Skessuhorn - 07.04.2010, Page 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL
Vill byggja
kapellu
BORG AR FJÖRÐ UR: Helgi
Krist inn Ei ríks son eig andi
Lumex ehf. og jarð ar inn ar Kols
staða í Hvít ár síðu hef ur sótt
um leyfi til skipu lags yf ir valda
að byggja kapellu á Kols stöð
um. Sam kvæmt teikn ingu frá
Teikni stof unni Glámu Kím er
gert rá fyr ir ríf lega 100 fer metra
bygg ingu. Á fundi bygg inga og
skipu lags nefnd ar Borg ar byggð
ar í gær var bygg ing kapell unn
ar sam þykkt með fyr ir vara um
end an lega af greiðslu skipu lags.
Jafn framt sam þykkti nefnd in
að breyta skil mál um deiliskipu
lags ins fyr ir bygg ingu kapellu í
150 m2.
-mm
Ölv un og róst ur
um páska helg ina
AKRA NES: Nokk uð var um
ölv un og róst ur um páska helg
ina á Akra nesi og þurfti lög regla
nokkrum sinn um að grípa í
taumana. Einn var bar inn í and
lit á dans leik með þeim af leið
ing um að fram tönn brotn aði og
ann ar var mar inn og blár eft
ir að geng ið var í skrokk á hon
um fyr ir utan skemmti stað. Að
sögn lög reglu er í báð um til
fell um vit að hverj ir áttu hlut
að máli. Í þriðja til fell inu kom
lög regla manni til að stoð ar á
skemmti stað og færði hann til
síns heima. Sá þorði ekki út af
skemmt un inni, kvaðst eiga von
á því að verða tek inn í karp hús
ið þeg ar út kæmi.
Lög regla var köll uð í heima hús
vegna á grein ings milli heim il is
fólks. Stillt var til frið ar og að
því loknu var að ili færð ur til yf
ir heyrslu. Lög regla kom nefni
lega auga á poka með ætl uðu
mari hu ana inni í í búð inni sem
að sjálf sögðu var lagt hald á. Þá
voru í lið inni viku tveir öku
menn færð ir á lög reglu stöð til
sýna töku, báð ir grun að ir um
akst ur und ir á hrif um fíkni efna.
-þá
Úr skurð ar nefnd
hækk ar verð
LAND IÐ: Á fundi Úr skurð
ar nefnd ar sjó manna og út vegs
manna um mán aða mót in var
á kveð ið að hækka verð á slægð
um og ó slægð um þorski, sem
ráð staf að er til eig in vinnslu eða
seld ur til skyldra að ila, um 7%.
Verð á slægðri og ó slægðri ýsu
var hækk að um 10%. Verð þetta
gild ir frá og með 1. apr íl 2010.
mm
Kosn inga vef ur
LAND IÐ: Upp lýs inga vef ur
dóms mála og mann réttinda
ráðu neyt is ins um sveit ar stjórn
ar kosn ing arn ar 29. maí næst
kom andi hef ur ver ið opn að ur.
Á vefn um, sem hef ur slóð ina
www.kosning.is, eins og við aðr
ar kosn ing ar, er að finna fróð
leik og hag nýt ar upp lýs ing ar
er lúta að fram kvæmd kosn ing
anna. Á vefn um eru upp lýs ing
ar fyr ir kjós end ur, til dæm is um
kosn ing ar rétt, kjör gengi og ut
an kjör fund ar at kvæða greiðslu.
Einnig eru þar leið bein ing ar til
fram bjóð enda, til dæm is um frá
gang fram boðs lista, og til kjör
stjórna og sveit ar stjórna. Fram
boðs list ar verða sett ir inn á vef
inn jafn óð um og upp lýs ing
ar ber ast ráðu neyt inu frá kjör
stjórn um.
-mm
Skoða sam ein
ingu bún að ar
sam taka
VEST UR LAND: Að al fund ur
Bún að ar sam taka Vest ur lands
(BV) var hald inn í Lyng brekku
á Mýr um 24. mars sl. Á fund
in um voru sam þykkt ar ýms ar
á lykt an ir, með al ann ars um að
taka til skoð un ar sam ein ingu
BV við ná læg bún að ar sam
bönd, ef ósk ir um það bær ust.
Í grein ar gerð með til lög unni
seg ir að til tals hafi kom ið sam
ein ing bæði Bs. Kjal ar ness og
Bs. Vest fjarða við BV. „Bænd
ur á starfs svæð um þess ara sam
banda sækja þjón ustu til BV og
sam ein ing gæti ver ið eðli legt
fram hald þess. Nauð syn legt
er því að BV geri sér sem best
grein fyr ir á hrif um slíkr ar sam
ein ing ar.“
-mm
Lög fræði kostn
að ur inn hef ur
auk ist
AKRA NES: Bæj ar full trú ar á
Akra nesi hafa nú feng ið í hend
ur sam an tekt á lög fræði kostn
aði Akra nes kaup stað ar síð ustu
árin eft ir að Sveinn Krist ins son
bæj ar full trúi lagði fram beiðni
þess efn is fyr ir skömmu. Sam
an tekt in nær frá árs byrj un 2002
og fram á þenn an dag. Í þess um
gögn um, sem merkt eru trún
að ar mál, kem ur fram að lög
fræði kostn að ur inn hef ur auk ist
núna síð ustu tvö árin, var sam
tals 6,5 millj ón ir árið 2008 og
tæp ar átta millj ón ir á síð asta
ári. Sam an tekt inni er skipt í tvö
tíma bil. Fyrra tíma bil ið er fyr
ir árin 20022005 þar sem hann
var í heild ina 9,2 millj ón ir. Þar
er eitt ár sem sker sig úr, árið
2004 sem lög fræði kostn að ur
inn var tæp ar fimm millj ón ir
króna. Eins og fyrr seg ir skera
tvö síð ustu ár sig nokk uð úr
seinni tíma bil inu, 20062009,
þar sem að lög fræði kostn að
ur inn er sam tals 19,8 millj ón ir.
Hefur hann því tvöfaldast milli
tímabila. Í þess ari sam an tekt
er fjöldi mála, sam an tekt in er
ekki flokk uð sér stak lega vegna
ein stakra mála og ekki að sjá
að neitt ein stakt mál hafi orð
ið bæn um á ber andi dýrt vegna
lög fræði kostn að ar.
-þá
Borg firð inga ball
á föstu dag
BORG IN: Föstu dag inn 9. apr
íl nk. verð ur Borg firð inga ball
hald ið á Hót el Borg í Reykja
vík. Í til kynn ingu seg ir að hús
ið opni klukk an 23 og verð
ur opið fram eft ir nóttu. „DJ.
Kiddi Big foot mun halda uppi
stemn ing unni með skemmti
legri tón list fyr ir all an ald ur.
Borg firð inga ball í Reykjavík
var hald ið í fyrsta skipt ið fyr ir
ári á skemmti staðn um NASA
og mættu yfir 400 Borg firð
ing ar og skemmtu sér vel sam
an. Ár gang ar tóku sig sam an og
hitt ust fyr ir ball ið og fólk hitti
gamla vini og kunn ingja sem
þeir höfðu ekki séð svo árum
skipti. Borg firð inga ball er vett
vang ur fyr ir alla Borg nes inga
og nær sveita menn, brott flutta,
að flutta og síð ast en ekki síst
ó flutta, gamla, unga og mið
aldra,“ seg ir í frétta til kynn
ingu.
-mm
Adolph Bergs son, knatt
spyrnu dóm ari og kerf is fræð ing
ur á Akra nesi lést að far arnótt
síð astslið ins laug ar dags, 46 ára
að aldri. Hann hafði þá barist við
krabba mein í hálft ann að ár.
Adolph var fædd ur og upp al
inn í Reykja vík en flutti á samt
fjöl skyldu sinni á Akra nes árið
2005. Hann starf aði sem kerf
is fræð ing ur hjá Skyggni. Hann
var mik ill á huga mað ur um æsku
lýðs og ung linga starf og tók
m.a. virk an þátt í ung liða starfi
hjá ÍA. Þá var hann knatt spyrnu
dóm ari og lið tæk ur dans ari en
Adolph kenndi og sýndi dans um
ára bil. Í gegn um veik ind in hafa
vin ir og vel unn ar ar fjöl skyld
unn ar veitt henni mikla stoð.
Fjöl skylda Adolphs vill koma á
fram færi kær um þökk um til allra
þeirra sem stutt hafa hana með
ein um eða öðr um hætti.
Adolph læt ur eft ir sig eig in
konu, Helgu Björg Helga dótt ur
og fjög ur börn. Út för hans verð
ur gerð frá Akra nes kirkju þriðju
dag inn 13. apr íl klukk an 14:00.
-mm
And lát: Adolph Bergs son
Jón Bjarna son, sjáv ar út vegs og
land bún að ar ráð herra, und ir rit aði
sl. mið viku dag tvær reglu gerð ir er
snerta veið ar á skötu sel. Ann ars veg
ar er reglu gerð um sér staka út hlut
un afla heim ilda í skötu sel en hins
veg ar reglu gerð um veið ar á skötu
sel í net. Reglu gerð in um sér staka
út hlut un afla heim ilda í skötu sel er
sam kvæmt á kvæði I til bráða birgða
í lög um nr. 22/2010, um breyt ingu
á lög um nr. 116/2006, um stjórn
fisk veiða, með síð ari breyt ing um.
Í henni kem ur fram að út hlut að er
sér stak lega 500 tonn um af skötu sel
á fisk veiði ár inu 2009/10. Þessi út
hlut un er gerð að höfðu sam ráði við
Haf rann sókna stofn un. „Heim ilt er
að út hluta á skip allt að 5 lest um í
senn gegn greiðslu gjalds, enda hafi
við kom andi skip leyfi til veiða í at
vinnu skyni. Fiski stofa mun ann ast
þessa út hlut un afla heim ilda sem skal
fara fram eigi síð ar en 3. maí 2010
á grund velli um sókna sem borist
hafa stof unni eigi síð ar en 26. apr íl
2010,“ seg ir í til kynn ingu frá ráðu
neyt inu.
Í reglu gerð inni seg ir jafn framt
að ef um sókn ir um afla heim ild ir
eru um fram þær afla heim ild ir sem
til ráð stöf un ar eru, skuli Fiski stofa
skipta því sem til ráð stöf un ar er jafnt
á milli um sækj enda, enda hafi um
sækj andi ekki sótt um minna magn
en því nem ur. Verð á afla heim ild um
skötusels er 120 kr. hvert kg og skal
það greitt Fiski stofu fyr ir út hlut un.
Fram sal afla heim ilda sem út hlut að
er sam kvæmt reglu gerð þess ari er
ó heim ilt.
Um neta veið ina
Hins veg ar er um að ræða reglu
gerð um veið ar á skötu sel í net. Hún
fjall ar um ýmis at riði er varða um
gengni á skötuselsveið um. Með al
ann ars eru í henni á kvæði um vernd
un svæða á Breiða firði, há marks
stærð og gerð neta, merk ing ar neta,
há marks fjölda neta og há marks tíma
neta í sjó áður en þau eru dreg in.
Þá eru í reglu gerð inni á kvæði um
að ó heim ilt sé að stunda veið ar með
skötusels net um á tíma bil inu 1. jan ú
ar 30. apr íl. Síð an er ekki heim ilt
á sama tíma að stunda neta veið ar á
skötu sel og neta veið ar á þorsk i.
mm
Bæj ar stjórn Stykk is hólms á kvað
á fundi sín um fyr ir skömmu að
slá út af borð inu hug mynd ir um
bygg ingu geymslu hús næð is, allt að
850 fer metra kjall ara, und ir fyrsta
á fanga ný bygg ing ar Tón list ar og
grunn skóla við Borg ar braut, en
fram kvæmd ir hefj ast við bygg ingu
nýs skóla í Hólm in um með vor inu.
Við bót ar kostn að ur við að nýta und
ir stöðu mann virki skól ans í stað þess
að fylla þau með jarð vegi var á ætl
að ur a.m.k. 24 millj ón ir króna og
þar var ein ung is mið að við ein gr að
an kjall ara en hrá an að öðru leyti.
Til að kjall ar inn nýt ist að fullu sem
geymslu hús næði þurfti gott að
gengi að hon um sem kall aði á að
keyrsluramp. Að mati skipu lags að
ila var erfitt er að koma slíkri nið
ur graf inni að keyrslu fyr ir þar sem
lengd henn ar hefði þurft að vera 16
20 metr ar og því varla pláss fyr
ir hana á lóð inni. Þá hefði bygg ing
ramps ins kom ið til við bót ar kostn
aði við kjall ara bygg ing una.
þá/Ljósm. bae.
Upp sjáv ar veiði skip HB Granda
eru aft ur far in til kolmunna veiða
eft ir að hafa leg ið í höfn þar til
nokkru fyr ir páska, enda fisk ur inn
þá geng inn inn í írsku og skosku
lög sög una þar sem ís lensku skip
in mega ekki veiða. Ing unn og
Lundey héldu úr höfn að nýju að
kvöldi ann ars í pásk um til að kanna
veið ar á hinu svo kall aða gráa svæði
sunn an við fær eysku lög sög una.
Beð ið er á tekta með að senda Faxa
til veiða enda tak mark að ar frétt ir
af kolmunna slóð um, þar sem að al
lega eru rúss nesk skip á veið um.
Áður en kolmunna veið in á al
þjóð lega haf svæð inu datt nið ur fyr
ir rúm um hálf um mán uði náðu öll
þrjú skip HB Granda einni veiði
ferð hvert, en á ætl að er að það taki
þau þrjár veiði ferð ir til við bót ar
að veiða kvót ann. Afl inn var unn
inn í verk smiðj unni á Akra nesi.
Út hlut að ur kolmunna kvóti skipa
HB Granda á þessu ári er rúm lega
18.000 tonn og er eft ir að veiða af
hon um um 14.000 tonn. Heim ilt
er að flytja 10% kvót ans á milli ára
og var sá rétt ur nýtt ur í fyrra.
Guð mund ur Hann es son verk
smiðju stjóri HB Granda á Akra
nesi seg ir að þar séu menn til bún ir
að taka við meiri kolmunna. Þeg
ar fisk ur inn er kom inn yfir á gráa
svæð ið við fær eysku lög sög una er
hins veg ar orð ið meiri spurs mál
um hvort styttra sé með afl ann á
Akra nes eða Vopna fjörð. Því er
ó víst hvort meiri kulmunna verði
land að á Akra nesi á ver tíð inni.
þá
Skip in aft ur til kolmunna veiða
Ráð herra gaf út reglu gerð
um skötuselsveið ar
Kjall ara bygg ing sleg in af