Skessuhorn - 15.06.2011, Side 21
21MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ
Sýningin stendur til 26. júní og er opið alla
daga nema mánudaga
frá kl. 14-17.
„Bjartir
dagar“
Halldóra
Helgadóttir opnar
sýningu í Listasetrinu
Kirkjuhvoli, Akranesi
17. júní kl. 16.00.
Þar sýnir hún
olíumálverk og
vatnslitamyndir.
TOP N+ ... betra gler
Glerverksmiðjan Samverk ehf
Eyjasandi 2, 850 Hella
sími: 488-9000 • fax: 488-9001
www.samverk.is • samverk@samverk.is
Gasfyllt gler, aukin einangrun.
Matarúthlutun júnímánaðar
Matarúthlutun hjá Mæðrastyrksnefnd
Vesturlands fyrir júnímánuð verður 23. júní
Tekið er á móti umsóknum alla daga á milli
kl 10.00 og 14.00 til og með 21. júní í síma
859-3200
ATH! Þeir sem ekki skrá sig geta átt á hættu
að fá ekki úthlutað.
Nú á vor dög um var ráð inn
nýr skóla meist ari að Mennta
skóla Borg ar fjarð ar í Borg ar nesi í
stað Ár sæls Guð munds son ar sem
lét af því starfi í jan ú ar á þessu
ári. Kolfinna Jó hann es dótt ir, nýi
skóla meist ar inn, er kunn mörg
um Borg firð ing um, enda að ætt
og upp runa úr hér að inu. Blaða
mað ur Skessu horns hitti Kol finnu
að máli á dög un um, þar sem hún
var að störf um í Land bún að ar há
skól an um á Hvann eyri. Í spjall inu
við Kol finnu var far ið yfir fer il
henn ar allt frá upp vaxt ar ár un um
á Mýr un um og nú til und ir bún
ings og skipu lags á nýj um starf
vett vangi henn ar í Mennta skóla
Borg ar fjarð ar. Kolfinna sagð
ist núna í vor strax hafa far ið að
und ir búa jarð veg inn með því að
hitta starfs fólk og nem end ur MB
auk þess sem hún heim sótti alla
grunn skóla í hér að inu og ræddi
þar við nem end ur efsta bekkj
ar skól anna, tí undu bekk ing ana.
Þar spurð ist hún fyr ir um ýms ar
vænt ing ar og við horf vænt an legra
nem enda Mennta skóla Borg ar
fjarð ar.
Kynnt ist því að fara
burtu í skóla
„Ég ólst upp í Kross nesi á Mýr
um og grunn skóla nám ið stund aði
ég á Varma landi. Þar kynnt ist ég
fyrst mann in um mín um Magn
úsi Skúla syni og sam an eig um við
þrjá stráka, sem all ir eru að heita
má upp komn ir, 16, 19 og 22 ára.
Magn ús er frá Norð tungu í Þver
ár hlíð og þar hóf um við bú skap
árið 1988.“
Kolfinna sótti fram halds skóla
nám á höf uð borg ar svæð ið. Út
skrif að ist af fé lags fræði braut frá
Fjöl brauta skól an um í Garða bæ.
„ Þannig að ég hef reynsl una af því
hvern ig er að þurfa að sækja skóla
út fyr ir byggð ar lag ið og hvað það
skipt ir miklu máli að hafa fram
halds skóla í heima byggð. Ég
fór svo í Há skól ann á Bif röst og
lauk þar námi í við skipta fræði og
tók meistara gráðu í hag vís ind
um. Eft ir að hafa lok ið meist ara
nám inu fór ég í nám í kennslu
fræði við Há skól ann í Reykja vík.
Und an far ið hef ég að al lega unn
ið við kennslu og rann sókna störf
við há skól ana í Borg ar byggð. Þar
á und an sinnti ég ýms um störf
um í at vinnu lífi og bú skap. Þá sat
ég í átta ár í sveit ar stjórn Borg ar
byggð ar.“
Byggða mál in á huga mál
Kolfinna seg ir að það sé nú eig
in lega svo lít ið skemmti legt að
þeg ar hún hugsi til baka, þá hafi
fyrstu hug mynd ir um það hvað
hún ætl aði að verða þeg ar hún
yrði stór, ver ið kenn ari og bóndi.
„ Þetta rætt ist mjög vel, því ég bý í
sveit og var bóndi fram an af með
Magn úsi þar til ég fór að vinna
utan bús og hef einnig kennt á
öll um skóla stig um. Að auki hafa
stjórn mál höfð að til mín en ég hef
alltaf haft mik inn á huga á byggða
mál um. Sjálf hef ég ver ið að skoða
á hrif há skóla á þró un byggð ar
laga. Fram halds skól ar og há skól
ar hafa gríð ar leg sam fé lags og
efna hags leg á hrif á lands byggð
inni. Hvað varð ar fram halds skól
ana þá erum við að tala um stór
an ald urs hóp sem áður fyrr fór
burtu og hvarf úr sam fé lög un um
úti á landi. Það skipt ir miklu fyr
ir menn ingu og fé lags líf að unga
fólk ið sé sem lengst heima hjá sér
og skól arn ir skapa líka mikla at
vinnu á sínu starfs svæði.“
Kolfinna seg ir að fram halds
skól ar í heima byggð styðji líka við
það að draga úr brott falli nem enda
þar sem fjar lægð milli heim il is og
skóla hef ur á hrif á brott fall. „Ís
land kem ur mjög illa út hvað þetta
varð ar mið að við önn ur lönd, ekki
síst er brott fall drengja hér mik ið.
Töl urn ar eru slá andi og þó hafa
beri í huga mis mun andi skóla kerfi
milli landa og aðr ar skýr ing ar þá
er brott fall hér alltof mik ið.“
Mik il væg ur þátt ur
í hag vexti
En hvaða skoð un hef ur Kolfinna
á þeirri til hneig ingu stjórn valda
nú á nið ur skurð ar tím um, að sam
eina skóla í þeirri við leitni að
skapa hag ræð ingu og spara pen
inga?
„ Þessi mál eiga sér marg ar hlið
ar. Ég hef kynnst þess um á form
um tals vert sem stjórn ar mað ur í
stjórn Há skól ans á Bif röst. Ég er
ekki sam mála því að það sé lausn
þeg ar krepp ir að í efna hags líf inu
að sam eina skóla eins og há skóla
og fram halds skóla. Það þarf að
taka með í um ræð una land fræði
lega stað setn ingu skól anna. Hag
fræð in kenn ir manni að til lengri
tíma þá sé mennt un einn af lyk il
þátt um til að hag vöxt ur geti orð
ið. Þess vegna held ég að það sé
lít il fram tíð ar sýn í því að sam eina
og jafn vel leggja nið ur skóla út um
land ið. Það seg ir sig sjálft að með
því móti myndi lands byggð in sitja
eft ir þeg ar hag vöxt ur inn fer aft ur
af stað hér fyr ir al vöru. Það væri
illa kom ið fyr ir lands byggð inni
ef all ir helstu fram halds skól ar og
há skól ar væru bara á höf uð borg
ar svæð inu. Ég hef held ur ekki séð
að minni skól arn ir séu að standa
sig verr rekstr ar lega, stærð ar hag
kvæmni get ur ver ið nauð syn leg að
ein hverju marki en hún leys ir ekki
allt. Hún leys ir ekki kröf una um
að gengi að mennt un óháð bú setu.
Það sem ég á við er að þessi um
ræða um hag ræð ingu með sam ein
ingu há skóla er ekki bara spurn
ing um að láta stærð ar hag kvæmni
ráða för held ur er þetta hluti af
stærri spurn ingu. Vilj um við hafa
byggð vítt og breitt um land ið og
vilj um við hækka mennt un ar stig
þjóð ar inn ar?“
Tek ur við góðu búi
Kolfinna seg ist full til hlökk un ar
að takast á við starf skóla meist ara
Mennta skóla Borg ar fjarð ar.
„ Þetta er spenn andi starfs vett
vang ur og ég er bjart sýn á fram
tíð ina. Ég er að taka við góðu búi,
MB er vel rek in stofn un. Upp
bygg ing skól ans hef ur tek ist mjög
vel. Fjöldi nem enda úr heima
byggð sæk ir skól ann. Skól inn býr
að úr vals fólki bæði í röð um kenn
ara og ann ars starfs fólks. Skól
inn hef ur á kveðna sér stöðu á sviði
kennslu hátta og upp lýs inga tækni.
Það er hlut verk hvers skóla að
sækja fram og miða nám ið að þörf
um allra nem enda, búa þá und ir
at vinnu líf ið og frekara nám,“ seg
ir Kolfinna. En er Mennta skóli
Borg ar fjarð ar ekki í mik illi sam
keppni við aðra fram halds skóla?
„Jú vissu lega en ég tel að við
eig um að greina og leggja á herslu
á að horfa á okk ar styrk leika sem
til stað ar eru og breyta þeim í
tæki færi. Við verð um að taka mið
af at vinnu og menn ingu á svæð
inu, mik il væg ast er að horfa til
unga fólks ins í hér að inu og meta
hvern ig þeirra hags muna verði
Mennt un in einn lyk il þátt ur í hag vexti
Spjall að við nýj an skóla meist ara Mennta skóla Borg ar fjarð ar
best gætt. Í þessu sam bandi sé
ég m.a. tæki færi vegna nýrra laga
um fram halds skóla frá ár inu 2008
en í þeim felst meira um boð og
svig rúm til ein stakra skóla til að
byggja upp nám sem tek ur auk ið
mið af þörf um nem enda, nær sam
fé lags ins og at vinnu lífs ins.“
Sterk í mynd
Borg ar fjarð ar í skóla
og mennta mál um
Kolfinna seg ir að vissu lega verði
það krefj andi verk efni að horfa
til nýrra tæki færa til að styrkja
Mennta skóla Borg ar fjarð ar. „Auk
þess að byggja á okk ar sér stöðu
þá tel ég mik il vægt að eiga gott
sam starf við aðra fram halds skóla
ekki síst á Vest ur landi. Ég er ekki
í nokkrum vafa um að sterk í mynd
Borg ar fjarð ar í skóla og mennta
mál um styrk ir Mennta skóla Borg
ar fjarð ar. Há skól arn ir í hér að
inu eru okk ur mjög mik il væg
ir. Til vera þeirra leið ir til þess að
meira fram boð er af fólki á svæð
inu sem hef ur mennt un og fjöl
breytta reynslu á sviði kennslu og
skóla starfs. Þetta er mjög mik il
vægt fyr ir skóla starf ið í heild sinni
í hér að inu og trygg ir að mínu mati
gæði kennsl unn ar, hvort held ur er
á fram halds skóla eða há skóla
stigi,“ sagði Kolfinna Jó hann es
dótt ir að end ingu.
þá
Kolfinna Jó hann es dótt ir skóla meist ari Mennta skóla Borg ar fjarð ar.