Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2012, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 15.08.2012, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Hvern ig finnst þér ár ang ur ís- lenskra ólymp íu fara hafa ver ið? Leif ur Ing ólfs son Ég hafði meiri vænt ing ar, en ár ang ur inn er góð ur engu að síð ur. Val gerð ur Sig tryggs dótt ir Mér finnst þeir bara hafa stað­ ið sig vel. Hall dór K. Hall dórs son Ég átti von á meiru frá strák un­ um en stelp urn ar stóðu sig vel. Irma Gunn þórs dótt ir Mér finnst hann mjög góð ur. Svav ar Krist munds son Það er alltaf hægt að gera bet­ ur. Spurning vikunnar (Spurt í Ó lafs vík) Aga nefnd KSÍ hef ur á minnt Þórð Þórð ar son þjálf ara Skaga liðs ins í Peps í de i ld­ inni og sektað ÍA um 25 þús­ und krón­ ur. Til efn ið voru um mæli sem Þórð­ ur við hafði í þætt in um Pepsímörk in á Stöð 2 Sport að lokn um leik KR og ÍA í 13. um ferð Pepsí deild ar­ inn ar. Kjart an Henrý Finn boga son fram herji KR steig á hönd Guð jóns Heið ars Sveins son ar bak varð ar ÍA í leikn um þannig að gera þurfti að sár um Guð jóns. Þórð ur og fleiri Skaga menn vildu meina að ekki hafi ver ið um ó vilja verk hjá Kjart­ ani að ræða. Þórð ur sagði í við­ tal inu í um rædd um þætti að leik­ menn hefðu átt að bregð ast við því með á kveðn um hætti; „ strauja leik­ mann inn.“ Þau um mæli þótti aga­ nefnd inni ekki við hæfi. þá Golf sam band Ís lands hef ur sent fjóra kepp end ur til leiks fyr ir Ís­ lands hönd á Opna finnska á huga­ manna mót ið í golfi. Mót ið fer fram dag anna 16.­18. á gúst. Með­ al ís lensku kepp end anna eru tveir kylfing ar frá Vest ur landi. Þetta eru þau Val dís Þóra Jóns dótt ir frá Golf klúbbn um Leyni á Akra nesi og Bjarki Pét urs son frá Golf klúbbi Borg ar ness. Leik fyr ir komu lag er högg leik ur og eru leikn ar 54 hol­ ur. Keppn in fer fram á golf vell in­ um í Tali í Helsinki. Þjálf ari lið­ ins og lands liðsein vald ur er Úlf ar Jóns son. hlh Sveita keppni Golf sam bands Ís lands fór fram um síð ustu helgi víðs veg ar um land ið. Mik il rign ing haml aði leik víða og varð að fresta keppni og breyta rás tím um á nokkrum stöð­ um. Tókst þó að ljúka keppni á öll­ um stöð um á sunnu dag inn eins og til stóð. Í sveita keppni GSÍ keppa sveit ir frá golf klúbb um lands ins sín á milli í holu keppni og leika sveit­ ir í deild um eft ir styrk leika. Keppt er bæði í karla flokki og kvenna­ flokki og eru að jafn aði átta sveit ir í hverri deild. Í neðstu deild um karla og kvenna er loks leik inn högg leik­ ur án for gjaf ar. Eft ir hverja keppni fær ast efstu lið upp um deild og tvö neðstu lið nið ur um deild. Golf klúbb ur inn Leyn ir á Akra­ nesi sendi sveit ir til leiks í karla­ og kvenna flokki. Karla sveit in lék í 1. deild karla sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru skammt frá Kefla vík. Skaga menn höfn uðu í sjö unda sæti og féllu þar með í 2. deild. Kvenna sveit in lék í 2. deild sem fram fór á Skeggja brekku­ velli á Ó lafs firði en þar var leik in högg leik ur. Leyn is kon ur höfn uðu í þriðja sæti á sam tals 675 högg um og náðu því ekki að tryggja sér far­ seð il í 1. deild að ári. Grund firð ing ar í Golf klúbbn­ um Vest arr sendu einnig tvær sveit­ ir til leiks. Kvenna sveit in lék í 1. deild sem fram fór á Garða velli á Akra nesi og hafn aði hún í átt unda sæti. Sveit in féll því nið ur um deild. Karla sveit GVG lék í 4. deild sem fram fór á Gufu dals velli í Hvera­ gerði. Grund firð ing ar náðu góð um ár angri, end uðu í öðru sæti og leika því í 3. deild á næsta ári. Tvær sveit ir voru send ar til leiks frá Golf klúbbn um Mostra í Stykk­ is hólmi. Karla sveit in hafn aði í 6. sæti í 3. deild sem var leik in var í Önd verð ar nesi í Gríms nesi á Suð­ ur landi. Hólmara kon ur léku hins veg ar í 2. deild norð ur á Ó lafs firði. Þær náðu fjórða sæt inu á sam tals 697 högg um. Þá léku karla sveit ir Golf klúbbs­ ins Jök uls í Ó lafs vík og Golf klúbbs Borg ar ness í 2. deild sem fram fór á Ham ar svelli í Borg ar nesi. Báð­ ar sveit ir náðu að verja sæti sitt í deild inni. Óls ar ar komust á v erð­ launa pall og höfn uðu í þriðja sæti. Borg nes ing ar hrepptu hins veg ar fimmta sæt ið. Eft ir því sem best er vit að er þetta besti ár ang ur frá upp­ hafi hjá báð um klúbb um í sveita­ keppni GSÍ. Nið ur staða helg ar inn ar er sú að fleiri Vest ur lands slag ir í golfi verða á dag skrá næsta sum ar í sveita­ keppn inni. GL, GJÓ og GB munu leika í 2. deild karla. GVG og GMS leika í 3. deild karla og loks munu GL, GMS og GVG leika í 2. deild kvenna. hlh Lið Snæ fells í knatt spyrnu laut í gras í Garð in um suð ur með sjó á laug ar dag inn. Þar mættu Hólmar ar sterku liði Víð is og töp uðu 8­0. Fyr­ ir vik ið skut ust Víð is menn í topp­ sæti C­rið ils 3. deild ar. Hólmar­ ar dúsa hins veg ar á fram í botns æti rið ils ins stiga laus ir. Þrír leik ir eru eft ir í 3. deild hjá Snæ felli. Næsti leik ur liðs ins fer fram á föstu dag­ inn þeg ar þeir fá lið Hvíta Ridd ar­ ans í heim sókn á Stykk is hólms völl. Leik ur inn hefst klukk an 19:00. hlh Síð ast lið in föstu dag spil aði kvenna­ lið ÍA gegn Hauk um á Ás völl­ um í Hafna firði, í leik í A­ riðli 1. deild ar. Skaga stúlk ur unnu leik inn 1­3. Byrj uðu þær leik inn af mikl­ um krafti og Helga Sjöfn Jó hann­ es dótt ir skor aði fyrsta mark leiks­ ins fyr ir ÍA á 15. mín útu. Á næstu ell efu mín út um bættu leik menn ÍA við tveim ur mörk um. Em il ía Hall­ dórs dótt ir skor aði á 20. mín útu og Helga Sjöfn skor aði ann að mark sitt og þriðja mark ÍA á þeirri 26. Síð asta mark leiks ins var ekki skor­ að fyrr en á 81. mín útu þeg ar Svava Björns dótt ir minnk aði mun inn fyr­ ir Hauka úr víta spyrnu. ÍA er nú í öðru sæti rið ils ins með 21 stig. Í efsta sæti er Þrótt­ ur Reykja vík með 22 stig. ÍA á tvo leiki eft ir af tíma bil inu, en Þrótt­ ur á þrjá eft ir. Næsti leik ur ÍA er á móti ÍR í Reykja vík, fimmtu dag inn 16. á gúst. sko Ljósm. Sig urð ur Arn ar Sig urðs son. Úr vals deild ar lið Snæ fells í körfu­ bolta hef ur gert samn ing við nýj­ an er lend an leik mann fyr ir næsta keppn is tíma bil. Nýi leik mað ur inn heit ir Asim McQueen og kem ur frá Banda ríkj un um. Hann lék með Tula ne há skól an um í Banda ríkj un­ um þar sem hann skor aði 7,7 stig að með al tali í leik og tók 4,6 frá­ köst. Síð asta leik tíma bil lék hann í argentísku 2. deild inni með Banda Nor te. Hjá Banda Nor te skor­ aði Asim 15,2 stig að með al tali og hirti 6,4 frá köst. Hann leik ur stöðu fram herja, er 203 sm á hæð og fædd ur 1988. Að sögn Inga Þórs Stein þórs son­ ar þjálf ara Snæ fells á Asim eft ir að styrkja Hólmara und ir körf unni. „Í fyrra vant aði okk ur ör lít ið uppá þá stöðu. Asim er stór og stæði leg ur leik mað ur sem lék síð ustu tvö ár í Argent ínu. Deild ar keppn in þar er mjög sterk en hann vill núna opna veg sinn inn í evr ópsk an körfu­ bolta. Kapp inn er fjöl hæf ur á báð­ um end um vall ar ins og því verð ur spenn andi að bjóða hann vel kom­ inn í Hólm inn,“ sagði Ingi Þór. hlh Asim McQueen til Snæ fells Asim McQueen í leik með Banda Nor te. Þórð ur á minnt ur og ÍA sektað Snæ fell tap aði í Garð in um Val dís Þóra og Bjarki keppa í Finn landi Val dís Þóra Jóns dótt ir. Bjarki Pét urs son. ÍA stúlk ur sigr uðu Hauka Blautt var á golf völl um lands ins um liðna helgi. Töp og sigr ar í sveita keppni GSÍ í golfi Sveit GJÓ hlaut brons í 2. deild sem fram fór á Ham ar svelli í Borg ar nesi. Efri röð f.v. Pét ur Pét urs son, Guð laug ur Rafns son, Dav íð Már Vil hjálms son og Páll Ing ólfs­ son liðs stjóri. Neðri röð f.v. Guð jón Karl Þór is son, Tom as Salmon og Rögn vald ur Ó lafs son. Á mynd ina vant ar Pét ur Sig urðs son og Svein Ög munds son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.