Skessuhorn - 05.01.2011, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR
Þórð ur Guðna son björg
un ar sveit ar mað ur á Akra nesi
er Vest lend ing ur árs ins 2010.
Það voru fjöl marg ir les end
ur Skessu horns sem gáfu hon
um til nefn ing ar sín ar. Raun ar
fékk hann fleiri at kvæði en dæmi
eru um í ell efu ára sögu þess ara
verð launa veit inga Skessu horns.
Sömu sögu er að segja af þrem
ur öðr um fjöl miðl um hér á landi
því Þórð ur fékk af ger andi kosn
ingu í kjöri um mann árs ins á
Rás2, Bylgj unni og DV.
Marg ir til nefnd ir
Þeir sem næst ir komu í val inu á
Vest lend ingi árs ins 2010 voru eft
ir tald ir ell efu í staf rófs röð ( fengu
þrjár til nefn ing ar eða fleiri):
Ás mund ur Ein ar Daða son, al
þing is mað ur.
Bald ur Rafns son, stjórn andi
Lúðra sveit ar inn ar í Grund ar firði.
Bernd og Hild ur í Brúðu heim um
í Borg ar nesi fyr ir braut ryðj enda
starf sitt.
Dav íð Óli Ax els son for mað ur
björg un ar sveit ar inn ar Lífs bjarg ar í
Snæ fells bæ.
Ein ar Ó lafs son kaup mað ur á
Akra nesi.
Eva Karen Þórð ar dótt ir dans
skóla stjóri í Borga rfirði.
Hjört ur og Unn ur á Hót el Hamri
í Borg ar nesi fyr ir störf með at
vinnu laus um.
Ingi björg Inga Guð munds dótt
ir skóla stjóri Grunn skóla Borg ar
fjarð ar fyr ir störf að sam ein ingu
skóla.
Magn ús Þor gríms son for stöðu
mað ur Svæð is skrif stofu um mál efni
fatl aðra.
Mar grét Guð jóns dótt ir frá Dals
mynni.
Sæ þór Heið ar Þor bergs son í
Stykk is hólmi fyr ir björg un ara frek á
ár inu og gott starf við rekst ur veit
inga stað ar.
Auk þess ara voru 25 til við bót ar
sem fengu til nefn ing ar, eða sam tals
37 ein stak ling ar.
Hlekk ur í
stórri liðs heild
Af rek Þórð ar Guðna son ar við
sprungu björg un ina á Langjökli
í lok jan ú ar 2010 verð ur lengi í
minn um haft. Sjálf ur seg ir Þórð ur
að hann hafi ein ung is ver ið hlekk
ur í langri keðju björg un ar fólks og
seg ir að án liðs heild ar inna og mik
ill ar þekk ing ar sem m.a. und an far
ar björg un ar sveit anna búa yfir, hafi
björg un in ver ið ill mögu leg. Engu
að síð ur var unn ið gíf ur legt þrek
virki þeg ar sjö ára drengn um var
bjarg að úr sprung unni. Hann hafði
fall ið nið ur um 30 metra. Móð ir
drengs ins sem einnig féll í sprung
una lést í slys inu. Liðs menn Björg
un ar fé lags Akra ness, á samt öðr um
björg un ar sveit um af Vest ur landi
og suð vest ur horn inu, voru kall að
ir út en þeg ar kom ið var á jökul
inn var sú á kvörð un tek in að Þórð
ur skyldi síga nið ur í sprung una til
mæðgin anna fyrst í fé lagi við ann
an mann en síð ar einn þeg ar fara
þurfti dýpra.
Neit aði að gef ast upp
En Þórð ur Guðna son kom
að björg un fleiri manns lífa á ár
inu. Mág kona hans, Hrefna Björk
Gylfa dótt ir 40 ára, fékk hjarta stopp
þeg ar hún var við vinnu sína á skrif
stofu HB Granda í sum ar. Í við tali
við Hrefnu í jóla blaði Skessu horns
lýs ir hún því sem gerð ist. Hún seg
ir að eftir að hún veikt ist skyndi
lega hafi hún feng ið hjarta hnoð
allt frá fyrstu sek úndu og sjúkra
bíll var inn an við fimm mín út ur
á vett vang á samt lög regl unni eft
ir að hún veikt ist. En það var mág
ur Hrefnu, Þórð ur Guðna son, sem
ók sjúkra bíln um þenn an ör laga
ríka dag. Sjúkra flutn inga menn irn ir
höfðu hjarta stuð tæki með ferð is en
tókst ekki að koma hjarta Hrefnu
í gang. „Ég var flutt á sjúkra hús
ið hér á Akra nesi þar sem ég var í
dái sam tals í um 35 mín út ur. Mér
skilst að flestall ir hafi ver ið bún
ir að gefa upp von ina og systr um
mín um var sagt að muna mig eins
og ég var. Ein hver sagði mér að lík
lega hafi það haft sín á hrif að mág ur
minn neit aði að gef ast upp og þrá
að ist við því yf ir leitt er fólk af skrif
að eft ir 30 mín út ur,“ seg ir Hrefna.
En krafta verk in ger ast enn og eft
ir þess ar 35 mín út ur fannst ör lít
ill nárapúls. Í fram haldi var Hrefna
senda rak leið is á hjarta deild Land
spít al ans þar sem hún fékk við eig
andi með ferð og hef ur að mestu
leyti náð bata síð an.
Fékk ung ur á huga á
björg un ar störf um
Þórð ur Guðna son fædd ist á
Sjúkra hús inu á Akra nesi 29. júní
1982, son ur hjón anna Guðna Þórð
ar son ar og Lindu Sam ú els dótt ur og
er þriðji elst ur í sex systk ina hópi.
Ólst hann upp í Tungu í Svína
dal fyrstu 15 árin. „Raun ar elst ég
þarna upp í hlíð um Skarðs heið ar
og lék mér oft við að stæð ur sem nú
eru kall að ar sér stak ar klif ur leið ir
sem eng um myndi detta í hug í dag
að fara nema með við eig andi bún
aði. Lík lega hef ur þetta haft þau
á hrif að ég fékk fljótt á huga á fjalla
björg un ar störf um. Sér stak lega var
það til tek ið at viki þeg ar hrossa hóp
ur fæld ist á gamlárs kvöld eitt árið
og flæmd ust upp í Skarðs heið ina
sem kveikti í mér á huga fyr ir björg
un ar störf um. Hross un um þurfti að
bjarga. Fyrst var leit að að þeim í
tvo daga og eft ir að þau fund ust fór
fjöldi björg un ar sveit ar manna og
náði hópn um af fjall inu við erf ið ar
að stæð ur. Þetta at kvik jók á hug ann
á að starfa í björg un ar sveit. Siggi
bróð ir minn var byrj að ur í Hjálp
inni á Akra nesi en ég fór í Hjálp ar
sveit skáta á Skag an um eft ir að ég
flutti þang að 15 ára gam all. Síð ar
voru þess ar tvær sveit ir sam ein að ar
í Björg un ar fé lag Akra ness.“
Þórð ur seg ir að eft ir að hann
flutti á Skag ann hafi hann far ið eina
önn í fjöl braut. „En skól inn heill
aði mig ekki á þeim tíma og fór ég
að vinna hjá afa sem rak Bif reiða
stöð ÞÞÞ. Vann þar í nokk ur ár,
en árið 2002 flutti ég á samt unn
ustu minni Ernu Björg Gylfa dótt
ur til Nor egs þar sem hún stofn aði
hár greiðslu stof una 101 Reykja vík.
Sjálf ur starf aði ég hjá verk taka fyr ir
æki þenn an tíma. Í Nor egi á kváð
um við að barn sem var á leið inni
í heim inn skyldi fæð ast á Akra nesi
og fædd ist frum burð ur okk ar því
þar árið 2004 eft ir að við flutt um
heim. Seinna barn ið okk ar fæð ist
svo 2008.“
Stefn ir á aukna
sér hæf ingu
Þórð ur seg ir að eft ir að hrun ið
haust ið 2008 hafi hann á kveð ið að
setj ast aft ur á skóla bekk og var að
ljúka bók lega hluta húsa smíði nú
fyr ir jól in. „Nú á ég eft ir samn ings
hlut ann og loka önn fyr ir sveins
próf. Í fyrsta skipti í líf inu er ég
svo lít ið í lausu lofti núna. Reynd
ar set ég stefn una á að mennta mig
meira í sjúkra flutn ing um en ég hef
ver ið hluta starf andi sjúkra flutn
inga mað ur á HVE á Akra nesi. Þá
kem ur einnig til greina að ég fari
til Z ermatt í Sviss og læri meira í
sprungu og fjalla björg un. Þetta
skýrist von andi allt fljót lega, en
slíkt nám kost ar nátt úr lega tölu vert
mikla pen inga.“
Öfl ug ur
und an fara hóp ur
„Ein helsta á stæða þess að við
Erna Björg flutt um heim haust ið
2004 var að mig lang aði að taka þátt
í stofn un fyrsta und an fara flokks
ins í björg un ar sveit utan höf uð
borg ar svæð is ins. Við höfð um rætt
það nokkr ir árið 20012 að gam an
væri að stofna og byggja upp slík an
flokk. Það gerð ist síð an 2005 að við
feng um út tekt og við ur kenn ingu á
hópn um. Árið 2008 á kváð um við
síð an að þjálfa upp fleiri und an fara
og síð an hef ur sá hóp ur þroskast
og stækk að og á síð asta að al fundi
hjá Björg un ar fé lagi Akra ness voru
fimm nýir und an far ar tekn ir í hóp
inn. Þannig sam anstend ur hóp ur
inn af tólf þraut þjálf uð um und an
för um í dag.
Með al at riða sem björg un ar sveit
ir þurfa að upp fylla til að fá gild
ingu fyr ir und an fara sveit má nefna
að við kom andi björg un ar menn
þurfa að hafa lok ið að minnsta kosti
tveim ur árum í björg un ar sveit, vera
orðn ir 20 ára gaml ir og að hafa lok
ið grunn þjálf un sam bæri legri við
Björg un ar mann 1 og 2 sam kvæmt
Lands björgu. Auk þess er nauð syn
legt að við kom andi hafi lok ið fag
nám skeiði í fjalla mennsku. Hóp ur
inn þarf einnig inn an sinna raða í
út kalli að hafa a.m.k. tvo menn sem
lok ið hafa nám skeiði í fyrstu hjálp
í ó byggð um, þrjá menn sem lok ið
hafa fag nám skeiði í fjalla björg un,
tvo menn sem lok ið hafa fag nám
skeiði í snjó flóð um og tvo sem lok ið
hafa sér stakri þjálf un í rústa björg
un. Björg un ar fé lag Akra ness stend
ur að þessu leyti mjög vel að hafa
inn an sinna raða eina af öfl ug ustu
und an fara sveit um lands ins. Þessi
þekk ing okk ar varð með al ann ars
til þess að við höf um gegnt stór um
hlut verk um við erf ið ar björg un ar
að gerð ir eins og á Langjökli bæði
sum ar ið 2009 og síð an aft ur í árs
byrj un 2010,“ seg ir Þórð ur.
Björg un in á jökl in um
Þeg ar slys ið varð á Langjökli
í lok jan ú ar ný lið ins árs fór þessi
hóp ur und an fara frá Björg un ar fé
lagi Akra ness, á samt fleira björg un
ar fólki það an, úr Borg ar firði, Borg
ar nesi og af höf uð borg ar svæð inu.
„Út kall ið barst klukk an 13 laug ar
dag inn 30. jan ú ar. Strax var ljóst að
um mjög al var legt slys var að ræða
þar sem kona og barn höfðu fall ið í
sprungu í jökl in um. Frá því út kall
ið barst og þar til við vor um komn
ir úr húsi á Skag an um liðu ein ung
is 5 mín út ur og vor um við komn
ir að Jaka, skála við ræt ur jök uls
ins, hálf um öðr um tíma síð ar, eða
um klukk an 14:30. Það an erum við
nokkr ir ferjað ir á slys stað með TF
LÍF, þyrlu Land helg is gæsl unn ar.
Þá hefst at burða rás sem tek ur þrjá
og hálf an tíma og lýk ur um klukk
an 18 þeg ar fyrstu björg un ar menn
fara af slys stað. Mæðgin in höfðu
ver ið í hópi ferða fólks og fall ið nið
ur í um 30 metra djúpa sprungu.
Sprunga þessi var mjög þröng og
því að stæð ur með erf ið asta móti.
Þeg ar við kom um á stað inn hafði
sam ferða mað ur mæðgin anna ver
ið lát inn síga nið ur en orð ið frá að
hverfa. Fyrsti björg un ar mað ur sæk
ir mann inn og fer ég því næst nið
ur og næ kon unni úr sprung unni
og var hún þá lát in. Eft ir skamma
stund síg ég aft ur nið ur og freista
þess að ná til drengs ins sem við
höfð um heyrt í en skynj að að með
vit und hans var þverr andi. Ég er í
rúm lega klukku tíma á hvolfi á um
30 metra dýpi að reyna að ná til
drengs ins. Eft ir að mér berst síð
an að stoð nið ur í sprung una, m.a.
ann ar björg un ar mað ur með leit
ar ljós, snjó flóða stöng, auka línu og
fleira, þá tekst mér að bregða bandi
um fót drengs ins sem á þess um
tíma punkti var orð inn mjög kald ur,
þrek að ur og rænu lít ill.“
Var bar átta við tím ann
Þórð ur seg ir það erf ið asta við
þessa björg un hafa ver ið þrengsl in
niðri í sprung unni, að geta ekki náð
fullri önd un. Á sama tíma var þetta
kapp hlaup við tím ann. Að spurð ur
um hvað hafi far ið í gegn um hug
ann seg ir Þórð ur að eina hugs un
in hafi ver ið að ná til drengs ins
áður en það yrði um sein an. „Þeg
ar ég er að ná að binda loka hnút inn
utan um fót drengs ins finn ég að
þrótt ur inn var að minnka. Hend
in á mér var orð in dof in og þrek ið
far ið að minnka. Við að ná að festa
band ið hugs aði ég jafn framt að ef
þetta tæk ist ekki í þess ari til raun
þá myndi björg un verða um sein
an. Bless un ar lega tókst mér þó að
bregða lykkju um fót hans og batt
síð an hesta hnút um fót inn þannig
að band ið hert ist um ökklann. Eft ir
það gátu fé lag ar mín ir uppi á brún
sprung unn ar byrj að að toga í dreng
inn þar til hann losn aði af þeim stað
sem hann var skorð að ur á. Eft ir að
losna tók um hann drógu þeir okk
ur síð an báða hægt og ró lega upp,
fyrst til björg un ar manns ins sem var
mér til að stoð ar ofar í sprung unni
en þar gát um við „tryggt“ dreng inn
til flutn ings alla leið upp á sprungu
brún ina.“
Býr af reynsl unni
En hvern ig á hrif hef ur það á
ung an mann að upp lifa at vik eins
Þórð ur Guðna son er Vest lend ing ur árs ins 2010
Þórð ur Guðna son með verð laun og blóm í til efni dags ins.
Þeg ar Björg un ar fé lag Akra ness seldi
flug elda um ára mót in stilltu fé lags
menn upp brúðu í full um skrúða þar
sem líkt var eft ir Þórði við björg un ina
fyr ir tæpu ári síð an.