Skessuhorn - 22.08.2012, Qupperneq 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22 . ÁGÚST
Hund ur hljóp til
fjalla
HOLTAV.H: Jeppa bif reið valt
á veg in um yfir Holta vörðu-
heiði um kvöld mat ar leyt ið sl.
laug ar dags kvöld. Tvær kon ur
voru í bif reið inni og voru þær
flutt ar á sjúkra hús ið á Akra-
nesi til að hlynn ing ar, ekki þó
al var lega slas að ar. Með kon-
un um í bíln um var svart ur
labrador hund ur. Við bíl velt-
una tók hund ur inn til fót anna
og hljóp til fjalla og hef ur ekki
kom ið í leit irn ar síð an. Lög-
regl an í Borg ar firði og Döl um
bein ir þeim til mæl um til veg-
far enda að láta vita ef sést til
hunds ins sem vafa laust er illa
gátt að ur eft ir ó happ ið. Sím inn
hjá lög reglu er 433-7612.
-mm
Hæg um ferð
vegna við gerða
BORG AR FJÖRÐ UR: Í síð-
ustu viku hófst við gerð á brú-
ar gólfi Borg ar fjarð ar brú ar og
verð ur unn ið á 2-3 bil um brú-
ar g ólfs ins í einu. Að eins önn-
ur akrein in verð ur opin í einu
og um ferð því stýrt með ljós-
um. Bú ast má við töf um sér-
stak lega ef um ferð er mik-
il. Einnig er nú byrj að að
breikka þver un Borg ar fjarð ar
sitt hvor um meg in brú ar inn ar.
Það á ekki að valda töf um en
um ferð ar hraði er tek inn nið ur
og veg far end ur þurfa að gæta
var úð ar. Á ætl að er að þess-
ar fram kvæmd ir standi til 15.
októ ber í haust.
-mm
Slös uð kona sótt
HVAL FJ: Björg un ar sveit-
ir af höf uð borg ar svæð inu og
frá Akra nesi sóttu sl. laug ar-
dags kvöld konu sem slas að ist
á fæti í Brynju dal í Hval firði.
Talið var að hún væri fót brot-
in. Að stæð ur voru erf ið ar þar
sem bera þurfti kon una rúm-
lega eins kíló metra leið. Tók
flutn ing ur inn um hálfa aðra
klukku stund nið ur á veg það-
an sem sjúkra bif reið flutti
kon una und ir lækn is hend ur.
Um 20 björg un ar sveit ar menn
tóku þátt í að gerð un um.
-mm
Stakk af eft ir
á keyrslu
SNÆ FELLS NES: Ekið var
á fimm kind ur á veg in um um
Kol beins staða hrepp á Snæ-
fells nesi sl. laug ar dags kvöld-
ið. Fjór ar kind anna drápust
við á keyrsl una og þá fimmtu
þurfti að af lífa. Öku mað ur inn
sem ó happ inu olli lét sig hins
veg ar hverfa af vett vangi. Tel-
ur lög regl an að bif reið hans
hljóti að vera mjög skemmd í
ljósi að stæðna á vett vangi, en
að kom an mun hafa ver ið mjög
ljót.
-mm
Bíll valt á
Uxa hryggja vegi
BORG AR FJ: Bíll valt á Uxa-
hryggja vegi eft ir há deg ið
sl. sunnu dag. Fjór ir er lend-
ir ferða menn voru í bif reið-
inni en að sögn lög regl unn ar
í Borg ar firði og Döl um urðu
eng in slys á fólki. Bif reið in er
hins veg ar ónýt.
-mm
Hvala rann sókna
skúta opin
al menn ingi
AKRA NES: Þriðju dag inn
28. á gúst nk. verð ur sér hönn-
uð hvala rann sókna skúta til
sýn is al menn ingi á Akra nesi,
frá kl. 14 til 16 en milli 10-
12 fyr ir skólakrakka þó aðr-
ir gætu mögu lega læð st með.
Hægt verð ur að hlusta á hljóð
ó líkra hvala teg unda og ræða
við rann sókna fólk um borð
í skút unni. Skúta þessi nefn-
ist Song of the whale og er að
koma úr leið angri milli Ís lands
og Græn lands, en frá heim-
sókn henn ar var greint í síð-
asta Skessu horni þeg ar hún
hafði við komu í Grund ar firði.
Búið er að koma fyr ir í skút-
unni sér stök um bún aði til að
nema hljóð steypireyð ar og
ann arra sjáv ara dýra. Þeir sem
gera sér ferð um borð fá að
hlusta á þessi ein stöku hljóð
og fræð ast um rann sókn ir sem
eru á heims mæli kvarða - og
eru fram kvæmd ar á Faxa flóa-
svæð inu. Þetta rann sókna-
verk efni er sam starf Há skóla
Ís lands og IFAW sam tak anna
og verða vís inda menn frá Há-
skól an um og sam tök un um á
svæð inu til að fræða fólk um
þess ar rann sókn ir. „Það væri
gam an að sjá sem flesta bæj ar-
búa,“ segja for svars menn verk-
efn is ins.
-mm
Bíll valt á
Hafn ar mel um
BORG AR FJ: Bíl velta varð á
þjóð vegi eitt skammt frá Öl-
veri á Hafn ar mel um um klukk-
an 10 sl. mánu dags morg un.
Hafn aði bíll inn á hlið inni upp
við hita veitu hleðslu sem ligg-
ur sam hliða veg in um. Tækja-
bíll slökkvi liðs ins var kall að ur
á stað inn en beita þurfti klipp-
um á bíl inn til að ná öku mann-
in um út. Far þeg ar í bíln um
komust út af sjálfs dáð um. Ein-
hverj ir á verk ar voru á bíl stjóra
og far þeg um en ekki telj andi
að sögn lög reglu. -hlh
Í sum ar hef ur Akra nes kaup stað-
ur stað ið fyr ir at vinnu átaki fyr-
ir at vinnu laust fólk og náms menn.
Í á tak inu störf uðu sam tals 24 ein-
stak ling ar sem sinntu verk efn um
á veg um garð yrkju stjóra Akra nes-
kaup stað ar og verk efna stjóra Akra-
nes stofu. Að sögn Ingu Ósk ar Jóns-
dótt ur starfs manna- og gæða stjóra
Akra nes kaup stað ar hef ur hóp ur-
inn sinnt marg vís leg um verk efn um
í sum ar t.d. gróð ur sett fyr ir Skóg-
rækt ar fé lag Akra ness og kom ið að
und ir bún ingi við burða vegna 17.
júní og Írskra daga. Þá hef ur hóp-
ur inn sinnt við halds verk efn um og
fram kvæmd um á úti vist ar svæð um.
Inga seg ir hóp inn hafa stað ið sig
vel í sum ar og rík ir á nægja með al
for svars manna sveit ar fé lags ins og
íbúa með störf hans. „Þeir sem hafa
not ið krafta hóps ins hafa sér stak-
lega haft á orði að vinn u gleði og
dugn að ur hafi ein kennt hóp inn og
að já kvætt við horf þeirra sem hann
skip uðu hafi oft skipt sköp um þeg-
ar þurfti að redda ýmsu fyr ir horn
svo sem fyr ir Írska daga,“ seg ir Inga
Ósk.
Bæj ar stjórn Akra nes kaup stað-
ar á kvað að ráð ast í á tak ið í mars
og ráð staf aði til þess 14,5 millj ón-
um króna. Störf voru aug lýst í byrj-
un maí og gátu at vinnu leit end ur og
náms menn 18 ára og eldri með lög-
heim ili á Akra nesi sótt um vinnu við
á tak ið. Þórð ur Sæv ars son, meist-
ara nemi í í þrótta- og heilsu fræði
við Há skóla Ís lands, var ráð inn sem
verk stjóri og hans hægri hönd og
að stoð ar verk stjóri var Eva Björg
Æg is dótt ir, nemi í fé lags fræði við
HÍ. „Þátt tak end ur í verk efn inu
voru hress ir og skemmti leg ir. Hóp-
ur inn vann hin ýmsu garð yrkju störf
auk að stoð ar við við burða stjórn un
í bæn um í sum ar. Einnig sá hóp-
ur inn um skreyt ing ar á há tíð um.
Þá unn um við mik ið í Garða lundi
t.d. við smíði leik tækja og al menna
snyrt ingu lund ar ins,“ sagði Þórð ur
í sam tali við Skessu horn.
Á föstu dag inn var at vinnu átak inu
loks slit ið. Í til efni þess var hald in
upp skeru há tíð og gerði hóp ur inn
sér ferð suð ur til Reykja vík ur þar
sem far ið var m.a. í lasertag og út
að borða.
hlh
Á nægja með at vinnu á tak á Akra nesi
Þátt tak end ur í at vinnu átaki Akra nes kaup stað ar á samt verk stjór um sín um.
Síð ast lið inn mið viku dags morg un
flugu tvær orr ustu þot ur yfir Vest-
ur landi og virt ist sem þeim lægi
tölu vert mik ið á. Til heyr andi gnýr
fylgdi flugi vél anna og var jafn vel í
fyrstu talið að þot urn ar hefðu rof ið
hljóð múr inn. Svo reynd ist þó ekki
vera því sam kvæmt upp lýs ing um
frá Land helg is gæsl unni áttu þot-
urn ar að hafa ver ið á 610 km hraða
á klst. þeg ar þær fóru yfir Akra nes í
þriggja kíló metra hæð. Til að rjúfa
hljóð múr inn hefðu þær þurft að
vera á ná kvæm lega tvö föld um þeim
hraða.
Þarna voru á ferð F-16 vél ar
portú galska flug hers ins sem sinn ir
nú loft rým is gæslu Nató hér á landi.
Um 70 liðs menn flug hers ins munu
koma að loft rým is gæsl unni og ger-
ir sveit in út frá Kefla vík ur flug velli.
Sex F-16 orr ustu þot ur munu verða
not að ar í gæslu verk efn inu. Sveit
portú galska flug hers ins verð ur hér
á landi fram eft ir mán uð in um en
einnig er gert ráð fyr ir sveit in fram-
kvæmi að flugsæf ing ar að vara flug-
völl um á Ak ur eyri og hugs an lega á
Eg ils stöð um.
hlh
F16 orr ustu þot urn ar sem flugu yfir Akra nes sl. mið viku dags morg un voru á leið til Kefla vík ur. Ljósm. Flug her Portú gals.
Orr ustu þot ur á ferð yfir Vest ur landi