Skessuhorn - 07.09.2011, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER
Ætl ar þú í rétt ir í haust?
(Spurt á Akra nesi)
Guð jón Guð munds son:
Já, ég ætla að reyna að kom ast í
Reyn is rétt.
Sig ríð ur Ragn ars dótt ir:
Nei, ég á eng ar kind ur leng ur.
Anna Björns dótt ir:
Nei ég hef ekki far ið í nokk ur
ár.
Krist ín Ás geirs dótt ir:
Já, ég fer alla vega í Reyn is rétt.
Víð ir Jóns son:
Já, ég ætla að fara í Fljótstungu
rétt.
Spurning
vikunnar
Ung menna fé lag ið Ís lend ing
ur hélt Sverris mót ið í knatt spyrnu
þriðja árið í röð sl. sunnu dag.
Mót ið fór fram í blíð skap ar veðri
á Sverris velli, en svo er í þrótta
völl ur inn á Hvann eyri nefnd ur til
minn ing ar Sverri Heið ar Júl í us
son knatt spyrnu þjálf ara með meiru
sem bjó og starf aði á Hvann eyri.
Hann þjálf aði knatt spyrnu af mikl
um á huga fyr ir Umf. Ís lend ing og
einnig Skalla grím í Borg ar nesi.
Mót ið hafði yf ir skrift ina „Fjöl
skyld an í fót bolta“ og urðu þau orð
að sönnu. Á mót inu komu sam an
fjöl skyld ur, vin ir og kunn ingj ar til
að taka þátt í skemmti leg um leik og
njóta sam ver unn ar. Þeg ar upp var
stað ið voru skráð til leiks 20 fót
boltalið með inn an borðs liðs menn
af báð um kynj um, á ýms um aldri
og víða að úr hér að inu og næstu
ná granna byggð um. Leik ið var af
mik illi gleði og hátt vísi og á horf
end ur og stuðn ings menn nutu þess
að fylgj ast með skemmti leg um til
þrif um.
Að sögn Helga Björns Ó lafs
son ar, eins skipu leggj enda móts
ins, mættu á þriðja hund rað manns
til þátt töku á Sverris mót inu. Ung
menna fé lag ið sá svo um sölu léttra
veit inga og bauð öll um þátt tak
end um frítt í sund í Hrepps laug,
sem reynd ar fáir nýttu sér að þessu
sinni.
þá/ Ljósm. kj.
Snæ fells nesrallí 2011 fór fram
um helg ina. Keppn in var hald
ið af Bif reiða í þrótta klúbbi Reykja
vík ur og er þetta fjórða árið í röð
sem klúbb ur inn held ur keppni á
Snæ fells nesi. Valdi mar Jón Sveins
son og Heim ir Snær Jóns son úr
Bif reiða í þrótta klúbbi Reykja vík ur
báru sig ur úr bít um, óku á Subaru
Impreza Prodri ve á tím an um
1:07:10. Þeir tóku for ystu á fyrstu
leið og létu hana aldrei af hendi. Í
öðru sæti urðu Þor steinn Páll og
Wi tek á Subaru Impreza á tím an
um 1:08:15. Þor steinn og Wi tek
óku mjög greitt á fyrstu leið um og
tókst að ógna for ystu sauð un um en
ein ung is 9 sek únd ur skildu bíl ana
að þeg ar minnst var. Þá bætti Valdi
mar í hrað ann og skildi and stæð ing
ana eft ir. Í þriðja sæti urðu Þórð
ur Ingva son og Björn Ingi Björns
son eft ir harða bar áttu við Bald ur
Har alds son og El var Smára Jóns
son. Báð ar þess ar á hafn ir koma úr
Bíla klúbbi Skaga fjarð ar. Þeir voru á
tím an um 1:11:32.
Af þrem ur vest lensk um á höfn um
tókst því mið ur bara einni að ljúka
keppni en það var Að al steinn Sím
on ar son frá Borg ar nesi sem keppti
á samt Guð nýju Jónu Guð mars
dótt ur eig in konu sinni. Þau óku á
27 ára gam alli Toyota Corolla Twin
Cam og luku keppni í 5. sæti yfir
heild ina og 1. sæti í eins drifs flokki.
Keppn in var æsispenn andi og fór
fram á ell efu sér leið um. Leið þrjú
yfir Jök ul háls reynd ist fimm kepp
end um dýr keypt því á henni duttu
fimm bíl ar út og urðu heima menn
irn ir Ein ar Sig urðs son og Sím on
Grét ar Rún ars son, sig ur veg ar ar í
keppn inni í fyrra, fyr ir því ó láni að
velta á fyrstu leið en þeir þóttu sig
ur strang leg ir fyr ir keppn ina. Báð ir
sluppu þeir ó meidd ir en Audi bif
reið þeirra skemmd ist of mik ið til
að þeir gætu hald ið á fram. Hjá hin
um sem duttu úr keppni fór tengsli
í Pajero Sport þeirra Sig hvats og
Úlf ars, milli kassi gaf sig í Jeep
þeirra Þor kels og Sím on ar, sem
koma úr Stað ar sveit inni, hjá Braga
og Þórði fór vél og dri fás en ó happ
þeirra feðga Jó hann es ar og Gunn
ars var af öðr um toga, þar sem bíl
veiki son ar ins varð þess vald andi að
skyggni inn an úr bíln um varð mjög
snögg lega ekk ert.
Þétt þoka gerði kepp end um
erfitt fyr ir á fyrstu leið um dags ins
en þær voru ekn ar um Jök ul háls inn.
Eft ir há degi lá leið in inn ar á nes
ið þar sem ekið var um Ber serkja
hraun og Eyr ar fjall. Kepp end ur
óku um 80 kíló metra á tíu sér leið
um og lögðu alls að baki tæp lega
300 km í keppn inni. Sér leið núm er
7 sem fékk nafn ið Orku braut in var
inn an bæj ar í Ó lafs vík. Vakti hún
mikla lukku bæði hjá kepp end um
og á horf end um en haft var á orði
að aldrei hafi jafn marg ir á horf end
ur ver ið á rallík eppni á Ís landi, en
á horf end ur voru bún ir að koma sér
fyr ir uppi á hús þök um gamla frysti
húss ins og ann arra húsa í kring um
braut ina. Sig ur veg ar inn á sér leið
inni voru Valdi mar og Heim ir Snær
og fengu þeir 30.000 kr bens ín út
tekt hjá Orkunni að laun um.
sig
Til þrif á Sverris móti
Snæ fells nesrallí ið var ekið um helg ina
Sig ur veg ar arn ir Valdi mar og Heim ir í einni sér leið inni.
Frá vinstri, Þórð ur og Björn sem urðu í 3. sæti, sig ur veg ar arn ir Valdi mar og Heim ir
Snær og í 2. sæti þeir Þor steinn og Wi tek.
Kíkt ofan í húdd ið í einu stopp inu.Gert við í við gerða hléi.
Að al steinn Sím on ar son frá Borg ar nesi keppti á samt eig in konu sinni Guð nýju Jónu
Guð mars dótt ur. Ljósm. Hrefna Gerð ur Björns dótt ir.