Skessuhorn - 05.01.2011, Qupperneq 13
13MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR
Dansskóli Evu Karenar
Laugardaginn 8. janúar verður opinn
dagur í Dansskóla Evu Karenar
í kjallara Menntaskóla Borgarfjarðar
Kynning verður á öllum þeim námskeiðum sem í
boði verða á þessari önn og frítt í alla kynningartíma
þennan dag. Auk þess 10% afsláttur af staðgreiddum
hreyfinámskeiðum.
Kynningarnámskeiðin eru:
Kl. 11.00 Zumba / styrking og mótun Eva Karen
“ 12.00 Orku og slökunarleikfimi/róleg leikfimi Magga
“ 13.00 Body pump Anna Dóra
“ 14.00 Body jam / styrking og mótun Eva Karen
“ 15.00 Magi , rass og læri Magga
“ 16.00 Jóga / kraftjóga Helga
Magga mun einnig segja frá morgun- og
hádegisleikfiminni, hádegissnarlinu og lokaða
átaksnámskeiðinu sem verður í boði á þessari önn.
Nánari upplýsingar og skráning
er á www.evakaren.is
Skráning er
hafin á dans- og
hreyfinámskeiðin
Dansar:
Samkvæmisdansar, yngri og eldri
- Freestyle dans – Kúrekadans – Magadans
Hreyfing:
Zumba – Body pump – Body jam – Magi, rass og
læri – Jóga – Morgun og hádegisleikfimi– Styrking og
mótun –Orku- og slökunarleikfimi – Róleg leikfimi
– Kraftjóga – Lokað átaksnámskeið
Einnig er að fara af stað nýtt námskeið fyrir
krakka sem heitir Hreyfing og heilsa.
og þetta? Hvaða á hrif hef ur það
haft þeg ar frá leið?
„Ég lít á þetta sem hluta af
reynslu brunn in um og okk ur björg
un ar fólki beri að læra af þessu at
viki eins og öðr um sem upp koma
í okk ar starfi. Í fram hald inu auk
um við þekk ingu okk ar á þessu
sviði. Kannski af þess um sök um
hef ég enn meiri á huga á að sér
mennta mig í sprungu björg un
eins og stefn an er að gera í sviss
nesku Ölp un um von andi á þessu
ári. Þeirri þekk ingu get ég svo von
andi miðl að á fram til fleiri björg
un ar manna en síð ustu fjög ur árin
hef ég ver ið að kenna sprungu og
fjalla björg un. Í þessu til tekna at viki
á Langjökli kom sér vel fyr ir mig að
hafa starf að lengi í björg un ar fé lag
inu. Þá hafði ég einnig starf að sem
sjúkra flutn inga mað ur í nokkurn
tíma og hafði þar feng ið nasa þef inn
af erf ið um að stæð um sem vissu
lega koma upp í slíku starfi. Ég gat
sof ið strax nótt ina á eft ir at vik ið á
Langjökli, en auð vit að hugs ar mað
ur mik ið um þetta, lík lega á hverj
um degi. Um leið og björg un inni
lauk og fólk ið var far ið af jökl in um
leið mér þó strax vel. Ég vissi að
ég hafði gert allt sem í mínu valdi
stóð og fé lag ar mín ir tóku mér eins
og hetju. Það hafði já kvæð á hrif
að fá strax klapp á bak ið. Að sama
skapi hef ur öll hvatn ing ör ugg lega
haft já kvæð á hrif á alla sem starfa
við björg un ar sveit ir, hvar sem er á
land inu,“ seg ir Þórð ur Guðna son
að end ingu.
mm
Frétt úr Skessu horni 3. febr ú ar 2010 vegna
slyss ins á Langjökli 30. jan ú ar:
Banaslys á Langjökli
Erf ið björg un ar að gerð
Það hörmu lega slys varð á vest
an verð um Langjökli síða slið
inn laug ar dag að kona og sjö ára
son ur henn ar féllu nið ur í 20
30 metra djúpa sprungu í jökl in
um. Talið er að kon an hafi lát ist
við fall ið en dreng ur inn var með
með vit und þeg ar til hans náð
ist. Hann var flutt ur með þyrlu
á sjúkra hús í Reykja vík og gekkst
þar und ir að gerð. Hann er ekki í
lífs hættu og hef ur ver ið út skrif
að ur af gjör gæslu deild. Björg un
ar sveit ar menn náðu til kon unn
ar upp úr klukk an 15 en dreng
ur inn hafði fall ið dýpra í sprung
una og náð ist hann ekki upp fyrr
en um fimm leit ið. Voru þá rúm
lega fjór ar klukku stund ir liðn
ar frá slys inu. Fólk ið var í stærri
hópi og hafði stig ið út úr bíl sín
um þar sem einn bíll var fast ur
með fram hjól í sprung unni. Jök
ull inn er að sögn kunn ugra tals
vert sprung inn og ein ung is þunnt
snjó lag yfir sprung un um, eða 10
20 cm þykkt, eft ir lang an hlý inda
kafla í jan ú ar.
Það var klukk an eitt sem björg
un ar sveit um Lands bjarg ar í Borg
ar firði, Borg ar nesi, Akra nesi og á
höf uð borg ar svæð inu barst til
kynn ing um að tvær mann eskj
ur hefðu fall ið í sprungu. Þyrla
Land helg is gæsl unn ar var strax
send á vett vang á samt und an för
um úr röð um björg un ar sveit ar
manna. Tvær þyrlu ferð ir voru
farn ar milli höf uð borg ar svæð is
ins og Lang jök uls, með al ann ars
með bún að frá rústa björg un ar
sveit inni og lækna frá Reykja vík.
Þá fór þónokk ur fjöldi björg un ar
sveit ar fólks land leið ina og upp á
jökul inn á snjó sleð um, bíl um og
snjó bíl um. Veð ur var gott með an
á að gerð um stóð.
Unnu þrek virki við
erf ið ar að stæð ur
Ás geir Örn Krist ins son í Björg
un ar fé lagi Akra ness stjórn aði að
gerð um á jökl in um á laug ar dag
inn í fé lagi við ann an mann. Hann
seg ir að á slys stað hafi ver ið um 50
manns en sam tals á ann að hund
rað sem tók bein an eða ó bein an
þátt í að gerð un um. Ás geir seg
ir að í þess ari erf iðu björg un ar
að gerð hafi menn unn ið mjög
þétt sam an. „ Þetta var al var leg
ur at burð ur við erf ið ar að stæð ur.
Vissu lega tek ur svona á fólk eins
og alltaf við þær að stæð ur þeg ar
al var leg slys verða.“
Ás geir seg ir að að stæð ur í
sprung unni hafi ver ið mjög erf
ið ar, en hún var tæp ur metri þar
sem hún var breið ust en mjókk
aði nið ur í 18,5 senti metra þang
að sem neðri sig mað ur inn komst.
„Hann gat þar brugð ið línu utan
um dreng inn og náð hon um
þannig til sín og upp úr sprung
unni. Þeir voru tveir björg un ar
menn ofan í sprung unni í einu. Sá
sem var fyr ir ofan bar á milli skila
boð til manna á brún inni og sagði
fyr ir um hvort gefa ætti slaka eða
hífa. Sá sem var fyr ir neð an þurfti
að fara með höf uð ið á und an nið
ur. All ir vissu að þetta yrði að
ganga mjög hratt fyr ir sig, þannig
að segja má að að stæð ur hafi á all
an hátt ver ið mjög erf ið ar. Þarna
sýndu björg un ar menn harð fylgi
við ó venju lega erf ið ar að stæð ur,“
sagði Ás geir.
mm
Fáar mynd ir eru til af björg un ar störf um af jökl in um frá um rædd um degi.
Þessi mynd úr safni Lands bjarg ar sýn ir þó vel að stæð ur. Fram an við bíl inn er
lít il hola þar sem sprung an djúpa er und ir.