Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 15.08.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Skólasetning grunnskólanna í Borgarbyggð Grunnskóli Borgarfjarðar Grunnskóli Borgarfjarðar verður settur miðvikudaginn 22. ágúst n.k. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þann 23. ágúst. Skólasetning GBF á Kleppjárnsreykjum verður í matsal skólans kl. 10:00 að Varmalandi kl. 12:30 í Þinghamri og á Hvanneyri kl. 14:30 í barnaskólanum. Að skólasetningu lokinni verða námskynningar sem verða í höndum umsjónakennara. Grunnskólinn í Borgarnesi Grunnskólinn í Borgarnesi verður settur í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi miðvikudaginn 22. ágúst og hefst athöfnin kl. 13.00. Allir velkomnir. Að skólasetningu lokinni hitta nemendur umsjónarkennara sína í skólanum. Skólabíll fer úr Sandvík kl. 12:40 og til baka frá biðskýli við Skallagrímsgötu kl. 14:15. Kennsla hefst svo skv. stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Val dís Þóra Jóns dótt ir kylfing ur úr Golf klúbbn um Leyni á Akra nesi sigr aði ný ver ið Ís lands mót Golf­ sam bands Ís lands í högg leik. Mót­ ið fór fram á Strand ar velli á Hellu í júlí. Þetta er í ann að skipti sem Val­ dís verð ur Ís lands meist ari en síð ast vann hún tit il inn árið 2009. Val dís verð ur 23 ára í des em ber og er hún fædd og upp al in á Akra nesi. For­ eldr ar henn ar eru Pálína Al freðs­ dótt ir og Jón Smári Svav ars son. Blaða mað ur Skessu horns spjall aði við Val dísi á dög un um um golfiðk­ un sína, nám henn ar í Banda ríkj un­ um og næstu skref á vett vangi golf­ í þrótt ar inn ar. Fjöl skyld an öll í golf inu Ó hætt er að segja að golf eigi hug og hjarta Val dís ar. Að henn ar sögn hóf hún að leika golf mjög ung. Golf átti mik ið upp á pall borð ið hjá fjöl skyld­ unni og því lá bein ast við að iðka þá í þrótt. ,,Ég tók þátt í mínu fyrsta móti átta ára göm ul. Áður hafði ég ver ið að fara með mömmu og pabba af og til út á golf völl til að leika mér. Ég hafði nú eng an svaka lega á huga á þessu fyrst um sinn. Hins veg ar er það svo að öll fjöl skyld an mín er á kafi í golfi, mamma og pabbi, báð­ ir bræð ur mín ir, Er ling ur og Arn­ ar og syst ir mín hún Frið mey. Þá eru amma mín og afi bæði í golfi og einnig bræð ur mömmu og einn bróð ir pabba. Þannig að golf ið er út um allt,“ seg ir Val dís og bros ir. Tap í bráða bana jók á huga Við horf in breytt ust hins veg ar á tán­ ings aldri er á hugi Val dís ar á golf inu glædd ist mjög. ,,Þeg ar ég var 13 ára keppti ég á Ís lands móti ung linga á Ak ur eyri. Á mót inu var ég að berj ast um topp sæt ið en því mið ur tap aði ég í bráða bana um fyrsta sæt ið. Þessi reynsla varð til þess að ég hóf að æfa á fullu. Þarna sá ég að ég gat orð ið best í ein hverju og ætl aði sko al deil­ is að sanna það árið eft ir,“ seg ir Val­ dís. Ekki hef ur ár ang ur inn lát ið á sér standa eft ir þessa Ak ur eyr ar för. Val­ dís hef ur unn ið nán ast allt sem hægt er að vinna hér lend is í golfi, tvisvar Ís lands meist ara tit il inn í högg leik eins og áður sagði, Ís lands meist­ ara tit il í holu keppni, stiga meist­ ara tit il ung linga og kvenna og svo mætti lengi telja. Hún hef ur átt sæti í lands liði ung linga og kvenna um ára bil og leik ið fyr ir Ís lands hönd á Evr ópu­ og Norð ur landa mót um. Þá á hún vall ar met á nokkrum golf­ völl um hér á landi auk þess sem hún hef ur far ið holu í höggi. Á Akra­ nesi eru klúbb meist aratitl arn ir hjá GL orðn ir fimm auk þess sem hún hef ur fjór um sinn um ver ið út nefnd í þrótta mað ur Akra ness. Af reka list­ inn er því orð in lang ur og stór. Góð ar að stæð ur á Garða velli Blaða mað ur spyr næst Val dísi út í Garða völl á Akra nesi, golf völl Skaga manna. Var og er þar gott að æfa golf? Þessu er auðsvar að og seg­ ir Val dís að þar hafi ver ið gott að al­ ast upp sem golfari. ,,Garða völl­ ur er á kjós an leg ur stað ur til að æfa golf. Völl ur inn er einn af bestu völl­ um lands ins og þar er allt til alls fyr­ ir kylfinga til að þróa golf sitt. Við erum til dæm is með stóra pútt flöt til æf inga. Flöt in er oft ast í mjög góðu standi og þar má vippa líka. Síð an er á vell in um par þrjú holu völl ur þar sem æfa má hund rað metra högg. Þá er þar líka gott æf inga skýli. Þannig að völl ur inn býð ur upp á margt til æf inga,“ seg ir Val dís sem hvet ur kylfinga unga sem eldri til að nýta sér að stöð una vel sem þar er í boði. Golf með fram há skóla námi Frá hausti 2009 hef ur Val dís stund­ að há skóla nám við Texas State Uni­ versity í bæn um San Marcos í Texas fylki. Bær inn er í miðju fylk inu, mitt á milli borg anna Austin og San Ant­ on io. Þar legg ur hún stund á BS námi í inn an húss hönn un. Hún ber bæn um góða sög una. Þar er há­ skól inn þunga miðja bæj ar líf is ins en um 35.000 nem end ur eru að jafn­ aði skráð ir til náms í skól an um. Val­ dís býr skammt frá skóla svæð inu og leig ir íbúð með nokkrum liðs fé lög­ um sín um úr skóla lið inu í golfi. Skóla lið ið sem Val dís æfir með fylg ir þétt skip aðri æf inga á ætl un all an vet ur inn. ,,Með an golf tíma­ bil ið var ir fer ég í rækt ina á mánu­ dög um og mið viku dög um með lið­ inu frá klukk an 8­9 og svo beint á gol fæf ingu til 11. Á þriðju dög um og fimmtu dög um æfum við golf frá klukk an 14 og fram eft ir degi, stund­ um spil um við en stund um æfum við bara. Svo á föstu dög um þá er nán­ ast und ar tekn ing ar laust spil að ar 18 hol ur. Æf ing ar um helg ar eru loks mis jafn ar. Yf ir leitt fer það eft ir því hvort við höf um náð ein hverj um mark mið um sem þjálf ar inn set ur fyr ir okk ur. Ef við náum mark mið­ inu fáum við frí og loks ins að sofa út, en ef ekki þá eru æf ing ar snemma að morgni á laug ar dög um og sunnu­ dög um,“ seg ir Val dís. Skóla lið ið í golfi leik ur í deild sem skip uð er lið­ um víðs veg ar um Banda rík in. Mik il ferða lög fylgja því golf inu en keppt er í liða keppni. Val dís seg ir að fimm kylfing ur séu vald ir í lið ið í hverri keppni og er leik inn högg leik ur. Þar telja fjög ur bestu skor in. Keppn is­ tíma bil ið er þétt og mik ið um mót. Því er mik il vægt að lið ið sé í góðu formi. Nám og í þrótt ir = gott skipu lag Að spurð um hvort að nám og mik­ il í þrótta iðk un hald ist í hend ur við­ ur kenn ir Val dís að stund um sé erfitt að láta enda mæt ast. Reynsla henn­ ar kenni þó að með góðri skipu­ lagn ingu er hægt að sinna báð­ um verk efn um vel. ,,Há skóla nám­ ið ytra er virki lega tíma frekt nám og ef ég væri að fara gera þetta allt aft ur hefði ég ekki far ið í þetta nám. Hins veg ar hef ég á huga á hönn­ un og það er kannski það sem hef ur hjálp að mér í gegn um nám ið hing að til. Ég tel líka að mik ið skipu lag hef­ ur hjálp að mér að ná að skila verk­ efn um á rétt um tíma,“ seg ir Val dís sem minn ist margra and vökunótta yfir heima námi. ,,Hins veg ar hef­ ur alltaf ver ið þannig hjá mér í námi að ég nýti tím ann minn virki lega vel oft ast. Í FVA fór ég í ó fá ar æf­ inga­ og keppn is ferð ir með lands­ lið inu og mætti í raun virki lega illa í skól ann en náði þó alltaf að skila verk efn um og stand ast alla á fanga sem ég tók. Ég tel það hafa hjálp að mér mik ið hvað ég lærði snemma að skipu leggja mig varð andi nám ið og í kring um mína í þrótt. Það hef­ ur reynst mér gott vega nesti.“ Stefn an sett á at vinnu mennsku Í nógu er að snú ast hjá Val dísi í á gúst. Um síð ustu helgi lék hún með sveit GL í 2. deild Sveita­ keppni Golf sam bands Ís lands á Ó lafs firði. Sveit Skaga kvenna hafn­ aði í 3. sæti. Val dís mun halda aft ur til Banda ríkj anna þann 20. á gúst nk. Áður en hún held ur vest ur um haf mun hún hins veg ar leika á Opna finnska á huga manna mót inu á samt nokkrum öðr um kylfing um frá Ís­ landi. Mót ið stend ur yfir fram á sunnu dag. Spurð út í hvað hún ætli sér að gera að námi loknu næsta vor seg ir hún að stefn an sé setta á úr­ töku mót fyr ir Evr ópu móta röð ina. ,,Ég ætla ekki í meira nám í bili að minnsta kosti. Það er al veg kom in á tími að taka smá náms hlé. Plan­ ið er að fara á fullt með æf ing ar og und ir búa mig fyr ir úr töku mót fyr ir Evr ópu móta röð ina. Mót ið verð ur lík lega í des em ber 2013 eða í jan­ ú ar 2014,“ seg ir Val dís metn að ar­ full í bragði. Þakk lát stuðn ing fjöl skyld unn ar og GL Að end ingu vildi Val dís koma á fram færi þakk læti til Golf klúbbs ins Leyni á Akra nesi. ,,Sá stuðn ing ur sem klúbb ur inn og fé lag ar í hon um hafa veitt mér hef ur ver ið ó met an­ leg ur. Fyr ir það er ég afar þakk lát,“ seg ir Val dís sem tel ur stuðn ing fjöl­ skyld unn ar einnig hafa mikla þýð­ ingu. ,,Fjöl skyld an mín hef ur geng­ ið í gegn um súrt og sætt með mér og hef ur þurft að upp lifa nokkr­ ar virki lega þung ar bíl ferð ir heim eft ir tap á golf mót um. Ég er mik il keppn is mann eskja og ég hrein lega þoli ekki að tapa. Þau hafa alltaf hvatt mig á fram í þessu og hjálp að mér virki lega að ná þang að sem ég er kom in í dag,“ seg ir kylfing ur inn Val dís Þóra að lok um. hlh / Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Seg ist ekki þola að tapa Rætt við Val dísi Þóru Jóns dótt ur ný bak að an Ís lands meist ara kvenna í golfi Val dís ein beitt í golf sveifl unni. Val dís með Ís lands meist ara tit il inn sem hún vann á Hellu á dög un um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.