Skessuhorn


Skessuhorn - 07.09.2011, Síða 17

Skessuhorn - 07.09.2011, Síða 17
17MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER Forstöðumaður Dvalarheimilis aldraðra óskast Stykkishólmsbær óskar eftir að ráða í starf forstöðumanns Dvalarheimilis aldraðra, Stykkishólmi. Um er að ræða 60%-100% starf, eftir samkomulagi. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga. Starfssvið: Umsjón og ábyrgð á umönnun heimilisfólks og sjúklinga í hjúkrunarrýmum Umsjón og ábyrgð á rekstri Dvalarheimilisins Menntunar- og hæfniskröfur: Hjúkrunarfræðimenntun eða jafngilt nám Frumkvæði og metnaður Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Góðir samskiptahæfileikar Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi, sem er sjálfseignarstofnun, tók til starfa 9. ágúst 1978. Á heimilinu eru átján einsmanns- og tvö tveggja mannaherbergi. Sextán íbúðir fyrir aldraða eru tengdar Dvalarheimilinu. Umsóknir skulu berast Stykkishólmsbæ, Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi eða á netfangið baejarstjori@stykkisholmur.is. Nánari upplýsingar veitir Gyða Steinsdóttir, bæjarstjóri, sími: 433 8100 og netfang: gyda@stykkisholmur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. september nk. Öllum umsóknum verður svarað. Tilboð óskast í hluta fasteignarinnar Kirkjubraut 37, Akranesi 14823 - Kirkjubraut 37, Akranesi, eignarhluti Íslandspósts hf. Um er að ræða afgreiðsluhúsnæði á 1. hæð, stórt herbergi og kaffiaðstöðu á 2. hæð og geymslur í kjallara ásamt hlutdeild í sameign. Stærð húsnæðisins er talið vera 388,6 m², samkvæmt Þjóðskrá Íslands, ásamt tilheyrandi leigulóðarréttindum. Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1958. Brunabótamat er kr. 88.100.000,- og fasteignamat kr. 33.760.000,- Afgreiðsluhúsnæðið er fyrrum afgreiðsla Íslandspósts hf. Húsnæðið verður til sýnis í samráði við Þór Reynisson í síma 431 1001 og Ríkiskaup í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 20. september 2011 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Tilboð óskast í hluta fasteignarinnar Borgarbraut 12, Borgarnesi 15022 - Borgarbraut 12, Borgarbyggð, eignarhluti Íslandspósts hf. Um er að ræða afgreiðsluhúsnæði og geymslur á 1. hæð ásamt kaffistofu í kjallara, stærð samtals 366,8 m², samkvæmt Þjóðskrá Íslands, ásamt tilheyrandi leigulóðarréttindum. Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1957. Brunabótamat er kr. 60.600.000,- og fasteignamat er kr. 25.340.000,- Afgreiðsluhúsnæðið er fyrrum afgreiðsla Íslandspósts hf. Húseignin verður til sýnis í samráði við Guðrúnu Maríu Harðardóttir í síma 580 1000 og Ríkiskaup í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 20. september 2011 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. FRÁ MÆÐRASTYRKSNEFND VESTURLANDS Tekið er á móti fötum alla fimmtudaga á milli kl. 12.30 og 15.30 í húsnæði Mæðrastyrksnefndar Vesturlands á Akranesi (þar sem Cafe Mörk var áður til húsa). Síminn okkar er 859-3000 Aníta og 859-3200 Gunna. Nú fer hver að verða síð ast ur til að tryggja sér miða á stærstu tón­ leika sem haldn ir hafa ver ið í Borg­ ar nesi en það eru styrkt ar tón leik­ ar til stuðn ings Jó hanni Páls syni sem verða í Hjálma kletti á morgun fimmtu dag kl. 20. „Það er ekki al­ veg orð ið upp selt, en það stefn­ ir allt í það,“ sagði Sig ur þór Krist­ jáns son, Sissi, í sam tali við Skessu­ horn í gær. „Nú er und ir bún ing ur­ inn bara í full um gangi, tón list ar­ menn irn ir hafa stað ið í ströng um æf ing um og allt geng ur rosa lega vel. Þetta verð ur fyrsta flokks.“ Á tón leik un um koma fram Hall­ grím ur Odds son, Guð ríð ur Ring­ sted, hljóm sveit in Festi val, Siggi bóndi og Bagga band ið, Bjart mar Guð laugs son Berg risi og Fjalla­ bræð ur á samt hæst virt um leynig­ esti. Hægt er að nálg ast miða á N1, Olís og Omn is í Borg ar nesi eða panta miða á net fang inu gotthljod@ gmail.com. Miða verð er kr. 3.500 til 5.000, eft ir skapi og efna hag hvers og eins, en ein ung is 400 mið­ ar eru í boði. ákj Tón leika und ir bún ing ur í full um gangi í Borg ar nesi

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.