Skessuhorn


Skessuhorn - 05.01.2011, Page 19

Skessuhorn - 05.01.2011, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR Þrettándagleði á Akranesi frestað! Fyrirhugaðri Þrettándagleði á Akranesi, blysför, brennu og flugeldasýningu, sem halda átti á Jaðarsbökkum nk. fimmtudag 6. janúar kl. 18:00 hefur verið frestað fram til mánudagsins 10. janúar nk. þar sem veðurútlit er tvísýnt. Spáð er sterkum vindi, talsverðu frosti og úrkomu og því þykir ráðlegt að fresta hátíðarhöldum til mánudagsins 10. janúar. Dagskrá í tengslum við kjör á íþróttamanni Akraness hefur einnig verið frestað til mánudagsins 10. janúar. Dagskrá Þrettándagleði og vegna kjörs á íþróttamanni Akraness verður sem hér segir: Hin árlega Þrettándabrenna á Akranesi, með tilheyrandi álfa- og trölladansi og glæsi- legri flugeldasýningu verður við "Þyrlupallinn" á Jaðarsbökkum mánudaginn 10. janúar 2011. Blysför hefst við Þorpið, Þjóðbraut 13 kl. 18:00 (stundvíslega) og endar við Jaðarsbakka (við þyrlupall) þar sem kveikt verður í brennu og jólin kvödd. Fyrir göngunni fara álfakóngur og -drottning, álfar, Grýla og Leppalúði, jólasveinar, tröll og púkar. Krakkar! Klæðið ykkur eins og ykkur langar til, mætið síðan í gönguna og takið mömmu og pabba með. Flugeldasýning og brenna Glæsileg flugeldasýning verður um kl. 18:45 í umsjón Björgunarfélags Akraness, sem einnig hefur umsjón með brennunni í samstarfi við Gámaþjónustu Vesturlands ehf. Þrettándabrenna, álfadans og flugeldasýning á Akranesi mánudaginn 10. janúar! Strax að lokinni brennu og flugeldasýningu verða úrslit kynnt í kjöri íþróttamanns Akraness 2010. Af því tilefni býður Íþróttabandalag Akraness bæjarbúum í íþróttamiðstöðina að Jaðarsbökkum, þiggja þar veitingar og fylgjast með athöfninni. Íþróttamaður Akraness 2010 Reykjavík Dalirnir-Hólmavík (+354) 551 1166 sterna@sterna.is www.sterna.is Þriðjudaga Föstudaga Sunnudaga Brottför Reykjavík 08:30 13:00 Brottför Akranes vegamót 09:05 13:35 Brottför Borgarnes 09:45 14:15 Brottför Baula * 10:00 14:30 Brottför Bifröst * 10:10 14:40 Brottför Búðardalur 11:00 15:10 Brottför Skriðuland 11:25 15:35 Brottför Króksfjarðarnes 11:35 15:45 Endastöð Hólmavík 11:50 16:05 Þriðjudaga Föstudaga Sunnudaga Brottför Hólmavík 12:45 17:00 Brottför Króksfjarðarnes 13:05 17:20 Brottför Skriðuland 13:15 17:30 Brottför Búðardalur 13:45 18:00 Brottför Bifröst * 14:35 18:50 Brottför Baula * 14:45 19:00 Brottför Borgarnes 15:00 20:00 Brottför Akranes vegamót 15:20 20:20 Endastöð Reykjavík 15:55 20:55 37a 37 * = Látið vita í síma 551 1166 * = Látið vita í síma 551 1166 Kæru viðskiptavinir. Umtalsverðar breytingar hafa verið gerðar á áætlunarkerfi Bíla og fólks ehf. / Sterna. Viðamestu breytingarnar á Vesturlandi eru þær að Dalaleiðin nær nú alla leið á Hólmavík. Hér til hliðar má sjá hina nýju Dalaáætlun eins og hún er í dag. Varðandi Borgarnes, Borgarfjörð og Snæfellsnes er vert að kíkja á heimasíðu okkar www.sterna.is. Er það von okkar að breytingar þessar valdi farþegum ekki óþægindum. Farþegum sem ferðast reglulega með áætlunarbifreiðunum er bent á afsláttarkortin sem geta gefið allt að 40% afslátt af stökum ferðum. Með kveðju, Starfsfólk Bíla og fólks ehf. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Snæ fells bær hef ur feng ið 418 tonna byggða kvóta út hlut að an fyr­ ir fisk veiði ár ið 2010­2011. Þetta kem ur fram á vef sveit ar fé lags­ ins. Heild ar út hlut un in jókst um rúm 17% frá fyrra ári og nem ur nú um 4.564 tonn um. Á Arn ar stapa koma 15 þorskígildi eða 19,3 tonn af ó slægð um þorski, á Hell issand koma 74 þorskígildi eða 95 tonn af ó slægð um þorski, í Rif koma 122 þorskígildi eða 95 tonn af ó slægð­ um þorski og í Ó lafs vík koma 207 þorskígildi eða 267 tonn af ó slægð­ um þorski. ákj Bóka for lag ið Upp heim ar á Akra­ nesi á þrjár bæk ur á met sölu lista Ey munds son yfir þær tíu sölu hæstu árið 2010. Upp heim ar stend ur jafn­ fæt is For lag inu sem á einnig þrjár bæk ur á list an um og bóka for lag­ ið Bjart ur á tvær. Upp heima bæk­ urn ar eru Eyja fjalla jök ull, með ljós­ mynd um Ragn ars Th. Sig urðs son­ ar og texta Ara Trausta Guð munds­ son ar og bæk ur Camillu Lack­ berg; Vita vörð ur inn og Haf meyj an. Eyja fjalla jök ull varð í 3. sæti list­ ans, en bók in hef ur ver ið prent uð þrisvar og selst í um 10.500 ein tök­ um. Vita vörð ur inn var gef inn út í á gúst mán uði og er í sjötta sæti list­ ans og Haf meyj an er í næsta sæti á eft ir en hún kom út í apr íl mán uði. Í efsta sæti met sölu list ans eru Furðu strand ir Arn ald ar Ind riða­ son ar og í öðru sæt inu ann ar vin­ sæll ís lensk ur spennu sagna höf und­ ur, Yrsa Sig urð ar dótt ir, með bók ina Ég man þig. Rann sókn ar skýrsla Al­ þing is er síð an í fjórða sæt inu á eft­ ir Eyja fjalla jökli og skáld saga Berg­ sveins Birg is son ar, Svar við bréfi Helgu, er í fimmta sæt inu næst á und an Upp heima bók un um eft ir Camillu Lack berg. þá Byggða stofn un má ekki af skrifa lán Al þingi hef ur gert sam komu­ lag um úr vinnslu skulda mála lít­ illa og með al stórra fyr ir tækja. Sig­ ur geir Sindri Sig ur geirs son vara­ þing mað ur Fram sókn ar flokks, sem sat á Al þingi í des em ber, vakti hins veg ar at hygli á því að ekki geti all ar fjár mála stofn an ir tek ið þátt í þess­ ari lausn. Byggða stofn un megi ekki sam kvæmt lög um af skrifa lán. Sig­ ur geir Sindri seg ir ljóst að ef þessu verð ur ekki breytt geta fyr ir tæki á lands byggð inni, smærri rekstr ar að­ il ar og jafn vel bænd ur, ekki feng­ ið úr lausn sinna mála. Nú ver andi fyr ir komu lag geti leitt til þess að Byggða stofn um muni standa í vegi fyr ir fjár hags legri end ur skipu lagn­ ingu fyr ir tækja á grund velli þess að stofn un inni er ó heim ilt að vinna með öðr um kröfu höf um og af skrifa fjár muni sem klár lega eru tap að ir. Seg ist Sig ur geir Sindri vita af fyr­ ir tækj um sem eru að vinna í nið ur­ fell ingu og af skrift um lána sinna í sam ráði við bank ana en þetta mál sé hindr un. Árni Páll Árna son efna hags­ og við skipta ráð herra tók und ir með Sig ur geir Sindra. Benti hann á að lög gjaf inn sam þykkti í októ ber í fyrra lög um að gerð ir í þágu ein­ stak linga, heim ila og fyr ir tækja í kjöl far banka­ og gjald eyr is hruns­ ins. Í þeirri lög gjöf er kröfu höf um bein lín is heim il að að lækka skuld ir til sam ræm is við end ur mat þeirra. Sagði hann með al ann ars að ef það væru ein hver á kvæði í sér lög um um Byggða stofn un sem hindra þátt­ töku henn ar í skulda úr vinnslu lít­ illa og með al stórra fyr ir tækja verði að taka á því. „Í þessu verða all­ ir að taka þátt. Það er mjög mik il­ vægt að lít il og með al stór fyr ir tæki leiti núna til við skipta banka sinna, leggi fram öll gögn og kalli eft ir til­ lög um. Við eig um ó skap lega mik­ ið und ir því að fyr ir tæk in geti bætt við sig verk efn um, auk ið um svif sín og bætt við sig fólki. Það verð­ ur að ger ast hjá öll um fyr ir tækj um, líka þeim sem eru með skuld ir hjá Byggða stofn un,“ sagði Árni Páll um þessi mál. ákj Þrjár bæk ur frá Upp­ heim um á topp tíu Fimmt án þorskígildistonn fara til Arn ar stapa af byggða kvóta Snæ fells bæj ar. 418 tonna byggða­ kvóta til Snæ fells bæj ar

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.