Skessuhorn - 15.02.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR
Kynning hjá
Rótarý klúbbn um
BORG AR NES: Rótarý klúbb
ur Borg ar ness hyggst standa
fyr ir kynn ingu fyr ir fyr ir tæki
og rekstr ar að ila í Borg ar byggð í
Hjálma kletti, hús næði Mennta
skóla Borg ar fjarð ar þann 25.
febr ú ar næst kom andi. Í frétta
til kynn ingu frá klúbbn um eru
fyr ir tæki hvött til að taka þátt
og þar með kynna starf semi sína
bet ur fyr ir í bú um á starfs svæð
inu. Jafn framt skap ast gott tæki
færi á kynn ing unni fyr ir for
svars fólk fyr ir tækj anna að kynn
ast starf semi ann arra fyr ir tækja í
Borg ar byggð. Þá ætl ar Rótarý
klúbb ur inn að standa fyr ir mál
stofu þenn an dag þar sem nokk
ur er indi verða flutt. Mál stof an
ber yf ir skrift ina Rekst ur fyr ir
tækja á lands byggð inni tæki
færi eða tálm an ir? Skrán ing
þátt tak enda stend ur enn yfir
en henni lýk ur þann 17. febr
ú ar eða á föstu dag inn. Um sjón
með skrán ingu hef ur Magn ús
B. Jóns son for seti Rótarý klúbbs
Borg ar ness í síma 8924566 og á
net fang inu mbj@vesturland.is.
-Frétta til kynn ing
Ef væri ég gull
fisk ur sett á svið
HVAL FJARÐ AR SV: Leik fé
lag ið sunn an Skarðs heið ar vinn
ur nú að upp setn ingu leik rits ins
Ef væri ég gull fisk ur að Hlöð
um á Hval fjarð ar strönd. Leik
rit ið er eft ir Árna Ib sen og er í
leik stjórn Mar grét ar Eir Hjart
ar dótt ur. Frum sýnt verð ur á
föstu dag inn klukk an 20.00 og
er næsta sýn ing dag inn eft ir á
sama tíma. Miða sala er haf in
og má þá panta í síma 6608585
eða á net fang inu gaui@gauilitli.
is. Mið inn kost ar 2.000 kr. fyr
ir full orðna en 1.000 fyr ir 12 ára
og yngri.
-hlh
Bíl velta á
Út nes vegi
SNÆ FELLS NES: Skömmu
eft ir há deg ið á laug ar dag varð
ó happ á Út nes vegi skammt frá
Rifi. Öku mað ur missti stjórn
á bíl sín um eft ir að hafa mætt
annarri bif reið. Bíll inn hafn
aði utan veg ar eft ir að hafa far ið
eina veltu. Öku mað ur var einn
í bif reið inni og var hann flutt ur
með sjúkra bíl í Heilsu gæslu stöð
ina í Ó lafs vík. Meiðsli manns ins
reynd ust ó veru leg og fékk hann
að fara heim eft ir skoð un.
112 dag ur inn var hald inn há
tíð leg ur við slökkvi stöðv arn
ar í Grund ar firði, Ó lafs vík og
Stykk is hólmi sl. laug ar dag.
Slökkvi lið, sjúkra lið, lög regl
an, björg un ar sveit ir og Rauði
Kross inn voru á staðn um og
sýndu tæki og tól. Þá sýndi
slökkvi lið hvern ig á að slökkva
eld með slökkvi tæki og hvern ig
klipp um er beitt. Ágæt mæt ing
var á þessa við burði tengda 112
deg in um á Snæ fells nesi.
-þá
Fyr ir þá sem enn þá tíðka þann
gamla sið að út búa ösku poka fyr ir
ösku dag inn og smeygja þeim svo
lít ið beri á gesti og gang andi, þá er
ekki öllu seinna að fara að dunda
sér við það, enda ösku dag ur inn
eft ir ná kvæm lega viku.
Spáð er vest an átt með élj um vest
an til og bjart viðri aust an lands á
fimmtu dag en geng ur í á kveðna
norð an átt með snjó komu norð an
til á föstu dag. Norð læg ar átt ir með
élj um um helg ina, en hæg læt is
veð ur og yf ir leitt bjart sunn an til.
Frost um allt land.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: Hvaða ein kunn gef
ur þú stjórn end um líf eyr is sjóð
anna? Af þeim svar mögu leik um
sem gefn ir voru, merktu lang flest
ir við fall ein kunn, 05, eða 87,4%.
Næst kom þriðja ein kunn, 55,9
eða 5,3%. Stjórn end ur líf eyr is sjóð
anna fengu topp ein kunn, 910, að
eins frá 4,3% svar enda á vefn um,
fyrstu ein kunn, 78,9, frá 1,2% og
önn ur ein kunn, 67,9, veittu 1,6%
þeirra sem svör uðu spurn ing unni
á vef Skessu horns.
Í þess ari viku er spurt
Eru á nægð/ur með fram lag Ís
lands í Evrovisjon?
Körfu bolta kon ur í Stykk is hólmi
sem eru komn ar í bik ar úr slit, eru
Vest lend ing ar vik unn ar að þessu
sinni að mati Skessu horns.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Fyr ir helg ina var lok ið við
frá gang og steypu á und ir stöð
um, sökkl um, fyr ir 750 fer metra
bygg ingu við dval ar heim il ið
Höfða á Akra nesi. Við bygg ing
in er fyr ir ný hjúkr un ar rými við
Höfða, en með til komu þeirra
og breyt ingu á hluta eldra hús
næð is verð ur eytt öll um tví býl
um á dval ar heim il inu, fyr ir utan
sex hjóna rými sem eru á dval ar
heim il inu.
Fyrsta skóflustung an að við
bygg ing unni var tek in í sept
em ber í haust. Fljót lega eft ir að
jarð vegs fram kvæmd um lauk í
haust skall vet ur inn á með snjó
um, frosti og klaka, sem varð til
þess að ekki var hægt að byrja
bygg ing ar fram kvæmd ir á fullu
fyrr en í síð asta mán uði. Það
var Vél smiðja Hjalta Ein ars son
ar í Hafn ar firði sem bauð lægst í
verk ið, af fjór um verk tök um sem
skil uðu inn til boði. Var til boð
VHE rúm lega 150 millj ón ir eða
um 50 millj ón ir und ir kostn að
ar á ætl un. Verk lok eru sam kvæmt
verk samn ingi 12. júlí á sumri
kom anda. Fljót lega eft ir að búið
verð ur að fylla með jarð vegi í
grunn húss ins og að sökklun um
verð ur byrj að að reisa veggein
ing ar. Steypt ar ein ing ar bæði í
veggi og sökkla eru frá Smell inn
á Akra nesi.
þá
Sér fræð ing ar Sam taka sveit ar fé
laga á Vest ur landi (SSV) unnu ný
ver ið tvær skýrsl ur eða hag vísa eins
og þeir eru kall að ir. Ann ars veg ar er
um að ræða hag vísi um brott flutn
inga íbúa af Vest ur landi og hins
veg ar hag vísi byggð an á fyr ir tækja
við töl um í Borg ar byggð. Í könn
un sinni á brott flutn ingi af Vest
ur landi skoð uðu sér fræð ing ar SSV
hvaða þætt ir fá fólk til að í huga
flutn ing frá svæð inu. Nið ur stöð ur
sín ar byggðu þeir á skoð ana könn
un um sem gerð ar voru á Vest ur
landi árin 2007 og 2010. Með þessu
gafst á gæt is tæki færi til að at huga
hvort banka hrun ið haust ið 2008
hafi knú ið fram við horfs breyt ingu
í þess um efn um. Skýrslu höf und
ar komust að þeirri nið ur stöðu að
við horf og gildi fólks hafi breyst á
þeim þrem ur árum sem liðu á milli
fram kvæmda kann an anna. Skipa fé
lags leg ir þætt ir á borð við þjón ustu
við barna fólk, að gengi að leigu
íbúð um og þjón usta við fólk af er
lend um upp runa nú rík ari sess í
huga fólks á Vest ur landi í vali á bú
setu en árið 2007. Þó kom fram að
klass ísk ar á stæð ur hafa á fram á hrif á
brott flutn ing svo sem ó á nægja með
launa tekj ur, mann líf og ná lægð við
nátt úr una. Loks vakti at hygli að
ó á nægja með vöru verð hafði mun
minni á hrif á vilja til brott flutn ings
eft ir banka hrun.
Fjár magns þurrð hrjá ir
fyr ir tæki í Borg ar byggð
Mark mið ið með fyr ir tækja við töl
um í Borg ar byggð sem ann ar hag
vísanna gerði að um fjöll un ar efni
var að meta rekstr ar um hverfi fyr ir
tækja í Borg ar byggð og jafn framt að
kanna við horf
for svars manna
þeirra til þess.
Alls voru tek
in 17 við töl
við eig end ur
og stjórn end
ur jafn margra
f y r i r t æ k j a .
Ým is legt at
hygl is vert kom
þar fram. Við
töl in leiddu
með al ann ars
í ljós að fjár
magns leysi er
talið hamla all
veru lega vexti
og þró un fyr
ir tækja í sveit
a r f é l a g i n u .
Sitji til dæm
is vöru þró
un, mark aðs mál og end ur mennt un
starfs manna á hak an um sök um fjár
magns þurrð ar. Kom fram í þessu
sam bandi að ein ung is 8% svar enda
sjá fyr ir sér auk in um svif á næst
unni. Að spurð ir um hverj ar væru
helstu hindr an ir fyr ir vel gengni
fyr ir tæk is síns töldu svar end ur að
skort ur á fjár magni, stuðn ingur
bæj ar búa og hækk un á kostn að ar
lið um væru helstu ör laga vald arn ir.
Mik ill meiri hluti svar enda eða ríf
lega 70% lýstu þó vilja til að færa út
kví arn ar í ein hverju formi. Þekk ing
á stoð kerfi sem býðst fyr ir tækj um
í Borg ar byggð er al mennt séð lít il
ef marka má hag vís inn en þar kem
ur fram sem dæmi að rúm lega 90%
fyr ir tækja hef ur litla eða enga þekk
ingu á Vaxt ar samn ingi Vest ur lands
sem SSV rek ur. Auk in held ur kem
ur fram að þrátt fyr ir að rúm lega
þriðj ung ur svar enda telji sig hafa
mikla þörf fyr ir rekstr ar ráð gjöf þá
hafa ein ung is 6% fyr ir tækja nýtt sér
mikla að stoð frá SSV. Í loka orð um
sín um viðra skýrslu
höf und ar hug mynd
ir að skapa þyrfti
vett vang til auk inn
ar sam ræðu milli
fyr ir tækja í Borg ar
byggð um rekstr ar
um hverf ið á svæð
inu. Slík ur vett vang
ur hefði mögu leika
á að leiða fyr ir tæki
til sam starfs á ein
hverj um svið um svo
sem í mark aðs mál
um. Myndi nám
skeið um nú ver andi
stoð kerfi á svæð inu
fyr ir eig end ur og
stjórn end ur fyr ir
tækja í einka rekstri
þjóna sem byrj un
ar vett vang ur slíkr ar
við leitni. Finna má
hag vísa SSV á heima síðu sam tak
anna www.ssv.is
hlh
Loðnu skip in Faxi og Hug inn
komu bæði með full fermi af loðnu
til Akra ness í gær. Faxi var með um
1.500 tonn og Hug inn 1.700. Það
varð því lönd un ar bið við Akra nes
höfn, nokk uð sem hef ur ekki ver
ið al gengt síð ustu ár. Nú eru kom
in um 18.000 tonn af loðnu til
fiski mjöls verk smiðju HB Granda
á Akra nesi en ríf lega helm ing
ur af þeim 102.000 tonna loðnu
kvóta, sem fyr ir tæk ið ræð ur yfir á
ver tíð inni, hef ur nú ver ið veidd ur.
Fast lega má þó reikna með að ein
hverju verði bætt við kvót ann því
ekki er bú ist við að Græn lend ing ar
nái sín um hluta úr hon um.
Á föstu dag land aði Hof fell frá
Fá skrúðs firði 1.200 tonn um á
Akra nesi úr kvóta HB Granda en
það fer ekki fleiri túra fyr ir fyr ir
tæk ið. Hug inn VE land aði 1.700
tonn um um helg ina en hann á að
fara fjóra túra fyr ir HB Granda og
hef ur þeg ar lok ið tveim ur þeirra.
Mjög góð veiði hef ur ver ið
grunnt út af suð aust ur landi síð
an fremsti hluti loðnu göng unn ar
þétti sig þar. Hrogna fyll ing loðn
unn ar er ekki næg til að hægt sé að
vinna hrogn. Guð mund ur Hann
es son verk smiðju stjóri fiski mjöls
verk smiðj unn ar á Akra nesi seg ir að
lík lega hefj ist hrogna vinnsla ekki
fyrr en í næstu viku. Allt er nú til
bú ið fyr ir hrogna töku en um fjöru
tíu manns koma til með að vinna á
vökt um við hrogna vinnsl una þeg ar
hún hefst. hb
SSV hef ur gef ið út tvo hag vísa
Fé lags leg ir þætt ir hafa auk in á hrif á bú setu val
Þeir voru að ljúka við upp setn ingu á
sökklun um við Höfða, frá hægri talið
smið irn ir úr Hólm in um Grett ir Guð-
munds son og Svav ar Jens son. Hjálm ur
Guð munds son af Sel tjarn ar nes inu er
til vinstri.
Und ir stöð urn ar komn ar fyr ir
ný hjúkr un ar rými við Höfða
Hug inn VE 55 þeg ar hann kom með full fermi til Akra ness í gær.
Lönd un ar bið hjá loðnu skip um