Skessuhorn


Skessuhorn - 07.09.2011, Page 30

Skessuhorn - 07.09.2011, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER Ætl ar þú í rétt ir í haust? (Spurt á Akra nesi) Guð jón Guð munds son: Já, ég ætla að reyna að kom ast í Reyn is rétt. Sig ríð ur Ragn ars dótt ir: Nei, ég á eng ar kind ur leng ur. Anna Björns dótt ir: Nei ég hef ekki far ið í nokk ur ár. Krist ín Ás geirs dótt ir: Já, ég fer alla vega í Reyn is rétt. Víð ir Jóns son: Já, ég ætla að fara í Fljótstungu­ rétt. Spurning vikunnar Ung menna fé lag ið Ís lend ing­ ur hélt Sverris mót ið í knatt spyrnu þriðja árið í röð sl. sunnu dag. Mót ið fór fram í blíð skap ar veðri á Sverris velli, en svo er í þrótta­ völl ur inn á Hvann eyri nefnd ur til minn ing ar Sverri Heið ar Júl í us­ son knatt spyrnu þjálf ara með meiru sem bjó og starf aði á Hvann eyri. Hann þjálf aði knatt spyrnu af mikl­ um á huga fyr ir Umf. Ís lend ing og einnig Skalla grím í Borg ar nesi. Mót ið hafði yf ir skrift ina „Fjöl­ skyld an í fót bolta“ og urðu þau orð að sönnu. Á mót inu komu sam an fjöl skyld ur, vin ir og kunn ingj ar til að taka þátt í skemmti leg um leik og njóta sam ver unn ar. Þeg ar upp var stað ið voru skráð til leiks 20 fót­ boltalið með inn an borðs liðs menn af báð um kynj um, á ýms um aldri og víða að úr hér að inu og næstu ná granna byggð um. Leik ið var af mik illi gleði og hátt vísi og á horf­ end ur og stuðn ings menn nutu þess að fylgj ast með skemmti leg um til­ þrif um. Að sögn Helga Björns Ó lafs­ son ar, eins skipu leggj enda móts­ ins, mættu á þriðja hund rað manns til þátt töku á Sverris mót inu. Ung­ menna fé lag ið sá svo um sölu léttra veit inga og bauð öll um þátt tak­ end um frítt í sund í Hrepps laug, sem reynd ar fáir nýttu sér að þessu sinni. þá/ Ljósm. kj. Snæ fells nesrallí 2011 fór fram um helg ina. Keppn in var hald­ ið af Bif reiða í þrótta klúbbi Reykja­ vík ur og er þetta fjórða árið í röð sem klúbb ur inn held ur keppni á Snæ fells nesi. Valdi mar Jón Sveins­ son og Heim ir Snær Jóns son úr Bif reiða í þrótta klúbbi Reykja vík ur báru sig ur úr bít um, óku á Subaru Impreza Prodri ve á tím an um 1:07:10. Þeir tóku for ystu á fyrstu leið og létu hana aldrei af hendi. Í öðru sæti urðu Þor steinn Páll og Wi tek á Subaru Impreza á tím an­ um 1:08:15. Þor steinn og Wi tek óku mjög greitt á fyrstu leið um og tókst að ógna for ystu sauð un um en ein ung is 9 sek únd ur skildu bíl ana að þeg ar minnst var. Þá bætti Valdi­ mar í hrað ann og skildi and stæð ing­ ana eft ir. Í þriðja sæti urðu Þórð­ ur Ingva son og Björn Ingi Björns­ son eft ir harða bar áttu við Bald ur Har alds son og El var Smára Jóns­ son. Báð ar þess ar á hafn ir koma úr Bíla klúbbi Skaga fjarð ar. Þeir voru á tím an um 1:11:32. Af þrem ur vest lensk um á höfn um tókst því mið ur bara einni að ljúka keppni en það var Að al steinn Sím­ on ar son frá Borg ar nesi sem keppti á samt Guð nýju Jónu Guð mars­ dótt ur eig in konu sinni. Þau óku á 27 ára gam alli Toyota Corolla Twin Cam og luku keppni í 5. sæti yfir heild ina og 1. sæti í eins drifs flokki. Keppn in var æsispenn andi og fór fram á ell efu sér leið um. Leið þrjú yfir Jök ul háls reynd ist fimm kepp­ end um dýr keypt því á henni duttu fimm bíl ar út og urðu heima menn­ irn ir Ein ar Sig urðs son og Sím on Grét ar Rún ars son, sig ur veg ar ar í keppn inni í fyrra, fyr ir því ó láni að velta á fyrstu leið en þeir þóttu sig­ ur strang leg ir fyr ir keppn ina. Báð ir sluppu þeir ó meidd ir en Audi bif­ reið þeirra skemmd ist of mik ið til að þeir gætu hald ið á fram. Hjá hin­ um sem duttu úr keppni fór tengsli í Pajero Sport þeirra Sig hvats og Úlf ars, milli kassi gaf sig í Jeep þeirra Þor kels og Sím on ar, sem koma úr Stað ar sveit inni, hjá Braga og Þórði fór vél og dri fás en ó happ þeirra feðga Jó hann es ar og Gunn­ ars var af öðr um toga, þar sem bíl­ veiki son ar ins varð þess vald andi að skyggni inn an úr bíln um varð mjög snögg lega ekk ert. Þétt þoka gerði kepp end um erfitt fyr ir á fyrstu leið um dags ins en þær voru ekn ar um Jök ul háls inn. Eft ir há degi lá leið in inn ar á nes­ ið þar sem ekið var um Ber serkja­ hraun og Eyr ar fjall. Kepp end ur óku um 80 kíló metra á tíu sér leið­ um og lögðu alls að baki tæp lega 300 km í keppn inni. Sér leið núm er 7 sem fékk nafn ið Orku braut in var inn an bæj ar í Ó lafs vík. Vakti hún mikla lukku bæði hjá kepp end um og á horf end um en haft var á orði að aldrei hafi jafn marg ir á horf end­ ur ver ið á rallík eppni á Ís landi, en á horf end ur voru bún ir að koma sér fyr ir uppi á hús þök um gamla frysti­ húss ins og ann arra húsa í kring um braut ina. Sig ur veg ar inn á sér leið­ inni voru Valdi mar og Heim ir Snær og fengu þeir 30.000 kr bens ín út­ tekt hjá Orkunni að laun um. sig Til þrif á Sverris móti Snæ fells nesrallí ið var ekið um helg ina Sig ur veg ar arn ir Valdi mar og Heim ir í einni sér leið inni. Frá vinstri, Þórð ur og Björn sem urðu í 3. sæti, sig ur veg ar arn ir Valdi mar og Heim ir Snær og í 2. sæti þeir Þor steinn og Wi tek. Kíkt ofan í húdd ið í einu stopp inu.Gert við í við gerða hléi. Að al steinn Sím on ar son frá Borg ar nesi keppti á samt eig in konu sinni Guð nýju Jónu Guð mars dótt ur. Ljósm. Hrefna Gerð ur Björns dótt ir.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.