Skessuhorn


Skessuhorn - 15.02.2012, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 15.02.2012, Blaðsíða 7
Laugardaginn 18. febrúar kl. 12:00 - 16:00, verður kynningardagur Háskólans á Bifröst í Norræna húsinu. Tónlistarhátíð í boði Bifrastar í Norræna húsinu 13:00 Friðrik Dór & Jón Jónsson 14:00 Magni Kynntar verða þær námsleiðir sem eru í boði: Gestir fá innsýn í lífið á þessu einstaka skólasvæði ásamt því að kynnt verður þjónusta á svæðinu eins og barnaskóli og leikskóli, kaffihús, verslun og líkamsrækt. Við hvetjum útskrifaða Bifrestinga sérstaklega til að koma í heimsókn og kíkja á gamla skólann sinn. Núverandi og fyrrverandi nemendur, auk starfsfólks, kynna námið og lífið í Háskólanum á Bifröst. Frábærir tónlistarmenn taka létt lög • Frumgreinanám í stað- og fjarnámi • Viðskiptafræði í stað- og fjarnámi • Viðskiptalögfræði • HHS - hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði í stað- og fjarnámi • MS í alþjóðaviðskiptum • ML í lögfræði • MA í menningarstjórnun • MA í menningarfræði • Símenntun HÁSKÓLADAGURINN 2012

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.