Skessuhorn - 11.04.2012, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is
Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is
Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun:
Landsprent ehf.
Bát ar af
þess ari stærð
Góð til svör gefa líf inu oft lit. Þannig heyrði ég af því að báta smið ur einn
í Stykk is hólmi hafi eitt sinn ver ið að smíða lít inn bát sem hann ætl aði til
heima brúks. Kunn ingi hans hafði orð á því að bát ur inn væri nú frek ar lít ill.
„Já,“ svar aði smið ur inn. „Bát ar af þess ari stærð verða yf ir leitt ekki stærri.“
Kunn ing inn fór óð ara að ræða eitt hvað ann að. Vafa laust ræða þeir fé lag
arn ir þessa dag ana um hið mikla fram boð af fram bjóð end um í vænt an leg
um for seta kosn ing um hér á landi. Nú þeg ar hef ur færst tölu verð harka í
um ræð una um fram bjóð end urn ar og verð ur fróð legt að fylgj ast með þró
un henn ar.
Í lið inni viku bætt ust ein ir þrír nýir for seta fram bjóð end ur við þannig að
þeg ar þetta er skrif að eru lík ur til að sex ein stak ling ar muni berj ast um lýð
hylli fólks í sum ar. Auk þeirra Ó lafs Ragn ars, Jóns lög reglu þjóns og Ást
þórs at hafna manns, gáfu Hann es Bjarna son Skag firð ing ur, Her dís Þor
geirs dótt ir há skóla pró fess or og Þóra Arn órs dótt ir sjón varps kona það út að
þau sækt ust eft ir emb ætt inu. Allt hið á gætasta fólk. Sitj andi for seta þekkja
flest ir. Hann er og verð ur um deild ur en vissu lega hef ur hann kom ið ýmsu
góðu til leið ar fyr ir land og þjóð á liðn um 16 árum. Spurn ing ar hafa hins
veg ar vakn að um hvort full mik illa þreytu merkja sé ekki far ið að gæta und
ir lok valda tíð ar hans. Um það eru hins veg ar ekki all ir sam mála og telja
einmitt sök um emb ætt is færslna sinna eigi Ó laf ur Ragn ar að sitja sem fast
ast, kjósi þjóð in svo. Það væri í senn hag kvæmt fyr ir þjóð ar pyngj una og
á kjós an legt í því ó vissu á standi sem ríkt hef ur að rugga ekki þeirri skútu
einnig. Eng in ein nið ur staða er hins veg ar sú rétta í þeirri um ræðu.
Að því gefnu að nú séu all ir fram bjóð end ur komn ir fram í sviðs ljós ið er
litl um vafa und ir orp ið að bar átt an mun eink um standa á milli þeirra Þóru
og Ó lafs Ragn ars. Af þeim um ræð um og skrif um sem ég hef fylgst með er
ljóst að fram boð Þóru er alls ekki haf ið yfir all an vafa í huga fólks, frem
ur en fram boð sitj andi for seta eða ann arra. Nú þeg ar er búið að spyrða
sjón varps kon una við á kveð in stjórn mála öfl, skoð an ir og jafn vel gjörð ir. Þá
eru marg ir sem halda því fram að það eitt að þekkt mann eskja úr fjöl miðl
um bjóði sig fram gefi henni ó þarf lega mik ið for skot á aðra fram bjóð end
ur. Í sögu legu sam hengi er þó á stæða til að benda á að þrír síð ustu for set
ar lýð veld is ins höfðu einmitt fyr ir fram boð sín kom ið sér á fram færi á sjón
varps skján um. Krist ján Eld járn fjall aði um kuml og haug fé í þætti um forn
minj ar, Vig dís kenndi frönsku og Ó laf ur Ragn ar stjórn aði spjall þátt um sem
höfðu svip að hlut verk og Kast ljós hef ur í dag á RUV. Það að vera góð ur
þátta stjórn andi á RUV er þó ekki endi lega á vís un á að við kom andi sé besti
mögu legi ein stak ling ur inn í starf for seta Ís lands. Engu að síð ur er nán ast
sjálf gef ið að ein stak ling ur sem hef ur mik ið for skot í op in berri kynn ingu,
hef ur þeg ar öðl ast for skot á aðra fram bjóð end ur. Ef lands mönn um fell
ur við kom andi ein stak ling ur vel; býð ur af sér góð an þokka, er já kvæð ur og
frem ur geislandi per sónu leiki, þá hlýt ur við kom andi að hafa á kveð ið for
skot sem erfitt er fyr ir aðra að ná. Hins veg ar gætu menn klúðr að því eins
og öðru. Bendi ég á að Ást þór Magn ús son hef ur feng ið mý mörg tæki færi
til kynn ing ar í gegn um tíð ina og samt fær hann ekki meira fylgi en raun ber
vitni, eða þetta 12% í hverj um kosn ing um. Fram bjóð end ur eins og Her
dís, Jón og Hann es eru hins veg ar í mín um huga ó skrif að blað og von andi
fá þau tæki færi til jafns við aðra til að koma sér og sín um skoð un um á fram
færi. En vissu lega verð ur það á bratt ann að sækja.
Þar sem stjórn ar skrá in seg ir ekki ýkja margt um hlut verk for seta Ís lands
hef ur ver ið deilt um gjörð ir hans, eink um sitj andi for seta, sem hef ur gert
emb ætt ið póli tískara en fyr ir renn ar ar hans all ir. Engu að síð ur er ó um deilt
í mín um huga að Ís lend ing ar þurfa að hafa sinn þjóð höfð ingja á Bessa stöð
um. Um hann eða hana þarf hins veg ar að ríkja sátt, við kom andi þarf því að
vera sam ein ing ar tákn, hafa mikl ar gáf ur til að bera og koma vel fyr ir. For
seti þarf um fram allt að tala röddu fólks ins í land inu og ekki vera yfir það
haf inn. Eða svo vitn að sé til orða báta smiðs ins í Hólm in um hér að fram an:
„Bát ar af þess ari stærð verða yf ir leitt ekki stærri.“
Magn ús Magn ús son.
Leiðari
Nú um pásk ana frum
sýndu Ásta Guð rún
Páls dótt ir og Elsa Fann
ey Grét ars dótt ir boli
sem þær stöll ur hafa
hann að. Hug mynd in
á bak við bol ina var að
búa til eitt hvað sem til
heyr ir öllu Snæ fells nesi
og út kom an varð þetta
tröll. Nef ið á tröll inu er
Snæ fells nes ið og ból an
Snæ fells jök ull. Eru bol
irn ir fyrsta skref ið hjá
þeim stöll um sem lang
ar að bæta við á þá texta
á fleiri en einu tungu
máli og þróa bol ina
frek ar ef þeir fá góð ar
við tök ur. Eins og er fást
bol irn ir í Pakk hús inu í
Ó lafs vík og Mark aðn um
í Grund ar firði.
þa
Smá hýsi þetta
fauk af vöru
bíls palli á Snæ
fells nes vegi sl.
mánu dag. Hús ið
var tölu vert lask
að eft ir fall ið, en
því var kom ið
aft ur fyr ir á palli
bíls ins og bet ur
geng ið frá fest
ing um áður en
hald ið var á fram
för.
sk
Pásk arn ir eru víða á lands byggð
inni mesti anna tím inn í ferm ing
um. Í Ingj alds hóls kirkju á Snæ fells
nesi var ferm ing á skír dag. Fermd
ir voru fimm dreng ir, þeir Elís Orri
Rún ars son, Jó hann Steinn Gunn
ars son, Jón Hilm ir Karls son, Kon
ráð Ragn ars son og Leó Örn Þrast
ar son. Það var séra Að al steinn Þor
valds son sókn ar prest ur í Grund ar
firði sem fermdi. Er þetta ann ar af
þrem ur dög un um sem fermt er á
þessu ári í Snæ fells bæ. Næst verð ur
fermt á hvíta sunnu dag í Ingj alds
hóls kirkju og Ó lafs vík ur kirkju.
þa
Af sjö stjórn ar mönn um í Breið
firð inga fé lag inu eru fimm kon ur,
þær Sig rún Hall dórs dótt ir vara for
mað ur, Al vilda Þóra El ís dótt ir rit
ari, Sæ unn G. Thoraren sen vara
gjald keri, Sig ríð ur Kar vels dótt
ir vara rit ari og Júl í ana Ósk Guð
munds dótt ir með stjórn andi. Að
al fund ur fé lags ins var hald inn ný
lega og var Snæ björn Krist jáns son
frá Breiða læk á Barða strönd enn
á ný end ur kjör inn for mað ur, en
hinn karl inn í stjórn inni er Hörð
ur Rún ar Ein ars son gjald keri. Inga
Hans dótt ir sem starf að hafði lengi
í stjórn inni gaf ekki kost á sér til
end ur kjörs og voru henni þökk uð
vel unn in störf. Frá þessu er greint
á vef Reyk hóla.
þá
Mik ið um ferm ing ar um pásk ana
Smá hýsi lask að eft ir fall
Snæ björn Krist
jáns son for mað ur
Breið firð inga fé
lags ins.
Ljósm. ábv.
Fimm kon ur af sjö í stjórn
Breið firð inga fé lags ins
Snæ fells nes er nef trölls ins