Skessuhorn


Skessuhorn - 07.10.2009, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 07.10.2009, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER SJÓNGLERIÐ GLERAUGNAVERSLUN Við bjóðum uppá eftirfarandi þjónustu: GLERAUGU: Gleraugnaviðgerðir Sjónmælingar Sundgleraugu Hreinsivökvar f. gleraugu SNERTILINSUR: Linsumátun Litalinsur Dagslinsur Linsueftirlit Mánaðarlinsur Linsuvökvar Glaum ur og gleði fylg ir jafn an gest um og það fer ekki hjá því að eitt hvað skemmti legt ger ist öðru hverju á hót eli þar sem ó líkt fólk skemmt ir sér og hvílist, kem ur og fer. Hans ína B. Ein ars dótt ir á Hót­ el Glym í Hval firði hef ur stund um punktað hjá sér skemmti leg at vik úr líf inu á hót el inu og hún sagði okk ur frá nokkrum þeirra: Nátt úru börn in á Ís landi Einn bjart an sum ar dag fyr­ ir tveim ur árum var hót el ið nán­ ast fullt af Japön um að und an skild­ um nokkrum her bergj um sem voru upp tek in af Ís lend ing um sem voru að halda upp á fer tugs af mæli eins þeirra. Ís lend ing arn ir drógu ekk­ ert af sér í af mæl is hald inu og héldu veg lega veislu, enda veð ur dá sam­ legt og að stæð ur all ar hin ar bestu. Á Glym er alltaf reynt að skilja að ó líka hópa sem lík leg ir eru til að hafa ó lík ar á hersl ur og því voru Ís­ lend ing arn ir í aust ur enda húss ins þar sem heitu pott arn ir eru, en Jap­ an arn ir í vest ur end an um. Jap an arn ir eru ró lynt fólk sem fer snemma að sofa og svo var einnig síð asta kvöld ið sem þeir stopp uðu. Ís lend ing arn ir höfðu ann an hátt­ inn á. Sam kvæmt regl um húss ins er ekki leyfi legt að fara í pott ana eft ir mið nætti, en Ís lend ing ar eru meira og minna ó læs ir á slík ar regl ur. Þeir voru mætt ir þar snemma kvölds og skemmtu sér við drykkju, spjall og sög ur alla sum ar bjarta nótt ina. Þeg ar morg un verð ar starfs mað­ ur mætti til vinnu klukk an 05:30 morg un inn eft ir sátu Ís lend ing arn­ ir enn í pott un um, en nokk uð var far ið að draga af þeim. Þeir báðu starfs mann inn að færa sér kaffi til að hressa sig við. Starf mað ur inn brást vel við og bar kaffi og vatn út að pott in um og seg ir ekki meira af af mæl is gest un um. Jap an arn ir voru vel út sofn ir og fóru snemma á stjá eins og venju­ lega. Með an morg un verð ar starfs­ mað ur inn vann verk in sín sá hann til þeirra á vappi fyr ir utan hús ið mund andi mynda vél ar og mið uðu þeir lins unni á allt sem fyr ir varð. Þeir voru fyrst ir í morg un verð inn, en eft ir það þökk uðu þeir fyr ir sig, tékk uðu út og voru farn ir. Nokkru síð ar kom jap ansk ur kunn ingi Hans ínu á Glym í heim­ sókn. Hann hafði með ferð is jap­ anskt tíma rit með grein um Ís­ land sem í voru glæsi leg ar mynd­ ir af hót el inu og heitu pott un um. Á einni mynd inni mátti sjá hóp af kviknökt um Ís lend ing um drekk­ andi kaffi í morg un sól inni og í mynda text an um sagði: „Ís lend ing­ ar eru mik il nátt úru börn, þeir sofa lít ið, fara eldsnemma á fæt ur og borða morg un verð utan dyra.“ Föst á fundi Heitu pott arn ir eru oft upp­ spretta skemmti legra at vika á Glym. Mik ið er um að brúð hjón leigi svítu með að gangi að pott­ un um og í sum ar sem leið bjuggu bresk brúð hjón á hót el inu í nokkra daga. Þau nutu dval ar inn ar, þekktu hót el ið vel og kunnu að njóta þess sem líf ið bauð upp á. Með al þess sem þau nýttu sér út í hörgul voru pott arn ir og höfðu fyr ir sið að byrja dag inn á að fara í heit an pott. Und ir lok dval ar ungu hjón anna kom hóp ur er lendra ráð stefnu­ gesta á hót el ið. Þarna voru á ferð full trú ar al þjóð legs fyr ir tæk is og komu þeir frá öll um heims horn­ um. Þessu fólki ent ist ekki dag ur­ inn til að kynn ast og ræða mál in og voru gest irn ir á ferð inni meira og minna alla nótt ina, marg ir vel við skál og kát ir. Það var því á kveð ið að fyrsti fund ur næsta dags, stjórn­ ar fund ur fyr ir tæk is ins, færi fram í heitu pott un um og skyldi mæta þar klukk an 07:00 stund vís lega. Starfs­ fólk Glyms var beð ið um að út vega flettitöflu og tús spenna að pott­ un um og hafa til bú ið fyr ir fund­ inn. (Tek ið skal fram að starfs fólk­ ið var á þeim tíma ef ins í að nokk­ ur stjórn ar mann anna mundi mæta á fyr ir hug að an fund). En viti menn! Á slag inu klukk­ an sjö þusti hóp ur vaskra stjórn ar­ manna út að pott un um með stjórn­ ar for mann inn í broddi fylk ing­ ar um vaf inn morg un sloppi. All­ ir þyrpt ust beint út í pott ana utan nokk urra sálna sem ekki komust ofan í og sátu því á bökk un um og dingl uðu fót un um nið ur í vatn ið. Fund ur inn fór fram á þýsku og stóð í rúm an klukku tíma. Hóp­ ur inn var mis vel upp lagð ur, hluti fund ar gesta var nokk uð framlár eft ir volk næt ur inn ar og virt ist lít ið vita hvað fram fór á fund in um. Um leið og fundi var slit ið ruku fund ar­ gest ir upp úr pott un um og stefndu í morg un mat inn. Þeir sem liðu mest ar kval ir á þess um fundi urðu þó eft ir í pott­ in um þeg ar mann fjöld inn var rok­ inn upp úr. Það voru bresku brúð­ hjón in sem höfðu ver ið kom in út í pott inn eldsnemma eins og venju­ lega ­ án sund fata­ og lentu fyr­ ir mis skiln ing inni í miðj um hópi stjórn ar mann anna í pott in um. Þau reyndu að láta lít ið fyr ir sér fara með an á fund in um stóð og héldu þeirri stefnu með an ráð stefnu gest­ ir voru ein hvers stað ar nærri. „Hann bara stóð þarna...“ Einn morg un þeg ar kom ið var að því að tékka gest ina út af hót el­ inu tek ur gesta mót töku stjór inn eft­ ir því að einn gest ur sem ekki átti pant að her bergi hafði ó vænt bæst í hóp inn kvöld ið áður. Gest ur inn tékk aði sig út hinn á nægð asti með all an við ur gjörn­ ing og hvarf síð an jafn snögg lega og hann kom. Gesta mót töku stjór inn minn ist á þetta við starfs fólk ið sem hafði ver­ ið við vinnu kvöld ið áður og ung stúlka sem starf aði í sal gaf sig fram og sagð ist hafa bók að mann inn inn um kvöld ið. „Og kom hann bara svona inn af göt unni?“ Spyr gesta mót töku stjór­ inn í sak leysi sínu. „Nei, nei. Hann bara stóð hérna í lobbý inu,“ var svar ið. Glaum ur og gleði á Hót el Glym Lang lífi séra Hall gríms Með al þess sem gest um hót els­ ins er boð ið til af þrey ing ar er að fara í kirkj una í Saur bæ og kynn ast sögu séra Hall gríms Pét urs son ar og Guð ríð ar eig in konu hans. Jón Rafn Högna son er góð ur sögu mað ur og fer hann með hópa um fjörð inn og í kirkj una. Í einni af þess um ferð­ um var hann að segja frá dvöl Hall­ gríms og Guð ríð ar í Saur bæ: „Eins og al þjóð veit þá var Hall­ grím ur prest ur hér frá 1651 til 1669 að hann flyt ur til son ar sins á Fer­ stiku og þar deyr hann svo sex tug­ ur að aldri árið 1674. Kirkj an sem hann þjón aði í var göm ul og köld og það voru sjálf sagt aðr ar kirkj ur hér, þar til að á miðri síð ustu öld að haf ist var handa við að byggja þá kirkju sem við erum nú stödd í en hún var vígð þann 29. júlí 1957.“ Þá heyr ist í göml um manni aft ar­ lega í kirkj unni: „Það hef ur nú ver­ ið svaka leg ur mun ur fyr ir Hall grím að fá þessa kirkju..“ Hálf étn ar klein ur Lít ið er um geymsl ur í hót el inu og því er reynt af fremsta megni að losa sig fljótt og vel við allt það sem fara á úr hús inu. Mik ið safn­ ast fyr ir af tóm um flösk um, sér stak­ lega um helg ar og oft ar en ekki eru það vín flösk ur sem þurfa að kom ast í end ur nýt ingu. Flösk un um er öll­ um safn að í svarta plast poka og þeir sett ir út und ir hús vegg við starfs­ manna dyrn ar þar sem þeir liggja uns ferð er á gáma stöð ina. Stund­ um geta lið ið nokkr ir dag ar sem flösk urn ar liggja úti í sveita sæl unni áður en ferð gefst til Akra ness eða Reykja vík ur. Tengda fað ir Hans ínu hafði það hlut verk í nokk ur ár að fjar lægja flösku pok ana, en á þess um tíma var eng in jeppa kerra til á hót el inu svo hann varð að setja þá inn í jepp ann sinn. Oft voru þess ar ferð ir farn ar eft ir helg ar og stund um voru það á bil inu 10 til 12 smekk full ir pok­ ar sem ekið var með alla leið til Reykja vík ur þar sem tengdapabb­ inn gat oft nýtt ferð ina þang að í fleira. Hann hafði þann sið að koma við í bak aríi og kaupa sér ný bak­ að ar klein ur til að maula í ferð inni. Kleinu pok an um kom hann gjarn an fyr ir milli sæt anna í jepp an um svo auð velt væri að læð ast í þær und ir akstr in um. Hann varð þess var að oft voru klein urn ar svo lít ið laus ar í sér, brotn ar og muld ar, en hann tók það ekki nærri sér þar sem þær brögð uð ust eink ar vel. Eitt sinn þeg ar hann var að er­ inda í bæn um þurfti hann að sækja tengda mömm una og fara með hana upp í Glym. Tengda mann an sett­ ist upp í jepp ann og byrj aði á að býsnast yfir kleinumyls unni um allt fram sæt ið. Á miðri leið fannst henni hún heyra ó eðli legt þrusk og brak úr kleinu pok an um milli sæt­ anna. Bað hún þá tengdapabbann að stoppa hið snarasta og sam an fara þau að skoða á stand ið í bíln­ um. Þar kom sann leik ur inn ljós. Í kleinu pok an um sátu sall ar ó leg­ ar mýs, greini lega vel drukkn ar, glað ar og sadd ar. Þeg ar bet ur var að gáð var bíl inn mor andi af kát­ um mýsl um sem höfðu skrið ið inn í vín flösk ur í svört um rusla pok um í sveit inni og feng ið far til borg ar­ inn ar með tengdapabba. En mús in lif ir ekki á rauð víni einu sam an og þess ar elsk ur hefðu orð ið sársvang ar og senni lega skel þunn ar ef tengdapabbi hefði ekki ver ið svo hugs un ar sam ur að sjá þeim líka fyr­ ir ný bök uð um klein um. Á þess ari sögu má læra að það er ekki slæmt að vera mús við hús á Glym. jh Heitu pott arn ir eru oft upp spretta skemmti legra at vika á Glym.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.