Skessuhorn


Skessuhorn - 07.04.2010, Síða 11

Skessuhorn - 07.04.2010, Síða 11
11ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi, fimmtudaginn 15. apríl 2010, kl. 20.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum 2. Endurskoðun bótareglna og reglugerðar Sjúkrasjóðs 3. Kynning á starfsemi Virk endurhæfingarsjóðs og starfi ráðgjafa stéttarfélagsins, tengdum sjóðnum 4. Önnur mál Verður heppnin með þér í ár? Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning. Glæsilegar veitingar í fundarlok. Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn! Notið tækifærið og skoðið breytt húsakynni, lengi getur gott batnað! Stjórn Stéttarfélags Vesturlands Vegna frétt ar í síð asta Skessu­ horni um lok un veit inga stað ar­ ins Gils ins í Ó lafs vík sum ar ið 2008 vill Árni Að al steins son fyrr um veit­ inga mað ur taka fram að veit inga­ staðn um var lok að vegna veik­ inda hans, en ekki af öðr um á stæð­ um, svo sem þeim að stað ur inn hafi far ið á haus inn. „Það var alls ekki þannig að ég hafi ver ið að stinga af þarna sum ar ið 2008 eins og lesa mátti úr frétt inni. All ar skuld ir við lán ar drottna voru gerð ar upp um svip að leiti og staðn um var lok að,“ seg ir Árni. Hann seg ir að Lands­ bank inn eigi nú hús ið en bank inn hafi fram til þessa stað ið í vegi fyr­ ir sölu þess jafn vel þótt fyr ir liggi fjög ur kauptil boð og þar af eitt sem næg i fyr ir þeim skuld um sem á hús­ inu hvíla, að sögn Árna. Skessu horn biðst af sök un ar á vill andi orða lagi frétt ar inn ar í síð ustu viku. mm Mennta mála ráð herra hef­ ur stað fest að starfs hóp ur á veg­ um þeirra þriggja op in beru að­ ila sem hafa með ör nefni að gera sam kvæmt lög um, þ.e. Land mæl­ inga Ís lands, nafn fræðis viðs Stofn­ un ar Árna Magn ús son ar í ís lensk­ um fræð um og ör nafna nefnd ar, fari í sam ein ingu með á kvörð un ar vald á nafn gift nýrr ar eld stöðv ar neð­ an Fimm vörðu háls. „Með þess ari stað fest ingu hef ur ver ið eytt ó vissu um hver skuli á kveða nafn á hinu nýja kenni leiti, en mik ill á hugi er á nafn gift inni og starfs hópn um hafa borist fjöl marg ar til lög ur. Næstu skref hóps ins eru því að fara yfir til­ lög urn ar auk þess að kynna sér þau ör nefni sem þekkt eru á svæð inu, en nokk uð vanda verk kann að vera að velja nafn á eld stöð sem enn er í fullri virkni og ó ljóst er hvern ig muni þró ast,“ seg ir í frétta til kynn­ ingu frá starfs hópn um. mm mjög gott verð fyr ir kjöt ið, sem selt var í Hag kaup um, og fyr ir gær ur og all an inn mat inn.“ Ó ein ing milli dreif býl is og þétt býl is Í sam tali blaða manns við Sig urð kom fram að því mið ur hafa hlut­ irn ir þró ast svip að í Dala sýslu eins og víða ann ars stað ar í land inu, að sam staða hafi ekki náðst milli dreif­ býl is og þétt býl is. Þannig náð ist ekki sam komu lag um á fram hald­ andi starf rækslu Lauga skóla, en þar var til að mynda byggt nýtt í þrótta­ hús upp úr 1980 og öll að staða til kennslu hin besta. „Þeg ar það var ljóst að Búð dæl­ ing ar voru ekki leng ur til bún ir að standa að skól an um og hon um yrði lok að haust ið 2000 brugð umst við Saur bæ ing ar strax við. Hrepps­ nefnd hélt fund á sunnu degi og á kvað að stofna grunn skóla í Saur­ bæ, sem yrði til húsa í fé lags heim­ il inu í Tjarn ar lundi, svo krakk arn ir á grunn skóla aldri fengju sinn skóla hér heima. Næstu viku not uð um við hrepps bú ar til að mála og laga fé lags heim il ið að skóla starf inu. Út­ veg uð um kenn ara og skól inn tók svo til starfa viku eft ir að á kveð­ ið var að loka á Laug um. Við hér í Saur bæj ar hreppi vor um mjög ó sátt við að ekki tæk ist að halda skóla­ starfi á fram á Laug um og þar er vita skuld orð ið erfitt að halda við skóla bygg ing um. Það var þó mjög gott þeg ar tókst að finna nýtt hlut­ verk fyr ir Lauga skóla. Í þrótta­ og tóm stunda búð irn ar hafa geng ið vel, þótt skól arn ir hafi kippt að sér hend inni nú þeg ar harðn aði á daln­ um hjá sveit ar fé lög un um.“ Ein hver varð að gera þetta Hveiti brauðs dag arn ir voru vart liðn ir hjá þeim Sig urði og Erlu í Innri­Fagra dal, vor ið 1962, þeg­ ar búið var að kjósa hann í hrepps­ nefnd og smám sam an hlóð ust á Sig urð fé lags mála störf in. Þeg ar Krist inn Finns son bóndi í Þver­ dal lét af starfi odd vita á ár inu 1965 var Sig urð ur beð inn að taka að sér odd vita starf ið. Um svip að leiti var hann kos inn til að vera full trúi Bún að ar sam bands Dala manna á Stétt ar sam bands fund um og einnig var hann full trúi á Bún að ar þingi til fjölda ára, auk ann arra fé lags mála­ starfa sem hann sinnti fyr ir Dala­ menn. Odd vita störf um sinnti Sig­ urð ur í 25 ár eða fram til 1990. „ Þetta kom eig in lega að sjálfu sér, ein hver varð að taka þetta að sér. Það voru alltaf per sónu bundn­ ar kosn ing ar til hrepps nefnd ar og sjálf sagt hef ur á þess um tíma þótt til val ið að yngja upp í hrepps nefnd­ inni. Ann ars var þetta orð ið alltof mik ið, mikl ar frá taf ir sem lentu þá bæði á kon unni og börn un um,“ seg­ ir Sig urð ur, en sam an eiga þau Erla þrjá syni og Sig urð ur einn son sem hann átti áður en þau tóku sam an. Þing ið ekki spenn andi Sig urð ur tók þátt í stjórn mála­ starfi á tíma bili og að hyllt ist sam­ vinnu stefn una og Fram sókn ar­ flokk inn. Hann tók þrisvar sinn um sæti sem vara mað ur á Al þingi og sat lengst á þingi í þrjár vik ur sam fellt. Hvern ig fannst hon um að koma inn á þing? „Ég varð fyr ir svolitl um von­ brigð um með það og held að það sé ekki eft ir sókn ar vert starf að vera al þing is mað ur. Þótt mað ur komi inn á þing með góð um á setn ingi er ekki auð velt að láta til sín taka. Fyr­ ir eru í þing inu reynslu mikl ir menn í flokk un um sem gjarn an vilja ráða ferð inni, enda sést það að þing­ manna frum vörp fást sjaldn ast rædd og eru sleg in út af borð inu. Ég gerði eng ar rós ir á þingi. Kom þar snögg lega inn beint úr bú skapn­ um. Ann ars kunni ég á gæt lega við marga sem ég kynnt ist í þing inu, en sum um var ó mögu legt að kynn ast. Þannig var mín reynsla af Al þingi.“ Sig urð ur seg ist ekki hafa mik ið álit á stjórn mála mönn um og póli­ tík inni í dag. Hann seg ir gjör sam­ lega ó skilj an leg an þann pól sem sum ir þing menn taka í hæð ina og eru að býsnast yfir. Nefn ir sem dæmi hvers vegna í ó sköp un um Jó hanna Sig urð ar dótt ir hafi átt að ræða við Hill ary Clint on um Ices­ a ve­mál ið? „Það er eins og ekk ert hug sjóna fólk sé inni á þingi leng­ ur,“ seg ir Sig urð ur, sem reynd ar er bú inn að vera ó sátt ur við Fram­ sókn ar flokk inn al veg frá því Hall­ dór Ás gríms son og Dav íð Odds son lýstu í bræðra lagi sínu yfir stuðn­ ingi Ís lands við inn rás ina í Írak á sín um tíma. „Það var einn gam all fé lagi minn í flokkn um að spyrja mig af hverju í ó sköp un um ég hefði geng ið úr hon um. Ég sagði hon­ um að þetta hafi ver ið svona svip­ að eins og að vera stadd ur í járn­ brauta lest sem væri kom in á fleygi­ ferð og á leið út af spor inu. Marg ir tækju þann kost inn að fleygja sér út áður en það gerð ist.“ Mikl ar breyt ing ar á ein um manns aldri Sig urð ur seg ist hafa lif að ó trú­ lega um breyt inga tíma. „Það var bæði gam an og lær dóms ríkt að kynn ast bæði gömlu bú skap ar tækn­ inni og þeirri nýju. Sér stak lega hafa breyt ing arn ar orð ið mikl ar í land­ bún aði frá því bú mark ið og kvót­ inn voru tek inn upp um 1980. Erf­ ið lega hef ur geng ið að ná fram ný­ lið un í sveit un um og búum hef­ ur fækk að og þau stækk að síð ustu árin. Þetta hef ur þýtt mikla fækk un í sveit um. Þetta hef ur gerst í Saur­ bæn um eins og ann ars stað ar. Þeg­ ar ég tók við odd vita starf inu 1965 voru rúm lega 200 í bú ar í hreppn­ um. Þeg ar ég hætti á ár inu 1990 voru þeir komn ir nið ur fyr ir hund­ rað.“ Sig urð ur seg ir að samt sem áður sé hann bjart sýnn á fram tíð land­ bún að ar og bú setu til sveita á Ís­ landi. „Sveit irn ar verða að laga sig að breyt ing un um. Ég held að þar eigi ferða þjón ust an fram tíð fyr ir sér. Ekki síst menn ing ar tengd ferða­ þjón usta, sér stak lega á svæð um eins og Döl un um sem eru svo rík­ ir af sögu. Ég hef mik inn á huga fyr­ ir menn ing ar tengdri ferða þjón ustu og datt það meira að segja í hug á gam als aldri að fara í nám í leið­ sögu mennsku á samt yngsta syni mín um, Guð jóni Torfa. Þetta var fjög urra anna nám í sam vinnu sí­ mennt un ar mið stöðva á Vest fjörð­ um og Vest ur landi. Hver önn var þrjár helg ar á hverju svæði og við flækt umst á milli svæða, á Vest­ fjörð um fyrri vet ur inn og Vest ur­ landi þann seinni. Þetta var gríð ar­ lega skemmti legt og ég sé ekki eft ir því að hafa skellt mér í þetta,“ sagði Sig urð ur Þór ólfs son að end ingu. þá Sig urði og Erlu þyk ir gam an að ferð ast. Hér eru þau á fíls baki í ferð til Thailands fyr ir nokkrum árum. Hóp ur á kveð ur nafn nýrr ar eld stöðv ar Gil ið fór ekki á haus inn

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.