Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2012, Síða 15

Skessuhorn - 11.04.2012, Síða 15
15MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL Grunnskóli Snæfellsbæjar var stofnaður árið 2004 og er í dag staðsettur á þremur stöðum, í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsuhóli í Staðarsveit. Frá og með næsta skólaári verða lausar kennarastöður í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Meðal viðfangsefna eru: Heilar stöður kennara í textílmennt og heimilisfræði. Umsjónarkennsla á yngsta stigi og miðstigi. Kennsla í ensku, íslensku, samfélagsfræði og lífsleikni á unglingastigi auk almennrar sérkennslu og upplýsinga- og tæknimenntar. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám og að efla sjálfstæði nemenda, samvinnu og árangursrík vinnubrögð með áherslu á vellíðan nemenda og virðingu þeirra fyrir sjálfum sér og öðrum. Mikil áhersla er lögð á kennslu í átthagafræði og nærkennslu en allar starfsstöðvar skólans eru Grænfánaskólar. Skólinn miðar að því að auka verulega kennslu tengda náttúru, aðstæðum og sögu heimabyggðarinnar. Frekari upplýsingar um starfið, skipulag þess og umfang veitir Magnús Þór Jónsson, skólastjóri, í símum 433 9900 og 894 9903 eða með tölvupósti í maggi@gsnb.is Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 segir í 3. mgr. 11. gr: „Óheimilt er að ráða til starfa við grunnskóla einstakling sem hlotið hefur refsidóm fyrir brot á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningar laga. Við ráðningu skal liggja fyrir sakavottorð eða heimild skólastjóra til að afla upplýs inga úr sakaskrá.“ Nú er að grípa tækifærið og ganga til liðs við metnaðarfullan hóp sem leggur áherslu á að gera gott skólastarf í Snæfellsbæ enn betra. Öllum umsóknum verður svarað. Hafðu samband, þú tapar engu en gætir grætt mikið! Lausar stöður í Grunnskóla Snæfellsbæjar Spörum „stórfé“ – sameinumst Reykjavík Pétur Geirsson Leikfélag MB (ATH! Grunnskólanemar fá 25 % afslátt á seinni sýninguna). Miðasala í síma: 869-6968 (Alda) eða 865-5081 (Eyrún). Einnig er hægt að senda póst á netfangið: leikfelag@menntaborg.is Látið þetta ekki framhjá ykkur far a! Stútungasaga – síðustu sýningar Leikfélag Nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar sýnir tvær síðustu sýningar á Stútungasögu: Föstudagurinn 13. apríl kl: 21:00 Mánudagurinn 16. apríl kl: 18:00 Ný ver ið und ir rit uðu rekt or Há­ skóla Ís lands og for stjóri Krabba­ meins fé lag Ís lands, yf ir lýs ingu um skipu lagn ingu einn ar viða mestu rann sókn ar á heilsu fari Ís lend inga sem fram hef ur far ið hér á landi. Af rakst ur inn verð ur svo kall að ur Heilsu sögu banki Ís lend inga (The Saga Cohort) sem nýt ast mun í rann sókn ir vís inda manna bæði hér heima og er lend is. Öll um Ís lend ing um á aldr in­ um 20­69 ára verð ur boð ið að taka þátt í rann sókn inni og verð ur boð­ ið end ur tek ið á þriggja til fjög urra ára fresti. Þannig er á ætl að að rann­ sókn in taki til um 100 þús und Ís­ lend inga á næstu tíu árum. Gagna­ söfn un er tví þætt, ann ars veg ar með spurn inga lista á net inu og hins veg­ ar með stuttri heilsu fars skoð un þar sem klínísk ar mæl ing ar fara fram og líf sýn um er safn að. Þátt tak end­ ur munu jafn framt fá upp lýs ing­ ar um heilsu far sitt í gegn um rann­ sókn ina. Kerf is bundn ar for varn­ ir eru sam tvinn að ar þess ari viða­ miklu vís inda rann sókn. Sam fé­ lags leg ur á vinn ing ur verk efn is ins verð ur því marg þætt ur. Söfn un og geymsla upp lýs inga mun byggj ast á upp lýstu sam þykki þátt tak enda og feng in verða leyfi Per sónu vernd­ ar og Vís inda siða nefnd ar. Byggð­ ur verð ur upp dulkóð að ur gagna­ grunn ur sem nýt ast mun vís inda­ fólki á Ís landi og er lend is. Þá verða líf sýni vist uð í sam vinnu við Líf­ sýna safn Land spít ala ­ há skóla­ sjúkra húss. mm Kam merkór Suð ur lands held ur tón leika í Reyk holti í Borg ar firði laug ar dag inn 14. apr íl klukk an 16. „Í apr íl fagna kristn ir menn á pásk­ um sigri lífs ins yfir dauð an um og apr íl er tími birtu og gró anda eft­ ir dimmu og drunga vetr ar ins. Þá elsk ar blessuð sól in allt ­ og allt með kossi vek ur. Á tón leik un um Koss in um hug leið ir Kam merkór Suð ur lands koss dauð ans og koss lífs ins,“ seg ir í til kynn ingu. Þunga­ miðja Koss ins er fimmt án mín útna verk eft ir Sir John Tavener fyr ir kór og selló. Sung inn er kirkju slav nesk­ ur texti sem not að ur er við flest ar at hafn ir í rúss nesku rétt trún að ar­ kirkj unni og hljóm ar við jarð ar far­ ir þeg ar hinn látni er kvadd ur með kossi. Auk Svyati flyt ur kór inn þrjú önn ur verk eft ir Sir John Tavener og fjóra kafla úr smiðju Ar vos Pärts úr verk inu Berliner Messe sem er með al á hrifa mestu lista verka hins eist neska meist ara. Einnig verða flutt tvö önn ur verk eft ir hann á tón leik un um. Auk verka Taveners og Pärts er á efn is skrá Koss ins hið heill andi kór verk, Be Still and Know, eft ir Bret ann Andrew March sem er með al á huga verð ustu tón­ skálda Breta í yngri kant in um. Upp hafs verk tón leik anna er Kom skap ari ­ heilagi andi, fyr ir kór og slag verk eft ir Pál R. Páls son. Kór­ inn frum flutti verk ið á Myrk um mús ík dög um í jan ú ar síð ast liðn um. Stjórn andi er Hilm ar Örn Agn ars­ son. Krist ín Lár us dótt ir leik ur á selló. Org el leik ann ast Stein grím ur Þór halls son org anisti í Nes kirkju. Kóreógraf ía er í hönd um Hörpu Arn ar dótt ur leikkonu. -úr frétta til kynn ingu Koss inn í flutn ingi Kam merkórs Suð ur lands Frá und ir rit un sam komu lags ins. F.v. Unn ur Anna Valdi mars dótt ir dós ent í far­ alds fræði við Há skóla Ís lands og for stöðu mað ur Mið stöðv ar í lýð heilsu vís ind um, Krist ín Ing ólfs dótt ir rekt or Há skóla Ís lands, Ragn heið ur Har alds dótt ir, for stjóri Krabba meins fé lags Ís lands og Hans­Olov Adami pró fess or í far alds fræði við Harvard School of Public Health. Viða mesta heilsu fars rann­ sókn Ís lend inga til þessa

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.