Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2009, Síða 12

Skessuhorn - 28.01.2009, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR Ó laf ur Þór Hauks son sýslu­ mað ur á Akra nesi tók fyrr í þess­ um mán uði að sér starf sér staks sak sókn ara í rann sókn á að drag­ anda þess að ís lensku bank arn ir hrundu síð ast lið ið haust. Mörg­ um varð á orði að þar væri hinn 44 ára gamli sýslu mað ur ekki að ráð ast á garð inn þar sem hann væri lægst ur og væri í raun að sökkva sér ofan í botn lausa orma­ gryfju. Þrátt fyr ir að aðd rag and­ inn að þessu verk efni hefði ver­ ið skamm ur mun hann í næstu viku, um þrem ur vik um eft ir að til hans var fyrst leit að, verða bú­ inn að setja á stofn nýja stofn un og byrj að ur að kafa ofan í koppa banka manna og eig enda þeirra. Ó laf ur Þór seg ir þetta verk efni mikla á skor un sem hann hefði við stutta um hugs un ekki vilj að skor ast und an, eða eins og hann seg ir sjálf ur; „Mað ur hefði ver­ ið með ó bragð í munni að halda á fram störf um við rannsókn og sak fell ingu á að il um að fíkni efna­ mis notk un eða ölv un arakstri, ef mað ur hefði færst und an því að taka þetta verk efni að sér.“ Laus við ó heppi leg tengsl En hver er mað ur inn, ætt hans og upp runi? „Ég er gift ur Guð nýju Þ Ó lafs dótt ur sem þessa stund ina er nemi við Há skól ann á Bif röst. Við eig um sam an fjög ur börn á aldr in­ um fjög urra til fimmt án ára, en fyr ir á ég eina tví tuga dótt ur. Ég er fædd­ ur árið 1964 og upp al inn í Reykja­ vík. For eldr ar mín ir eru þau Auð­ ur Jóns dótt ir frá El liða ey á Breiða­ firði og Hauk ur Har alds son deild­ ar stjóri í Trygg inga stofn un rík is ins. Afi minn, Har ald ur Guð munds son, var ráð herra fyr ir Al þýðu flokk inn á fjórða ára tug síð ustu ald ar og lagði í raun grunn að stofn un Trygg inga­ stofn un ar rík is ins þar sem hann var for stjóri á tíma bili. Þar er sú teng­ ing sem menn hafa kom ist næst því að spyrða mig við póli tík í hinu nýja starfi, því afi minn og fað ir Jóns Sig urðs son ar frá far andi for manns stjórn ar Fjár mála eft ir lits ins, voru bræð ur. Að öðru leyti er ég ó tengd­ ur fjár mála fyr ir tækj um, stjórn end­ um þeirra og eft ir lits stofn un um sem í hlut eiga og tel mig því hæf­ an til að veita for stöðu þessu nýja emb ætti,“ seg ir Ó laf ur Þór. Tek ið að sér ýmis verk efni Mennta veg inn fet aði Ó laf ur Þór í höf uð borg inni, gekk þar í grunn­ skóla, varð stúd ent frá Mennta­ skól an um við Sund og tók að því loknu lög fræði próf frá Há skóla Ís­ lands árið 1989. „Þá strax í kjöl far ið byrjaði ég að starfa sem full trúi hjá bæj ar fó get an um í Hafn ar firði og vann þar flest þau störf sem til heyra um sýslu sýslu manna. Árið 1996 fer ég sem sýslu mað ur á Hólma vík og á ár inu 1998 er ég flutt ur til í starfi og sett ur í starf sýslu manns á Akra­ nesi í stað Sig urð ar Giss ur ar son­ ar, sem átti að fara til Hólma vík ur í stað mín, en hafn aði þeim flutn ingi reynd ar á síð ustu stundu. Eft ir það hef ég búið og starf að á Akra nesi.“ Ó laf ur Þór seg ir að sér og fjöl­ skyld unni hafi lið ið vel á Akra nesi. „Við kom um hing að fyr ir rúm um tíu árum síð an. Skaga menn njóta allra kost anna við að búa ná lægt höf uð borg inni, en eru jafn framt laus ir við ó kost ina sem fylgja því að búa í sjálfri Reykja vík. Hér á svæð­ inu er góð þón usta í skóla­ og heil­ brigð is mál um. Í versl un er verð lag svip að og það ger ist best og jafn­ vel meiri fjöl breytni þar að finna. Hérna líð ur fjöl skyld unni það vel að ekki kem ur til greina að flytja sig um set jafn vel þó hús bónd inn sæki vinnu til Reykja vík ur um sinn.“ Ólík auka verk Á þeim tæpu ell efu árum sem Ó laf ur Þór hef ur ver ið sýslu mað­ ur Ak ur nes inga hef ur hann auk þess tek ið að sér ýmis verk efni fyr­ ir ráðu neyt ið. „Ég get nefnt að ég tók að mér rann sókn í hler un ar máli Jóns Bald vins Hanni bals son ar og Árna Páls Árna son ar, sem lauk með því að rann sókn var hætt að á kvörð­ un rík is sak sókn ara. Þá var ég sett ur sak sókn ari í máli Egg erts Hauk dals árin 2002 til 2008. Auk þess hef ég starf að í nefnd um og vinnu hóp um á veg um dóms mála ráðu neyt is ins og get nefnt að ég stóð að stofn un og sit í stjórn Á kærenda fé lags Ís­ lands.“ Búið að setja í starf sýslu manns Staða sér staks sak sókn ara um rann sókn á að drag anda, í kjöl far og eft ir banka hrun ið sl. haust var aug lýst í des em ber. Í fyrstu um­ ferð sótt ist eng inn eft ir emb ætt­ inu og var frest ur því fram lengd ur til 12. jan ú ar sl. „Í milli tíð inni var ég hvatt ur af að il um í Stjórn ar ráð­ inu til að sækja um starf ið og geng á fund ráð herra í kjöl far ið. Ég er skip­ að ur í starf ið frá og með 1. febr ú ar 2009 og mun sinna því þar til emb­ ætt ið verð ur ann að hvort lagt nið ur eða sam ein að öðru emb ætti en það verð ur fyrst mögu legt 1. jan ú ar árið 2011. Á með an verð ég í launa lausu leyfi frá starfi sýslu manns á Akra­ nesi. Í starf sýslu manns hef ur nú í minn stað ver ið sett Halla Berg­ þóra Björns dótt ir, lög fræð ing ur í dóms mála ráðu neyt inu, en hún hef­ ur m.a. ver ið full trúi sýslu manns ins á Húsa vík.“ Refsi á byrgð in skoð uð Ó laf ur Þór seg ir að verk efni þessa emb ætt is sér staks sak sókn­ ara verði að rann saka og eft ir at­ vik um sak sækja fyrir þau brot sem hugs an lega voru fram in í tengsl um við banka hrun ið. „ Þetta er þrengra svið en t.d. nefnd á veg um Al þing is rann sak ar, þar sem við setj um fók­ us á refsi næma hegð um stjórn enda, eig enda og starfs fólks þess ara fyr ir­ tækja. Nefnd Al þing is hef ur hins­ veg ar stærra verk svið und ir. Hún á að leiða í ljós stað reynd ir þær sem lágu að baki því að bank arn ir fóru í þrot, ekki síst til að draga megi af því á lykt an ir og lær dóm. Varð andi emb ætti sér staks sak sókn ara í þessu máli þá er mik ið í um ræð unni í dag sú á byrgð sem greina má í þrennt: Í fyrsta lagi pól tíska á byrgð in, þá sið­ ferð is lega á byrgð in og loks refsi á­ byrgð in. Það sem við í þessu nýja sak sókn ara emb ætti mun um fók­ usera á eru þau mál sem hugs an leg refsi á byrgð ligg ur við. Það mun því með öðr um orð um reyna á refsi á­ kvæði ís lenskr ar lög gjaf ar á þeim at höfn um sem rann sókn leið ir í ljós.“ Sak fell ing verð ur að vera lík leg Ó laf ur Þór seg ir að rann sókn í op in beru máli hafi einn til gang: „Sá til gang ur er að leiða í ljós stað­ reynd ir þannig að á kær andi geti á kveð ið hvort hann höfði refsi­ mál eða láti við svo búið standa. Ef gögn eða refsi heim ild ir eru með þeim hætti að hann telji ekki lík legt eða senni legt að á fell is dóm ur verði felld ur fyr ir dómi, þá ber sak sókn­ ara að fella mál ið nið ur. Þetta þýð­ ir í raun að á kær andi verð ur að telja það mjög lík legt að sak fell is dóm­ ur verði felld ur í mál inu til þess að hann gefi út á kæru í því.“ Ó laf ur Þór seg ir að rann sókn in muni bæði horfa til ís lenskra rétt ar reglna en einnig til lag ara mma Evr ópu sam­ bands ins sem snýr að við skipt um fjár mála fyr ir tækja og tengdra fé­ laga. Verð um að byrja strax En hversu lang ur tími mun líða þar til fyrstu nið ur stöð ur fara að koma í ljós? „Það er eitt af þess­ um ó vissu at rið um sem ég veit ekki um. Við vit um ekki enn hversu um fangs mik il rann sókn in verð­ ur. Rann sókn efna hags brota tek ur alla jafn an lang an tíma, það hef ur reynsl an sýnt bæði hér og er lend is. Það er hins veg ar á kveð ið að fyr ir árið 2011 er stjórn völd um ætl að að meta hvort það verði hald ið á fram á þess ari braut á vett vangi sér staks sak sókn ara, eða verk efn ið flutt inn í aðra stofn un. Það er hins veg ar al­ veg ljóst nú þeg ar að í þessu verk­ efni ligg ur mik il vinna þó ó víst sé hvert hún leið ir.“ En hver er mann afla þörf in og hvar verð ur starf sem in til húsa? „Við mun um byrja með fjóra starfs menn og er þessa dag ana ver­ ið að ganga frá ráðn ingu þeirra sem byrja með mér. Við verð um til húsa í Borg ar túni 7b, sem er hús næði í eigu rík is ins þar sem af greiðsla leyfa deild ar lög reglu stjór ans á höf­ uð borg ar svæð inu var til skamms tíma. Nú er ver ið að stand setja hús næð ið und ir þessa starf semi og von ast er til að hægt verði að taka það í notk un í byrj un febr ú ar. Þessa dag ana er því í raun ver ið að koma á lagg irn ar nýju emb ætti frá grunni og ein ung is ætl að ir til þess nokkr ir dag ar, sem er ó venju lega skamm ur tími sér stak lega þeg ar rík is stofn un á í hlut. Sem dæmi þá átti að und­ ir búa stofn un emb ætt is hér aðs sak­ sókn ara á síð asta ári og var ætl að til þess hálft ár. Menn taka venju lega góð an tíma til að und ir búa stofn­ un op in berr ar stofn un ar, en kraf­ an stend ur til þess í dag að emb ætt­ ið hefji störf sem fyrst og eft ir því vinn um við.“ Þótti ógn vekj andi starf En af hverju sóttu ekki hæf ir lög­ menn eða lög fræð ing ar úr kerf­ inu um starf ið í fyrstu um ferð eft­ ir að staða sér staks sak sókn ara var aug lýst? „Það má kannski segja að starf ið, um fang þess og eðli, hafi að mörgu leyti ver ið ó ljóst í upp hafi. Stofn un ina varð að byggja upp frá grunni, en henni var jafn framt ætl­ að að starfa í til tölu lega skamm an tíma. Þannig var stefnt út í ó vissu með stutt an skip un ar tíma og ef til vill hef ur það ver ið hluti af á stæð­ unni fyr ir því að eng inn sótti um. Þá er spurn ing hvort mönn um hafi vax ið í aug um sú mögu lega and­ staða sem rann sókn in gæti feng­ ið. Loks má geta þess að við búum í litlu landi og það gæti hafa fælt menn frá að gerð var krafa um að menn væru að engu leyti tengd­ ir fjár mála kerf inu og kann það að hafa höggvið skörð í rað ir um sækj­ enda. Ég get ekki svar að því að öðru leyti en með með þess um get­ gát um,“ seg ir Ó laf ur Þór. Á skor un að taka þetta verk efni En í ljósi þess að fáir sýndu starf­ inu á huga, hef ur Ó laf ur ver ið var­ að ur við að taka það að sér? „Það verð ur að segj ast eins og er að mörg um hef ur fund ist þetta ógn­ vekj andi verk efni að stærð og um­ fangi. En á hinn bóg inn þá er skýr krafa í þjóð fé lag inu um að þessi rann sókn fari fram, bæði frá Al þingi og al menn ingi. Und an því kalli gat ég ekki skor ast og lít á það sem bæði skyldu mína og um leið á skor­ un. Í mínu starfi und an far in ár hef ég með al ann ars starf að sem á kær­ andi þar sem leidd ir eru fyr ir dóm þeir sem ger ast brot leg ir við lög, svo sem vegna akst urs und ir á hrif­ um, þjófn aði, fíkni efna mis ferli eða ann að. Haf andi unn ið við slíkt er erfitt að skor ast und an þessu hlut­ verki sem felst í rann sókn og sak­ sókn í al var legu og stóru máli sem varð ar al manna hags muni í land­ inu. Það yrði ó bragð í munn in um á mér í næsta máli sem ég færi í þar sem t.d. ó láns sam ur fíkni efna neyt­ andi væri leidd ur fyr ir dóm, haf­ andi hafn að beiðni um að rann saka þessi mál.“ En á sak sókn ar inn Ó laf ur Þór von á að anna sam ur tími fari í hönd? „Senni lega mun þetta verk efni kalla á ó skipta at hygli mína og tíma með­ an á því stend ur. Ég sé því ekki fram á frí næstu tvö árin þó mað ur reyni kannski að skjót ast öðru hverju frá til að vinda ofan af sér. Á sama hátt má segja að því fylgi á kveð in ó vissa að vera lög reglu stjóri, mað ur veit aldrei hvað morg un dag ur inn ber í skauti sér. Allt mögu legt get ur kom ið upp. Þannig lít ég á að þetta verk efni verði er ils samt og krefj­ andi og upp muni koma ýmis ó vænt mál all an þann tíma sem rann sókn­ in stend ur yfir. Að vissu leyti má því segja að þetta verði spenn andi, en er ils samt verð ur það ör ugg lega.“ Slapp ar helst af við veið ar Að lok um, hvern ig ver sýslu mað­ ur inn og sak sókn ar inn frí tíma sín­ um, hver eru á huga mál in þeg ar tími gefst til að sinna þeim? „Mitt helsta á huga mál er stang veiði og reynd ar skot veiði upp á síðkast ið. Það felst mik il afslöpp un í að kom­ ast út í nátt úr una og sinna á huga­ mál inu og dreifa um leið hug an um frá mál um sem upp koma í vinn­ unni. Þeg ar ég er að veiða er ég bara að veiða því ég er svo hepp­ inn að geta úti lok að mig frá öðru. Á vet urna hnýti ég hins veg ar nokkr­ ar flug ur ef ég þarf að dreifa hug an­ um og er við þá iðju fljótt kom inn með hug ann út í næsta hyl.“ Spurð­ ur um hvar upp á halds veiði svæði hans eru nefn ir Ó laf ur Þór Varmá í Ölf usi, Horn strand ir og vötn á Skaga heiði. „Best er að vera þar sem gisti að staða er mjög frum stæð, helst ekki meira en tjald eða skúr. Þá líð ur mér best og er í mestri ná­ lægð við nátt úr una,“ seg ir Ó laf ur Þór Hauks son að lok um. mm „Ef ég hafn aði þessu starfi fengi ég ó bragð í munninn næst þeg ar ég þyrfti að leiða að ila að öðrum málum fyr ir dóm“ Ó laf ur Þór tek ur að sér rann sókn banka hruns ins Ó laf ur Þór um svip að leyti og hann tók að sér emb ætti sýslu manns ins á Hólma vík. Ó laf ur Þór Hauks son, sýslu mað ur og verð andi sak sókn ari í rann sókn banka hruns ins.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.