Skessuhorn


Skessuhorn - 18.04.2012, Page 12

Skessuhorn - 18.04.2012, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL Það var hraust lega tek ið á því í Grunda skóla sl. fimmtu dags kvöld þeg ar Grund ar tanga kór inn var á einni af sín um síð ustu æf ing um fyr ir söng skemmt an ir sem haldn­ ar verð ar núna í vik unni. Fyrri tón leik ar kórs ins varða í Vina­ minni á Akra nesi á sum ar dag inn fyrsta klukk an 16 og þeir síð ari í Ytri ­ Njarð vík ur kirkju á föstu­ dags kvöld ið kl. 20.30. Með kórn­ um syngja ein söng og tví söng þeir Ósk ar Pét urs son, Smári Víf ils­ son og bræð urn ir Bjarni og Guð­ laug ur Atla syn ir. Þá kem ur Ósk ar Pét urs son fram með Tinda tríó inu og munu þeir flytja nokk ur kvar­ tett lög í anda Gal gopanna, sem gerðu garð inn fræg an á Norð ur­ landi áður en Ósk ar tók upp á því að syngja með bræðr um sín um frá Álfta gerði. Stjórn andi Grund ar tanga kórs­ ins er Atli Guð laugs son, en hann hef ur stjórn að kórn um síð ustu 12 árin. Um hljóð færa leik sjá Flosi Ein ars son á pí anó og Rut Berg Guð munds dótt ir á harm on ikku og þver flautu. Grund ar tanga kór­ inn hef ur starf að af mikl um þrótti í 32 ár og haldn ar hafa ver ið söng­ skemmt an ir víða um land og er­ lend is. Nú ver andi for mað ur kórs­ ins er Árni Sig urðs son. þá Það var tek ið á því á höfn inni í Grund ar firði þeg ar ljós mynd­ ari Skessu horns ins kíkti við í blíð skap ar veðri á dög un um. Þá voru þeir Garð ar Haf steins son og Vign ir Már Run ólfs son sveitt­ ir að skipta yfir á rækju troll á Far­ sæli SH. Þeir fé lag arn ir gáfu sér þó smá tíma til að brosa fram an í mynda vél ina en hurfu þó fljót­ lega aft ur til fyrri starfa enda nóg að gera. Far sæll SH fer á rækju­ veið ar þeg ar opn að verð ur fyr­ ir það og verð ur eitt hvað fram á sum ar. Afl an um verð ur svo land­ að í vinnsl una hjá FISK í Grund­ ar firði. tfk Snorra stofa í Reyk holti und ir­ býr nú dag skrá sem helguð verð­ ur minn ingu Er lend ar Gunn ars­ son ar bónda og þús und þjala smiðs á Sturlu reykj um í Reyk holts dal, sem fyr ir rúm um 100 árum hóf að nýta jarð varma til hags bóta fyr ir heim­ ili sitt og sam borg ar ana. Dag skrá­ in verð ur hald in í hús næði Hér­ aðs skól ans í Reyk holti laug ar dag­ inn 28. apr íl kl. 14 og á henni verð­ ur horft til Er lend ar og fjöl skyldu hans, rýnt í upp finn ing ar hans og tækni við að leiða gufu í hús sín og fjall að um nýt ingu á jarð varma í Borg ar firði í ljósi sög unn ar. Fram sögu menn verða Bjarni Guð ráðs son bóndi í Nesi, dr. Guð­ rún Svein bjarn ar dótt ir forn leifa­ fræð ing ur, Jón Pét urs son fyrrv. lög­ reglu þjónn, dr. Ingv ar Birg ir Frið­ leifs son jarð fræð ing ur, og dr. Árni Ragn ars son véla verk fræð ing ur. Þá munu ung ir tón list ar menn und ir for ystu Önnu Sól rún ar Kol beins­ dótt ur leika nokk ur lög og boð­ ið verð ur uppá kaffi veit ing ar. Að­ gangs eyr ir er kr. 500. Dag skrár­ stjóri verð ur Ósk ar Guð munds son rit höf und ur í Véum. -frétta til kynn ing Á sum ar dag inn fyrsta, fimmtu­ dag inn 19. apr íl, verða haldn ir tón leik ar í Hjálma kletti í Borg ar­ nesi þar sem ungt og efni legt lista­ fólk kem ur fram og leik ur og syng­ ur lög af ýms um toga. Tón list ar­ hóp ur inn Upp sveit in kem ur fram og flyt ur nokk ur lög, en auk þeirra koma fram; Inga Björk Bjarna dótt­ ir, Magn ús Dan í el Ein ars son, Jó­ hann es Magn ús son, Salka Rún Sig­ urð ar dótt ir, Sig ríð ur Ásta Ol geirs­ dótt ir, Hall björg Fjeld sted og syst­ urn ar Stein unn og Sig ríð ur Þor­ valds dæt ur. „Sum ar dag ur inn fyrsti hef ur gjarn an ver ið tengd ur æsk­ unni og fram tíð inni og list ræn fram tíð Borg ar fjarð ar ætti að vera björt mið að við þann fjölda efni­ legra tón list ar manna sem koma fram á tón leik un um. Tón leik arn ir hefj ast kl. 17.00, miða verð er 1.500 kr. og er ekki posi á staðn um. Gras­ rót ar sam tök in „Fjár fest um í flygli“ standa fyr ir tón leik un um og all ur á góði renn ur í flygil sjóð Hjálma­ kletts,“ seg ir í til kynn ingu. mm Þriðju dag inn 10. apr íl sl. var Skot fé lag Vest ur lands stofn að á fundi sem hald inn var í Hyrn unni í Borg ar nesi. Fjöl menni mætti til stofn fund ar ins, eða um 50 manns. Á fund in um voru lög fé lags ins sam þykkt og kos in stjórn. Til for­ mennsku vald ist Þórð ur Sig urðs son í Borg ar nesi en að auki voru kosn­ ir í stjórn þeir Stef án Ó lafs son, Jón Arn ar Sig ur þórs son, Hilm ir Vals­ son og Ómar Jóns son. Mark mið fé lags ins er með al ann ars, eins og seg ir í ný sam þykkt um lög um þess, að vinna að efl ingu skot í þrótta á Ís­ landi, að komu upp sem bestri að­ stöðu fyr ir fé lags menn og kenna með ferð skot vopna í því augna miði að vinna gegn ó gæti legri notk un þeirra. Fé lags svæði er allt Vest ur­ land en varn ar þing er í Borg ar nesi. Að sögn Þórð ar Sig urðs son ar for manns hef ur und ir bún ing ur að stofn un fé lags ins stað ið í nokkurn tíma. ,,Fjöl marg ir ein stak ling ar t.d. í Borg ar byggð hafa byssu leyfi og stunda að ein hverju marki skot fimi. Þetta hafa marg ir skotá huga menn gert utan Borg ar byggð ar. Vilji hef­ ur stað ið til þess með al okk ar að koma upp nauð syn legri að stöðu í hér að inu og er stofn un fé lags­ ins lið ur í því,“ seg ir Þórð ur. Hann seg ist finna fyr ir mikl um á huga fyr­ ir skot í þrótt um og hafi góð mæt ing á stofn fund inn gef ið góð fyr ir heit fyr ir kom andi upp bygg ing ar starf á veg um fé lags ins. ,,Við sem vor­ um að und ir búa stofn un fé lags ins bjugg umst við svona 10­20 manns á stofn fund inn. Síð an kom á dag­ inn að um 50 manns mættu sem var fram ar okk ar björt ustu von­ um. All ir þess ir telj ast stofn fé lag ar og sömu leið is þeir sem skrá sig í fé­ lag ið fyr ir næsta að al fund. Frá því að fund ur inn var hald inn hafa svo um tíu til við bót ar geng ið í fé lag­ ið,“ bæt ir Þórð ur við. Fyrsta verk efni eft ir stofn un verð ur að finna fé lag inu að stöðu. Ný kjör in stjórn hyggst ræða við sveit ar stjórn end ur í Borg ar byggð um út hlut un fé lags svæð is. Þá er mark mið ið að fé lag ið fái að ild að Skot fé lagi Ís lands og Í þrótta sam­ bandi Ís lands. Nú þeg ar hef ur fé­ lag ið geng ið í UMSB. Þórð ur vildi að end ingu koma því á fram færi að fólk geti haft sam band við sig eða aðra stjórn ar menn í fé lag inu til að ganga í það. Sími for manns er 862­ 5349 og net fang doddi76@simnet. is hlh Um 50 manns mættu á stofn fund Skot fé lags Vest ur lands. Ljósm. Þórð ur Sig urðs­ son. Búið að stofna Skot fé lag Vest ur lands Grunda tanga kór inn á æf ingu í Grunda skóla. Grund ar tanga kór inn og Ósk ar Pét urs son fagna sumri Ósk ar Pét urs son og Guð laug ur Atla son leiða söng með Grunda tanga kórn um. Birna K Ás björns dótt ir og Inga B Bjarna dótt ir eru með al þeirra sem fram koma á tón leik un um. Er sum ar ið kom yfir sæ inn ­ tón leik ar fyrsta sum ar dag Er lend ur Gunn ars son á Sturlu reykj­ um. Frum kvöð uls í nýt ingu jarð varma minnst Gert klárt fyr ir rækj una

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.