Skessuhorn


Skessuhorn - 14.10.2009, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 14.10.2009, Blaðsíða 24
��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� Opið Mán.-fös. 11:00-21:00 Lau.-sun. 11:30-21:00 Sími: 435-0011 www.hredavatnsskali.is R: 255 G: 26 B:0 Web #FF1A00 100 % Black Pantone 179 C:0 M:90 Y:100 K:0 Íslenskir sokkar Ert þú til þegar á reynir? RAUÐAKROSSVIKAN 12. - 17. OKTÓBER Dagskrá Rauða kross deilda á Vesturlandi í kynningarviku RK 12.-17.okt: Akranesdeild: Miðvikudaginn 14. október kl. 20.15 opnar Rauði krossinn á Akranesi Gullkistuna í húsnæði deildarinnar að Skólabraut 25a. Að þessu sinni verður allað um eftirfarandi verkefni Akranesdeildarinnar : Heimsóknarvinir, Prjónahópur, Skvísuhópur, Margmenningarbandið, Ka og með því Aðgangur ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyr Kynning og skráning í LIÐSAUKA Fimmtudaginn 15.okt eru svo allir sem vettlingi geta valdið hvattir til að mæta á Merkurtún þar sem þátttakendur sameinast um að mynda rauðan kross sem myndaður verður úr lofti. Mikilvægt að þáttakendur mæti í rauðum peysum. Borgararðardeild: 13. október- þriðjudagur: Prjónaklúbbur verður kl. 13:30-15:00 að Borgarbraut 4- sjálfboðaliðar koma og prjóna, prjónar og garn á staðnum. Allir velkomnir. 14. október-miðvikudagur: Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga að Borgarbraut 4, frá kl. 10-12, allir foreldrar með börn undir 6 ára aldri velkomnir. Stutt kynning á star Rauða krossins viðkomandi neyðarvarnir og skráning í Liðsauka. 15. október-mmtudagur: Opið hús hjá deildinni að Borgarbraut 4, kynning á deildinni og skráning í Liðsauka. Fatamarkaður verður á opnu húsi og við hvetjum fólk til að koma og fata sig og sína upp. Opnunartíminn er frá kl. 17-19. Ath. enginn posi á staðnum, aðeins hægt að greiða með peningum. 16. október-föstudagur: Opið hús hjá deildinni að Borgarbraut 4. Kynning á star deildarinnar og skráning í Liðsauka. Fatamarkaður verður á opnu húsi og við hvetjum fólk til að koma og fata sig og sína upp. Opnunartíminn er frá kl. 17-19. Ath. enginn posi á staðnum, aðeins hægt að greiða með peningum. Allar nánari upplýsingar veitir Elva Pétursdóttir í síma: 857-7100 eða á netfanginu: elva.petursdottir@redcross.is Snæfellsbæjardeild: Fimmtudagur 15.okt kl. 20.00-22.00. Opið hús í Mettubúð þar sem boðið verður upp á ka og með því auk þess sem starfsemi deildarinnar verður kynnt. Stykkishólmsdeild: Þriðjudaginn 13.okt kl.17.00-19.00 verður opið hús í húsnæði deildarinnar þar sem boðið verður upp á ka og með því auk þess sem starfsemi deildarinnar verður kynnt. Búðardalsdeild: Laugardagur 17.okt frá kl.15.00-17.00. Opið hús verður í húsnæði deildarinnar þar sem boðið verður upp á ka og með því auk þess sem starfsemi deildarinnar verður kynnt. V-Barðast.sýsludeild: Fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. okt. frá kl.16.00-18.00 verður V-Barðastrandarsýsludeild með opið hús í húsnæði deildarinnar að Bjarkargötu 11, Patreksrði, þar sem boðið verður upp á ka og með því, auk þess sem kynnt verður starfsemi deildarinnar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.