Skessuhorn


Skessuhorn - 29.02.2012, Blaðsíða 37

Skessuhorn - 29.02.2012, Blaðsíða 37
37MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR Hvolp ar af fjár hunda kyni Er með fjóra Border Coll ie hvolpa til sölu. Frek ari upp lýs ing ar í síma 845­ 8974. 3ja her bergja í Borg ar nesi Til leigu er 100 fm. íbúð með sér inn­ gangi. Leiga 90 þús. með hita. Leig ist frá 1. maí en get ur ver ið laus í lok mars. Mynd ir af íbúð er að finna á vef: http:// fasteignir.visir.is/proper ty/15656 Á huga sam ir hafi sam band í síma 820­6391 eða á net fang ið sonja. jakobsdottir@gmail.com Hús til leigu óskast Við ósk um eft ir fjög urra her bergja húsi til leigu í Borg ar nesi eða ná grenni sem allra fyrst. Við erum hjón á miðj um aldri með tvo ung linga og hund inn Vörð. Við erum skil vís og heið ar leg. Endi lega haf ið sam band við Þor vald í síma: 696­ 4819 eða net fang ið johannamth10@ menntaborg.is Íbúð til leigu óskast Vant ar íbúð til leigu, helst sem fyrst. Er að leita að íbúð á verð bil inu 50­65 þús. á mán. Reglu semi og skil vís um greiðsl­ um er heit ið. Sími 696­9672 Íbúð óskast á Akra nesi Óska eft ir þriggja til fjög urra her bergja íbúð til leigu á Akra nesi. Lang tíma leiga. Upp lýs ing ar í síma 772­9046. Frí merki ­ Mynt ­ Seðl ar Kaupi frí merki og af klippt frí merki, ís­ lenska pen inga seðla og mynt. Einnig orð ur, minn is pen inga og margt fleira. Að al frí merkja sal an ­ sími 897­5444 ­ 587­8276. Net fang 1944@mi.is ­ Heima­ síða: icelandicstamps.is Upp tök ur af leik rit um og skemmt un um Áttu upp töku af leik riti eða söng­ skemmt un Umf. Reyk dæla? Ef svo er vin saml. hafðu sam band. Fé lag ið lang ar að koma slíku efni á DVD til varð veislu. Uppl. gef ur Haf steinn í síma 696­1544 og brennistadir@emax.is Umf. Reyk­ dæla, Loga landi Borg ar firði. Markaðstorg Vesturlands Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar LEIGUMARKAÐUR DÝRAHALD ÓSKAST KEYPT ÝMISLEGT Borg ar byggð ­ fimmtu dag ur 1. mars Fé lags vist í safn að ar heim il inu Fé lags­ bæ í Borg ar nesi. Fyrsta kvöld ið í þriggja kvölda keppni. Góð verð laun og kaffi­ veit ing ar í hléi. All ir vel komn ir. Borg ar byggð ­ fimmtu dag ur 1. mars Rússi verð ur spil að ur í Hvíta bæn um golf skál an um Hamri. Byrj að er að spila klukk an 20.00 Hver hamp ar meist­ aratitl in um í ár? Dala byggð ­ fimmtu dag ur 1. mars Guð rún Guð munds dótt ir augn lækn­ ir verð ur með mót töku á heilsu gæslu­ stöð inni í Búð ar dal. Tímapant an ir í síma 432­1450. Dala byggð ­ fimmtu dag ur 1. mars Skrif stofa Stétt ar fé lags Vest ur lands í Stjórn sýslu hús inu að Mið braut 11 í Búð ar dal er opin frá kl. 9:30­12:30 og ann an hvorn fimmtu dag. Sím inn í Búð­ ar dal er 430­0435 og far sími Signýj ar Jó hann es dótt ur for manns er 894­9804. Borg ar byggð ­ fimmtu dag ur 1. mars Barna­ og æsku lýðs starf í safn að ar­ heim ili Borg ar nes kirkju í Borg ar nesi. Kirkju skóli fyr ir yngri börn kl. 17:00. Tíu til tólf ára starf klukk an 18:00. Grund ar fjörð ur ­ fimmtu dag ur 1. mars Hand verks hitt ing ur í húsi Bóka safns ins Borg ar braut 16 kl. 19:30. All ir vel komn ir. Grund ar fjörð ur ­ fimmtu dag ur 1. mars Heima leik ur kvenna í Í þrótta húsi Grund ar fjarð ar, UMFG ­ HK b, klukk an 20:00. All ir að mæta og styðja okk ur til sig urs. Sjoppa verð ur á staðn um til sölu verð ur kaffi, gos og nammi. Borg ar byggð ­ föstu dag ur 2. mars Jó hann Pálma son glímu þjálf ari úr Búð­ ar dal kem ur í Heilsu Hof í Há túni klukk­ an 17:00 og býð ur uppá nám skeið í ís­ lenskri glímu. Fimm vikna nám skeið ef þátt taka næst. Ætl að börn um sem full­ orðn um. Frek ari upp lýs ing ar og skrán­ ing í síma 868­9037. Borg ar byggð ­ föstu dag ur 2. mars Ung menna fé lag Reyk dæla frum sýn­ ir reví una „Ekki trúa öllu sem þú heyr ir“ (ekki trúa öllu sem þú sérð) eft ir Bjart­ mar Hann es son í fé lags heim il inu Loga­ landi klukk an 20:30. Leik stjóri er Þröst­ ur Guð bjarts son. Miða pant an ir í síma 865­4227. Dala byggð ­ föstu dag ur 2. mars Kven fé lag ið Fjóla held ur fé lags vist í fé­ lags heim il inu Ár bliki klukk an 20:30. Að­ gang ur er kr. 800, kaffi og með læti inni­ falið. Frítt fyr ir 14 ára og yngri. Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 3. mars Syngj andi kon ur á Vest ur landi í Hjálma­ kletti, Borg ar nesi. Freyjukór inn stend­ ur fyr ir söng búð um sem bera heit ið „Syngj andi kon ur á Vest ur landi“ helg­ ina 3­4. mars. Ætl un in er að efla söng og þjálf un með al kvenna á Vest ur landi. Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 3. mars Ferm inga kerta mál un og skreyt ing í Hvíta bæn um, golf skál an um Hamri. Skreyttu kert ið fyr ir ferm ing una. Leið­ bein end ur eru Edda Soff ía og Unn­ ur. Not uð er máln ing, blóm og vax til skreyt inga. Verð kr. 4.800, efni inni falið. Borg ar byggð ­ sunnu dag ur 4. mars Á æsku lýðs degi þjóð kirkj unn ar verð­ án rotvarnarefna enginn viðbættur sykur Við lífrænt nýtt spagetti wwww.fossatun.is – Sími: 433 5800 Sumarfólk óskast Afgreiðsla/veitingahús Mikilvægt: Reynsla í afgreiðslu og veitingastörfum Eldhússtörf Mikilvægt: Reynsla og þekking á matargerð og eldhússtörfum Tjaldsvæði Mikilvægt: Varsla, umhirða, innheimta og mannleg samskipti. Einnig óskum við eftir fólki í ofangreind störf á helgarvaktir. Nánari upplýsingar í síma: 893 9733 og á heimasíðu okkar: www.fossatun.is Smáralind og Kringlunni Verið velkomin við tökum vel á móti ykkur Sími 544-4220 - 568-4344 FULL BÚÐ AF FLOT TUM VORFATNAÐI Á OKKAR FRÁBÆRA VERÐI! 6. febr ú ar. Dreng ur. Þyngd 3340 gr. Lengd 51 sm. For eldr­ ar Katherine Alice Nichols og Sig­ urð ur Karl Lúð víks son, Mos fells­ bæ. Ljós móð ir Ást hild ur Gests­ dótt ir. 20. febr ú ar. Dreng ur. Þyngd 3330 gr. Lengd 50 sm. For eldr ar Tanja Ey dís Oli ver og Þórð ur Al mar Björns son, Akra nesi. Ljós móð ir Lára Dóra Odds dótt ir. 1. 12. 3. 21. febr ú ar. Dreng ur. Þyngd 3330 gr. Lengd 51 sm. For­ eldr ar Ella Þóra Jóns dótt ir og Ás­ björn Smári Björns son, Reykja vík. Ljós móð ir Birna Gunn ars dótt ir. 22. febr ú ar. Dreng ur. Þyngd 3760 gr. Lengd 53 sm. For eldr ar Hrefna Helga dótt ir og Hauk ur Jóns­ son, Hvann eyri. Ljós móð ir Birna Gunn ars dótt ir. 24. febr ú ar. Stúlka. Þyngd 3745 gr. Lengd 52 sm. For eldr ar Guð ný Linda Gísla dótt ir og Atli Sveinn Svans son, Borg ar nesi. Ljós móð ir Birna Gunn ars dótt ir. ur æsku lýðs guðs þjón usta í Borg ar nes­ kirkju kl. 11. Barna kór kirkj unn ar syng ur und ir stjórn Stein unn ar Árna dótt ur. Borg ar byggð ­ sunnu dag ur 4. mars Messa verð ur í Borg ar kirkju klukk an 14:00. Messu kaffi á prests setr inu að lok­ inni at höfn. Dala byggð ­ sunnu dag ur 4. mars Guðs þjón usta verð ur í Stað ar fells kirkju klukk an 14:00. All ir vel komn ir. Borg ar byggð ­ sunnu dag ur 4. mars Önn ur sýn ing Ung menna fé lags Reyk­ dæla á reví unni „Ekki trúa öllu sem þú heyr ir“ (ekki trúa öllu sem þú sérð) eft­ ir Bjart mar Hann es son í fé lags heim il­ inu Loga landi klukk an 20:30. Leik stjóri er Þröst ur Guð bjarts son. Miða pant an ir í síma 865­4227. Grund ar fjörð ur ­ mánu dag ur 5. mars Á mánu dög um er vina hús ið opið fyr­ ir alla frá kl 13 ­ 16 hjá Verka lýðs fé lag inu við Borg ar braut. Dala byggð ­ þriðju dag ur 6. mars Föst við vera fé lags ráð gjafa er í Stjórn­ sýslu hús inu í Búð ar dal fyrsta og þriðja þriðju dag hvers mán að ar kl. 13:00­16:00. Grund ar fjörð ur ­ þriðju dag ur 6. mars Karla kaffi verð ur hald ið í verka lýðs fé­ lags hús inu Borg ar braut 2 kl. 14:30. Borg ar byggð ­ þriðju dag ur 6. mars Að al fund ur fé lags sauð fjár bænda í Borg ar fjarð ar hér aði verð ur hald inn í kennslu sal fjár hús anna að Hesti klukk an 20:00. Dag skrá: Venju leg að al funda störf og við ur kenn ing fyr ir fram far ir í rækt un­ ar starf inu veitt. Akra nes ­ þriðju dag ur 6. mars Stór sveit tón list ar skóla FÍH verð ur með tón leika í Tón bergi klukk an 20:00. Leik­ in verð ur big band tón list úr ýms um átt um. Stjórn andi er Ed ward Frederik­ sen. Að gang ur að þess um tón leik um er ó keyp is. All ir vel komn ir. Borg ar byggð ­ þriðju dag ur 6. mars Þriðja sýn ing Ung menna fé lags Reyk­ dæla á reví unni „Ekki trúa öllu sem þú heyr ir“ (ekki trúa öllu sem þú sérð) eft­ ir Bjart mar Hann es son í fé lags heim il inu Loga landi klukk an 20:30. Leik stjóri er Þröst ur Guð bjarts son. Miða­ pant an ir í síma 865­4227. Grund ar fjörð ur ­ mið viku dag ur 7. mars Vina hús ið verð ur með stelpu kaffi í húsi Verka lýðs ins við Borg ar braut milli kl. 13:00 og 16:00. Létt ar veit ing ar og um­ ræð ur um tísku og dæg ur mál. Dala byggð ­ mið viku dag ur 7. mars Klukk an 16:30 verð ur kyrrð ar stund/ föstuguðs þjón usta á Silf ur túni sem og alla mið viku daga á föst unni. All ir eru vel komn ir. Borg ar byggð ­ mið viku dag ur 7. mars Al menn ur fé lags fund ur Björg un ar sveit­ ar inn ar Brákar verð ur í björg un ar sveit­ ar hús inu, Brák ar ey klukk an 20:30. All ir á huga sam ir vel komn ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.