Skessuhorn - 06.01.2010, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR
Verk efn ið Byggj um brýr, eða
Build ing bridges, hef ur vak ið mikla
at hygli og þótt takast vel. Það var
val ið eitt af tíu bestu verk efn um í
sín um flokki inn an mennta á ætl un-
ar kerf is ESB. Það voru sam tök in
Lif andi land bún að ur sem áttu hug-
mynd ina að því upp haf lega en verk-
efn ið var al þjóð legt og und ir stjórn
Land bún að ar há skóla Ís lands. Því
er kom ið yf ir færslu verk efni sem
verð ur nýtt hjá fleiri þjóð um. Lif-
andi land bún að ur eru sam tök inn-
an land bún að ar geirans þar sem
á hersla hef ur ver ið lögð á að kona
kenni konu. Ólöf Mar ía Brynjars-
dótt ir bóndi á Ferju bakka er for-
mað ur Lif andi land bún að ar. Bank-
að var upp á hjá henni ný lega til að
ræða mál efni sam tak anna og á fram-
hald andi starf semi.
Upp haf ið kom til
af nauð syn
„Lif andi land bún að ur var stofn-
að ur af jafn réttis nefnd Bænda sam-
taka Ís lands vegna þess að flótti
ungra kvenna af lands byggð inni
og úr bænda stétt var veru leiki sem
vilji var til að sporna gegn. Jafn-
framt til að reyna að hvetja kon ur
sem á huga hefðu á til að gefa kost
á sér til stjórn un ar starfa inn an fé-
lags kerf is bænda. Eitt og ann að var
gert í upp hafi til að ná fram þess-
um mark mið um sam tak anna. Farn-
ar voru funda ferð ir um land ið þar
sem sú hug mynda fræði var kynnt
að kona myndi kenna konu. Stórt
og öfl ugt tengsla net mynd að ist á
þess um ferð um sem hef ur ver ið að-
als merki fé lags skap ar ins og jafn-
framt helsti styrk ur. Ýmis nám skeið
voru hald in til að hvetja kon ur í
dreif býl inu til dáða. Marg ar kon ur
tóku sín fyrstu skref í tölvu notk un á
þess um nám skeið um en þá voru, og
eru reynd ar enn, netteng ing arn ar
helsta vanda mál ið víða um land ið.“
Dreif býl is kon ur um
víða ver öld kynn ast
Sam tök in hafa víða leit að fanga
til að koma fram þessu mark miði
sínu og fljót lega kom upp sú hug-
mynd að gera eitt hvað í sam starfi
við dreif býl is kon ur í öðr um lönd-
um, að fara svip aða mennta leið og
hafði ver ið far in hér á landi með
nám skeiða haldi. Jafn framt kom
Lif andi land bún að ur að því að
stofna sam tök in Beint frá býli.
„Það var mik ill hug ur í kon um að
reyna að fara þessa mennta leið og
helst í sam vinnu við kon ur frá fleiri
lönd um og kynna þeim þessa hug-
mynda fræði Lif andi land bún að ar. Í
fram hald inu kvikn aði sú hug mynd
að sækja um styrk í sjóð Evr ópu-
sam bands ins, í svo kall að an Le on-
ardo da Vinci sjóð, sem með al ann-
ars styrk ir starfs mennt un, manna-
skipta verk efni og ýmis önn ur. Þetta
var víð tækt al þjóð legt verk efni,
unn ið í sam vinnu við Land bún að-
ar há skóla Ís lands þar sem verk efn-
is stjórn in var í þeirra hönd um með
bless un Byggða stofn un ar, land bún-
að ar ráðu neyt is ins og Jafn rétt is-
stofu. Verk efn ið fékk nafn ið Byggj-
um brýr eða Build ing Bridges.
Nafn ið fól í sér tákn ræna mynd, að
brúa bil á milli hópa og bera þátt-
tak end ur yfir á nýj ar slóð ir. Verk-
efn ið var þannig upp byggt að kon-
ur sóttu sér kennslu efni inn á vef
sem sér stak lega var hann að ur fyr-
ir verk efn ið og þar var ým is legt í
boði. Síð an voru verk efn in rædd og
unn in í hóp um sem svoköll uð lyk il-
kona stýrði. Hver og ein þeirra sér
og sá um sinn hóp, kem ur til hans
upp lýs ing um og gögn um ef með
þarf. Lyk il kon an er síð an í sam-
bandi við verk efn is stjóra eða stjórn.
Reynt er að umb una og hvetja lyk-
il kon urn ar til dáða á ein hvern hátt,
því þungi starfs ins hvíl ir á marg an
hátt á þeim. Þetta kerfi hef ur virk-
að vel.“
Við ur kenn ing fyr ir vel
heppn að verk efni
„Verk efn ið Byggj um brýr tókst
afar vel,“ seg ir Ólöf Mar ía og held-
ur á fram. „Auð vit að voru byrj un-
arörð ug leik ar eins og geng ur og
ger ist en eins og ég sagði áður voru
teng ing ar við inter net ið á sum um
stöð um flösku háls en þess utan er
ekki hægt að segja ann að en verk-
efn ið hafi geng ið vel. Sam skipt in
milli þjóð anna sem tóku þátt voru
einnig á nægju leg og hafa vaf ið upp
á sig og manna skipta verk efni kom-
ið í kjöl far ið á Byggj um brýr, verk-
efn inu. Ís lensk ar kon ur tóku á móti
er lend um kon um og hafa einnig
far ið í heim sókn til ann arra landa
til að kynna sér vinnu brögð og
hug mynd ir í dreif býl inu þar. Ný
sam bönd hafa mynd ast á því sviði
og á ætl að er að halda á fram þess-
um manna skipta verk efn um. Við-
skipta tæki færi skap ast einnig með
þess um sam skipt um sem fram tíð-
in leið ir í ljós hvern ig nýt ast. Verk-
efn ið sem slíkt hef ur vak ið gíf ur-
lega at hygli víða um lönd. Það var
val ið eitt af tíu bestu verk efn um í
sín um flokki inn an mennta á ætl un-
ar kerf is ESB. Vegna þess hef ur yf-
ir færslu verk efni, byggt á Byggj um
brýr, ver ið hann að sem verð ur nýtt
hjá fleiri þjóð um. Þetta er sér deil is
á nægju legt en okk ar verk efni lauk
form lega árið 2007.“
Hald ið á fram
á sömu braut
Nú er í bí gerð að fara aft ur af
stað í sam starfi við Land bún að-
ar há skóla Ís lands að nýju með ný
verk efni sem að hluta byggja á hinu
eldra. Fyrr ver andi verk efn is stjóri
Lif andi land bún að ar, Ragn hild ur
Sig urð ar dótt ir, er starfs mað ur hjá
skól an um og hef ur lýst á huga á að
starfa með sam tök un um að nýj um
verk efn um sem kynnt verða fé lög-
un um bráð lega.
„Það er alltaf gam an þeg ar eitt-
hvað geng ur vel og við get um nú
byggt á reynslu fyrri verk efna sem
hafa ver ið í gangi. Þetta verð ur
kynnt fyr ir fé lög um Lif andi land-
bún að ar fljót lega. Þessi verk efni
hafa opn að nýj ar dyr fyr ir marg ar
kon ur og við erum sann færð ar um
að nýju verk efn in verði ekki síðri.
Lif andi land bún að ur hélt að al fund
sinn fyr ir skömmu aust ur á Eg ils-
stöð um. Þar tóku aust firskar lyk-
il kon ur sig til og buðu til vinnu-
helg ar í tengsl um við að al fund inn.
Við erum afar stolt ar af lyk il kon un-
um sem hafa unn ið ó mælt starf til
að styrkja kon ur í dreif býl inu. Við
hvetj um kon ur sem ekki eru þeg-
ar fé lag ar að hafa sam band við mig
eða ein hverj ar aðr ar í stjórn inni.
Í þess um verk efn um fel ast tæki-
færi sem erfitt er að hafna, verk efni
og við fangs efni sem eru við hæfi
flestra. Það er um að gera að kynna
sér hvað verð ur á boðstól um,“ seg ir
hinn ný end ur kjörni for mað ur Lif-
andi land bún að ar. Aðr ar kon ur í
stjórn eru Val gerð ur Auð uns dótt-
ir Húsa tóft um á Skeið um og Halla
S. Stein ólfs dótt ir Ytri-Fagra dal í
Döl um. Vara stjórn mynda Þóra S.
Kóps dótt ir Ystu-Görð um í Borg ar-
byggð og Edda Björns dótt ir Mið-
hús um á Fljóts dals hér aði.
bgk
Á að al fundi sjó manna deild-
ar Verka lýðs fé lags Akra ness, sem
hald inn var 28. des em ber, var sam-
þykkt á lykt un þar sem all ir sjó menn
eru hvatt ir til að standa þétt sam-
an í því að koma í veg fyr ir á form
rík is stjórn ar inn ar um að af nema
sjó manna af slátt inn. Í á lykt un inni
seg ir jafn framt að sjó manna deild
VLFA muni ekki skjóta sér und-
an þeirri á byrgð ef sam staða næst
um að gerð ir til varn ar sjó manna af-
slætt in um.
Á að al fundi sjó manna deild ar inn-
ar fór for mað ur VLFA yfir ýmis
mál sem snúa að sjó manna deild inni
og upp lýsti fund ar menn um mik il-
vægi þess að kynna sér það sem fé-
lag ið býð ur upp á varð andi sjúkra-
sjóð, greiðsl ur úr starfs mennt un-
ar sjóði Sjó mennt ar og fleira. Far-
ið var yfir rétt inda mál sjó manna og
voru fund ar menn sam mála um mik-
il vægi þess að vanda vel til kjara-
samn ings gerð ar en kjara samn ing ur
sjó manna er laus eft ir rétt rúmt ár.
hb
„Það er mik il vægt núna að standa
vörð um land bún að og sjáv ar út veg
og þess vegna er mjög ó skyn-
sam legt að leggja nið ur land-
bún að ar- og sjáv ar út vegs ráðu-
neyt ið í sinni mynd og leggja
það inn í nýtt at vinnu mála-
ráðu neyti þar sem þess ir mála-
flokk ar verða út þynnt ir,“ seg-
ir Jón Bjarna son ráð herra þess-
ara mála flokka í sam tali við
Skessu horn. At hygli hef ur vak-
ið að Jón hef ur sett sig mjög
á kveð ið á móti þeirri fyr ir ætl-
an rík is stjórn ar inn ar að leggja
fram frum varp um sam ein ingu
sjáv ar út vegs- og land bún að ar-
ráðu neyt is ins og iðn að ar ráðu-
neyt is ins. Upp haf lega stóð til
að frum varp ið yrði lagt fram á
haust þingi en af því hef ur þó
ekki orð ið.
Mörg hags muna sam tök í
land bún aði og sjáv ar út vegi, auk
sveit ar fé laga, hafa á lyktað gegn
sam ein ing unni og telja hana
muni veikja grunn kerfi þess ara at-
vinnu greina. Jón seg ir að allra síst
megi veikja þessa mála flokka nú
þeg ar að ild ar við ræð ur eru í gangi
við ESB. Seg ir hann ýmis hags-
muna sam tök, svo sem for-
ystu menn í stétt bænda og út-
vegs manna hafa bent rétti lega
á þetta. Hann seg ir afar mik-
il vægt nú að standa vörð um
sterka stöðu og í mynd land bún-
að ar og sjáv ar út vegs og tel ur
hættu á að hvort tveggja verði
und ir við sam ein ingu ráðu neyt-
anna. „Að mínu mati er þvert á
móti mik il væg ara að styrkja enn
frek ar grunn stoð ir land bún að-
ar og sjáv ar út vegs í stjórn sýsl-
unni svo grein arn ar geti tek-
ist á við stór og auk in við fangs-
efni í breyttu um hverfi. Þetta
eru frum vinnslu grein ar okk ar
sem hafa mý mörg tæki færi sem
stuðl að gætu að end ur reisn ís-
lensks at vinnu lífs,“ seg ir Jón að
end ingu.
mm
Verk efn ið Kona kenn ir konu hef ur geng ið vel
Í tengsl um við verk efn ið Byggj um brýr hafa kon ur sótt ýms ar ráð stefn ur, bæði
hér lend ir og er lend is.
Ólöf Mar ía Brynjars dótt ir for mað ur Lif andi Land bún að ar grein ir fund ar mönn um
á síð asta að al fundi frá vænt an leg um nám skeið um sam tak anna.
Þátt tak end ur í verk efn inu Byggj um brýr fóru og hittu for seta Ís lands að Bessa stöð um við lok verk efn is ins.
Frá Akra nes höfn.
Sjó menn vilja verja
sjó manna af slátt inn
Vill á fram öfl ugt sjáv ar út vegs
og land bún að ar ráðu neyti