Skessuhorn - 07.04.2010, Side 13
13ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL
Toyota Pickup
Toyota Hilux 3 L, árg. 2008 með 35´´
breyt ingu og ek inn að eins 7000
km. Sjálf skipt ur. Uppl. í síma 864
0746. karl@hrv.is
Öfl ug ur vagn
HUMBAUR kerra/vagn árg. 2008
með
3t burð ar getu á 2 öxl um, stærð 4,1
X 2,1m. Uppl. 8640746.
karl@hrv.is
Vant ar hús næði
Óska eft ir hús næði (helst með bíl
skúr) á Akra nesi. Skoða allt. Er í síma
8493940 og net fang: gripnir@
hotmail.com
Skorra dal ur til leigu
4 herb. ein býli með bíl skúr til leigu
í Skorra daln um. 95 þús á mán uði,
gælu dýr vel kom in. Upp lýs ing ar:
birgitta@emax.is eða í síma 695
5569.
Óska eft ir að fá leigt
Við erum 5 manna fjöl sk. með einn
hund og okk ur vant ar að fá leigt
á Akra nesi frá maí nk. Upp lýs ing
ar í síma 8673551 og 8689510.
mariol@visir.is
Íbúð til leigu
95 fer metra blokkar í búð til leigu
með hita, raf magni og hús sjóði.
Upp lýs ing ar í síma 8461825.
Óska eft ir í búð ar hús næði í
Borg ar nesi
Í búð ar hús næði, helst með bíl skúr,
óskast til leigu í Borg ar nesi. Uppl. í
síma 8609049 á milli kl. 18:00 og
22:00.
Íbúð til leigu á Akra nesi
Tveggja her bergja, 95 fm íbúð í
lyftu blokk til leigu frá og með 1.
júní eða eft ir sam komu lagi. Í búð in
er sér lega fal leg og björt og hent
ug fyr ir par eða ein stak ling. Upp
lýs ing ar í síma 6699642, erlag@
vodafone.is
Ein býli til leigu
Til leigu 85 fm ein býl is hús. Skipt
ist í 3 svefn her bergi, stofu, eld hús,
þvotta hús og geymslu. Leig ist
helst með hús gögn um. Stað sett í
Staf holtstung um, ör stutt í Varma
land og Baul una og 15 mín. akst ur
í Bif röst og Borg ar nes. Leig ist ekki
dýrt! bjorgkristjana@hotmail.
com
Ó nýt ur bát ur óskast
Óska eft ir göml um, lún um ára báti.
Má vera botn laus þar sem ekki
á að nota hann til róðra, held ur
skrauts. Uppl. í síma 6625189.
Oolong, brennslu- og heilsu teið
vin sæla
Mik il brennsla, mjög vökva los andi,
dreg ur fljótt úr syk ur þörf, gott fyr ir
heils una. 100% hreint te, án auka
og rot varn ar efna. 50 daga skammt
ur á 3.800 kr. 1 pk. af Oolong og
1 af Puerh tei á 7.000 kr. siljao@
internet.is Sími: 5576120 og 845
5715. siljao@internet.is
Íbúð til sölu í Rvík - mögu leg
skipti á Akra nesi
Til sölu björt, rúm góð fjög urra
herb. íbúð á þriðju hæð í Æsu felli
í Reykja vík. Geymsla í kjall ara. Góð
stór sam eign með lyftu. Leit um að
rúm góðri íbúð á Akra nesi af svip
aðri stærð. Skipti mögu leg. Uppl.
gef ur Stef án í síma 8935702 og
sso@mmedia.is
Benni´s Harm ony hnakk ar
Til sölu nokkr ir vel með farn ir og vel
út lít andi prufu hnakk ar. Upp lýs ing ar
gef ur Benni Lín dal í síma 8636895.
bharmony@mmedia.is
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Markaðstorg Vesturlands Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu smáauglýsinguna á
www.skessuhorn.is fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudögum
ÓSKAST KEYPT
TIL SÖLU
Model býður nýja
Vestlendinga
velkomna í heiminn.
Allt fyrir góðu
minningarnar
23. mars. Dreng ur sem hef ur feng ið nafn ið
Ó laf ur Krist inn. Þyngd 4600 gr. Lengd 54,5 sm.
For eldr ar: Bar bara Ósk Guð bjarts dótt ir og Við ar
Guð munds son, Strönd um. Ljós móð ir: Helga R.
Hösk ulds dótt ir.
31. mars. Dreng ur. Þyngd 4440 gr. Lengd 52,5
sm. For eldr ar: Olga Ellen Þor steins dótt ir og
Arn ar Grét ars son, Kjal ar nesi. Ljós móð ir: Helga
R. Hösk ulds dótt ir.
30. mars. Stúlka. Þyngd 3665 gr. Lengd 52 sm.
For eldr ar: Íris Ósk Jó hann es dótt ir og El var Þór
Björns son, Sauð ár króki. Ljós móð ir: Soff ía G.
Þórð ar dótt ir.
5. apr íl. Stúlka. Þyngd 4010 gr. Lengd 51 sm.
For eldr ar: Anna Dís Þór ar ins dótt ir og Narfi
Jóns son, Hafn ar firði. Ljós móð ir: Helga R. Hösk
ulds dótt ir.
Grund ar fjörð ur - fimmtu dag ur 8. apr íl
Vina hús ið í Verka lýðs fé lags hús inu að Borg ar braut. Opið kl. 1416.
Borg ar byggð - laug ar dag ur 10. apr íl
Ár ganga mót knatt spyrnu deild ar Skalla gríms í Í þrótta mið stöð inni í Borg ar nesi.
Knatt spyrnu mót þar sem ung ir sem aldn ir keppa um tit il inn „ár ganga meist ari
Skalla gríms 2010.“ All ir þeir sem hafa leik ið, æft eða hald ið með Skalla grími eru
gjald geng ir kepp end ur á mót ið.
Stykk is hólm ur - laug ar dag ur 10. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Þung lyndi, geð rask an ir og lausn a mið að ar með ferð ir, St.
Franciskusspít ali í Stykk is hólmi kl. 10 til 16.
Borg ar byggð - sunnu dag ur 11. apr íl
Að al fund ur F.E.B.B.N. í Ris inu kl. 15. Venju leg að al fund ar störf, kosn ing ar í stjórn, önn
ur mál. Kveðja, stjórn in.
Borg ar byggð - mánu dag ur 12. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Gler bræðsla og tækni í Gall erý Brák kl. 18 til 21:30.
Grund ar fjörð ur - mánu dag ur 12. apr íl
Hag kvæm holl usta í Grunn skól an um Stykk is hólmi kl. 19. Frá bært nám skeið fyr ir þá
sem lang ar til að breyta matar æð inu eða bæta við holl um og bragð góð um mat úr
úr vals hrá efni fyr ir sann gjarnt verð. Hollt fyr ir budd una, lín urn ar og and ann.
Akra nes - þriðju dagaur 13. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Kvik mynda vinnsla með Movie Maker í Brekku bæj ar skóla
kl. 19,30 til 20,50.
Akra nes - þriðju dag ur 13. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Þung lyndi, geð rask an ir og lausn a mið að ar með ferð ir.
Sjúkra hús ið og heilsu gæsl an á Akra nesi kl. 1721. Einnig mið viku dag og fimmtu
dag.
Borg ar byggð - mið viku dag ur 14. apr íl
Fund ur um ESB og á hrif á ís lensk an land bún að í Lyng brekku. Bún að ar fé lag Mýra
manna boð ar til fund ar um ESB og fram tíð land bún að ar á Ís landi. Frum mæl end ur
eru Kolfinna Jó hann es dótt ir og Jón Bald ur Lor ange. All ir hvatt ir til að mæta.
Þjóðbraut 1 • 300
Akranes • Sími: 431 3333
modelgt@internet.is
Frétt á vef Skessu horns 1. apr
íl sl. var ekki sann leik an um
sam kvæmt eins og reynd
ar lög gera ráð fyr ir að sé
leyfi legt þann dag og eng an
ann an. Engu að síð ur tókst
að plata nokkra á huga sama
á horf end ur á Safna svæð ið í
Görð um, enda alltaf til ein
hverj ir sem ekki hafa var
ann á sér um sann leiks gildi
frétta þenn an dag.
Á vef Skessu horns var rætt við Pál
Guð munds son lista mann í Húsa felli:
„Við gerð um í gær til raun ir með að
steypa lista verk úr renn andi hrauni
úr eld gos inu á Fimm vörðu hálsi og
nálg uð umst hrá efn ið með því að fara
með öfl ug an vöru bíl með krana inn í
Hvann ár gil. Þannig flutt um við fljót
andi hraun nið ur á jafn sléttu og gát
um þar lát ið það fljóta í mót sem við
höfð um út bú ið okk ur. Út kom an var
fram ar von um,“ átti Páll að hafa sagt
við blaða mann um það „ heitasta“
sem hann feng ist við í list sköp
un sinni í dag. Í frétt inni
vildi Páll ganga lengra og
á kvað í fé lagi við Þor stein
bróð ur sinn og nokkra fé
laga þeirra að sækja hraun
á eld stöðv arn ar á sér út
bún um vöru bíl og flytja til
byggða þar sem auð veld
ara yrði að eiga við fram
leiðsl una. „Við erum fyrst
og fremst að berj ast við storkn un ar
tím ann í flutn ingn um en höf um náð
að ein angra vel flutn ingsk ar. Við ætl
um svo að nýta ýmis ker og mót sem
eldsmið irn ir sem unnu á Safna svæð
inu á Akra nesi í sum ar not uð ust við,“
sagði Páll sem hugð ist vera á samt fé
lög um sín um á Safna svæð ið klukk an
13 á skír dag. Þang að gat fólk kom ið
og er sér lega á nægju legt að segja frá
því að nokkr ir mættu á svæð ið en
gripu í tómt.
mm
Á föstu dag inn langa voru Pass íu
sálm ar séra Hall gríms Pét urs son ar
lesn ir í heild sinni í sjö unda sinn í
Hjarð ar holts kirkju í Döl um. Björn
Stef án Guð munds son, Jó hann es
Hauk ur Hauks son, Íris Björg Guð
bjarts dótt ir, Sess elja Árna dótt ir og
Egg ert Að al steinn Ant ons son sáu
um lest ur inn sem hófst klukk an
13:30 og tók rúm ar fjór ar klukku
stund ir. Boð ið var upp á kaffi og
með því í þjón ustu hús inu. „Lest ur
inn var góð ur og þess má geta að
Björn las sálma í fimmta sinn, en
hann hef ur þrisvar les ið sálmanna
einn, þar af í fyrstu tvö árin,“ seg
ir séra Ósk ar Ingi Inga son sókn ar
prest ur.
mm
Lásu Pass íu sálm ana í
Hjarð ar holts kirkju
Björn Stef án Guð munds son var í hópi fimm les ara.
Steyptu ekki lista verk
úr hrauni