Skessuhorn - 07.09.2011, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER
Forstöðumaður Dvalarheimilis aldraðra óskast
Stykkishólmsbær óskar eftir að ráða í starf forstöðumanns Dvalarheimilis aldraðra,
Stykkishólmi.
Um er að ræða 60%-100% starf, eftir samkomulagi.
Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga.
Starfssvið:
Umsjón og ábyrgð á umönnun heimilisfólks og sjúklinga í hjúkrunarrýmum
Umsjón og ábyrgð á rekstri Dvalarheimilisins
Menntunar- og hæfniskröfur:
Hjúkrunarfræðimenntun eða jafngilt nám
Frumkvæði og metnaður
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Góðir samskiptahæfileikar
Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi, sem er sjálfseignarstofnun, tók til starfa
9. ágúst 1978.
Á heimilinu eru átján einsmanns- og tvö tveggja mannaherbergi.
Sextán íbúðir fyrir aldraða eru tengdar Dvalarheimilinu.
Umsóknir skulu berast Stykkishólmsbæ, Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi
eða á netfangið baejarstjori@stykkisholmur.is.
Nánari upplýsingar veitir Gyða Steinsdóttir, bæjarstjóri,
sími: 433 8100 og netfang: gyda@stykkisholmur.is
Umsóknarfrestur er til og með 19. september nk.
Öllum umsóknum verður svarað.
Tilboð óskast í hluta fasteignarinnar
Kirkjubraut 37, Akranesi
14823 - Kirkjubraut 37, Akranesi,
eignarhluti Íslandspósts hf.
Um er að ræða afgreiðsluhúsnæði á 1. hæð, stórt
herbergi og kaffiaðstöðu á 2. hæð og geymslur í kjallara
ásamt hlutdeild í sameign. Stærð húsnæðisins er talið
vera 388,6 m², samkvæmt Þjóðskrá Íslands, ásamt
tilheyrandi leigulóðarréttindum. Húsið er byggt úr
steinsteypu árið 1958. Brunabótamat er kr. 88.100.000,-
og fasteignamat kr. 33.760.000,- Afgreiðsluhúsnæðið er
fyrrum afgreiðsla Íslandspósts hf.
Húsnæðið verður til sýnis í samráði við Þór Reynisson í
síma 431 1001 og Ríkiskaup í síma 530 1400.
Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum
um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7,
105 Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 20. september 2011
þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er
þess óska.
Tilboð óskast í hluta fasteignarinnar
Borgarbraut 12, Borgarnesi
15022 - Borgarbraut 12, Borgarbyggð, eignarhluti
Íslandspósts hf.
Um er að ræða afgreiðsluhúsnæði og geymslur á
1. hæð ásamt kaffistofu í kjallara, stærð samtals
366,8 m², samkvæmt Þjóðskrá Íslands, ásamt tilheyrandi
leigulóðarréttindum. Húsið er byggt úr steinsteypu árið
1957. Brunabótamat er kr. 60.600.000,- og fasteignamat
er kr. 25.340.000,- Afgreiðsluhúsnæðið er fyrrum
afgreiðsla Íslandspósts hf.
Húseignin verður til sýnis í samráði við
Guðrúnu Maríu Harðardóttir í síma 580 1000 og
Ríkiskaup í síma 530 1400.
Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum
um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7c,
105 Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 20. september 2011
þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er
þess óska.
FRÁ MÆÐRASTYRKSNEFND
VESTURLANDS
Tekið er á móti fötum alla fimmtudaga
á milli kl. 12.30 og 15.30 í húsnæði
Mæðrastyrksnefndar Vesturlands á Akranesi
(þar sem Cafe Mörk var áður til húsa).
Síminn okkar er 859-3000 Aníta
og 859-3200 Gunna.
Nú fer hver að verða síð ast ur til
að tryggja sér miða á stærstu tón
leika sem haldn ir hafa ver ið í Borg
ar nesi en það eru styrkt ar tón leik
ar til stuðn ings Jó hanni Páls syni
sem verða í Hjálma kletti á morgun
fimmtu dag kl. 20. „Það er ekki al
veg orð ið upp selt, en það stefn
ir allt í það,“ sagði Sig ur þór Krist
jáns son, Sissi, í sam tali við Skessu
horn í gær. „Nú er und ir bún ing ur
inn bara í full um gangi, tón list ar
menn irn ir hafa stað ið í ströng um
æf ing um og allt geng ur rosa lega
vel. Þetta verð ur fyrsta flokks.“
Á tón leik un um koma fram Hall
grím ur Odds son, Guð ríð ur Ring
sted, hljóm sveit in Festi val, Siggi
bóndi og Bagga band ið, Bjart mar
Guð laugs son Berg risi og Fjalla
bræð ur á samt hæst virt um leynig
esti.
Hægt er að nálg ast miða á N1,
Olís og Omn is í Borg ar nesi eða
panta miða á net fang inu gotthljod@
gmail.com. Miða verð er kr. 3.500
til 5.000, eft ir skapi og efna hag
hvers og eins, en ein ung is 400 mið
ar eru í boði.
ákj
Tón leika und ir bún ing ur í
full um gangi í Borg ar nesi