Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2009, Side 8

Skessuhorn - 28.01.2009, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR Styrk ir átak gegn minkn um GRUND AR FJÖRÐ UR: Þrátt fyr ir að hald í út gjöld um stend ur Grund ar fjarð ar bær við áður gef in fyr ir heit um styrk vegna á taks í út rým ingu minks á Snæ fells nesi. Á síð­ asta fundi bæj ar ráðs Grund­ ar fjarð ar var tek in fyr ir um­ sókn frá Um hverf is ráðu neyt­ inu um styrkt til þriggja ára á taks við út rým ingu minks á svæð inu. Í af greiðslu bæj ar­ ráðs seg ir að fyr ir liggi sam­ þykkt Grund ar fjarð ar bæj­ ar frá ár inu 2006 um að veita ráðu neyt inu styrk vegna á taks um út rým ingu minks á Snæ­ fells nesi, sem nem ur sömu fjár hæð og greidd var í verð­ laun fyr ir minka veið ar árið 2005. Þá voru greidd ar kr. 56.000 fyr ir veið ar á mink um og nem ur því upp hæð styrks­ ins 168.000 krón um. -þá Sig ríð ur Björk flutt BORG AR BYGGÐ: Sig­ ríð ur Björk Jóns dótt ur, full­ trúi Borg ar list ans í sveit ar­ stjórn Borg ar byggð ar, hef­ ur sagt sig úr sveit ar stjórn og nefnd um vegna brott­ flutn ings úr sveit ar fé lag inu. Á síð asta fundi sveit ar stjórn­ ar voru henni þökk uð góð störf í þágu sveit ar fé lags ins og henni ósk að vel farn að ar á nýj um vett vangi. Vara mað­ ur hef ur því tek ið sæti henn ar í sveit ar stjórn en það er Þór Þor steins son, kerf is fræð ing­ ur á Skálpa stöð um II. Ekki ligg ur fyr ir hverj ir munu taka sæti Sig ríð ar Bjark ar í nefnd­ um sem hún sat í, en hún var með al ann ars for mað ur menn ing ar nefnd ar. -mm Vilja Hjalla­ stefn una á fram BORG AR BYGGÐ: Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð­ ar í lið inni viku var rætt um end ur nýj un á samn ingi við Hjalla stefn una um rekst­ ur leik skól ans Hraun borg­ ar á Bif röst. Að sögn Páls S Brynjars son ar sveit ar stjóra hafa menn ver ið mjög sátt­ ir við sam starf við Hjalla­ stefn una um rekst ur skól ans en nú gild andi samn ing ur var gerð ur til þriggja ára og renn­ ur út í sum ar. Sam þykkt var að óska eft ir end ur skoð un á samn ingn um. -mm Varð hált á svell inu LBD: Fjög ur um ferð ar ó­ höpp urðu í um dæmi lög regl­ unn ar í Borg ar firði og Döl­ um í lið inni viku, þar af tvær bíl velt ur þar sem af leið ing­ ar eru rakt ar til hálku. Önn­ ur bíl velt an varð á þjóð veg in­ um sunn an Skarðs heið ar en hin á Snæ fells nes vegi nærri Hey dalsafleggjara. Öku menn bíl anna, sem ultu, voru báð­ ir í ör ygg is belt um og sluppu þeir án mik illa meiðsla. Ann­ ar öku mað ur inn er grun­ að ur um að hafa ver ið und­ ir á hrif um fíkni efna. Bíl arn­ ir skemmd ust mik ið og voru flutt ir á brott með krana bíl­ um. -þá Lús in ger ir enn vart við sig AKRA NES: Enn og aft ur hef ur hið ó geð fellda skor dýr, Ped iculus human us capit­ is, eða öðru nafni höf uð lús, skot ið upp koll in um í grunn­ skól um á Akra nesi, en henn­ ar hef ur þrá fald lega orð ið vart á sein ustu árum þar sem víð ar. Stjórn end ur Brekku­ bæj ar skóla sendu frá sér til­ kynn ingu í síð ustu viku þar sem seg ir að lús hafi fund ist í nokkrum ár göng um í skól­ an um. Sent hef ur ver ið bréf heim til allra barna í við kom­ andi bekkj um. „Við biðj um for eldra um að hafa gæt ur á hári barna sinna og til kynna strax til skól ans ef lús ar verð­ ur vart,“ seg ir í til kynn ing­ unni á heima síðu Brekku bæj­ ar skóla. -þá Skemmd ar verk og lík ams árás ir AKRA NES: Enn þá er tals­ vert um að til kynn ing ar ber­ ist til lög regl unn ar á Akra nesi um ým is kon ar eigna spjöll, s.s. skemmd ar verk á bif reið um og rúðu brot. Þá liggja fyr ir tvær kær ur vegna lík ams árás a sem áttu sér stað í vik unni og eru þau mál einnig til rann sókn­ ar. Einn öku mað ur var hand­ tek inn vegna gruns um akst­ ur und ir á hrif um fíkni efna, en hann reynd ist und ir á hrif um kanna bis efna, am fetamíns og óp íums. -þá Rætt um at­ vinnu úr ræði BORG AR BYGGÐ: At­ vinnu á stand kom til um ræðu á fundi byggð ar ráðs Borg ar­ byggð ar í síð ustu viku. Þar var rætt í víðu sam hengi um úr ræði ef enn frek ar dreg ur úr at vinnu þátt töku á svæð­ inu. Þá var lagt fram minn is­ blað frá fé lags mála stjóra um úr ræði fyr ir íbúa sem missa at vinnu og er indi frá ASÍ um að gengi að í þrótta mið stöðv­ um. Á fund in um var sam­ þykkt að fela fé lags mála stjóra og fram kvæmda sviði sveit­ ar fé lags ins að gera til lögu að að stöðu fyr ir at vinnu lausa þar sem þeir geta kom ið sam an. Þar kem ur hús næði í Brák ar­ ey helst til á lita, að sögn Páls S Brynjars son ar sveit ar stjóra. Á fund in um var sam þykkt að bjóða at vinnu lausu fólki frítt í sund og var í þrótta­ og æsku­ lýðs full trúa falið að sjá um það. Loks var rætt um op­ inn dag þar sem fyr ir tæki og stofn an ir kynna starf semi sína, en það er mark aðs­ og at vinnu nefnd sveit ar fé lags ins sem stefn ir á að halda slík an kynn ing ar dag 6. febr ú ar nk. -mm Leið rétt ing á vísu Í síð asta blaði var af mælis­ kveðja til Hjart ar í Hunda dal frá Sveini í Hvammi. Eins og glögg ir ljóðaunn end ur tóku eft ir var ein inn slátt ar villa í fyrstu vís unni, síð ustu línu. Rétt er hún þannig: Lengi var hann þarf ur þegn, þraut seig ur í hverju starfi. Ætíð reynd ist góð ur, gegn, gæt inn bjó að forn um arfi. Fræðslu nefnd Dala byggð ar hef­ ur nú til um fjöll un ar mögu leg ar breyt ing ar á skóla mál um og leit­ ar um sagn ar við skýrslu sem fyr­ ir tæk ið Stjórn sýslu ráð gjöf vann að beiðni sveit ar fé lags ins. Með­ al þeirra at riða sem nefnd ir eru í skýrsl unni er að at huga þurfi þá mögu leika sem fel ast í notk un upp­ lýs inga tækni og fjar skipta við fjar­ kennslu í Dala byggð, m.a. með því að samnýta kenn ara og sér fræð inga í skól un um í Búð ar dal og í Tjarn­ ar lundi í Saur bæ, en milli skól anna eru tæp ir 40 kíló metr ar. Op inn fund ur um fram tíð ar sýn í skóla mál un um var hald inn í Dala­ búð 12. jan ú ar síð ast lið inn og voru um ræð ur líf leg ar. Í skýrslu Stjórn­ sýslu ráð gjaf ar í út tekt á skóla­ mál un um sem kynnt var á fund­ in um eru lagð ar fram hug mynd­ ir að nokkrum ó lík um leið um sem unnt er að fara ef á kveð ið verð ur að breyta rekstr ar formi og yf ir stjórn skól anna með það að mark miði að hag ræða í rekstri og auka skil virkni í stjórn un og þjón ustu. Kann að ir voru mögu leik ar á því að sam eina rekst ur og yf ir stjórn Grunn skól ans í Búð ar dal, Grunn skól ans í Tjarn­ ar lundi, leik skól ans Vina bæj ar og Tón list ar skóla Dala sýslu. Einn þeirra mögu leika sem nefndur er í skýrsl unni er að Grunn­ skól inn í Tjarn ar lundi verði lagð ur af og ein yf ir stjórn verði yfir grunn­ skól an um, leik skól an um og tón list­ ar skól an um. Tek ið er fram að sá mögu leiki hafi þann ann marka, að þá sé ein göngu lit ið til rekstr ar­ hag ræð ing ar og fé lags legr ar stöðu barna í Tjarn ar lundi og minna til­ lit tek ið til sam fé lags legra á hrifa, svo sem starfs manna mála. Sýnt hafi ver ið fram á að þessi leið gæti skil­ að 25,5­28,7 millj óna króna sparn­ aði á ári fyr ir Dala byggð. „Ef fara á þessa leið verð ur að huga að mót væg is að gerð um og kynna þær í bú um jafn hliða. Á stæð­ an fyr ir því er að mikl ar lík ur eru á að lok un skól ans í Tjarn ar lundi skapi ó á nægju með al íbúa á skóla­ svæði Tjarn ar lund ar og hafi nei­ kvæð sam fé lags leg á hrif, auk þess sem starfs fólk skól ans myndi missa at vinnu sína,“ seg ir m.a. í nið ur­ stöð um skýrsl unn ar um skóla mál­ in í Dala byggð. þá Fjár hags á ætl un Akra nes­ kaup stað ar var lögð fyr ir til seinni um ræðu í gær kvöldi, um svip að leiti og Skessu horn fór í prent un. Sam kvæmt henni munu tekj ur sveit ar fé­ lags ins á þessu ári nema um 3,3 milj örð um króna. Í heild er á ætl að að rekst ur inn verði í járn um en af koma að al sjóðs er á ætl uð já kvæð um 90 millj ón­ ir króna. Gert er ráð fyr ir að hand bært fé frá rekstri verði rúm ar 333 millj ón ir króna og heild ar af borg an ir lána og vaxta verði um 224 millj ón­ ir króna. Í árs lok er á ætl að að lang­ tíma skuld ir bæj ar ins verði um 2,3 millj arð ar króna fyr ir utan líf eyr­ is skuld bind ing ar sem á ætl að er að muni nema um 1,8 millj arði króna. Sú tala kemst þó ekki á hreint fyrr en upp gjöri bank anna lýk ur. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri seg ir að við gerð fjár hags á ætl un­ ar hafi bæj ar full trú ar og stjórn end­ ur bæj ar fé lags ins haft að leið ar­ ljósi að lög bund in þjón usta skert­ ist ekki þrátt fyr ir sam drátt og að mestu ó breytt ar gjald skrár. Ósk­ að hafi ver ið eft ir sparn að ar­ og hag ræð ing ar til lög um frá stjórn­ end um hinna ýmsu stofn ana bæj­ ar ins sem hefðu geng ið til verks­ ins með opn um huga. Hann seg­ ir að ýms ar fleiri til lög ur til sparn­ að ar séu í vinnslu og verði kynnt ar síð ar. Mik il vægt sé að til lög ur sem þess ar séu unn ar í sam ráði og sem mestri sátt við starfs fólk bæj ar fé lag­ ins. Þrátt fyr ir að marg ar til lög ur komi nú til fram kvæmda við gerð fjár hags á ætl un ar verði á fram unn ið að hag ræð ingu og sparn aði á samt því að for send ur fjár hags á ætl un­ ar verði metn ar svo oft sem þurfa þyk ir á ár inu. Með því verði brugð­ ist við breytt um að stæð um í þjóð fé­ lag inu á hverj um tíma. Þrátt fyr ir ó vissu tíma verða tals­ verð ar fram kvæmd ir á veg um bæj­ ar fé lag ins á ár inu. Ber þar fyrst að nefna að lok ið verð ur við bygg­ ingu nýs bóka safns við Dal braut. Þá verði ráð ist í kaup á hús næð i Lands bank ans á fyrstu hæð Stjórn­ sýslu húss ins við Still holt til notk­ un ar fyr ir skrif stof ur kaup stað ar ins. End ur bæt ur halda á fram á Bíó höll­ inni og hald ið verð ur á fram lagn­ ingu göngu stíga. Ýms um fram­ kvæmd um hef ur þó ver ið frestað og ber þar hæst bygg ingu nýrr ar sund­ laug ar við Jað ars bakka. Horfa til mann frekra verk efna Gísli seg ir að við á kvörð un um fram kvæmd ir hafi meiri hluti bæj ar stjórn ar horft sér stak­ lega til mann frekra fram­ kvæmda og má í því sam bandi nefna fram kvæmd ir við Álfa­ lund í skóg rækt inni. Verð­ ur það verk efni unn ið í sam­ ráði við Vinnu mála stofn­ un. Einnig mun bæj ar fé lag ið í sam vinnu við Svæð is vinnu­ miðl un und ir búa verk efni sem til greina koma til þess að minnka fyr ir sjá an legt at­ vinnu leysi. Þrátt fyr ir sam drátt á ýms­ um svið um fjár hags á ætl un ar verða fram lög til í þrótta­ og tóm­ stunda mála auk in á ár inu. Má í því sam bandi nefna að fjár hæð á vís­ ana til nið ur greiðslu þátt töku gjalda fjór fald ast. Fer úr 5 þús und krón­ um árið 2008 í 20 þús und krón ur árið 2009 auk þess sem bein fram­ lög til í þrótta fé laga aukast veru lega. Gísli seg ir að með þess ari á kvörð un auk þeirr ar á kvörð un ar að hækka ekki dval ar gjöld á leik skól um og fæð is gjöld í grunn skól um sé bæj ar­ fé lag ið að slá skjald borg um heim­ il in í bæn um. Gísli seg ir að þrátt fyr ir tals verð ar þreng ing ar og mikla ó vissu í efna­ hags mál um þjóð ar inn ar njóti Akra­ nes kaup stað ur nú sterkr ar fjár hags­ legr ar stöðu sinn ar þrátt fyr ir að und an far in ár séu ein mestu fram­ kvæmda ár í sögu bæj ar ins. Því sé nú höfuð nauð syn að halda þess um fjár hags lega styrk með að haldi og um leið sé tryggt að bú seta á Akra­ nesi verði á fram væn leg ur kost ur. mm Fjar kennsla með al mögu legra úr­ ræða í skóla mál um Dala byggð ar Í skýrsl unni er velt upp þeim mögu leika að sam eig in leg yf ir stjórn verði yfir öll um skól um í sveit ar fé lag inu. Mynd in er úr tölvu veri grunn skól ans í Búð ar dal. Af koma að al sjóðs Akra nes kaup­ stað ar á ætl uð já kvæð á ár inu Gísli S Ein ars son, bæj ar stjóri.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.