Skessuhorn


Skessuhorn - 07.10.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 07.10.2009, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER Smiðjuvellir 32 - 300 Akranes - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is Ókeypis heimsendingaþjónusta! Opið alla daga ársins Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14 Hlökkum til vetrarins Námskeið Hurðarkrans, aðventukrans, borðskreyting. Ráðgjöf og tilsögn. Er að bóka námskeið fyrir nóvember og desember. Hlín Eyrún Sveinsdóttir Sími 864 9559 VANTAR ÞIG VINNU? Tupperware á Íslandi óskar eftir sölufólki! Góður sölutími framundan Mikið úrval af vörum til jólagjafa! Mirella ehf – Tupperware umboðið á Íslandi, Háholti 23, 270 Mosfellsbæ Sími 586 8050 • Netfang: mirella@simnet.is • Heimasíða: www.tupperware.dk S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Viða mik il sjó björg unaræf ing Á laug ar dag inn fór fram samæf­ ing björg un ar sveita á sjó við Grund­ ar fjörð og í Kolgraf ar firði. Að stæð­ ur til æf inga voru tölu vert erf ið ar og reyndi því mjög á mann skap og gerði verk efn ið meira krefj andi. Á æf ing­ una voru mætt ir 17 hóp ar frá björg­ un ar sveit um á Akra nesi, Reykja vík, Kópa vogi, Hafn ar firði, Ár borg, Suð­ ur nesj un um, Stykk is hólmi, Grund­ ar firði og Snæ fells bæ en æf ing inn var skipu lögð af björg un ar sveit un um á Snæ fells nesi. Hún var lið ur í landsæf­ ingu Lands bjarg ar og verð ur önn ur æf ing hald in 24. októ ber sem snýr að björg un á landi. Björg unaræf ing in fólst í því að leyst voru 27 verk efni af ó lík um toga. Má þar nefna að slös uð um manni var bjarg að af skotæf ing ar svæð inu inni í Kolgraf ar firði en til þess þurfti að sigla und ir brúna á slöngu bát­ um í mikl um straumi. Breið leita ræf­ ing var á Grund ar firði sem unn in var með stjórn stöð Land helg is gæsl unn­ ar í Skóg ar hlíð. Þá var æfð leit ar köf­ un inn an hafn ar þar sem bílflaki hafði ver ið kom ið fyr ir með brúð um og þurftu kaf ar ar að ná þeim úr flak inu og koma í land. Þá þurftu björg un ar­ menn að fara um borð í bát með dæl­ ur, at huga með slas aða og svo frv. Að lok um var stórt hópslys við klettótta strönd þar sem sækja þurfti slas aða sjó leið ina og koma þeim til Grund­ ar fjarð ar. Æf ing un um var stjórn að frá hús­ næði slysa varn ar fé lags ins Klakks í Grund ar firði og voru þar Ey þór Garð ars son og Ket il björn Bene­ dikts son frá Klakki, Dav íð Óli Al ex­ and ers son, Þór Magn ús son og Þór­ ar inn Stein gríms son frá Lífs björgu í Snæ fells bæ og Sum ar liði Ás geirs son frá Ber serkj um í Stykk is hólmi við stjórn völl inn á samt Sig urði Við ars­ syni frá höf uð stöðv um Lands bjarg ar. Var það sam dóma álit þeirra sem þátt tóku í æf ing unni að vel hafi tek ist til. Um 150 manns komu að æf ing unni á einn eða ann an hátt. sig Unn ið að björg un við klettótta strönd. Þór, Ey þór og Dav íð Óli í stjórn stöð inni í Grund ar firði. Krakk ar úr ung linga starf inu á leið að leika slas aða í fjör­ unni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.