Skessuhorn


Skessuhorn - 07.10.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 07.10.2009, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvi nuleysisbó m. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjó samfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is www.vlfa.is Kjö stjór Verkalýðsfélags Ak an ss Samkvæmt 29. gr. laga Verkalýðsfélags Akraness ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Framboðslistum til stjórnarkjörs í Verkalýðsfélagi Akraness árið 2009, ásamt meðmælendum skv. reglugerð ASÍ um allsherjaratkvæðagreiðslur, ber að merkja kjörstjórn og skila á skrifstofu félagsins, Sunnubraut 13 fyrir kl. 12:00 þann 23. október nk. Hvert það framboð er gilt sem fram kemur innan þess tíma og hefur skriflegt samþykki þeirra sem framboðslistann skipa. Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Akraness hefur lagt fram framboðslista til stjórnar. Listinn er til kynningar á heimasíðu félagsins, www.vlfa.is. Berist kjörstjórn ekki aðrir listar telst framboðslisti stjórnar og trúnaðarráðs sjálfkjörinn til næstu tveggja ára. Íþróttahúsið Jaðarsbö ku ÍA - Þór Þorlákshöf Föstudaginn 9. október kl. 19.15 Frítt verður inn á þennan fyrsta heimaleik ÍA í 1. deild karla í körfuknattleik. Stafræn framköllun 25. kr myndin 30% afsláttur af filmuframköllun SETJUM LJÓSMYNDIR Á STRIGA + BLINDRAMMA Gildir til 16. október. Erum tilbúin í jólakortin sama verð og fyrir síðustu jól ÁRÍÐANDI TILKYNNING... Ágæti félagsmaður! Stéttarfélag Vesturlands opnar skrifstofu að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit 13. október 2009. Þann dag verður opið frá kl. 9:00 – 16:00 en framvegis alla þriðjudaga frá kl. 08:30 – 12:30 Stéttarfélag Vesturlands býður alla félagsmenn sína og aðra velunnara velkomna að líta við í nýjum húsakynnum. Stjórnin YOGA NÝTT 6 VIKNA NÁMSKEIÐ 20. OKT - 26.NÓV VERÐ: 12.500 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi Kennari: Helga Ágústsdóttir jógakennari og sjúkraþjálfari JÓGA I – Byrjendur ÞRIÐJUDAGA OG FIMMTUDAGA kl. 19.15 – 20.00 JÓGA II – Framhald ÞRIÐJUDAGA OG FIMMTUDAGA kl. 20.00 – 20:50 SKRÁNING HAFIN heilsuvernd@internet.is / 865-9595 Stelp urn ar í 4. flokki Snæ fells­ ness eru ný komn ar af knatt spyrnu­ móti í Gauta borg í Sví þjóð, en mót ið nefn ist Gothia cup. Þang að voru send tvö lið úr 4. flokki Snæ­ fells ness. Þór dís Björg vins dótt­ ir einn far ar stjóra í ferð inni sendi Skessu horni skemmti lega reynslu­ sögu, en þess má gera að stelp urn ar stóðu sig mjög vel á mót inu. Snæ­ fells nesstúlk urn ar eru mjög dug leg­ ar að æfa og stefn ir í að kom ið verði upp öfl ugt kvenna lið á Snæ fells nesi inn an fárra ára, en þar hef ur bor ið meira á körlun um til þessa. „Við lent um í því að bæði lið­ in voru að spila á svip uð um tíma á sitt hvor um vell in um, þannig að við urð um að skipta okk ur. Þeir Jónas og Addi voru bún ir að kynna sér leið ina og hvaða vagn við ætt um að taka. Við héld um því að allt væri á hreinu. Ég fékk það hlut verk að koma okk ur á á fanga stað. Við lögð­ um í’ann eft ir morg un mat og tók­ um vagn inn nið ur í mið bæ, en þar skipt um við yfir í spor vagn. Við vor um í spor vagn in um í dá góða stundu, en veitt um því svo eft i rekt að við vor um komn ar hálf part inn uppí sveit. Þá átt uð um við okk ur á því að við höfð um tek ið spor vagn­ inn á vit laus um stað og fór um því stór an auka hring. Þeg ar við kom­ um til baka þar sem við átt um að taka næstu rútu, þá var hún ný far­ in og hálf tími í næstu. Nú voru góð ráð dýr þar sem leik ur inn átti að byrja eft ir nokkr ar mín út ur. Þarna rétt hjá var lít ill versl­ un ar kjarni og við hlaup um þang­ að. Þetta var mjög snemma morg­ uns og það var ver ið að koma með ný bak að brauð í stór um brauð­ bíl inn á lag er á mat vöru versl un­ inni. Ég spurði menn sem ég hitti hvort þeir vissu hvar völl ur inn væri og sagði þeim allt af létta. Mað ur­ inn á brauð bíln um sá aum ur á okk­ ur og bauðst til þess að keyra okk ur. Þannig að við hent umst inn í bíl­ inn, sem var svona stór flutn inga­ bíll. Við hlóg um eins og við ætt um líf ið að leysa alla leið ina á völl inn. Stelp urn ar sátu á gólf inu í bíln um og fóru í takka skóna inn an um haug af brauði. Þeg ar við kom um á völl­ inn, um tíu mín út um of seint, feng­ um við frá bær ar við tök ur. Brauð­ bíll inn bakk aði og lyft an fór nið­ ur og út streymdi ís lenska lið ið sem upp sk ar mik il fagn að ar læti. Enda ekki marg ir sem mæta á brauð­ bíl si sona. Og ég gat and að létt ar, ég kom lið inu á völl inn. Þessi ferð gleym ist seint,“ seg ir Þór dís Björg­ vins dótt ir. þá Mættu á brauð bíln um í leik inn Snæ fells ness stúlk urn ar sem fóru á mót ið í Sví þjóð. Lið ið og að stand end ur þess vilja koma á fram færi þakk læti til allra þeirra fyr ir tækja, stofn an an og ein stak­ linga sem styrktu för ina. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.