Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2012, Page 1

Skessuhorn - 11.04.2012, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 15. tbl. 15. árg. 11. apríl 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Húð- og baðvörur Scottish Fine Soaps SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid. Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Án: • parabena • ilmefna • litarefna • Rakgel án ilmefna sem tryggir áreynslulausan og öruggan rakstur. • Rakagefandi andlitskrem sem róar húðina eftir rakstur. • Ilmefnalaus svitalyktareyðir. Ung menna sam band Borg ar fjarð ar var stofn að 26. apr íl 1912 og verð ur því 100 ára síð ar í þess um mán uði. Af því til efni fylg ir Skessu horni í dag 16 síðna sér blað um sam band ið. Þar er saga þess rifj uð upp, greint frá helstu af­ rek um í frjáls um í þrótt um en þær hafa skip að stór an sess í starf semi þess frá fyrstu tíð. Rætt er við Kára Sól mund­ ar son sem enn er hand hafi tveggja helstu af reka frjáls­ í þrótta fólks, þrátt fyr ir að met hans séu meira en 60 ára göm­ ul. Listi er yfir þá sem set ið hafa í stjórn UMSB frá upp hafi. Loks er saga Húsa fells mót anna rifj uð upp í spjalli við Gísla V. Hall dórs son, rætt við nú­ ver andi stjórn end ur UMSB og við Guð mund Sig urðs son á Hvann eyri en hann hef ur ver ið afar virk ur í starfi sam bands ins síð ustu ára tug ina. Hann er jafn framt for mað ur af mælis nefnd­ ar. Af mæl is UMSB verð ur svo fagn að í hófi á sjálf an af mæl is dag inn, fimmtu­ dag inn 26. apr íl nk. í Hjálma kletti í Borg ar nesi. mm Net arall á veg um Haf rann sókna stofn un ar hófst í síð ustu viku en hlut verk þess er að kanna á stand bol fisks í sjón um um hverf is land ið. Sex bát ar taka þátt í rall inu að þessu sinni og eru tveir þeirra frá Snæ fells bæ og sá þriðji, Krist björg ÍS, auk þess nær ein göngu mann að ur á höfn frá Snæ fells bæ. Mynd in er tek in um borð í Krist björgu ÍS þeg ar ver ið var að greiða úr net un um í fyrsta net arall stúrn um í síð ustu viku. Bát arn ir hafa all ir fengið mik inn afla eins og lesa má um í frá sögn á bls. 10: „æv in týra lega gott fiskirí,“ voru lýs ing ar sem gjarn an heyrð ust. Ljósm. af. Hugað að framtíð Kútters Sigurfara á Safnasvæðinu Á fundi Akra nes stofu í síð ustu viku voru á dag skrá mál efni Kútt­ ers Sig ur fara sem leg ið hef ur und ir skemmd um á Safna svæð inu í Görð­ um um ára bil. Á fund in um kom fram að um það væri að velja að koma kútt ern um í skjól, hefja við gerð ir á hon um eða fjar lægja hann af svæð­ inu. Á fund in um var for stöðu manni Byggða safns ins í Görð um falið að gera á ætl un um það hvern ig standa megi að því að fjar lægja kútt er inn af Safna svæð inu. Mál efni kútt ers ins hafa tals vert ver ið í um ræð unni að und an förnu. Katrín Jak obs dótt ir mennta mála­ ráð herra hef ur fall ist á að halda fund með for svars mönn um Safna­ svæð is ins og Akra nes kaup stað ar á næst unni. En mál þetta teyg ir sig lengra aft ur. Í árs byrj un 2007 var gerð ur samn ing ur við ráðu neyt ið, þeg ar Þor gerð ur Katrín Gunn ars­ dótt ir var mennta mála ráð herra, um stuðn ing þess við varð veislu skips­ ins. Í samn ingn um hét ráðu neyt ið að beita sér ár lega fyr ir 12 millj óna króna fram lagi til Byggða safns ins í Görð um. Gilti samn ing ur sá til árs­ ins 2011 og hljóð aði upp á sam tals 60 millj óna króna fram lag rík is ins til varð veislu kútt ers ins. Samn ing ur sá gerði ráð fyr ir að skip ið yrði gert sjó klárt. Kostn að ar á ætl an ir hafa ver ið gerð ar síð an og í ljós kom ið að þetta verk efni kost ar háar upp hæð­ ir, marg falt hærri en þessu framlagi ráðu neyt is ins nem ur og heima að­ il ar hafa því ekki treyst sér til að leggja fjár magn á móti. Mál efni kútt ers ins hafa ver ið í end ur skoð un að und an förnu, m.a. hvort ekki ætti frek ar að koma hon um í sýn ing ar­ hæft á stand en sjó fært. Katrín Jak­ obs dótt ir mennta mála ráð herra hef­ ur sagt í þessu sam bandi að hún geri sér grein fyr ir varð veislu gildi kútt­ ers ins, en á fund in um með heima­ mönnum verði rætt um hvers vegna samn ing ur inn við ráðu neyt ið hafi ekki ver ið nýtt ur. þá/ Ljósm. Friþjóf ur Helga son. UNG MENNA SAM BAND BORG AR FJARÐ AR 1912 - 2012 UMSB ald ar gam alt

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.