Skessuhorn - 22.08.2012, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 34. tbl. 15. árg. 22. ágúst 2012 - kr. 600 í lausasölu
Þú tengist Meniga í Netbanka
arionbanki.is — 444 7000
Meniga heimilisbókhald
Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald
í Netbanka Arion banka
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.is
Réttur dagsins í
hádeginu 1290 kr
N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Landmann EXPERT
3ja brennara gasgrill
13,2kw/h = 45.000BTU
Þetta grill er algjörlega ryðfrítt
og er eitt endingabesta
gasgrillið frá Landmann.
Grillið sjálft er postulíns-
emalerað að utan og innan
Fullt verð (stk): kr. 109.900
Tilboð kr. 89.900
Þú sparar: kr. 20.000
Sér blað um skóla á Vest ur landi fylg ir Skessu horni í dag. Þar er að
finna ít ar lega um fjöll un um leik,- grunn,- fram halds- og há skól ana í
lands hlut an um þar sem sagt er frá öllu því helsta sem er í gangi í hverj-
um skóla; sér stöðu þeirra, nem enda fjölda og ýmsu fleiru. Skól ar gegna
gríð ar lega mik il vægu hlut verki í upp eldi, mennt un og þroska ein-
stak- lings ins til að takast á við líf ið. Því er
á nægju legt að segja frá því að á Vest ur-
landi stunda í haust 5.858 ein stak ling ar
nám á fyrr greind um skóla stig um. Þeir
skipt ast þannig að 987 börn eru í leik-
skól um, 2.381 nem end ur eru í grunn-
skól um, 990 stunda fram halds nám á
Vest ur landi og þá hafa há skól arn ir á
Bif röst og Hvann eyri inn rit að 1.500
nem end ur til náms í haust. Auk allra
þess ara nem enda eru fjöl marg ir sem
stunda sí- og end ur mennt un, tón-
list ar nám, fara í dans skóla og á fram
mætti telja.
Sjá Skóla blað Skessu horns
bls. 15-34.
Hress börn í Auð ar skóla í Döl um.
Skóla blað með
Skessu horni í dag
Mak ríll inn lík lega
far inn að hrygna
í lög sög unni
Föstu dag inn 10. á gúst lauk 30
daga leið angri Árna Frið riks son-
ar, rann sókn ar skips Haf rann-
sókna stofn unn ar, sem hafði það
að mark miði að kanna út breiðslu
og magn mak ríls í ís lenskri lög-
sögu. Leið ang ur skips ins er þátt ur
í sam eig in leg um rann sókn um Ís-
lend inga, Norð manna og Fær ey-
inga á dreif ingu og magni helstu
upp sjáv ar teg unda á ætis svæð-
um í Norð aust ur Atl ants hafi og
um hverf is að stæð um þar. Í leið-
angrin um voru 105 tog stöðv ar, 89
sjó rann sókna stöðv ar og 91 átu-
stöð skoð uð í land helg inni og var
1174 mög um safn að úr síld, mak-
ríl og kolmunna til fæðu grein ing-
ar. Hjört um úr ís lensk um sum ar-
gots síld um var einnig safn að til
að greina sýk ingu sem hrjáð hef-
ur stofn inn. Úr vinnslu gagna sem
afl að var í leið angrin um er ekki
lok ið en þær verða birt ar í skýrslu
í lok þessa mán að ar. Bráða birgða
nið ur stöð ur leið ang urs ins sýna þó
að magn mak ríls í ís lenskri lög-
sögu er sam bæri legt við und an-
far in ár, þó að svæða dreif ing mak-
ríls ins sé mis mun andi á milli ára.
Ör smár mak ríll á fyrsta ald-
ursári var djúpt úti af Suð vest ur-
landi og bend ir það sterk lega til
að mak ríll inn sé far inn að hrygna
í lög sög unni. Þess ar fyrstu nið-
ur stöð ur koma fáum á ó vart, að
því er fram kem ur á heima síðu
HB Granda. Vart hef ur orð ið við
mikla mak ríl gengd allt í kring um
land ið í sum ar og víða hafa mak-
ríl torf ur geng ið inn á firði og flóa.
Fyrstu nið ur stöð ur ís lenska hluta
rann sókn ar inn ar benda til að 1,1
millj ón tonna af mak ríl séu inn an
ís lenskr ar land helgi.
Vil hjálm ur Vil hjálms son deild-
ar stjóri upp sjáv ar sviðs HB Granda
seg ir þess ar frétt ir að eins stað fest-
ingu á ýmsu af því sem menn hafa
orð ið vitni að nokk ur und an far-
in ár. ,,Þessar nið ur stöð ur renna
ó neit an lega styrk ari stoð um und ir
kröf ur Ís lend inga varð andi sann-
gjarna hlut deild í heild ar makríl-
kvót an um í Norð ur-Atl ants hafi
og von andi verða þær til þess að
við semj end ur okk ar átti sig á því
að mjög stór hluti mak ríl stofns ins
leit ar ár lega í fæð is leit inn í land-
helg ina,“ seg ir Vil hjálm ur.
sko/þá
Þessi mynd sýn ir mak rílafla Árna Frið
riks son ar í kg/ togmílu í rann sókn ar
leið angrin um sem stóð frá 12. júlí 10.
á gúst. Heim ild: hafro.is
Gríð ar stór ar mak ríl torf ur voru við Akra nes í síð ustu viku. Ljósm. mm.