Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2009, Page 22

Skessuhorn - 28.01.2009, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR Hvert er upp á halds veðr ið þitt? (Spurt í Borg ar nesi) Sig ur jón Valdi mars son: Sól skin og blíða. Sig ur björg Vigg ós dótt ir: Logn und ir Hafn ar fjalli. Trausti Eyj ólfs son: Snjór og stilla, kannski af því að í Vest manna eyj um þar sem ég var al inn upp var lít ið um slíkt. Anna G Jóns dótt ir: Stöðugt veð ur, bara að það sé ekki hálka á veg un um. Birg ir Þórð ar son: Norð an gola, bjart viðri og lít­ ils hátt ar frost, alla vega á þess­ um árs tíma. ­Spurning­ ­vikunnar „Í febr ú ar 1997 þeg ar ég stóð á fer tugu, varð ég allt í einu heilsu­ laus. Lækn ir inn minn sagði að hann kynni enga skýr ingu á heilsu­ leysi mínu og að ég yrði að vera á lyfj um út líf ið. Ég sætti mig mjög illa við að hann skyldi ekki reyna að leita or saka fyr ir veik ind um mín um. Sjálf hafði ég grun um að þau stöf­ uðu frá raf seg ul sviði vegna gríð­ ar legra raf lagna á vinnu stað mín­ um, Morg un blaðs hús inu í Kringl­ unni. Ég fékk út brot sem voru eins og bruna blett ir fyr ir utan ó út skýr­ an legt mátt leysi, ég var gjör sam­ lega orku laus. Mér fannst ég standa á tíma mót um, með að á kveða hvort ég ætti að hætta á Morg un blað inu þar sem ég hafði unn ið í röska tvo ára tugi,“ seg ir Jóna Á gústa Ragn­ heið ar dótt ir hómópati. Hún fædd­ ist á Akra nesi en flutti burtu að­ eins níu mán aða göm ul með móð­ ur sinni Ragn heiði Lín dal Hin riks­ dótt ur frá Geir mund ar bæ. Hún flutti síð an á Akra nes í júlí á síð asta sumri og seg ist vera kom in heim, enda sé móð ur fólk henn ar mjög stór ætt kvísl á Skag an um. Amma henn ar var Mar grét Jóns dótt ir frá Reyni stað, eða Vest ur götu 37, elsta barn Ragn heið ar Þórð ar dótt ur frá Vega mót um og Jóns Sig urðs son ar frá Litla­Lamb haga í Skil manna­ hreppi. Langa langafi var hómópati „Ég hafði lært svæða með ferð, kín verska líf færa­ og líf eðl is fræði og heil un. Ég var líka kom in hálfa leið í nudd námi og þar sem ég velti fyr ir mér hvort ég ætti að klára það laust í gegn um hægra eyra mér eins og raf straum i: „Þú átt að læra hómópa tíu.“ Mér brá eðli lega við þetta, vissi varla hvað hún var en hafði þó haft spurn ir af þess­ um „smá skammta lækn ing um,“ eins og þetta var kall að, þar sem langa­ langafi minn Sig urð ur Jóns son frá Litla­Lamb haga var hómópati. Amma sagði mér að hann hefði far­ ið víða til að sinna sjúk um og með­ al ann ars rið ið suð ur til Kefla vík­ ur til að stoð ar konu í lífs hættu. Það þótti sann að mál að hún hafi feng­ ið bata fyr ir hans til stuðl an. Þeg­ ar langa langamma í Litla­Lamb­ haga, hún Mar grét Þórð ar dótt ir, dó úr spönsku veik inni flutti hann til Reykja vík ur þar sem hann var bet ur sett ur til að prakt isera.“ Seldi eign ir til að fara í nám ið Þeg ar Jóna Á gústa seg ir frá þessu hug boði sínu, sem frá er greint hér að fram an, og reynd ar fleir um hug­ skot um sem hún hef ur feng ið þeg­ ar hún hef ur stað ið frammi fyr­ ir á kvörð un um, þá var ekki nema eðli legt að efa semda full ur blaða­ mað ur spyrji hana hvort hún væri ekki að ýkja hlut ina að eins? „Nei það er af og frá. Þarna strax á ár inu 1997 á kvað ég að fara til Eng lands og læra hómópa tíu. Þá voru eng ir mögu leik ar á náms láni frá LÍN en mað ur inn minn Frey­ steinn Jó hanns son benti mér á að við ætt um bæði sum ar bú stað og íbúð til að selja. Það gerð um við. Ég var í þriggja ára sam felldu námi við The Col lege of Homeopathy sem er í Regent Park og einnig í starfs­ námi á klinik í út hverfi London þar sem komu mjög erf ið en á kaf lega lær dóms rík til felli. Lækn ar hafa sýnt þessu fjand skap Jóna Á gústa seg ir að hómópa­ tía byggi á lög mál inu; líkt lækn ar líkt. „Hvat inn sem við not um kall­ ast „rem edía“ sem er unn in úr líf­ rík inu. Rem ed í ur eru til við öll­ um ein kenn um og taka þarf til lit til allra þátta ein stak lings ins and lega, lík am lega og til finn inga lega. Rem­ edí an kem ur ein stak lings bundnu bata ferli af stað, því eng ir tveir ein­ stak ling ar eru eins. Því hlust um við hómópat ar á ein kenni hvers og eins því þau eru þeirra sér ein kenni.“ Jóna Á gústa seg ir að núna eft ir 11 náms­ og starfs ár finn ist henni fólk al mennt ekki vera mjög upp lýst um hómópa tíu. „Hún á við mjög ramm­ an reip að draga þar sem flest ir lækn ar sem tala um heil brigð is mál op in ber lega, hafa sýnt hómópa tí­ unni full kom inn fjand skap. Það er ekki fyrr en á allra síð ustu miss er­ um að dreg ið hef ur úr róg in um og ein stak ling ar inn an heil brigð is kerf­ is ins við ur kenna hana sem full gilt með ferð ar form. Það hef ur löng um ver ið minn draum ur að all ar heil­ brigð is stétt ir, bæði í ó hefð bundn­ um og hefð bundn um með ferð um, gætu unn ið sam an. Það tak mark er vissu lega nær en þeg ar ég byrj aði, þótt mér finn ist þró un in ganga sár­ græti lega hægt.“ Þjón usta á net inu Jóna Á gústa seg ir að fljót lega eft­ ir að hún kom heim frá námi hafi ver ið tek ið við hana út varps við tal og fékk hún mik il við brögð í kjöl­ far ið. Ekki síst var það frá eldra fólki sem sagði að það hafi ver ið skemmti legt að heyra í hómópat an­ um. „Ekki löngu seinna var ég svo í sjón varps við tali. Þá fékk ég enn meiri við brögð og það má segja að þessi um fjöll un hafi hjálp að mér af stað, en ég hef aldrei aug lýst.“ Jóna Á gústa var einn af stofn end­ um heilsu m ið stöðv ar inn ar Heilsu­ hvols 2001 og stofn aði svo fyr ir tæk­ ið Heilsu hönd ina árið 2007. Vef síð­ an www.heilsuhondin.is fór í loft ið á síð asta ári. Þar er lögð á hersla á hómópa tíu og önn ur heilsu tengd mál efni. Heilsu hönd in ehf. býð­ ur þjón ust una „Hómópa tí an heim“ sem fel ur í sér bráða þjón ustu og heild ræna með ferð á net inu. „Fólk fer inn á vef síð una og smell ir á þá með ferð sem það kýs og fylg ir leið­ bein ing un um sem þar eru. Bráða­ þjón ust an virk ar þannig að fólk lýs­ ir ein kenn um sín um og get ur þá feng ið úr lausn sam dæg urs. Heild­ ræn með ferð gegn um net ið virk ar á sama hátt, en tek ur ör lít ið lengri tíma en yf ir leitt er það inn an viku sem við tak and inn fær heim til sín hvatann, á samt leið bein ing um um notk un hans. Hómópati tek ur venju lega ít ar­ legt við tal við fólk á stofu og ekk ert kem ur í stað inn fyr ir það. Til gang­ ur inn með net þjón ust unni er hins veg ar sá að marg ir eiga þess ekki kost að koma þeg ar þeir þurfa þess og því er þetta góð leið til þess að byrja ferl ið. Fólk kem ur svo í ít ar­ legra við tal þeg ar það get ur. Ég fór af stað með þessa þjón ustu síð asta vor og hún hef ur geng ið það vel að ég hef á kveð ið að sinna henni meira en áður.“ Hómópat inn heim Jóna Á gústa seg ist aldrei hafa séð eft ir sum ar bú staðn um eða í búð inni, sem þau hjón in fórn uðu vegna náms ins í London sem kost­ aði marg ar millj ón ir króna. „Nú eru barna börn in orð in sex og fyr­ ir svona ári fór ég að hugsa um að það væri nú ekk ert slæmt að eiga lít ið timb ur hús í svona 40 mín útna fjar lægð frá Reykja vík, þar sem væri kamína, ról ur og flagg stöng. Og veistu að það gerð ist allt, meira að segja mjög hratt. Ég fékk pass legt timb ur hús á Akra nesi með kamínu, ról um og flagg stöng, allt sem ég óskaði mér ­ og þá sann ast það hversu sterkt afl hug ur inn er. Nú er ég kom in heim,“ sagði Jóna Á gústa að lok um. þá „Lækn ir inn kunni enga skýr ingu á heilsu leysi mínu“ Jóna Á gústa hómópati er ný lega flutt á Akra nes Jóna Á gústa með mynd ina af langa langafa sín um, Sig urði Jóns syni hómópata frá Litla-Lamb haga, sem hún hafði með sér í nám ið í London. Mynd ina hafði hún á góð um stað yfir eld hús krókn um hjá sér ytra.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.