Skessuhorn


Skessuhorn - 18.04.2012, Qupperneq 16

Skessuhorn - 18.04.2012, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL Hjá Golf klúbbi Borg ar ness standa nú yfir nokkr ar fram kvæmd­ ir á Ham ar svelli, 18 holu golf velli fé lags ins. Völl ur inn er stað sett ur rétt norð an við Borg ar nes. Starfs­ menn klúbbs ins vinna að lagn­ ingu nýrra göngu stíga á vell in um auk þess sem nokkr ir eldri stíg­ ar eru lag færð ir. Þá er einnig unn­ ið að teiga gerð á nokkrum hol um. Að sögn Jó hann es ar Ár manns son­ ar fram kvæmda stjóra GB hófust fram kvæmd ir um síð ustu mán aða­ mót. Til stóð að byrja fram kvæmd ir í nóv em ber sl. en vegna tíð ar fars ins í vet ur gekk það ekki eft ir. Jó hann­ es seg ir að stíga gerð fari nú fram á milli 6. og 7. holu, við 5. holu og loks á 10. holu svo ein hver dæmi séu nefnd. Fjöldi teiga á vell in um fá jafn framt upp lyft ingu í yf ir stand­ andi fram kvæmda lotu. Unn ið er að stækk un og end ur nýj un 1., 11., 16. og 17. teigs. Einnig kem ur 10. teig­ ur sem stað sett ur er við aust ur hlið klúbb húss GB til með að stækka all veru lega. Teig arn ir verða síð an tyrfð ir með þök um frá Gunn ars­ hólma á Suð ur landi. Að spurð ur um verk lok seg ir Jó hann es að stefnt sé að þeim fyr ir lok mán að ar ins. Hann seg ir Ham ars völl koma afar vel und an vetri. All ar flat ir voru slegn­ ar í fyrsta skipti mið viku dag inn 11. apr íl sem er með fyrra móti. Tré frá Grund ar tanga prýða svæð ið Á ber andi hef ur ver ið hve mik­ ið hef ur ver ið gróð ur sett af trjám á Ham ar svelli und an far in ár og seg ir Jó hann es að því sé að þakka mikl­ um á huga klúbb fé laga í Golf klúbbi Borg ar ness fyr ir trjá rækt á svæð inu. Mik ið af hin um nýju trjám hef ur GB feng ið frá skóg rækt ar svæð um við Grund ar tanga. Þar hef ur þurft að grisja vegna fram kvæmda og hafa golf klúbbs menn í Borg ar nesi feng ið að hirða þar tré sem elleg­ ar yrðu höggv in. Á ætl að er að enn fleiri tré verði gróð ur sett á Ham ar­ svelli í vor. Ráð gert er að setja um hund rað aspir til við bót ar á val inn stað á vell in um. Stefnt að opn un 1. maí Jó hann es býst við mik illi að­ sókn í sum ar á Ham ars völl enda hafi góð ur róm ur ver ið gerð ur að vell in um sem er vin sæll með al ís­ lenskra kylfinga. ,,Það hef ur ver­ ið aukn ing í að sókn á völl inn und­ an far in ára tug, sér stak lega eft­ ir að völl ur inn var stækk að ur í 18 hol ur árið 2007. Kylfing um hef ur lík að vel að spila völl inn og koma marg ir aft ur og aft ur,“ seg ir Jó­ hann es og bæt ir því við að stefn­ an sé sú að völl ur inn verði opn­ að ur 1. maí næst kom andi. ,,Tíð­ in ræð ur þó för í þessu eins og svo mörgu öðru, en mið að við nú ver­ andi á stand verð ur hægt að opna fyrr en ella,“ seg ir Jó hann es að end ingu. hlh Á höfn in á sand dælu skip inu Perlu reyndi á sunnu dag inn að dýpka við Sem ents verk smiðju bryggj una á Akra nesi. Val ent ín us Óla son hafn­ ar vörð ur hjá Faxa flóa höfn um sagði að þetta hefði ver ið til raun til að sjúga upp sand sem safn ast hafi við fremri hluta bryggj unn ar. Dæl­ ing in hefði hins veg ar ekki geng­ ið vel og Perla náði litl um sandi upp þannig að dæl ingu var hætt á mánu dag. „Upp sjáv ar veiði skip­ in hafa oft leg ið þarna milli ver tíða og nú var svo kom ið að þau voru far in að snerta botn á fjöru. Þá þarf að vera hægt að taka þarna upp að bryggju sem ents flutn inga skip þeg­ ar inn flutn ing ur á sem enti hefst þannig að dýp ið þarf að vera nóg. Þarna þarf að dýpka fleyg í átt að litlu bryggj unni. Dýpk un inni hef­ ur nú ver ið sleg ið á frest fram á haust en þá fáum við gröfupramma til verks ins.“ Val ent ín us seg ir að þeg ar pramm inn komi í haust verði enn frek ari dýpk un í Akra nes höfn og mein ing in að dýpka í inn sigl ing­ unn ni. „Það er tíu metra dýpi við hafn ar garð inn en mæl ing ar okk ar sýna að það hafa mynd ast sand hól­ ar í inn sigl ing unni. Það get ur or­ sak að ó kyrrð í höfn inni þeg ar ald­ an sem kem ur fyr ir grjót varn ar­ garð inn og nær sér upp á þessum grynn ing um. Við vor um með mæl­ inga bát inn Bald ur hérna við mæl­ ing ar fyr ir helgi en þá bil aði stað­ setn ing ar bún að ur þar um borð þannig að hann þarf að koma aft ur hing að,“ sagði Val ent ín us Óla son. hb Krist ján Pálmi Ás munds son er einn með lima hljóm sveit ar inn­ ar Retro bot sem sigr aði hina við­ frægu tón list ar keppni Mús íktil­ raun ir 31. mars sl. Krist ján er 19 ára og stund ar nám við Fjöl brauta­ skóla Suð ur lands á Sel fossi og er frá bæn um Litla­Lamb haga landi í Hval fjarð ar sveit. Hljóm sveit in Retro bot leik ur raf tón list á svip­ uð um nót um og hljóm sveit irn­ ar FM Belfast og Just ice sem not­ ið hafa vin sælda hér lend is und an­ far in ár. Grunn ur inn í raf tón list inni eru takt fast ir hljóm borðs tón ar sem eiga ræt ur sín ar að rekja til þess tíma er tón list ar menn hag nýttu sér meira svo kall aða hljóð gervla (e. synt heiz ers) á ní unda ára tug síð­ ustu ald ar. Krist ján sagði í sam tali við Skessu horn að meiri stemn ing sé í raf tón list inni en annarri mús­ ík. Á horf end ur eru lík legri en ella til að dansa og taka þátt í tón leik­ un um. Af þess um sök um verð ur skemmti legra að spila. Hljóm sveit in Retro bot leit dags­ ins ljós und ir lok síð asta árs. Krist­ ján seg ist hafa ver ið í hljóm sveit­ um frá 14 ára aldri og var með­ al ann ars í hljóm sveit inni Sendi­ bíll sem tók þátt í Mús íktil raun um árið 2008. Þá var raf tón list in ekki kom in á dag skrá og léku Sendi bíls­ menn grín mús ík í anda Baggalúts og Ljótu hálf vit anna. Í Retro bot skip ar Krist ján stöðu gít ar leik ara en hann á það til að syngja líka en alls eru fjór ir í sveit inni. Nóg er á döf inni hjá Retro bot lið um á næstu mán uð um. Hljóm­ sveit in mun með al ann ars koma fram á stóra svið inu á 17. júní í Reykja vík, Wester pop tón list­ ar há tíð inni í Hollandi og loks á Iceland Airwa ves há tíð inni í októ­ ber. Einnig eru á döf inni stak ir tón leik ar í Reykja vík á næstu vik­ um og mán uð um. hlh For ráða menn Hrað frysti húss Hellisands hf. í Rifi hafa fest kaup á nýj um laus frysti og af urða flokk­ ara frá Singa pore. Með laus fryst­ ingu mun verð mæti af urða fyr ir­ tæk is ins aukast til muna. Hrað­ frysti hús ið hef ur ver ið starf rækt frá ár inu 1942 og var allt til 1983 með starf semi sína á Hell issandi. Það ár brann mik ið af hús um fyr ir tæk is ins og á kveð ið var að byggja upp í Rifi. Þang að flutt ist mest öll starf sem­ in 1985. Nú starfa yfir 40 manns í fisk vinnsl unni, en auk þess eru um 30 sjó menn starf andi hjá fyr ir­ tæk inu á skip un um Rifs nesi SH og Örv ari SH. Ó laf ur Rögn valds son fram kvæmda stjóri reikn ar með að ekki þurfi að fjölga starfs fólki eft ir að nýi frystir inn verð ur gang sett ur, vænt an lega síð ar á þessu ári. Ó laf ur hef ur ver ið fram kvæmd­ ar stjóri Hrað frysti húss ins frá 1994 og seg ir hann fyr ir tæk ið ekki hafa átt laus frysti áður, að und an skild um frysti fyr ir rækju, en sú vél var tek­ in nið ur fyr ir mörg um árum og var þar að auki ekki nógu stór fyr ir bol­ fisks fryst ingu. Í laus frysti er hver ein ing fryst fyr ir sig. Hvort sem um ræð ir heilt flak, hnakka, sporð­ stykki eða milli stykki. Í plötu fryst­ um eru nokkr ar ein ing ar fryst ar í senn í eina öskju. Í laus fryst ingu er köldu lofti blás ið um fisk inn sem fer í gegn um vél ina á færi bandi. Stækka þarf frysti hús ið til að rúma nýja véla kost inn. Ó laf ur seg ir 90% af urða frysti húss ins fari fersk með flugi eða skipi til Evr ópu, eink um til Bret lands og Frakk lands. „Með aukn um afla heim ild um erum við að horfa til ann arra mark aða og erum t.d. að skoða mark að inn í Am er­ íku.“ seg ir Ó laf ur og bæt ir við: „Hrað frysti hús Hell issands hef­ ur ver ið mjög fram ar lega í vinnslu bol fisks hér á landi og þessi fram­ kvæmd er skref í þá átt að halda okk ur í fremstu röð. Kostn að ur við véla kaup in og stækk un húss ins er rúm lega 100 millj ón ir króna.“ Nýja við bygg ing in verð ur um 140 fer metr ar og í bygg ing una fara laus frystir inn og af urða flokk ar inn. Einnig verð ur að staða fyr ir af urða­ los un. Ó laf ur seg ir að með þess ari fjár fest ingu verði einnig hægt að laus frysta mak ríl, ef til þess kem­ ur. „Við byrj um fram kvæmd irn ar núna fljót lega, það eru all ar teikn­ ing ar komn ar inn á borð og öll leyfi til stað ar,“ seg ir hann. Nú liggja fyr ir á Al þingi, eins og al þjóð veit, tvö frum vörp um breyt ing ar á fisk­ veiði stjórn un ar kerf inu. Á kvörð­ un in um að hefja laus fryst ingu var tek in áður en þessi frum vörp litu dags ins ljós. Að spurð ur um efni frum varpanna, svar ar Ó laf ur: „Ég tel þetta vera arfa vit laust og að lands byggð ar skatt ur inn fari aldrei í gegn um þing ið.“ sko Hljóm sveit in Retro bot. Krist ján er ann ar frá vinstri. Hvalsveit ung ur sigr aði í Mús íktil raun um Ó laf ur Rögn valds son. Hrað frysti hús Hell issands stækk að fyr ir nýj an tækja bún að Hrað frysti hús Hell issands. Frá fram kvæmd um á 17. teig á Ham ar svelli í Borg ar nesi. Vor fram kvæmd ir hjá Golf klúbbi Borg ar ness Perla við dýpk un í Akra nes höfn á sunnu dag. Perla reyndi dýpk un í Akra nes höfn

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.