Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2009, Qupperneq 15

Skessuhorn - 28.01.2009, Qupperneq 15
15 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR Minningar um mótorhjólasögu Bifhjólafjelag Borgarfjarðar, Raftarnir, auglýsir eftir myndum, frásögnum eða öðru því sem tengist sögu mótorhjóla í Borgarfirði. Sú saga getur teigt sig allt aftur til ársins 1920 og getur átt við sögur af notkun hjóla, ferðalögum, myndir af hjólamönnum og hjólum. Skellinöðrur eru ekki undanþegnar. Allt sem tengst getur viðfangsefninu er vel þegið og geta áhugasamir snúið sér til Guðjóns Bachmann í síma 437-1753 og 893-1361 gudjo@islandia.is. Þá má einnig póstsenda upplýsingar til Guðjóns á Fálkakletti 8, 310 Borgarnes. Raftarnir – sögudeild! Opið hús fyrir atvinnulausa Stéttarfélag Vesturlands býður atvinnulausu fólki á félagssvæðinu að koma eftir hádegi á mánudögum í Alþýðuhúsið að Sæunnargötu 2a til skrafs og ráðagerða á milli kl. 13:30 og 15:30. Ætlunin er að bjóða upp á kaffi og fróðleiksmola af ýmsu tagi, allt eftir óskum og þörfum þeirra sem mæta. Við byrjum mánudaginn 2. febrúar og stefnum þá að því að hafa náms- og starfsráðgjafa á staðnum. Stéttarfélag Vesturlands Um 60 manns mættu á frið sam­ an mót mæla fund á Akra torgi um fimm leyt ið sl. föstu dag. Ann ar ræðu manna á fund in um, Vil hjálm­ ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé­ lags Akra ness, fagn aði því að Ó laf ur Þór Hauks son sýslu mað ur á Akra­ nesi hefði ver ið feng inn sem sér­ stak ur sak sókn ari vegna rann sókn­ ar mála í að drag anda falls bank anna. Vil hjálm ur sagð ist hafa fulla trú á því að Ó laf ur Þór næði með rann­ sókn sinni að kom ast til botns í mál­ inu og þeir yrðu dregn ir til á byrgð­ ar sem settu ís lenska þjóð í þá stöðu sem hún er nú í. Vil hjálm ur sagði gleði legt hverju frið sam leg mót­ mæli hefðu skil að og mesta fagn að­ ar efn ið til þessa hefðu ver ið þau tíð­ indi dags ins að þjóð in fengi að kjósa í vor. Hann sagði eng an vafa á því að nýir vald hafar tækju upp ný gildi, sem byggðu á jöfn uði, rétt læti og virð ingu fyr ir al menn ingi í land inu í stað þeirra sem ríkt höfðu að und an­ förnu; græðgi, ó rétt læti og hroka. Fund ar stjóri var Krist inn Pét urs­ son og fékk hann lán að gjall ar horn hjá lög regl unni á Akra nesi. Krist­ inn fagn aði því hve marg ir mættu á fund inn og létu þar með í ljósi stuðn­ ing við kröf ur al menn ings sem hald­ ið yrði á lofti á fram þar til nú ver andi rík is stjórn sæi sóma sinn í því að láta af völd um. Í lok fund ar ins, sem stóð í um 15 mín út ur, las Krist inn yf ir­ lýs ingu sem fund ar menn sam þykktu og klöpp uðu fyr ir. „Úti fund ur hald­ inn á Akra nesi þann 23. jan ú ar 2009 fagn ar boð uð um kosn ing um í vor. Þar með gefst al menn ingi kost ur á að kjósa til for ystu nýtt fólk á nýj­ um tím um.“ þá Í síð ustu viku var byrj að að rífa Litlu bryggju í Grund ar firði. Efn ið sem til fell ur er sett í pramma sem flyt ur það burt. Það er Björg un sem ann ast verk ið og er talið að það taki um einn mán uð. sk Í nýj um vega lög um, sem sam­ þykkt voru á síð asta þingi, fær­ ast þjóð veg ir í þétt býli í hend­ ur við kom andi sveit ar fé lags. Þessu hafa sveit ar stjórn ar menn mót­ mælt í ljósi þess að ekki fylgja tekj­ ur á móti af hálfu rík is ins til við­ halds þess ara vega. Mis jafnt er um hversu langa vega kafla er að ræða en í sum um sveit ar fé lög um eins og til að mynda á Eg ils stöð um, Borg­ ar byggð og víð ar er um langa veg­ ar kafla að ræða. Þó lít ið sé um þjóð vegi inn­ an þétt býl is ins á Akra nesi hef ur Gísli S Ein ars son bæj ar stjóri engu að síð ur stað ið í bréfa skrift um við sam göngu ráð herra vegna kostn­ að ar við slit lags lögn á gömlu inn­ keyrsl una í bæ inn, þ.e. Kalm ans­ braut á móts við Olís. Fyr ir helgi fékk Gísli bréf frá Krist jáni L Möll­ er sam göngu ráð herra þar sem ráð­ herra stað fest ir að rík ið muni ekki greiða fyr ir þessa fram kvæmd við Kalm ans braut. Vís ar hann þar í að Vega gerð in hafi stað ið að kostn aði við gerð nýrr ar stofn braut ar inn í bæ inn um Þjóð braut að beiðni bæj­ ar yf ir valda. Gísli kvaðst í sam tali við Skessu horn vera afar ó sátt ur við þessa af greiðslu. „Vega gerð inni ber í mín um huga að skila þess um vegi, þ.e. frá inn keyrslu og nið ur að höfn, af sér í við un andi á standi og því telj um við að Vega gerð in eigi að greiða um rædda slit lags lögn því áður en slit lag ið var lagt var veg­ ur inn í ó við un andi á standi,“ sagði Gísli sem ger ir ráð fyr ir því að mál­ inu sé ekki lok ið af hálfu bæj ar yf­ ir valda. „Við Ak ur nes ing ar mun­ um ekki sætta okk ur við þessa máls­ með ferð og verð ur mál ið sótt til enda. Við telj um þetta svar ráð­ herra vera svik við okk ur og sveit­ ar fé lög in í land inu,“ sagði Gísli. mm Skipu lags stofn un tel ur að fyr ir­ hug uð sól ar kís il verk smiðja El kem á Grund ar tanga kalli ekki á mat á umhverfisáhrifum. Þetta kem ur fram í nið ur stöðu frum mats skýrslu sem sér fræð ing ar stofn un ar inn ar skil uðu sl. mið viku dag. Skipu lags­ stofn un tel ur að ný fram leiðslu lína fyr ir sól ar kís il komi ekki til að rýra loft gæði í hlut falli við aukna heild­ ar fram leiðslu hjá El kem Ís land. Mun ar þar mestu um að kröf ur til hrein leika hrá efna eru mun meiri held ur en gerð ar eru til hrá efna fyr­ ir nú ver andi fram leiðslu. Fyr ir hug uð fram kvæmd er til­ kynn ing ar skyld, en um er að ræða breyt ing ar á verk smiðju El kem Ís­ land ehf. á Grund ar tanga, og raun­ ar er tal að um nýja verk smiðju. Þar yrði fram leitt allt að 10.000 tonn­ um á ári af sól ar kís il í nýrri fram­ leiðslu línu. Skipu lags stofn un tel ur nei kvæð ustu á hrif af út blæstri fyr­ ir tæk is ins vera los un á um 70.000 tonn um af koldí oxíði á ári. Í nið ur­ stöð um frum mats skýrsl unn ar seg ir m.a. að aug ljóst sé að vegna mik illa birgða og notk un ar á hættu leg um efn um, eink um flúr sýru og vít is­ sóta, þá geti skap ast hætta ef ó happ eða slys eigi sér stað. Skipu lags­ stofn un tel ur brýnt að vand að verði til bruna hönn un ar og við bragðs á­ ætl un ar líkt og Bruna mála stofn un bend ir á og lág marka þannig lík­ indi á nei kvæð um á hrif um Skipu lags stofn un tel ur einnig að á hrif nýrr ar fram leiðslu línu El kem á Grund ar tanga séu lík leg til að verða já kvæð á sam fé lag og vinnu­ mark að þar sem gert sé ráð fyr ir að til starf sem inn ar þurfi um 350 manns með fjöl breytta þekk ingu. Eins og fram hef ur kom ið í Skessu­ horni er úr sól ar kís iln um fram­ leidd ar sól ar raf hlöð ur. Hörð sam­ keppni er milli nokk urra landa um stað setn ingu verk smiðj unn ar og kepp ir Ís land þar eink um að talið er við Kanada menn. Sam kvæmt 14. gr. laga nr. 106/2000 m.s.b. má kæra á kvörð un Skipu lags stofn un ar til um hverf is ráð herra. Kæru frest ur er til 23. febr ú ar 2009. þá Krist inn Pét urs son les upp yf ir lýs ingu fund ar ins. Slang ur fólks mót mælti á Akra torgi Þjóð veg ir í þétt býli í um sjón sveit ar fé laga Litla bryggja er nú að hverfa. Litla bryggja í Grund ar firði rif in Sól ar kís il verk smiðj an þarf ekki í mat á umhverfisáhrifum

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.