oft,“ sögðu 25,4%, þannig að svör in við spurn ing unni voru mjög af­ ger andi ís lenskri vöru í hag. „Nei, ekk ert frek ar,“ sögðu 7,1% og „Nei sjald an,“ sögðu 1,1%. Tæp 3% sögð ust ekk­ ert vita um sín ar venj ur með val á vör um. Í þess ari viku er spurt: Eiga stjórn mála flokk ar að end ur nýja vænt an legt þinglið sitt? Skaga mað ur inn Sól mund ur Jóns son, fyrsti lands liðs mark­ vörð ur Ís lands í hand bolta er Vest lend ing ur vik unn ar að þessu sinni. Rætt er við Sól­ mund, sem fékk gull merki HSÍ á dög un um, í Skessu horni í dag. Eg ill og Skessu horn Þessa skemmti legu mynd sendi Eva Eð vars dótt ir í Borg ar nesi til okk ar. Mynd in er af barna barni henn ar, hon um Agli Breka, sem býr í Borg ar nesi. Mynd in var tek in sl. sum ar. Ef til vill er hún tákn ræn fyr ir það hug ar far sem lands menn þurfa nú sem aldrei fyrr að sýna; að við þor um, get­ um og vilj um þrátt fyr ir yf ir­ stand andi vanda mál. -mm Íþróttamaður Á að al fundi hesta manna fé lags­ ins Faxa sem hald inn var í lok sl. árs var Heið ar Árni Bald urs­ son í Múla koti kos inn í þrótta­ mað ur Faxa ann að árið í röð. Heið ar Árni hef ur tek ið þátt í mót um og var m.a. í úr slit um á öll um vetr ar mót um Faxa og oft í fyrsta sæti. Einnig var hann of­ ar lega í úr slit um í í þrótta keppni Faxa og í gæð inga keppni. Þá varð hann í 19. sæti í ung linga­ flokki á LM­2008, tók þátt í Ís­ lands móti barna, ung linga og ung menna og hafn aði í 8. sæti í tölti B úr slit a og 20. sæti í fjór­ gangi. Einnig var hann í 2.­3. sæti í A úr slit um í tölti. -mm Sam ræma gjald skrár fé lags heim ila BORG AR BYGGÐ: Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð ar í síð ustu viku var rætt um til­ lögu þess efn is að sam ræma og hækka gjald skrár fé lags heim ila í eigu Borg ar byggð ar. Einnig kom fram að sam ráð hef ur ver­ ið haft við for svars menn ann­ arra fé lags heim ila í hér að inu til að vænt an leg gjald skrá sveit­ ar fé lags ins sé ekki á skjön við rekst ur fé lags heim ila sem fé­ laga sam tök eiga og reka. Sam­ þykkt var að kynna til lög una fyr ir hús nefnd um fé lags heim­ ila sveit ar fé lags ins og taka hana aft ur fyr ir á næsta fundi byggð­ ar ráðs. ­mm Nýr skóla meist ari SNÆFELLSNES: Pét ur Ingi Guð munds son að stoð ar skóla­ meist ari Fjöl brauta skóla Snæ­ fell inga hef ur ver ið sett ur skóla meist ari skól ans þar til nýr skóla meist ari verð ur ráð inn. Kom þetta fram í til kynn ingu frá skól an um í síð ustu viku. -mm Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Hjá Sí mennt un ar mið stöð Vest ur­ lands er að fara af stað eitt af mörg­ um at hygl is verð um nám skeið um hjá mið stöð inni. „Klár í kreppu“ er yf ir­ skrift fjár mála nám skeiðs sem verð ur kennt á þrem ur mánu dag spört um í fer brú ar mán uði, þann ní unda, sext­ ánda og tuttug asta og þriðja. „Klár í kreppu er óháð fjár mála nám skeið á manna máli fyr ir ungt fólk. Nám­ skeið ið er bæði fyr ir þá sem eru illa stadd ir í fjár mál um og fyr ir þá sem vilja bara fræð ast um fjár mál al mennt í for varn ar skyni,“ seg ir í til kynn­ ingu frá Sí mennt un ar mið stöð inni, en nám skeið in eru kl. 13:00 til 15:00 fyrr greinda mánu daga. Það sem verð ur geng ið út frá á nám skeið un um er m.a. að ungt fólk öðlist skiln ing og geti stjórn að eig in fjár mál um, að það geti losn að við yf­ ir drátt og neyslu lán, læri að gera fjár­ hags á ætl un og að reikna út laun in sín, auk þess að öðl ast skiln ing á öll­ um helstu hug tök um fjár mála heims­ ins. Kenn ari á nám skeið inu er Helga Karls dótt ir við skipta fræð ing ur. þá Klár ir í krepp una Starfs leyfi Sem ents verk smiðj­ unn ar á Akra nesi hef ur ver ið end­ ur nýj að og fel ur það með al ann­ ars í sér heim ild ir fyr ir verk smiðj­ una til að auka fram leiðsl una. Að mati Skipu lags stofn un ar eru breyt­ ing arn ar sem fel ast í nýju starfs leyfi ekki lík leg ar til að hafa í för með sér um tals verð um hverf is á hrif og eru því ekki háð ar mati á um hverf­ is á hrif um. Í nýja starfs leyf inu, sem fékk end­ an lega af greiðslu í vik unni sem leið, og gild ir til næstu 16 ára, eru gerð­ ar kröf ur um aukn ar meng un ar­ varn ir og er Sem ents verk smiðj unni heim ilt að nýta „ græna orku,“ um­ hverf is vænt elds neyti sem við ur­ kennd ir að il ar fram leiða úr nið ur­ tætt um flokk uð um efn um og flytja til bú ið til verk smiðj unn ar. Þess ir um hverf is vænu orku gjaf ar verða í lok uðu kerfi og eru ekki lík leg ir til að auka meng un frá verk smiðj unni, að mati Skipu lags stofn un ar. Í mati stofn un ar inn ar við út­ gáfu starfs leyf is ins seg ir m.a. að brennsla á elds neyti, sem fram leitt er úr flokk uð um úr gangi, í gjall­ brennslu ofni Sem ents verk smiðj­ unn ar, sé hag stæð fyr ir um hverf ið og sam fé lag ið á Akra nesi. Brennsla þess dragi úr elds neytis kostn­ aði verk smiðj unn ar, sem hafi auk­ ist gríð ar lega á und an förn um mán­ uð um. „Sem ents verk smiðj an hef ur í fimm tíu ár kapp kost að að starfa í sátt við íbúa Akra ness og um hverf­ ið. Notk un á elds neyti úr flokk uð­ um úr gangi er lið ur í þeirri við leitni að gera Sem ents verk smiðj una um­ hverf is vænni og er í takt við metn­ að ar fulla um hverf is stefnu fyr ir tæk­ is ins,“ seg ir einnig í til kynn ingu Skipu lags stofn un ar vegna út gáfu nýja starfs leyf is ins. þá Nú þeg ar meiri þörf er á rann­ sókna styrkj um til efl ing ar at vinnu­ lífs ins en ver ið hef ur í lang an tíma, aug lýs ir Um hverf is­ og orku rann­ sókna sjóð ur Orku veitu Reykja vík­ ur eft ir um sókn um um styrki til rann sókna verk efna há skóla fólks í þriðja sinn. Nú þeg ar hef ur sjóð­ ur inn stutt 80 verk efni á sviði um­ hverf is vís inda og orku mála. Í ár er ósk að sér stak lega eft ir rann sókn­ um á raf væð ingu í sam göngu mál­ um lands manna. Um sókn ar frest ur er til 2. mars nk. Sjóð ur inn er í eigu Orku veitu Reykja vík ur og fag leg stjórn í hönd um fyr ir tæk is ins og allra há skóla á Ís landi, því í vet ur bætt ist Há skól inn á Ak ur eyri í hóp að ild ar skóla sjóðs ins. Í til kynn ingu frá sjóðs stjórn inni seg ir að mik ill feng ur sé af því, þar sem við skól­ ann hafi ver ið stund að ar öfl ug ar og metn að ar full ar rann sókn ir á starfs­ sviði sjóðs ins. Aðr ir að ild ar skól­ ar eru Há skóli Ís lands, Há skól inn í Reykja vík, Lista há skóli Ís lands, Land bún að ar há skól inn, Há skól­ inn á Bif röst og Jarð hita skóli Há­ skóla Sam ein uðu þjóð anna. Fyrst var út hlut að úr Um hverf­ is­ og orku rann sókna sjóði Orku­ veitu Reykja vík ur árið 2007 og nutu þá 40 rann sókn a verk efni styrks. Í fyrra styrkti sjóð ur inn 39 verk efni. Stærsta ein staka verk efn­ ið sem sjóð ur inn á að ild að er al­ þjóð lega kolefn is bind ing ar verk efn­ ið Car bFix, sem nú stend ur yfir við Hell is heið ar virkj un. þá „Við höf um ekki ver ið að auka þorskinn til frysti skip anna og mér sýn ist að aukn ing in í þorsk in um muni fara í ís fiski skip in. Sá fisk ur færi þá til vinnslu á Akra nesi. Það eru því lík ur á því að vinnsl an auk­ ist eitt hvað á Akra nesi á ár inu. Við bíð um á tekta vegna ó vissu á mörk­ uð um og erum fyrst og fremst að reyna að laga veið ar og vinnslu að stöð unni eins og hún er í dag,“ seg­ ir Egg ert Bene dikt Guð munds son for stjóri HB Granda í sam tali við Skessu horn í gær. Sem kunn ugt er var starfs mönn­ um lands vinnslu HB Granda á Akra nesi fækk að stór lega og til upp sagna kom í kjöl far skerð ing ar á þorsk kvót an um úr 190.000 tonn­ um nið ur í 130.000 í byrj un næst­ síð asta kvóta árs. Nú þeg ar þessi skerð ing hef ur geng ið hálfa leið til baka virð ast góð ar lík ur á að vinnsl­ an auk ist eitt hvað að nýju, en Egg­ ert seg ir ekki hægt að tíma setja ná­ kvæm lega hvenær það komi til, vænt an lega ekki fyr ir en líð ur á árið og held ur ekki tíma bært að segja til um hversu mik ið fjölga muni í vinnsl unni að nýju. „Það fer hrein lega eft ir því hvern ig mark að irn ir fyr ir þorskinn þró ast á næst unni, hversu mik­ ið verka fólk á Skag an um kem ur til með að njóta aukn ing ar þorsk kvót­ ans,“ seg ir Egg ert. Frá miðju síð­ asta sumri hafa rúm lega 20 manns unn ið við land vinnslu HB Granda á Akra nesi og um fimm manns sem áður unnu þar sótt vinnu í fisk iðju­ ver inu í Reykja vík. þá Um síð ustu helgi áttu hunda­ eig andi og hesta mað ur í tals­ verðu orða skaki við hunda svæð ið hjá Mið vogs læk, sem ligg ur með­ fram gamla þjóð veg in um frá Akra­ nesi, rétt eins og hesta húsa svæð ið við Æð ar odda, þótt tals verð vega­ lengd sé þarna á milli. Svæð ið er skil greint úti vist ar svæði fyr ir hunda og þar mega þeir ganga laus ir und­ ir eft ir liti eig enda þeirra. Hunda eig and inn sem hafði sam­ band við Skessu horn, sem og Þor­ vald Vest mann hjá um hverf is­ og skipu lags sviði Akra nes kaup stað­ ar, var ósáttur við um ferð hesta­ manna um þetta svæði. Þetta biði upp á slysa hættu, þar sem hund­ ar og hross væru ó van ir hvort öðru og þá væri ekki ljóst hvor bæri á byrgð hunda­ eða hesta eig and inn ef til ó happa kæmi. Hunda eig and­ inn sagði að alloft mætti sjá þarna hrossa skít á göngu stíg sem þarna ligg ur um og þá hefðu skilti horf­ ið sem sýndu að hest ar væru bann­ að ir á svæð inu. Þor vald ur Vest mann sagði í sam­ tali við Skessu horn að það yrði skoð að hvort ekki mætti skýra lín­ ur frek ar varð andi um ferð ina þarna um úti vist ar svæði hunda og eig­ enda þeirra og að vita skuld mætti það ekki verða þannig að til ó frið­ ar horfði milli hunda eig enda og hesta manna, með til heyr andi hættu á ó höpp um og vafa á á byrgð. þá Hunda eig anda og hesta manni laust sam an Orku veita Reykja vík ur hvet ur til rann sókna Starfs leyfi Sem ents verk smiðj­ unn ar end ur nýj að Úr fisk vinnslu HB Granda á Akra nesi áður en til stór felld ar fækk un ar starfs fólks kom þar vegna sam drátt ar í kvóta. Lík ur á auk inni land vinnslu á ný

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.