Skessuhorn


Skessuhorn - 14.10.2009, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 14.10.2009, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 14 OKTÓBER Fundu dóp í bíl LBD: Lög regl an í Borg ar firði og Döl um stöðv aði á mið viku dags­ kvöld í lið inni viku tvo karl menn á akstri á norð ur leið á þjóð vegi eitt. Reynd ist öku mað ur inn vera und ir á hrif um alls kyns fíkni efna. Hann hafði einnig ver ið svipt­ ur öku rétt ind um. Á mönn un um og í bíln um fannst síð an tölu vert magn af ætl uð um fíkni efn um, þar á með al á ann að hund rað e ­töfl­ ur. Mál ið var unn ið í sam vinnu við fíkni efnateymi norð an heiða. Í kjöl far ið var ráð ist í tvær hús­ leit ir á Ak ur eyri og fund ust þar einnig fíkni efni, í blönd urn ar efni, tæki og tól þeim tengd um. -mm Vígsl unni frestað VEST FIRÐ IR: Vígslu nýja þjóð­ veg ar ins um Arn kötlu dal, milli Reyk hóla sveit ar og Stein gríms­ fjarð ar á Strönd um, var frestað sl. föstu dag vegna veð urs. Til stend­ ur að veg ur inn verði vígð ur í dag, mið viku dag. -mm Ung ir bænd ur stofna sam tök LAND IÐ: Föstu dag inn 23. októ­ ber næst kom andi verða Sam tök ungra bænda hér á landi form­ lega stofn uð í Dala búð í Búð ar­ dal. Mark mið ið er að efla tengsla­ net ungra bænda á Ís landi, auka ný lið un í land bún aði og styrkja þá ungu bænd ur sem fyr ir eru. Á vef Bænda sam tak anna seg ir Helgi H. Hauks son, bóndi að Straumi í Hró ars tungu, sem er í und ir bún­ ings hópi fyr ir stofn un sam tak­ anna, að þau verði sam eig in leg gras rót ar sam tök fyr ir ungt fólk í land bún aði og einnig fyr ir þá sem vilja búa og starfa á lands byggð­ inni og starfa við ým is kon ar land­ bún að. -mm Að stoð in af þökk uð LBD ­ Ís lensk ir ferða menn á þrem ur 38“ breytt um jepp um lentu í tíma bundn um vand ræð­ um á Langjökli um liðna helgi. Festu þeir alla jepp ana þeg ar þeir voru komn ir vel inn á jökul inn og hringdu þá eft ir að stoð, því degi var tek ið að halla og veð ur spá­ in held ur vond. Lög regl an hafði sam band við björg un ar sveit ar­ menn sem fóru strax að út búa sig í björg un ar leið ang ur en áður en þeir fóru af stað kom ann að kall frá jeppa mönn un um. Þar af þökk­ uðu þeir að stoð ina þar sem að þeir væru langt komn ir með að bjarga sér sjálf ir úr lausa mjöll inni sem þeir höfðu fest sig svo illi lega í inn á miðj um jökl in um. -þá Vilja tryggja dag- leg ar sigl ing ar BALD UR: Stjórn Fjórð ungs sam­ bands Vest firð inga og fasta nefnd sam bands ins um sam göngu mál, skora á yf ir völd sam göngu mála að tryggja á fram hald andi dag leg­ ar ferju sigl ing ar yfir Breiða fjörð, milli Stykk is hólms og Brjáns lækj­ ar. Bald ur hef ur gegnt lyk il hlut­ verki í að tryggja heils árs sam­ göng ur við sunn an verða Vest­ firði í ára tugi. „Ætl un sam göngu­ yf ir valda hef ur ver ið að draga úr stuðn ingi við sigl ing ar ferj unn ar þeg ar lyki fram kvæmd um á Vest­ fjarða vegi 60, milli Flóka lund­ ar og Bjarka lund ar. Fram kvæmd­ um á Vest fjarða vegi 60 hef ur hins veg ar verði frestað marg sinn is, nú síð ast vegna efna hags á stands ins, þar sem inni stæð ur á vega á ætl un voru af skrif að ar vegna hruns ins í þjóð fé lag inu,“ seg ir með al ann ars í til kynn ingu frá fjórð ungs sam­ band inu. -mm In flú ens an að magn ast LAND IÐ: Und an farn ar tvær vik ur hef ur in flú ensu lík um sjúk dómstil fell um fjölg að tals­ vert hér lend is, eink um á höf­ uð borg ar svæð inu. Bú ast má við út breidd um far aldri á næst unni, seg ir í til kynn ingu frá sótt varna­ lækni. Þar seg ir að und an farna daga hafi fjölg að þeim sjúk ling­ um sem lagð ir eru inn á sjúkra­ hús vegna in flú ensu og nokkr­ ir hafa ver ið lagð ir á gjör gæslu­ deild. „Það þarf samt ekki að þýða að far ald ur inn sé að verða skæð ari en áður held ur er sú skýr ing allt eins lík leg að eft­ ir því sem fleiri smit ast fjölg ar þeim sem þurfa á sjúkra hússvist að halda vegna und ir liggj andi sjúk dóma sem geta gert in flú­ ens una al var legri en ella,“ seg­ ir í til kynn ing unni. -mm Upp sagn ir hjá Mílu LAND IÐ: Fyr ir tæk ið Míla ehf., sem rek ur fjar skipta net hér á landi, hef ur á kveð ið að segja upp 19 manns, níu á lands byggð inni og tíu á höf uð borg ar svæð inu. Á lands byggð inni mun fyr ir tæk­ ið breyta starf semi sinni á Pat­ reks firði, Húsa vík, Borg ar nesi og í Stykk is hólmi. Tveim ur síð­ ast nefndu stöð un um verð ur hér eft ir þjón að af sam starfs að il um á svæð inu og verð ur gerð ur samn­ ing ur þess efn is, seg ir í frétt frá fyr ir tæk inu. Von ast Míla eft ir að ein hverj ir af þeim sem sagt hef ur ver ið upp störf um fái vinnu hjá þess um sam starfs að il um. Í til­ kynn ingu frá Mílu seg ir að þessi á kvörð un sé til kom in vegna þess að lít ið sé um að vera í bygg ing­ ar iðn aði. Segja for svars menn þess að nú séu um tveir millj arð­ ar króna bundn ir í ó not aðri fjár­ fest ingu í nýj um göt um. Flest ir af þeim starfs mönn um sem sagt hafi ver ið upp séu tækni menn sem unn ið hafa við að leggja fjar­ skipta kerfi í ný hverfi. -mm Und ir fjöl þætt um á hrif um LBD ­ Tveir öku menn voru tekn ir í lið inni viku af lög regl­ unni í Borg ar firði og Döl um. Ann ar mann anna fyr ir ölv un við akst ur og að vera einnig und­ ir á hrif um fíkni efna og hinn fyr­ ir að aka und ir marg vís leg um á hrif um fíkni efna. Sá sem var und ir á hrif um fíkni efna reynd ist einnig vera með tölu vert af fíkni­ efn um fal in í bif reið sinni. -þá Skáldsag an Rödd úr rökkri BORG AR NES: Út er kom in skáldsag an Rödd úr rökkri eft­ ir Jane Lest er í þýð ingu Bjarna Val týs Guð jóns son ar í Borg ar­ nesi. Í bók inni seg ir frá keppni tveggja kvenna um sama mann en önn ur þeirra er hjúkr un ar­ kona og mað ur inn hef ur ver ið sjúk ling ur henn ar. Hin kon an er lækn ir. Hér um spennu sögu að ræða og á gæt lega samið verk sem bygg ir á miklu hug mynda­ flugi frú Lest er, seg ir Bjarni Val­ týr í til kynn ingu um út gáfu bók­ ar inn ar. Bók ina gef ur út Sig ur­ jón Þor bergs son. Auk þess sem bók in verð ur seld í versl un um mun þýð andi hafa hana til sölu í um boði út fef anda. Sími Bjarna Val týs er 691­1929 og send ir hann bók ina hvert á land sem er burð ar gjalds frítt. Verð ið er 2500 krón ur. -mm Und an farn ar vik ur hafa fram­ kvæmd ir stað ið yfir við end ur­ hleðslu hinn ar fornu Guð rún ar­ laug ar í Sæl ings dal í Döl um. Það er hleðslu mað ur inn Guð jón Krist­ ins son frá Dröng um sem hef ur um­ sjón með verk inu. Byrj að var á að móta botn laug ar inn ar, hann þétt­ ur með Dala leir og er nú lok ið við hleðslu laug ar veggj ar ins. Nú á eft ir að tyrfa í kring um laug ina, gera stíg og hlaða bað hús. Að sögn Helgu Á gústs dótt ur menn ing ar­ og ferða­ mála full trúa í Döl um er stefnt að vígslu mann virkj anna á Haust há­ tíð í Döl um dag ana 23.­24. októ ber næst kom andi. Það mun hafa ver ið fyr ir um 140 árum sem skriða féll á laug ina og færði hana á kaf. Nú er byggð svoköll uð til gátu laug sem bygg ir á hug mynd um manna um laug ar­ smíði á fornöld og er laug in byggð til hlið ar við þann stað sem talið er að hin forna laug hafi stað ið. Fram að þeim tíma sem skrið an féll hafði laug in sinnt hlut verki sínu allt frá dög um Guð rún ar Ó svíf urs dótt ur sem seg ir frá í Lax dælu. Upp bygg­ ing laug ar inn ar nú er í sam ræmi við þá stefnu sem mót uð er í að al skipu­ lagi Dala byggð ar að efla menn ing­ ar tengda ferða þjón ustu á Laug um. mm/ Ljósm. bae. Síð ast lið inn föstu dag má segja að fyrsta djúpa haust lægð in hafi geng­ ið yfir sunn an­ og vest an vert land­ ið. Tölu vert hvass viðri var um tíma en verst var veðr ið á Kjal ar nesi, við Hafn ar fjall og á nokkrum stöð­ um í Borg ar firði og Snæ fells nesi. Á Vest ur landi varð tjón mest á bæn­ um Norð tungu í Þver ár hlíð þar sem braggi fauk og hlaða skekkt ist á grunni (sjá frétt bls. 4). Þak fauk af gömlu fjósi á bæn um Efra Nesi í Staf holtstung um og raf magns staur brotn aði í Reyk holts dal. Víða færð­ ust laus ir mun ir úr stað hér og þar á Vest ur landi. Þá fuku járn plöt ur, um­ ferð ar skilti og heilu þök in af bygg­ ing um á Kjal ar nesi og sögðu björg­ un ar sveit ar menn þar að um mesta hvass viðri um langa hríð hafi ver­ ið að ræða. Vind hraði fór upp í 45 metra á sek úndu í hvið um á veg in um við Hafn ar fjall og mest í 39 m/sek á Kjal ar nesi. Hóp ferð ir á ætl ana bíla lögð ust af á föstu dag inn, bæði hjá Strætó á Akra nes og ferð ir TREX í Borg ar nes og á Snæ fells nes. mm Safn að ar fund ir bæði í Ingj alds­ hóls­ og Ó lafs vík ur presta kalli, sem haldn ir voru síð ast lið inn sunnu dag, mót mæla harð lega til lögu Kirkju­ ráðs um sam ein ingu þess ara presta­ kalla svo skjótt sem ann ar prest­ anna í presta köll un um tveim ur læt ur af starfi. Rök semd ir beggja sókn ar nefnd anna eru á þá lund að það væri ein um presti of viða að rækja starf ið í svo stóru presta kalli, án þess að draga þyrfti úr þjón ustu svo sem æsku lýðs starfi, sér stak lega í ljósi þess að safn að ar gjöld voru skert um 5% 1. júlí síð ast lið inn og þau verða aft ur skert um sama hlut­ fall við næstu ára mót. Safn að ar fund ur Ó lafs vík ur­ presta kalls á sunnu dag inn bend­ ir á þann mögu leika að sam eina Ingj alds hóls presta kall og Staða­ stað ar presta kall, sem yrði þá svip að stærð ar og önn ur presta köll á svæð­ inu. Safn að ar fund ur Ingj alds hóls­ presta kalls seg ir m.a. í grein ar gerð með á lykt un sinni að ef ekki verði hætt við þessa sam ein ingu, felist eng in sann girni í að nýtt presta kall beri heit ið Ó lafs vík ur presta kall. „Þá get ur þetta vart talist sam ein­ ing held ur yf ir taka, þar sem ann að presta kall ið er hrein lega lagt nið­ ur en hitt lát ið standa. Ann að nafn sem báð ir söfn uð ir geta ver ið sam­ mála um þarf að koma fram, það var til dæm is gert þeg ar sveita fé­ lög in voru sam ein uð,“ seg ir með al ann ars í grein ar gerð inni. Báð ir gera safn að ar fund irn­ ir al var lega at huga semd við vinnu­ brögð Kirkju ráðs í þessu máli, þar sem far ið var fram á að þessi um­ ræða með til heyr andi fund um yrði af greidd með sam þykkt til bisk upa­ fund ar fyr ir 12. októ ber, eða á 11 dög um. „Safn að ar fund ur inn tel ur að hér sé um mik ið skiln ings leysi að ræða á að stæð um safn aða út á landi og van virð ingu Kirkju ráðs við þá. Með þess um nauma tíma er ekki gef inn nokk ur kost ur á að um ræð ur inn an safn að ar ins nái að gerj ast og þró­ ast. Auk þess felst í þess um mikla hraða máls ins mik il til ætl un ar semi á hend ur því fólki sem legg ur mik­ ið á sig til að geta sinnt þeim sjálf­ boða liða störf um fyr ir sína kirkju, sem sókn ar nefnd ar set an er. Í þess­ um störf um er fólk sem vinn ur fulla vinnu og hef ur því ekki tök á að sinna sjálf boða liða stör f un um nema á kvöld in eða um helg ar. Kraf an sem reist er á hend ur sókn ar nefnd­ ar for manni og sókn ar nefnd er því bæði ó sann gjörn og allt að því ó raun hæf,“ seg ir í grein ar gerð með sam þykkt sókn ar nefnd ar Ó lafs vík­ ur pesta kalls og Ingj alds hóls fólk á lyktaði á sömu nót um. þá Ingj alds hóls kirkja. Sam ein ingu presta kalla í Snæ fells bæ harð lega mót mælt Guð rún ar laug er full hlað in Tölu vert brim var í höfn inni á Akra nesi, en þó var veðr ið þar ekki nánd ar nærri eins slæmt og víða ann ars stað ar á Vest ur landi. Ljósm. ki. Fyrsta haust lægð in

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.