Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2012, Qupperneq 9

Skessuhorn - 11.04.2012, Qupperneq 9
9MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL Dagskrá Mýraeldahátíðar laugardaginn 14. apríl kl. 13.00 í Lyngbrekku: Vélasýningar, sölutjöld og handverksmarkaður Fyrirtæki kynna vörur og þjónustu: • Vélaborg, Orkuver, Jötunn Vélar, Kemi, Landstólpi, Lífland, Sláturhúsið á Hellu, Búaðföng, Skeljungur, MS, KB, SS, Loftorka, Armar vélaleiga, Mýrarnaut, Límtré-Vírnet, Búvís og Fóðurblandan. Kjötsúpa í boði Félags sauðfjárbænda• Grillað naut í boði Sláturhússins á Hellu• Forntraktorakeppni, reiptog og fleira • bændasprell Gert verður mjalta- og gegningahlé á hátíðinni kl. 17.00 Kvöldvaka og dansleikur verða haldin í Lyngbrekku um kvöldið og hefst kl. 20.30. Miðaverð á kvöldvöku og dansleik kr. 3000.- Ekki POSI á staðnum. Dagskrá kvöldvöku: Veislustjóri, Gísli Ægir Ágústsson, Fjallabróðir Karlakórinn • Söngbræður Sigurður Sigurðarson • dýralæknir Myndasýningar og verðlaunaafhending• Ungt tónlistarfólk undir dyggri stjórn • Steinku Páls. Og fleira skemmtilegt• Að lokinni kvöldvöku leikur hljómsveitin Sixties fyrir dansi. Allir velkomnir á kvöldvöku en aldurstakmark á dansleik 16 ár. Aðalstyrktaraðilar hátíðarinnar eru Kaupfélag Borgfirðinga og Kemi. Mýraeldahátíð 2012 Nú er komið að því að Búnaðarfélag Mýramanna í samstarfi við kvenfélögin í Álftanes- og Hraunhreppi haldi Mýraeldahátíð. Mýraeldahátíð er haldin annað hvert ár til þess að minnast sinubrunans sem geisaði í Hraunhreppi í Mýrasýslu 30. mars – 2. apríl 2006. Hátíðin er nú haldin í þriðja sinn og hefst með opnum fundi í Lyngbrekku fimmtudagskvöldið 12. apríl kl. 20.30. Á fundinum verða orkumál, sjálfbærni og nýjungar í orkuframleiðslu rædd. Með erindi á fundinum verða Haraldur Magnússon í Belgsholti, Ólafur Dýrmundsson ráðunautur og Halla Steinólfsdóttir í Ytri-Fagradal. Opnar umræður og allir velkomnir. Fundarstjóri verður Ágúst Sigurðsson rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. S K E S S U H O R N 2 01 2 Þess ar dug legu stúlk ur, Sig ríð­ ur V. Lín dal Æv ars dótt ir og Heba Bjarg Ein ars dótt ir sem báð ar eru tíu ára, héldu ný ver ið tombólu til styrkt ar Rauða kross in um og söfn­ uðu 3.700 krón um. Þær ósk uðu eft ir því að pen ing arn ir yrðu not­ að ir til að styðja börn í Malawi og Rauði kross inn mun bregð ast við því. Rauði kross inn send ir stelp un­ um hug heil ar þakk ir. als Víða um land hófust vor veið­ ar þann 1. apr íl síð ast lið inn og eru veiði menn eink um að egna fyr ir sjó birt inga en einnig stöku bleikj­ ur. Marg ir lögðu leið sína til veiða um pásk ana og fengu á gæta veiði. Nokkr ir fóru í Svína dal inn en þar var veitt í Eyr ar vatni, Geita bergs­ vatni og Þór is staða vatni og fengu flest ir í soð ið. Skessu horn hafði spurn ir af veiði mönn um sem fengu tíu fiska í Eyr ar vatni en fisk arn­ ir voru frem ur smá ir en þó fín­ ir á grillið. „Það var gam an í Leir­ ársveit inni um helg ina. Það var mik ið vatn í ánni en fisk ur var þarna, við feng um þrjá og misst um einn. Þetta voru allt ný gengn ir fisk­ ar,“ sagði Har ald ur Ó lafs son sem var einn af þeim mörgu sem lagði leið sína á veiði slóð ir um pásk ana. „Áin var bakka full af vatni. Fisk ur­ inn að ganga og þetta var fjör. Leir­ á in er skemmti leg veiðiá og gam an að leika sér með flug una í henni,“ sagði Har ald ur. gb Mik ið líf var í Pakk hús inu í Ó lafs vík um pásk ana enda margt að sjá og skoða þar. Var þar til sýn­ is síma skrá frá ár inu 1959 sem mik­ ið var skoð uð. Sköp uð ust mikl­ ar og skemmti leg ar um ræð ur um hana. Á þess um tíma voru fáir með síma og hafa sum núm er in hald ið sér til dags ins í dag þó með þeim við bót um sem hafa orð ið. Brauð­ gerð in var t.d. með núm er ið 19 og er í dag með 436­1119. Vig fús son véla við gerð ir voru með núm er ið 1 og hrepps stjór inn með núm er ið 2. Einnig var höfð til sýn is ný síma­ skrá og fannst er lend um gest um merki leg ast við hana að nöfn un­ um í henni er rað að eft ir for nafni en ekki eft ir nafni. Gam an er einnig að segja frá því að hafð ar voru gaml ar upp skrifta­ bæk ur til sýn is þar sem hægt var að glugga í og finna góð ar og gaml ar ís lensk ar mat ar hefð ir. Í Pakk hús­ inu er alltaf reynt að hafa eitt hvað á huga vert og skemmti legt til sýn is með fram hand verk inu á fyrstu hæð húss ins og svo er auð vit að Byggða­ safn ið á efri hæð un um sem alltaf stend ur fyr ir sínu. þa Gömlu síma núm er in hafa hald ið sér með við bót um Tombólu stelp ur á Skag an um Leir á in bakka full af vatni

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.