Skessuhorn - 15.02.2012, Blaðsíða 7
Laugardaginn 18. febrúar kl. 12:00 - 16:00, verður
kynningardagur Háskólans á Bifröst í Norræna húsinu.
Tónlistarhátíð í boði
Bifrastar í Norræna húsinu
13:00 Friðrik Dór & Jón Jónsson
14:00 Magni
Kynntar verða þær
námsleiðir sem eru í boði:
Gestir fá innsýn í lífið á þessu einstaka skólasvæði
ásamt því að kynnt verður þjónusta á svæðinu eins og
barnaskóli og leikskóli, kaffihús, verslun og líkamsrækt.
Við hvetjum útskrifaða Bifrestinga sérstaklega til að koma
í heimsókn og kíkja á gamla skólann sinn.
Núverandi og fyrrverandi
nemendur, auk starfsfólks,
kynna námið og lífið í
Háskólanum á Bifröst.
Frábærir tónlistarmenn taka létt lög
• Frumgreinanám í stað- og fjarnámi
• Viðskiptafræði í stað- og fjarnámi
• Viðskiptalögfræði
• HHS - hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði í stað- og fjarnámi
• MS í alþjóðaviðskiptum
• ML í lögfræði
• MA í menningarstjórnun
• MA í menningarfræði
• Símenntun
HÁSKÓLADAGURINN 2012