Skessuhorn - 14.10.2009, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 14 OKTÓBER
Árni Múli Jón as son, ný skip að
ur fiski stofu stjóri, hef ur sterk tengsl
við Borg ar fjörð, ólst að stór um
hluta upp í Reyk holti og á Kópa
reykj um í Reyk holts dal. Árni er bú
sett ur á Akra nesi, á samt konu sinni
Arn heiði Helga dótt ur frá Snældu
beins stöð um í sömu sveit, deild ar
stjóra sér kennslu við Brekku bæj
ar skóla. Þau eiga fjög ur börn, það
elsta er 14 ára en það yngsta tveggja
ára. Skess horni heils aði upp á Árna
Múla á Fiski stofu sem stað sett er í
Dals hrauni í Hafn ar firði. Spurst var
út í starf þess ar ar eft ir lits og þjón
ustu stofn un ar í helstu und ir stöðu at
vinnu grein þjóð ar inn ar. Ekki síst nú
þeg ar framund an er end ur skoð un
á fisk veiði stjórn un ar lög gjöf inni og
und ir bún ing ur fyr ir að ild ar um sókn
að Evr ópu sam band inu.
Virð ing fyr ir
sjó mönn um
Í spjalli við Árni Múla kom fram
að hann hef ur býsna víð tæka starfs
reynslu. Frá því hann lauk laga námi
hef ur hann starf að á Fiski stofu en þó
með nokkrum hlé um vegna fram
halds náms í mann rétt ind um í Sví
þjóð og starfa fyr ir um boðs mann
Al þing is, sjáv ar út vegs ráðu neyt ið og
Rauða kross inn. En hef ur Árni eitt
hvað ver ið að vinna við grein ina
sjálfa, sjáv ar út veg inn?
„Ég ólst upp við það að bera virð
ingu fyr ir sjó mönn um og verka
fólki. Eins og marg ir sem komn
ir eru til vits og ára kann ast við er
svo lít il róm an tík yfir sjó mennsk
unni og sjó manns líf inu í sög um og
ljóð um sem pabbi skrif aði og orti,“
seg ir Árni Múli og kím ir, en hann er
son ur Jónas ar Árna son ar skálds, rif
höf und ar og fyrr um al þing is manns
og Guð rún ar Jóns dótt ur konu hans.
Þau hjón, sem eru bæði lát in, bjuggu
lengi í Reyk holti og á Kópa reykj um
í Reyk holts dal.
„Á ung lings ár un um var ég að
vinna í fiski hjá Bæj ar út gerð Reykja
vík ur og hjá Jóni Ás björns syni. Á
náms ár un um var ég þrjár grá sleppu
ver tíð ir á Barða strönd, eina ver tíð á
loðnu skipi og þrjú sum ur í hvaln um
í Hval stöð inni. Ég tel mig alla vega
hafa feng ið góða nasa sjón af sjáv ar
út veg in um.
Fiski stofa er með skemmti legri
vinnu stöð um sem ég hef kynnst. Það
er mjög gam an að vinna við jafn líf
lega at vinnu grein sem sjáv ar út veg
ur inn er. Mér finnst mik il gerj un og
þró un í grein inni, til að mynda erum
við sí fellt að auka nýt ingu teg unda
og er mak ríll inn þar nýjasta dæm ið.
Mað ur kynn ist líka mjög fjöl breyttri
Björg un ar sveit in Heið ar og
slysa varna deild Þver ár þings buðu
ný lega yngstu bekkj um Varma
lands skóla, leik skól un um Hraun
borg og á Varma landi á leik sýn
ing una „Númi á ferð og flugi.“
Sýn ing in er sett upp af brúðu leik
húsi Helgu Steffen sen í sam starfi
við Slysa varna fé lag ið Lands
björgu.
Númi er strák ur með sjö höf uð.
Hann á það með al ann ars til að
gleyma að setja á sig hjálm, klifra í
bóka hill um og þannig miss ir hann
höf uð in sín, öll nema eitt. Þetta
er for varn ar saga ætl uð börn um á
leik skóla aldri og yngstu bekkj um
grunn skóla. Sýn ing in er ætl uð til
að vekja börn til um hugs un ar um
þær hætt ur sem leyn ast í nán asta
um hverfi þeirra. Mik il á nægja var
með þetta fram tak og skemmtu
bæði nem end ur og starfs fólk sér
vel og unnu nem end ur svo á fram
með þann fróð leik sem var í sýn
ing unni.
þþ
Númi á ferð og flugi
í Borg ar firði
Á huga sam ir nem end ur á Varma landi horfa á Núma.
„Góð til finn ing að vinna í mat væla fram leiðslu grein“
Spjall að við Vest lend ing inn Árna Múla Jón as son fiski stofu stjóra
flóru fólks í gegn um sjáv ar út veg inn.
Mér finnst einnig góð til finn ing að
vinna í mat væla fram leiðslu grein.“
Aft ur að öðl ast fyrri sess
Árni Múli seg ist greini lega verða var
við mikla hug ar fars breyt ingu gagn vart
sjáv ar út veg in um núna síð astu miss er in,
ekki síst frá banka hrun inu.
„Sjáv ar út veg ur inn var um tíma fall
inn í skugg ann af annarri at vinnu
starf semi, eink um fjár mála geir an um.
Það var eins og hann væri orð inn hálf
gerð auka grein. Svo allt í einu rönk
uðu menn við sér aft ur að sjáv ar út veg
ur inn er og verð ur und ir stöðu at vinnu
grein í land inu. Ég verð var við meiri
á huga á grein inni núna, bæði fag leg an
og fé lags leg an og því fylg ir meira að
hald fyr ir þá sem að henni starfa.“
Árni legg ur á herslu á að Fiski stofa sé
ó póli tísk stofn un, en beri að fram fylgja
á kvörð un um stjórn valda á hverj um
tíma. Núna séu einmitt hjá stofn un inni
tal verð við bót ar verk efni sem tengj ast
end ur skoð un á fisk veiði stjórn un ar kerf
inu og að ild ar um sókn að ESB.
„Við þurf um að taka sam an ýms ar
upp lýs ing ar fyr ir nefnd þá sem skip uð
hef ur ver ið um fisk veiði lög gjöf ina. Síð
an þarf að svara mörg um spurn ing um
vegna sjáv ar út vegs ins í að ild ar um sókn
inni til ESB. Það er mik il vinna sem við
þurf um að leggja af mörk um í upp lýs
inga gjöf til nefnda og starfs hópa sem
vinna að þess um mál um.“
Starfs stöðv ar
út um land ið
Alls starfa um 80 manns hjá Fiski
stofu. Þar hef ur starfs mönn um reynd ar
fækk að held ur að und an förnu, að sögn
Árna Múla. Auk höfð uð stöðv anna í
Hafn ar firði eru sex starfs stöðv ar út
um land ið. Ein þeirra er á Vest ur
landi, í Stykk is hólmi, en hin ar eru
á Ak ur eyri, Ísa firði, Vest manna eyj
um, Grinda vík og Höfn. Á þess um
stöð um eru starf andi veiði eft ir lits
menn sem fylgj ast eink um með
vigt un og skrán ingu afla og fara í
veiði ferð ir með skip um til að líta
eft ir fisk veið um og um gengni um
nytja stofn ana.
Með ann nan fót inn í
Borg ar firð in um
Árni Múli fædd ist í Reykja vík,
en þeg ar hann var sex ára gam all
flutt ust for eldr ar hans, Jónas og
Guð rún í Reyk holt í Borg ar firði
þar sem Jónas gerð ist kenn ari.
„Það var gott að al ast upp í Rey
holti og þar var mik ið af krökk um
á mínu reki. Við strák arn ir vor um
ó fá ar stund irn ar í í þrótta saln um,
mik ið í körfu bolta. Syn ir Vil hjálms
Ein ars son ar skóla stjóra voru þar
ansi at kvæða mikl ir og skemmti
leg ir. Við flutt umst síð ar að Kópa
reykj um í Reyk holts dal og eft ir að
pabbi var kjör inn á þing bjó fjöl
skyld an í raun á tveim ur stöð um í
tals verð an tíma, í Reykja vík á vet
urna og í Borg ar firð in um á sumr
in.
Ég öðl að ist sterk tengsl við
Borg ar fjörð inn þótt náms ár in í
Reykja vík væru góð. Ekki voru
tengsl in minni við Borg ar fjörð inn
eft ir að ég kynn ist kon unni minni
sem er upp al in á Snældu beins
stöð um sem eru skammt frá Kópa
reykj um, en Arn heið ur er dótt ir
hjón anna Helga Magn ús son ar og
Ragn hild ar Gests dótt ur sem lést
fyr ir nokkrum árum. Síð an þró
uð ust mál þannig að ég og Ing unn
syst ir mín, sem er bú sett á Akra
nesi eins og ég, keypt um sam an
í búð ar hús ið á Kópa reykj um. Við
erum þar mik ið. Ekki síst vegna
þess ara tengsla við Borg ar fjörð inn
er Akra nes mjög heppi leg ur stað
ur til bú setu. Þar er líka mjög væn
legt um hverfi til að ala upp börn
og gott að vera und ir vernd ar væng
stóru syst ur.“
Datt í lög fræð ina
Árni Múli eyddi fram halds skóla
ár un um í MR líkt og fað ir hans
gerði, ekki í MH eins og þekkt
var með rót tækt ungt fólk á vinstri
vængn um. „Síð an lá leið in í Há
skóla Ís lands í ís lensku og sögu þar
sem ég lauk BA prófi. En svo fékk
ég hug dettu að fara í lög fræð ina,
var þá reynd ar orð inn 27 ára gam
all. Síð an var það fyr ir um fimm
árum að ég á kvað að fara í fram
halds nám í lög fræði, fór til Lund ar
í Sví þjóð þar sem ég lagði stund á
nám í al þjóð leg um mann rétt inda
lög um. Við dvöld um þar fjöl skyld
an í hálft ann að ár. Ég hef mik inn
á huga á mann rétt inda mál um, hef
set ið í stjórn Ís lands deild ar Am
nesty International og unn ið að
mann rétt inda mál um fyr ir Rauða
kross inn. Ég hygg að þetta nám
komi líka til með að nýt ast mér
á gæt lega í þeim verk efn um sem
framund an eru,“ seg ir Árni Múli
að end ingu.
þá
Árni Múli Jón as son fiski stofu stjóri. Hann féll ný lega fram fyr ir sig í reið hjóla túr með Jónasi syni sín um. Plást ur og glóð ur auga
á hægra auga skýrist af því. Ef ein hverj um gár ung un um skyldi detta í hug deilu mál í sjáv ar út veg in um, þá er sú ekki á stæð an,
full yrð ir „Múl inn“.
At vinnu á stand ó breytt milli
mán aða á Vest ur landi
At vinnu leysi á Vest ur landi í sept
em ber mán uði var 4,1% eða sama
pró sentu stig og í mán uð in um á
und an, en þrem ur pró sentu stig
um hærra en í sama mán uði í fyrra.
Vest ur land var í sept em ber með
1,4 pró sentu stigi minna at vinnu
leysi en lands byggð in að með al
tali. Sem fyrr er minnsta at vinnu
leys ið á Vest fjörð um og Norð ur
landi vestra; 1,8% á hverju svæði,
en mest á Suð ur nesj um 12,1% og
höf uð borg ar svæð inu 8,3%. At
vinnu leysi á Aust ur landi var í sept
em ber 2,3%, á Suð ur landi 4,3% og
á Norð ur landi eystra 5,5%.
Skráð at vinnu leysi á land inu öllu
í sept em ber var hálfu pró sentu stigi
lægra en mán uð inn á und an, eða
7,2% af á ætl uð um mann afla en var
7,7% í á gúst. Í yf ir liti Vinnu mála
stofn un ar seg ir að yf ir leitt versni
at vinnu á stand frá sept em ber til
októ ber. Þró un síð ustu vikna bendi
til að svo verði einnig í ár, en erfitt
sé að á ætla at vinnu leysi um þess
ar mund ir vegna mik ill ar ó vissu í
efna hags líf inu.
þá