Skessuhorn - 18.04.2012, Qupperneq 39
39MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI
MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND
www.flytjandi.is | sími 525 7700
Vík ing ar Ó lafs vík léku sinn síð
asta leik í Lengju bik arn um í knatt
spyrnu um helg ina. Mótherj arn
ir voru Breiða bliks menn og fór leik
ur inn fram í Kópa vogi. Hann end aði
með 1:1 jafn tefli. Blik ar komust yfir
strax á fyrstu mín útu en Torfi Karl
Ó lafs son jafn aði á lokamín útu fyrri
hálf leiks.
Vík ing ar end uðu í 5. sæti rið ils ins
með níu stig, en í 6.8. sæti urðu úr
vals deild ar lið Sel foss og 1. deild ar lið
Þrótt ar og BÍ/Bol ung ar vík ur, öll með
4 stig. Rétt fyr ir ofan Vík inga var 1.
deild ar lið Hauka með 10 stig, en í úr
slit í riðl in um fóru úr vals deild ar lið
KR með 15 stig og Fram með 18. þá
Skaga menn töp uðu síð asta leikn
um sem þeir taka þátt í í Lengju bik
arn um í Kefla vík sl. mið viku dags
kvöld. Leikn um lauk með 2:1 sigri
heima manna sem sigr uðu þar með
í riðl in um með 18 stig. ÍA hafn aði í
öðru sæti með 16 stig. Eins og fram
kom í síð asta blaði gáfu Skaga menn
eft ir sæti sitt í úr slit um Lengju bik ars
ins og luku því keppni með leikn um
gegn Kefla vík. ÍA lið ið er nú í æf inga
ferð á Spáni og fékk það ekki breytt
leik tíma vegna átta liða úr slit anna
fyr ir æf inga ferð ina.
Skaga menn byrj uðu af krafti í leikn
um gegn Kefla vík og Garð ar Gunn
laugs son skor aði strax á annarri mín
útu. Kefl vík ing ar náðu að snúa stöð
unni sér í vil í seinni hálf leikn um með
því að skora tví veg is. Heima menn
voru öllu sterk ari að il inn í frem
ur jöfn um leik, en eins og í mörg um
leikj um á und ir bún ings tíma bil inu
gat Þórð ur Þórð ar son ekki stillt upp
sterkasta lið inu. Nokkra lyk il menn
vant aði og fengu því ungu strák arn
ir sín tæki færi í þess um leik. þá
Eft ir að meist ara flokk ur Skalla
gríms dró sig úr keppni í C riðli
þriðju deild ar karla hef ur ver ið
á kveð ið að Snæ fell muni taka sæti
þeirra í deild inni og í bik ar keppni
KSÍ. Þetta kem ur fram á heima síðu
KSÍ. Meist ara flokk ur Snæ fells var
síð ast end ur vak inn 2006 og spil
aði í þrjú sum ur, eða til hausts
ins 2008. Páll Mar geir Sveins
son þjálf ari Snæ fells seg ir að stæð
ur vera betri núna þar sem KSÍ hef
ur tek ið að sér mik ið af und ir bún
ings vinnu fyr ir leiki, eins og t.d. að
finna dóm ara fyr ir leiki og greiða
laun þeirra. „KSÍ kem ur mjög vel
að þessu. Þeir styðja vel við lið in í
þriðju deild inni,“ seg ir Páll.
„Ég fór af stað með æf ing
ar fyrir hóp í febr ú ar og á kveð ið
var að strák arn ir myndu spila með
Grund ar firði í sum ar. Svo stækk
aði hóp ur inn og í fram hald inu var
á kveð ið að at huga þenn an mögu
leika. Koma okk ar í þriðju deild
ina er búin að vera í far vegi í tæp
an mán uð núna.“ Páll bæt ir við að
góð ar að stæð ur séu til stað ar, eins
og flott ur völl ur og góð í þrótta
að staða í alla staði. Snæ fell keypti
einnig rútu síð asta haust sem mun
koma lið inu að góð um not um. Lið
Snæ fells verð ur að mestu leyti skip
að strák um úr Stykk is hólmi á aldr
in um 1620 ára. „Við ætl um að kýla
á þetta í sum ar. Við erum bún ir að
halda fund með leik mönn um og
þeir eru bún ir að setja sér mark
mið,“ seg ir Páll.
Í riðl in um verða sjö lið auk Snæ
fells, þeirra á með al UMFG úr
Grund ar firði og Kári af Akra nesi.
Því má gera ráð fyr ir skemmti leg
um ná granna viður eign um í sum ar
milli lið anna. Fyrsta um ferð rið ils
ins verð ur spil uð 20. maí.
sko
Skaga kon
ur halda
á fram sig ur
göngu sinni
í Lengju bik
arn um í fót
bolta. Þær lögðu
Fram 4:0 í Akra nes höll inni sl.
föstu dags kvöld með mörk um
þeirra Heiðrún ar Söru Guð
munds dótt ur, Huldu Mar grét ar
Brynjars dótt ur, Heið ar Heim is
dótt ur og Sig ríð ar Eddu Valdi
mars dótt ur. Skaga kon ur hafa
unn ið alla sína leiki í riðl in um til
þessa, eru því með fullt hús stiga
á toppi rið ils ins og marka töl una
15:1. Næsti leik ur stúlkn anna í
Lengju bik arn um verð ur gegn
Kefla vík nk. laug ar dag 21. apr
íl og fer hann fram í Reykja nes
höll inni.
þá
Nú er tveim ur kvöld um lok
ið af þrem ur í opna Borg ar fjarð
ar mót inu í bridds. 21 par tek ur
þátt þetta árið. Efstir að lokn um
tveim ur kvöld um eru Hall grím
ur Rögn valds son og Guð mund
ur Ó lafs son með 65,4% skor.
Næst ir þeim standa Lár us Pét
urs son og Svein björn Eyj ólfs son
með 59,9% og þriðju eru Bjarni
Guð munds son og Karl Al freðs
son með 58,3%. Síð asta lot
an verð ur spil uð á Hót el Borg
ar nesi mánu dag inn 23. apr íl kl.
19:30 og eru á horf end ur vel
komn ir með an hús rúm leyf ir.
ij
Á Norð ur landa meist ara mót inu í
kara te sem fór fram sl. laug ar dag í
Krist i an stad í Sví þjóð, vann ís lenska
lands lið ið team kata kvenna og
varð með því Norð ur landa meist
ari. Þetta er í fyrsta skipt ið sem Ís
land vinn ur til gull verð launa í liða
keppni á Norð ur landa meist ara
móti, áður hafa tveir ein stak ling ar
orð ið Norð ur landa meist ar ar í ein
stak lings flokki, Hall dór Svav ars
son 1989 og Jó hann es Gauti Ótt
ars son 2010. Kvenna lið ið vann lið
Eist lands í úr slit um en þess má geta
að ís lenska lið ið tap aði í úr slit um í
fyrra fyr ir eist un um þannig að þær
náðu að svara til baka í ár. Í team
kata lið inu voru Að al heið ur Rósa
Harð ar dótt ir frá Akra nesi, Krist ín
Magn ús dótt ir og Svana Katla Þor
steins dótt ir en þær eru nú ver andi
Ís lands meist ar ar í team kata. Auk
þess að sýna kata þá fram kvæmdu
þær Bunkai þar sem tækn in á bak
við kata er út skýrð með bar daga, en
sú að ferð er not uð í úr slit um á al
þjóð leg um mót um.
Í karla flokk in um unnu ís lensku
strák arn ir Birk ir Ind riða son, Dav íð
Freyr Guð jóns son og Heið ar Bene
dikts son til brons verð launa í team
kata. Ekki var ár ang ur inn síðri í
ein stak lings flokki þar sem unn ust
fern brons verð laun bæði í kumite
og í kata. Í kata juni or unnu þeir
Dav íð Freyr Guð jóns son og Heið
ar Bene dikts son til brons verð launa
sem og Jó hann es Gauti Ótt ars son
í kumite juni or 76kg á samt Helgu
Krist ínu Ing ólfs dótt ur sem fékk
brons í kumite cadet 54kg. mm
Hug leiðslu nám skeið ið „Vit
und nýrra tíma“ hefst á Akra nesi
sunnu dag inn 22. apr íl. Nám
skeið ið er fyr ir alla sem vilja
styrkja og efla valda þætti hið
innra sem koma sér vel í nú tíma
sam fé lagi, eins og seg ir í til kynn
ingu. Kennt verð ur á sunnu dög
um kl. 1921, dag ana 22. apr íl,
6. og 13. maí. Verð fyr ir nám
skeið ið er kr. 11 þús und. „Gerð
ar eru létt ar önd un ar/upp hit
un aræf ing ar til að und ir búa lík
amann fyr ir hug leiðslu. Hug
leiðsl an efl ir þema tím ans sem
er einn af nokkrum eig in leik um
sem gott er að hafa djúpa teng
ingu við á öld vatns ber ans. Þess
ar hug leiðsl ur hjálpa þér að upp
lifa lífs fyll ingu og geta þjón að
þér sem leið til að upp lifa aukna
vellíð an. „Ég segi svo nokk ur
orð um þema tím ans úr kennslu
Yogi Bhaj an, meist ara í hatha og
kundal ini jóga. Þetta nám skeið
er fyr ir byrj end ur sem lengra
komna og er eng in reynsla af
hug leiðslu nauð syn leg,“ seg
ir í til kynn ingu. Skrán ing er á:
akk@samana.is.
-frétta til kynn ing
Á 91. sam bands þingi Ung
menna sam bands Dala manna og
Norð urBreið firð inga sem hald
ið var að Stað ar felli 27. mars sl.
var til kynnt um kjör á í þrótta
manni sam bands ins fyr ir síð asta
ár. Hnoss ið að þessu sinni hlaut
glímu kon an efni lega Guð björt
Lóa Þor gríms dótt ir frá Erps
stöð um. Hún náði góð um ár
angri í glímunni á síð asta ári og
varð með al ann ars í öðru sæti í Ís
lands glímunni, vann til nokk urra
verð laun á Meist ara móti Ís lands
í glímu og loks var Guð björt efst
á styrk leika lista Glímu sam bands
ins í lok síð asta árs. Í öðru sæti
í kjör inu varð Guð bjart ur Rún
ar Magn ús son og í þriðja sæti
Heiðrún Sandra Grett is dótt ir.
Jöfn í fjórða til fimmta sæti voru
þau Sunna Björk Karls dótt ir og
Ang an týr Ern ir Guð munds son.
hlh
Aleksand ar Linta hef ur ver ið ráð
inn þjálf ari knatt spyrnu liðs Grund
ar fjarð ar sem leik ur í C riðli 3. deild
ar karla í sum ar. Aleksand ar hef ur
leik ið knatt spyrnu um ára bil á Ís landi
og er Vest lend ing um kunn ug ur en
hann hef ur á ferli sín um leik ið með
ÍA, Vík ingi Ó lafs vík og Skalla grími.
Síð asta sum ar lék hann með liði Þórs
á Ak ur eyri í efstu deild. Aleksand ar er
37 ára gam all en hann er frá Serbíu.
Þar hef ur hann ver ið bú sett ur und
an farna mán uði og hef ur með al
ann ars feng ist við þjálf ara mennt
un. Hann kem ur því með mikla og
góða reynslu inn í nýtt lið Grund ar
fjarð ar sem er nú að leika sitt þriðja
tíma bil í Ís lands mót inu. Fyrsti leik ur
Grund firð inga í Ís lands mót inu verð
ur sunnu dag inn 20. maí er lið ið mæt
ir Víði í Garði syðra.
hlh
Sund fólk frá Akra nesi stóð sig
vel á Ís lands mót inu í 50 metra laug
sem fram fór í Laug ar dals laug inni
um helg ina. Sund menn Sund fé
lags Akra ness hafa æft vel í vet ur,
en þetta mót var það mik il væg asta
nú á vor dög um fyr ir lands liðs verk
efni sum ars ins.
SA eign að ist tvo Ís lands meist
ara á mót inu. Jón Þór Hall gríms
son varð Ís lands meist ari í 200 m
flugsundi á tím an um 2.07:15 og
Á gúst Júl í us son varð Ís lands meist
ari í fyrstu grein móts ins sem var
100 m flugsund. Hann synti á tím
an um 55.99. Á gúst synti líka til úr
slita í 50 m skrið sundi en hafn aði
þar í fjórða sæti. Á gúst var einnig
í úr slit um í 100 metra skrið sundi
og varð þar í fimmta sæti. Inga Elín
Cryer varð önn ur í 400 m skrið sundi
á tím an um 4.20:83 og ein ung is 2/10
frá titl in um. Hún varð einnig í öðru
sæti í 200 m skrið sundi á tím an um
2.04:87. Þá varð Inga Elín í 5. sæti
í 50 m flugsundi. Sal ome Jóns dótt ir
synti til úr slita í 400 m fjór sundi og
hafn aði þar í þriðja sæti á tím an um
5:09,82. Unn ur Inga Karls dótt ir
synti til úr slita í 100 m baksundi og
varð fjórða og Unn ur varð fimmta í
200 m baksundi. Akvenna sveit SA
synti til úr slita í 4 x 200 m skrið
sundi og end aði í 4. sæti og varð
einnig í fjórða sæti í 4x100 m fjór
sundi. þá
Aleksand ar Linta í Þórs bún ingn um síð
asta keppn is tíma bil.
Grund firð ing ar
ráða þjálf ara
Tap gegn Kefla vík
Vík ing ar gerðu
jafn tefli við Blika
Opna Borg ar fjarð
ar mót ið í bridds
Hug leiðslu nám
skeið á Akra nesi
Skaga kon ur
ó stöðv andi
Að al heið ur Rósa Harð ar dótt ir, Krist ín Magn ús dótt ir og Svana Katla Þor steins dótt
ir á verð launa palli fyr ir team kata.
Norð ur landa meist ar ar
í team kata kvenna
Snæ fell tek ur sæti Skalla gríms
í þriðju deild
Góð frammi staða sund fólks á meist ara mót inu
Guð björt Lóa Þor gríms dótt ir á verð
launa palli fyrr á þessu ári.
Guð björt Lóa er í þrótta mað ur UDN 2011