Skessuhorn - 28.01.2009, Side 13
13 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR
Vantar þig
Iðnaðarmenn eða verktaka?
Nýsmíði og alhliða
viðhald fasteigna
S: 431 2060
Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458
Múrverk
flísalögn
AFMÆLISÞAKKIR
Margfaldar þakkir til fjölskyldu, vina og sveitunga sem
glöddu mig með símtölum og skeytasendingum á 90 ára
afmæli mínu 31.desember s.l. svo og þeim mörgu sem mættu
í afmælisfagnað hjá mér 10. janúar í Árbliki. Einnig hjartans
þakkir til kvenfélagsins “Fjóla” sem sá um veitingar þar.
Óska ég ykkur öllum alls hins besta á komandi tið.
Lifið heil.
Hjörtur Einarsson frá Neðri-Hundadal, Dalasýslu.
SAGafl ehf
Steinsögun - gólfsögun - kjarnaborun
Kvíaholti 13 • 310 Borgarnesi • S:894-0155
Ný lega fengu tveir hóp ar ferða
þjón u stað ila á Vest ur landi veg lega
styrki til verk efna í menn ing ar
tengdri ferða þjón ustu. Styrkirn ir
voru frá Impru Ný sköp un ar mið
stöð úr verk efni sem kall ast Gátt
ir. Eft ir for val voru svo þrjú verk
efni sem hlutu loka styrk og eins og
fyrr sagði voru tvö þeirra frá Vest
ur landi. Hér að ofan er greint frá
því að verk efn ið Gagn og gam
an menn ing ar tengd ferða þjón
usta fyr ir börn, hafi feng ið fjór ar
millj ón ir króna til að vinna að þró
un menn ing ar tengdr ar ferða þjón
ustu fyr ir börn og fjöl skyld ur og
eru tíu ferða þjón ar af Vest ur landi
í þeim hópi.
Við sjáv ar síð una á fanga stað ur
inn Snæ fells nes fékk einnig fjór ar
millj ón ir króna til að þróa sam eig
in lega verkefni þar sem út gangs
punkt ur inn er sjáv ar sæk in starf
semi og strand menn ing fyrr og
nú.
mm
Ferða þjón ustu að il ar á Vest ur
landi og All Senses fengu ný lega
fjög urra millj óna króna styrk úr
Gátt um, verk efni á veg um iðn að ar
ráðu neyt is, sem hef ur það að mark
miði að auka arð bær ferða til boð og
menn ing ar tengda ferða þjón ustu.
Styrk ur inn fékkst til að þróa menn
ing ar tengda ferða þjón ustu í lands
hlut an um sem ætl uð er börn um.
Verk efn ið hef ur haft vinnu heit
ið Gagn og gam an og að því koma
marg ir að il ar sem sinna menn ing
ar og af þrey ing ar tengdri ferða
þjón ustu á Vest ur landi og ná grenni
auk þess sem marg ir þekkt ir sögu
stað ir tengj ast verk efn inu. Ráð gjaf
ar og þjón ustu fyr ir tæk ið ILDI í
Grund ar firði hef ur haft verk efn
is stjórn með hönd um. Stefnt er
að því að fyrstu skref in í mark aðs
setn ingu verði stig in strax næsta
vor, enda talið lík legt að Ís lend ing
ar ferð ist mik ið inn an lands á kom
andi sumri.
Sig ur borg Kr. Hann es dótt
ir hjá ILDI seg ir að í þeirri miklu
upp bygg ingu sem átt hef ur sér
stað í ferða þjón ustu á Ís landi, hafi
stund um gleymst að gera ráð fyr
ir ferða lög um með yngri kyn slóð
inni. Gátta verk efni iðn að ar ráðu
neyt is ins var hleypt af stokk un
um á liðnu sumri, en fram kvæmd
þess er í hönd um Impru hjá Ný
sköp un ar mið stöð Ís lands auk þess
sem Ferða mála stofa og Há skól inn
á Hól um eiga að ild að verk efn inu.
Um sókn ar ferl ið var í tveim ur stig
um, seinna stig ið fól í sér verk efn
is til lögu fyr ir tveggja ára þró un ar
verk efni.
Alls barst Impru 51 um sókn um
for verk efni, en 16 verk efni urðu
fyr ir val inu og nokkrum um sókn
um var steypt sam an, þannig að úr
urðu sjö hóp ar. Einn þess ara hópa
var Snæ fells nes verk efn ið og Sögu
lands verk efni All Senses, sá eini
sem var með börn í for grunni.
„Það var síð an á kaf lega á nægju
legt að verk efn ið okk ar skyldi verða
eitt af þrem ur sem var val ið frá þess
um sjö hóp um til að hljóta tveggja
ára styrk. Í mati Impru kom fram
að um sókn in okk ar væri fram úr
skar andi á mörg um svið um,“ seg ir
Sig ur borg í sam tali við Skessu horn.
Sam starfs að il arn ir eru Bjart eyj ar
sand ur í Hval firði, Ei ríks stað ir í
Döl um, Eyr byggja Sögu mið stöð í
Grund ar firði, Fossa tún og Hrauns
nef í Borg ar firði, Land náms setr ið
í Borg ar nesi, Gljúfra steinn í Mos
fells bæ, Þjóð garð ur inn Snæ fells
jök ull, Sæ ferð ir og Lár us Ást mar
Hann es son kenn ari í Stykk is hólmi,
á samt All Senses og Vest ur lands
stofu.
Sig ur borg seg ir að þeg ar hóp ur
inn hitt ist til að móta verk efn ið hafi
all ir ver ið sam mála um að fjöl margt
skemmti legt væri í boði fyr ir börn
og fjöl skyld ur á ferð um Vest ur
land og að víða sé upp lifun in snið in
að börn um sér stak lega. „ Þetta var
eig in lega upp götv un, því fæst okk
ar höfðu gert sér grein fyr ir hvað
mik ið væri í boði. Vinna hóps ins
er á kaf lega skemmti leg og skap
andi og lof ar góðu fyr ir fram hald
ið. Fyrst um sinn verð ur hug að sér
stak lega að börn um og fjöl skyld
um á ferð á eig in veg um og síð an
að skóla hóp um og öðr um hóp um
barna og ung linga, bæði inn lend um
og er lend um,“ seg ir Sig ur borg.
þá
Börn að vinnu á Ei ríks stöð um.
Fá styrk til að móta menn ing
ar tengt ferða til boð fyr ir börn
Brák seg ir börn un um sög ur í Land
náms setr inu í Borg ar nesi.
Frá Helln um á Snæ fells nesi.
Verk efn ið Við sjáv ar síð una fékk
mynd ar leg an styrk