Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2009, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 28.01.2009, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR Viku leg um frétta blöð um líkt og Skessu horni hef ur stund um ver­ ið núið því um nas ir að þau geti varla talist al vöru frétta blöð þar sem þau komi ekki út nema á sjö daga fresti og því séu frétt irn­ ar allt að vikugaml ar. Þessi gagn­ rýni á kannski ein hvern rétt á sér en samt er það nú oft svo að þeir miðl ar sem birta frétt ir á hverj um degi, jafn vel oft á dag, sum ir all­ an dag inn og á næt urn ar líka, þeir eru iðu lega að birta frétt ir úr ein­ stök um lands hlut um löngu eft ir að greint hef ur ver ið frá við kom andi við burði eða fyr ir bæri í við kom­ andi hér aðs frétta blaði. Á þess um síð ustu og lang verstu dög um hef ur það líka kom ið ber­ lega í ljós að þótt frétta blöð komi út dag lega þá geta þau birt af gaml­ ar frétt ir. Það kom reynd ar í ljós morg un inn eft ir síð ustu kosn ing­ ar þeg ar eitt blað anna sló því upp að stjórn in væri fall in sem reynd ist reynd ar ekki rétt þeg ar öll at kvæði höfðu ver ið tal in. Nú er stjórn in hins veg ar fall in og um leið koma út blöð sem segja að ver ið sé að reyna að bjarga stjórn ar sam starf­ inu. Með öðr um orð um þá ger ast hlut irn ir það hratt að eng in leið er að henda reið ur á því hvað er að ger ast. Menn eru for menn stjórn­ mála flokka í fimm mín út ur, ráð­ herr ar segja af sér, fyr ir tæki hrynja og Guð má vita hvað hef ur gerst þeg ar ég er bú inn að skrifa þenn­ an pistil. Í gær átti ég af mæli, sem er svo sem ekki í frá sög ur fær andi því það ger ist ár lega. Yf ir leitt nýt ég nokk urr ar at hygli á af mæl is dag­ inn, eins og gjarnt er með af mæl­ is börn, hversu aum sem þau ann­ ars kunna að vera. Nú brá hins veg ar svo við að öll at hygli beind­ ist að fall inni rík is stjórn og öllu havarí inu í kring um póli tík ina al­ mennt. Þetta er reynd ar ekki í fyrsta sinn sem af mæl is dag ur inn minn fer í vaskinn vegna stór við­ burða og jafn vel hörm unga. Þeg ar ég varð fjórt án hljóp skriða á fjós ið og hlöð una heima og drap megn ið af kún um. Þeg ar ég varð þrí tug ur ók hluti af mæl is gest anna út í skurð með þeim af leið ing um að af mæl is­ gjöf in mín eyði lagð ist. Ég hélt að þetta væru til vilj an ir en eft ir gær­ dag inn hef ur mér dott ið í hug að skipta um af mæl is dag. Hvað sem því líð ur þá ligg ur það fyr ir að mað ur kem ur í manns stað og rík is stjórn í rík is stjórn ar stað. Það lít ur líka út fyr ir að við fáum flug freyju sem for sæt is ráð herra í stað hag fræð ings og í ljósi stöð­ unn ar í efna­ hags mál um þá lít ur út fyr ir að það séu ekki endi lega slæm skipti. Það get ur varla ver ið verra en að hafa dýra lækni sem fjár mála­ ráð herra, eða hvað? Í öllu falli þá vona ég að ein­ hverj ir fá ist til að stjórna land­ inu því það hef ur ekki far ið á milli mála síð ustu vik urn ar að það er hið versta skíta djobb! Gísli Ein ars son, frá far andi af mæl is barn. Við burða rík ir dag ar Pistill Gísla VG á kveð ur lands fund LAND IÐ: Vinstri hreyf­ ing in grænt fram boð hef­ ur á kveð ið að stefna að því að halda lands fund flokks­ ins helg ina 20.­22. mars nk. Í frétta til kynn ingu frá hreyf­ ing unni seg ir að dag setn ing fund ar ins taki mið af vilja Vinstri grænna til að geng ið verði til kosn inga laug ar dag­ inn 4. apr íl, þ.e.a.s. helg ina fyr ir páska. Á und an kæmi stutt og snörp kosn inga bar­ átta en um það bil tveggja mán aða tíma bil fram að henni ætti að tryggja fram­ boð um næg an und ir bún­ ings tíma. „Mið læg kosn­ inga stjórn VG er þeg ar tek in til starfa og unn ið er að því að koma upp stað bundn um kosn inga stjórn um í öll um kjör dæm um. Opn ir mál efna­ hóp ar hafa ver ið að störf um og mun flokk ur inn beita sér fyr ir því að nýir og verð andi fé lag ar taki virk an þátt í því starfi fyr ir kosn ing ar,“ seg ir í til kynn ingu frá VG. -mm Rætt um vega mál BORG AR BYGGÐ: Á fund í byggð ar ráði Borg ar byggð ar í síð ustu viku mætti Magn­ ús Val ur Jó hanns son svæð­ is stjóri hjá Vega gerð inni til við ræðna um fram kvæmd­ ir og við halds verk efni Vega­ gerð ar inn ar í sveit ar fé lag inu á þessu ári. Að sögn Páls S Brynjars son ar sveit ar stjóra kom fram að Vega gerð in mun halda að sér hönd um í fram kvæmd um á þessu ári. Sagði Páll að sveit ar stjórn hefði ósk að eft ir sam ráði við Vega gerð ina um hvern ig því fjár magni sem til ráð stöf un­ ar er til ný fram kvæmda og við halds hér aðs vega verði var ið. Byggð ar ráð sam þykkti einnig að óska eft ir sam starfi við Vega gerð ina um við hald og ný fram kvæmd ir við safn­ vegi. Þá var einnig rætt um við hald á þjóð veg um í þétt­ býli í ljósi nýrra vega laga. Tel ur byggð ar ráð mik il vægt að tekju stofn ar fylgi með ef sveit ar fé lög in eiga að taka við skyld um veg hald ara. -mm Djúp lægð LAND IÐ: Djúp lægð sunn an­ við land ið or sak aði veð ur hvell í mörg um lands hlut um und ir lok síð ustu viku. Hvass ast varð á sunn an verðu Snæ fells nesi þar sem vindhraða sló í 55 metra á sek úndu í hvið um við Hrauns­ múla. Stór hríð var um tíma á föstu deg in um m.a. á fjall veg­ in um yfir Fróð ár heiði. Þá var veru lega hvasst á Kjal ar nesi, við Hafn ar fjall, í Döl um og víð­ ar bæði á fimmtu dag og fram an af degi á föstu dag. Ó venju lega djúp lægð suð ur af land inu, eða um 940 milli bör, or sak aði þenn­ an bónda dags hvell. -mm Nær þjón ust an verði ekki skert í Hólm in um STYKK IS HÓLM UR: Bæj ar­ ráð Stykk is hólms legg ur á herslu á að heil brigð is þjón usta sem veitt er á St. Franciskusspít al­ an um verði ekki skert og að sú þekk ing á sviði heil brigð is þjón­ ustu og stjórn un ar verði á fram nýtt á stofn un inni og störf þannig tryggð. Ráð ið ít rek­ ar einnig að unn ið verði á fram að upp bygg ingu og efl ingu á því end ur hæf ing ar­ og for varn­ ar starfi sem unn ið er við bak­ deild sjúkra húss ins. Þetta kem­ ur fram í um sögn sem bæj ar­ ráð ið lagði fram á fundi sín um í síð ustu viku vegna á kvörð un­ ar heil brigð is ráð herra um sam­ ein ingu átta heil brigð is stofn ana á vest an­ og norð vest an verðu land inu. Bæj ar ráð Stykk is hólms legg ur ríka á herslu á mik il vægi þess að nær þjón usta við íbúa svæð is ins skerð ist ekki við sam­ ein ingu heil brigð is stofn anna Vest ur lands. Jafn framt bend ir bæj ar ráð ið á að hús næð is kost ur St. Franciskusspít ala bjóði upp á mikla mögu leika á auk inni heil­ brigð þjón ustu. -þá Einn á móti fimm LBD: Alls voru fimm öku menn tekn ir fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna í um dæmi lög regl unn­ ar í Borg ar firði og Döl um í lið­ inni viku. Á sama tíma var einn tek inn fyr ir ölv un arakst ur. Frá ára mót um hafa átta öku menn ver ið tekn ir fyr ir fíkni efna akst­ ur en tveir fyr ir ölv un arakst ur í um dæmi lög regl unn ar. -þá Í á lykt un, sem bæj ar ráð Stykk­ is hólms sendi frá sér eft ir fund í lið inni viku, legg ur ráð ið mikla á herslu á að ferju ferð um Bald urs yfir Breiða fjörð verði ekki fækk­ að, en með vor inu dreg ur stór lega úr stuðn ingi Vega gerð ar inn ar við ferju sigl ing arn ar. Vega gerð in mun þá hætta að kaupa ferð ir með Baldri yfir sum ar tím ann, frá 1. júní til 31. á gúst. Þetta er fækk un ferða upp á 90 yfir árið, sem Sæ ferð ir verða þá að standa und ir. Pét ur Á gústs son hjá Sæ ferð um seg ir að þessi á kvörð­ un for svars manna Vega gerð ar kippi rekstr ar grund vell in um und an fyr­ ir tæk inu. Það hafi hing að til not að af kom una yfir sum ar ið til að bæta upp tap vegna ó nógr ar nýt ing ar í ferð um að vetr in um, nú sé fyr ir sjá­ an legt að það dugi ekki til. Pét ur seg ir að sök um þessa stefni í að ferða tíðn in í sum ar verði ekki eins mik il og ver ið hef ur. Samn ing­ ur vegna vetr ar á ætl un ar, að Vega­ gerð in kaupi eina ferð á dag, nær ekki nema til næstu ára móta og líð­ ur því að end ur nýj un hans. „Það er kjaft fullt skip hjá mér núna þessa dag ana. Það fyllist um leið og veg­ ur inn með strönd inni suð ur og vest ur um tepp ist,“ seg ir Pét ur. Í á lykt un bæj ar ráðs Stykk is­ hólms seg ir að mjög mik il vægt sé fyr ir sveit ar fé lög in við Breiða fjörð að sam göng ur verði ekki lagð ar af og ferju ferð um verði hald ið á fram. Það myndi bitna stór lega á bú setu­ skil yrð um, sér stak lega með an ekki er bætt úr vega sam göng um við sunn an verða Vest firði. Enn frem ur treysti nem end ur á því svæði, sem stunda nám við Fjöl brauta skóla Snæ fell inga, á trygg ar sam göng­ ur yfir Breiða fjörð. „ Verði þjón­ usta ferj unn ar skert er ljóst að á sama tíma mun þjón usta við ferða­ menn, sem leggja leið sína á Snæ­ fells nes og Vest firði, skerð ast veru­ lega. Þar með dreg ur veru lega úr því góða upp bygg ing ar starfi sem unn ið hef ur ver ið á und an förn um árum til aukn ing ar ferða manna á svæð inu,“ seg ir í á lykt un bæj ar ráðs Stykk is hólms. þá Legg ur á herslu á að ferð um Bald urs verði ekki fækk að Op inn dag ur í Borg ar byggð 6. febr ú ar At vinnu­ og mark aðs nefnd Borg­ ar byggð ar mun standa fyr ir opn um degi föstu dag inn 6. febr ú ar næst­ kom andi í Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar. Þar verða sam an komn ir ýms ir að il ar sem lagt geta fólki og fyr ir tækj um lið með upp lýs inga­ og ráð gjöf af ýmsu tagi. „Ætl un in með þess um degi er m.a. að fá fólk sam an og virkja þá krafta sem í okk ur búa. Á síð ustu mán uð um hafa geng ið yfir mikl ar breyt ing ar og á kveð in ó vissa mynd­ ast en dag ur sem þessi er með al ann ars hugs að ur til að fólk geti leit­ að svara við mörg um þeim spurn­ ing um sem kunna að hafa vakn að um rétt indi, stöðu og fram tíð ar­ mögu leika. Þó að ó viss an sé mik­ il eru vissu lega tæki færi sem fel ast í öll um breyt ing um og er það ekki síð ur ætl un þess ar ar sam komu að nálg ast ein hver þeirra,“ seg ir Þór Þor steins son for mað ur at vinnu­ og mark aðs nefnd ar Borg ar byggð ar í sam tali við Skessu horn. Þór seg ir að marg ir lumi á góð um hug mynd um til at vinnu sköp un ar sem einmitt núna muni eiga meiri mögu leika til að verða að veru leika. Á staðn um verði að il ar sem geti lagt fólki lið, svo sem með rekstr ar­ ráð gjöf og jafn vel styrkj um. „Það stoð kerfi sem við höf um hér á svæð inu er um fangs meira en marg ir gera sér grein fyr ir og er op­ inn dag ur gott tæki færi til að kynna sér hvað stend ur til boða. Dag ur inn er ætl að ur öll um; fólki í at vinnu leit, fólki með ör ugga at vinnu, fólki sem vill bæta við sig færni og þekk ingu, frum kvöðl um og síð ast en ekki síst for vitnu fólki,“ sagði Þór að lok­ um. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.