Skessuhorn - 06.01.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR
Á horf end ur í í þrótta hús inu við
Vest ur götu sáu bráð skemmti leg an
körfu bolta leik þeg ar Vest ur lands-
lið in ÍA og Skalla grím ur átt ust við í
1. deild inni föstu dag inn 18. des em-
ber. Fyrri hálf leik ur var hnífjafn og
það var ekki fyrr en á síð ust mín út-
unni sem Skalla gríms menn komust
yfir og leiddu með einu stigi í hálf-
leik 38:39.
Það var svo strax í byrj un leik-
hluta sem leið ir skildu og gest irn-
ir í Borg ar nesi tóku leik inn í sín-
ar hend ur. Skaga menn skoruðu að-
eins fimm stig í þriðja leik hluta. Í
þeim fjórða virtist gæta upp gjaf ar í
liði heima manna. Skalla grím ur gat
leyft sér að láta ungu strák ana um
lokakafl ann. Nið ur stað an var ör-
ugg ur Skalla gríms sig ur 82:54.
Hjá Skag an um átti Dag ur Þór is-
son frá bær an leik en kall inn skor-
aði 21 stig og reif nið ur 13 frá-
köst. Hall dór Gunn ar Jóns son spil-
aði mjög vel í fyrri hálf leik og var
með 12 stig í hálf leik. Borg nes ing-
ar náðu hins veg ar að loka meira á
Hall dór í seinni hálf leik og strák ur-
inn end aði leik inn með 16 stig og
4 frá köst. Hjá Skalla grími dreifð ist
stiga skor un in meira en í að al hlut-
verki hjá Skalla grími í leikn um var
Haf þór Ingi Gunn ars son. Trausti
Ei ríks son átti einnig mjög góð an
leik, en út lensku leik menn irn ir léku
ekki vel að þessu sinni.
þá
Á að al fundi hesta manna fé lags-
ins Faxa í Borg ar firði, sem hald-
inn var 9. des em ber sl., var kynnt
kjör í þrótta manns Faxa árið 2009.
Það var Kon ráð Axel Gylfa son
sem hreppti þenn an eft ir sótta tit-
il. Kon ráð er 12 ára og þrátt fyr ir
ung an ald ur er hann kom inn með
tölu verða reynslu í hesta í þrótt um.
Hann keppti í fyrsta skipti á hest-
in um sín um Mós art frá Leys ingja-
stöð um á Faxa borg og vann sinn
fyrsta sig ur í barna flokki að eins 9
ára gam all. Þeir Mós art hafa keppt
mik ið síð an með góð um ár angri og
eru alltaf að verða betri og betri
sam an.
Kon ráð hlakk ar til að takast á
við kom andi keppn is ár og stefn ir
á lands mót í sum ar, hann er mik-
ill keppn is mað ur og legg ur mik ið á
sig til að ná ár angri. Hann er fjöl-
hæf ur í þrótta mað ur, hef ur keppt
í sundi og æfir körfu bolta fjór um
sinn um í viku með liði sínu, Umf.
Reyk dæl um.
gs/mm
Stjórn hesta manna fé lags ins
Dreyra á Akra nesi og í Hval fjarð ar-
sveit hef ur val ið Jak ob Svav ar Sig-
urðs son í þrótta mann fé lags ins fyr-
ir árið 2009. Dreyri til nefndi Jak ob
einnig í fyrra og náði hann 3. sæti í
kjöri í þrótta manns Akra ness 2008.
„Í ár hef ur Jak ob ekki set ið auð um
hönd um frek ar en fyrri ár og hef-
ur náð mjög góð um ár angri bæði í
gæð inga keppni, hesta í þrótt um og
sýn ing um kyn bóta hrossa. Þar hef-
ur hann ver ið í hit unni með al allra
bestu knapa Ís lands enda er ljóst að
í þeim hópi er hann bú inn að festa
sig í sessi með frá bær um ár angri,“
seg ir í um sögn stjórn ar Dreyra.
Jak ob sýndi 69 kyn bóta hross á
ár inu og fengu 35 þeirra 8,00 eða
hærra í að al ein kunn, sem er mjög
góð ur ár ang ur. Stóð hest ur inn
Kaspar frá Kommu fékk sem dæmi
10 fyr ir brokk í hönd um Jak obs en
slík ar ein kunn ir eru afar fá tíð ar. Af
þátt töku hans í mót um á ár inu má
glöggt sjá að ár ang ur Jak obs er afar
góð ur.
Með al ár ang urs hans á ár inu má
nefna fyrsta sæt ið í gæð inga fimi
í Meist ara deild VÍS. Þar keppti
hann á Auði frá Lund um II. Sam-
an náðu þeir öðru sæti í fjór gangi
í sömu keppni. Á vetr ar mót um
Grana á Hvann eyri varð hann í 3.
sæti í fjór gangi á Hær ingi frá Litla
Kambi og 1. sæti í tölti á Prinsessu
frá Birki hlíð. Á gæð inga móti Fáks
varð hann í 1. sæti í 100 m skeiði
á Fell ingu frá Há koti og 2. sæti í
B flokki á Kaspari frá Kommu. Á
í þrótta móti Faxa varð hann í fyrsta
sæti í fimm gangi á Verði frá Árbæ
og 1. sæti í tölti á Gíg frá Hvíta-
nesi. Þá sigr aði hann gæð inga-
keppni Dreyra í B flokki á Kaspari.
Á gæð inga móti Faxa sigr aði hann í
B flokki á Hær ingi og varð í 2. sæti
í A flokki á Blæ frá Hesti. Þá sigr-
aði hann á í þrótta móti Snæ fell ings
á Gígi frá Hít ar nesi. Á í þrótta móti
Þyts á Hvamms tanga varð hann í
efsta sæti í fimm gangi á Verði frá
Árbæ og efsta sæti í tölti á Gíg frá
Hvíta nesi.
Á fjórð ungs mót inu í sum ar varð
Jak ob með al ann ars í 2. sæti í B
flokki á Kaspari og 2. sæti í A flokki
á Blæ frá Hesti. Þá sýndi hann fjölda
kyn bóta hrossa sem mörg hver náðu
langt á mót inu. Þar var 4v stóð hest-
ur inn Asi frá Lund um II efst ur, en
einnig náði hann langt með hross-
in Stik il frá Skrúð, Þyt frá Skán-
ey, Þór dísi frá Leiru læk, Þernu frá
Spágils stöð um og mörg fleiri hross.
Að end ingu ber að nefna að á Upp-
skeru há tíð LH hlaut hann tvær til-
nefn ing ar, bæði sem kyn bótaknapi
árs ins og gæð inga knapi árs ins.
mm
Sund fé lag Akra ness hef ur val ið
Ingu El ínu Cryer 16 ára
sund konu sund mann árs-
ins 2009. Inga Elín hef ur
átt stór kost legt sund ár
og sett Ís lands met bæði í
stúlkna- og kvenna flokki;
nú síð ast á Evr ópu meist-
ar móti í Ist an bul þar sem
hún bætti Ís lands met-
ið í 400 metra fjór sundi.
Inga var einnig í boð-
sunds sveit Ís lands sem setti Ís lands-
met í 4x50 metra skrið sundi. Inga
Elín varð þre fald ur Ís lands meist ari
á ár inu og fjór fald ur ald urs flokka-
meist ari. Hún náði frá bær um ár-
angri á Smá þjóða leik un um á Kýp-
ur, vann gull og setti Ís lands met í
400 metra fjór sundi. Hún stóð sig
einnig mjög vel á Evr-
ópu meist ara móti ung-
linga í Prag þar sem hún
setti Akra nesmet í 800
metra skrið sundi. Á ár-
inu setti hún tvö Ís lands-
met, 12 stúlkna met og
21 Akra nesmet, bæði
í kvenna- og stúlkna-
flokki.
Inga Elín stund ar sína
í þrótt af mikl um eld móði og er
mik il fyr ir mynd ann arra ung linga.
Hún set ur sér skýr mark mið og
legg ur mik ið á sig til að ná þeim, en
alls æfir Inga Elín yfir 20 klukku-
tíma á viku, oft tvisvar á dag.
þá
Fim leik ar er sú í þrótt sem hef ur
ver ið í hvað mestri sókn á Akra nesi
síð ustu árin og iðk end um fjölg að
mik ið ár frá ári. Bæj ar stjórn Akra-
ness sam þykkti á fundi sín um fyr ir
skömmu að veita 1,5 millj ón króna
til kaupa á bún aði fyr ir Fim leika fé-
lag Akra ness. Sam þykkt in var gerð
í tengsl um við seinni um ræðu um
fjár hags á ætl un fyr ir næsta ár. Hún
er með því for orði að sam ráð verði
milli stjórn ar Fim leika fé lags ins og
í þrótta kenn ara um bún að ar kaup in
þannig að þau nýt ist sem best sem
kennslu gögn í Brekku bæj ar skóla og
fyr ir í þrótt ta iðk un á veg um FIMA í
í þrótta hús inu við Vest ur götu.
þá
Sam kvæmt venju var all mik-
ið um mót af ýmsu tagi hjá fé lög-
um í Bridds fé lagi Borg ar fjarð ar
um há tíð irn ar. Síð asta mót ið fyr ir
jól var ár leg ur jóla sveinatví menn-
ing ur. Fyr ir komu lag móts ins var
með þeim hætti að spil ar ar drógu
sig sam an í pör. Úr slit urðu þau að
Jón H Ein ars son í Borg ar nesi og
Lár us Pét urs son á Hvann eyri urðu
Jóla svein ar árs ins. Í öðru sæti urðu
Fjöln ir Jóns son í Deild ar tungu og
Magn ús Björg vins son á Akra nesi. Í
þriðja sæti Borg nes ing arn ir Unn-
steinn Ara son og Elín Þór is dótt-
ir, Tungna menn irn ir Jó hann Odds-
son og Krist ján Ax els son fjórðu og
Guð mund ur Krist ins son og Sig-
urð ur Ein ars son fimmtu.
Laug ar dag inn 2. jan ú ar sl. fóru
fé lags menn á ár legt Þor steins mót
á Blöndu ósi. Um næstu helgi, dag-
ana 9.-10. jan ú ar verð ur Bridds há-
tíð in á Hót el Borg ar nesi. Skrán ing
á mót ið er hjá Jóni í síma 893-6538
eða Þórði Ing ólfs syni í síma 862-
1794.
mm
Meist ara móti TBR í bad mint on
lauk á sunnu dag inn. Tinna Helga-
dótt ir bad mint on spil ari úr Hval-
fjarð ar sveit, sem nú spil ar reynd-
ar með Greve í Dan mörku vann
þrefalt á mót inu. Tinna hafði bet-
ur gegn Rakel Jó hann es dótt ur í úr-
slit um í ein liða leik, 2:0. Þær stöll ur
léku sam an í úr slit um í tví liða leik
og sigr uðu þar Brynju Kol brúnu
Pét urs dótt ur og Erlu Björg Haf-
steins dótt ur í tveim ur lot um. Tinna
keppti loks til úr slita í tvennd ar leik
með bróð ur sín um Magn úsi Inga
Helga syni og þar lögðu systk in-
in Rasm us Mangor og Hrefnu Rós
Matth í as dótt ur. Rasm us Mangor
og Broddi Krist jáns son unnu úr-
slita leik inn í tví liða leik karla. Þeir
höfðu bet ur gegn Atla Jó hann-
essyni og Kára Gunn ars syni í úr-
slit um. Í ein liða leik karla vann svo
Helgi Jó hann es son eft ir að hafa lagt
Mangor að velli í úr slit um, 2:1.
mm
Tinna vann þrefalt á
meist ara móti TBR
Hér eru þeir fé lag ar á fjórð ungs mót inu á Kald ár mel um síð asta sum ar.
Konni er í þrótta
mað ur Faxa 2009
Mós art og Konni með bik ar inn.
Inga Elín er
sund mað ur Akra ness
Þétt dags skrá bridds spil ara í Borg ar firði
Fim leika fé lag ið fær styrk
til bún að ar kaupa
Skalla grím ur vann Vest ur lands slag inn
Jak ob S Sig urðs son, í þrótta mað ur Dreyra 2009, sýn ir hér Asa frá Lund um II á FM.
Jak ob er í þrótta mað ur Dreyra 2009