Skessuhorn


Skessuhorn - 06.01.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 06.01.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR Fóður fyrir sauðfé! Ærblanda - hágæða kjarnfóður fyrir sauðfé Tranol - Fjölvítamínblanda með Selen og E-vítamíni Himag - steinefnablanda Lynghálsi 3 Sími: 540 1100 Lónsbakka Akureyri • Sími: 540 1150 www.lifland.isEndursöluaðili vesturlandi: Kaupfélag Borgfirðinga • KM þjónustan Búðardal Fyrirtæki til sölu Saumastofa Saumastofa í fullum rekstri á Borgarbraut 61 í Borgarnesi. Allar vélar nýjar og í ábyrgð. Frábært viðskiptatækifæri. Upplýsingar í síma 867-0295 og 862-2717 Á fundi í sveit ar stjórn Borg- ar byggð ar 17. des em ber sl. var fjár hags á ætl un lögð fram til fyrri um ræðu og sam þykkt sam hljóða að vísa henni til síð ari um ræðu. Til stóð að sú um ræða færi fram 14. jan ú ar nk. En ó víst er hvort af því get ur orð ið sök um slita á sam starfi „Þjóð stjórn ar“ eins og fram kem ur á öðr um stað í Skessu horni í dag. Í for send um fjár hags á ætl un ar Borg ar byggð ar er gert ráð fyr- ir að út svars tekj ur lækki á fram á ár inu 2010 sem og fram lög frá Jöfn un ar sjóði sveit ar fé laga. Ráð gert er að skatt tekj ur sveit- ar fé lags ins lækki um rúm lega 4% og verði 1.632 millj ón ir árið 2010. Á lagn ing ar pró senta fast- eigna skatts og lóða leigu verð- ur ó breytt, en gjald skrár vatns- veitu og frá veitu munu hækka í sam ræmi við samn inga sveit ar- fé lags ins við Orku veitu Reykja- vík ur. Þá munu sorp hirðu gjöld hækka um 17%, en fyr ir hug að er að taka upp tveggja tunnu kerfi við hvert hús í þétt býli og fara í frek ari flokk un á sorpi. „Til að mæta sam drætti í tekj- um verð ur gætt ýtrasta sparn að- ar í rekstri sveit ar fé lags ins. Nú þeg ar hafa ver ið unn ar til lög- ur að hag ræð ingu í öll um mála- flokk um nema fræðslu mál um, en ráð gert er að út færa til lög ur að sparn aði í fræðslu mál um á næstu dög um,“ sagði í til kynn ingu frá Borg ar byggð eft ir fund inn 17. des em ber. Þá seg ir að veru leg ur sam drátt ur verði í fram kvæmd- um á veg um sveit ar fé lags ins en gert er ráð fyr ir að fram kvæmt verði fyr ir um 25 millj ón ir og eru fram kvæmd ir við frá gang gatna og gang stétta í ný leg um hverf um helsti kostn að ar lið ur. Nið ur staða á rekstri Borg ar- byggð ar verð ur nei kvæð um 12,8 millj ón ir sam kvæmt á ætl un á ár- inu 2010. Veltu fé frá rekstri er á ætl að tæp ar 178 millj ón ir eða 8,1%. Af borg an ir lána eru á ætl- að ar 247 millj ón ir og nýj ar lán- tök ur 50 millj ón ir. Þetta þýð ir að skuld ir sveit ar fé lags ins munu lækka um tæp ar 200 millj ón ir á ár inu 2010. „Þrátt fyr ir að Borg ar byggð hafi glímt við erf iða fjár hags- stöðu á ár inu 2009, er ljóst að ýmis bata merki eru í fjár hags- á ætl un ár ins 2010 enda ger ir hún ráð fyr ir frek ari hag ræð ing- ar að gerð um í rekstri sveit ar fé- lags ins,“ sagði í til kynn ingu eft- ir fund sveit ar stjórn ar um miðj- an des em ber. mm Fjár hags á ætl un Stykk is hólms- bæj ar fyr ir árið 2010 var sam- þykkt á fundi bæj ar stjórn ar 17. des em ber sl. Tekj ur A og B hluta eru á ætl að ar 1.013.299 m.kr. en rekstr ar gjöld 944.817 m.kr. Fjár- magnslið ir eru 74,0 m.kr. Gjöld um fram tekj ur verða því um 5,6 m.kr. Hand bært fé frá rekstri er á ætl að 103,3 m.kr., fjár fest ing ar 120 m.kr., af borg an ir lang tíma- lána 112,9 m.kr., lán taka verð ur 120,0 m.kr. og hand bært fé í árs- lok er á ætl að 29,8 m.kr. Í bók un bæj ar stjórn ar frá fund in um seg- ir að eins og á ætl an ir fyrri ára sé fjár hags á ætl un unn in í góðu sam- starfi meiri hluta og minni hluta bæj ar stjórn ar Stykk is hólms bæj ar. „Á ætl un in var unn in við mjög sér stak ar að stæð ur í þjóð fé lag- inu þar sem mik ill sam drátt ur er í efna hags líf inu og ó vissa er mik- il. Stykk is hólms bær þarf eins og önn ur sveit ar fé lög að taka til lit til þessa raun veru leika í á ætl un um sín um fyr ir árið 2010. Við slík ar að stæð ur er nauð syn legt að fylgj- ast gaum gæfi lega með fram vindu kostn að ar og vera með á ætl un- ina í sí felldri end ur skoð un ef þörf er á. Einnig er mjög mik il vægt að menn standi sam an og vinni sam- an að því að verja þjón ustu við í bú ana í bæn um. Við á ætl ana gerð- ina var geng ið út frá því að bæj ar- fé lag ið bjóði í bú um upp á sömu þjón ustu og áður,“ seg ir í bók un bæj ar stjórn ar Stykk is hólms bæj ar. Þá þakk ar bæj ar stjórn í bók un sinni for stöðu mönn um stofn ana og skóla stjórn end um fyr ir þeirra hlut deild við að gæta að halds í rekstri og þar með gera það mögu legt að halda á fram ó breyttu þjón ustu stigi við íbúa Stykk is- hólms. Einu hækk an ir á gjald- skrám Stykk is hólms bæj ar sem ekki eru nú þeg ar bundn ar breyt- ing um á vísi tölu neyslu verðs eru ann ars veg ar 10% hækk un á fæð- is kostn aði í leik skól an um en fæð- is kostn að ur inn hef ur ekki hækk að síð an 2003, og hins veg ar hækk- un um 7% á sorp hirðu gjaldi skv. bygg inga vísi tölu. Á lagn inga- pró sent ur fast eigna gjalda hækka ekki. Út svar verð ur ó breytt á ár- inu 2010 eða 13,28%. Þá seg ir í bók un inni að við fjár- hags á ætl ana gerð ina hafi einnig ver ið lögð á hersla á mik il vægi þess að bæj ar fé lag ið standi fyr ir fram kvæmd um á þess um tím um enda er fjár hags leg geta til þess hjá Stykk is hólms bæ. Með til liti til þessa sé á ætl að að hefja bygg- ingu við nýtt hús næði fyr ir tón- list ar skól ann við Grunn skól ann í Stykk is hólmi. Á ætl un árs ins 2010 er sögð end ur spegla góða fjár hags stöðu Stykk is hólms bæj ar og tryggja í bú um sveit ar fé lags ins á fram hald- andi góða þjón ustu. hb Á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness 15. des em ber sl. var sam þykkt að mynda starfs hóp til að vinna að at- vinnu- og fjöl skyldu mál um í bæj ar- fé lag inu. Sveinn Krist ins son bæj- ar full trúi fylgdi til lög unni úr hlaði fyr ir hönd minni hluta bæj ar stjórn ar og Gunn ar Sig urðs son for seti lagði til að bæj ar ráði yrði fal in fram- kvæmd til lög unn ar sem sam þykkt var ein róma á bæj ar stjórn ar fund- in um. Í starfs hóp inn skulu kjörn ir fimm full trú ar, þrír frá bæj ar stjórn og tveir full trú ar al mennra borg- ara. Meg in við fangs efni hóps ins er að benda á leið ir til að efla at vinnu og auka á nægju bæj ar búa með því að setja tíma bund ið meiri kraft í við kom andi mál efni. Til lag an ger ir ráð fyr ir að verk efn inu verði lagt til fimmt án millj ón ir króna á fjár hags- á ætl un fyr ir árið 2010. Starfs hópn um er ætl að að fjalla um at vinnu mál á Akra nesi í víðu sam hengi, bæði tíma bund in at- vinnu átaks verk efni fyr ir ungt fólk og önn ur sem ætl uð eru til að styrkja at vinnu líf ið í bæn um til lang frama. Hóp ur inn skal starfa með Akra nes- stofu, Vinnu mála stofn un, stjórn ÍA og öðr um að il um eft ir því sem við Gert ráð fyr ir minni tekj um í Borg ar byggð Frá Stykk is hólmi. Fjár hags á ætl un Stykk is hólms­ bæj ar af greidd Sam þykkt að mynda starfs hóp um at vinnu mál á Akra nesi á, en vinna í um boði bæj ar ráðs og und ir stjórn þess. Í grein ar gerð með til lög unni seg ir að sam drátt ur í at vinnu líf inu komi nið ur á ein stak ling um og fjöl skyld- um og at vinnu leysi breyti hög um fólks á nei kvæð an hátt. Eink um sé ungt fólk við kvæmt fyr ir lang tíma- at vinnu leysi og er því mik il vægt að grípa til allra til tækra ráða, til að brjóta upp ó æski legt lífs mynst- ur sem oft fylg ir því að hafa ekk ert fyr ir stafni í leng an tíma. Á Vest ur landi voru um miðj an des em ber 590 manns at vinnu laus ir, þar af 355 á Akra nesi, 182 karlar og kon ur án vinnu eru 173. Af þess um 355 eru 97 í ein hverju hluta starfi. Á aldr in um 16-26 ára eru 94 án at- vinnu á Akra nesi. þá Dug ar lítt að sorga, sorga seg ir stjórn ar lið. Nú má þjóð in borga, borga bless að „góð ær ið.“ Einka væð um, einka væð um enn þá heyra má. Í hald ið seg ir: græð um, græð um gam an verð ur þá. Nýárs kveðja frá Sveini í Hvammi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.