Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2012, Page 14

Skessuhorn - 22.08.2012, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 22 . ÁGÚST Í júlí síð ast liðn um veitti Orku sjóð- ur styrki til rann sókna- og kynn ing- ar verk efna fyr ir árið 2012. Alls bár- ust 55 um sókn ir upp á 126 millj ón- ir króna og voru 17 styrk ir veitt- ir. Á hersla var lögð á verk efni sem snerta hag kvæma orku nýt ingu og orku sparn að, inn lenda orku gjafa, vist vænt elds neyti og sparn að jarð- efna elds neyt is. Með al styrk þega var Svav ar Þórð ar son bóndi á Öl- keldu III í Snæ fells bæ. Hlaut hann 600 þús und króna styrk til nýt ing- ar á berg hita. Í frétta til kynn ingu frá Iðn að ar ráðu neyt inu seg ir um styrk- veit ing una: „Á Öl keldu hafa ver ið bor að ar ell efu hol ur í leit að heitu vatni, þar af tvær sem eru um 800 metra djúp ar. Berg hiti á því dýpi er um 90 gráð ur en þar finnst ekk ert vatn. Berg ið er hins veg ar lekt nið- ur á 280 m dýpi. Verk efn ið felst í að leiða vatn ið nið ur og hita það, eða ná því upp heit ara en nú er. Vatn- ið yrði not að til baða eða hús hit un- ar og ef vel tekst til gætu nið ur stöð- ur nýst við svip að ar að stæð ur ann- ar staðar á land inu.“ Svav ar á Öl keldu seg ir að Öl- keldu bæ irn ir þrír standi sam- an að verk efn inu en hann sé í for- svari fyr ir það. Á ætl að er að verk- efn ið hefj ist í haust. „ Þetta er hálf- gert hobbý hjá mér og ég er mjög á nægð ur með að hafa feng ið styrk- inn. Þetta er nú ekki nýtt hér á landi og er gert á nokkrum stöð- um. Ég fékk Orku stofn un, sem er ráð gef andi við verk efn ið, til að gera skýrslu um hvað vatn ið yrði heitt við að fara ofan í hol una. Það kom í ljós að það mun lík lega hitna um ein hverj ar gráð ur. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en þessu er lok ið, það eru ýms ir þætt ir sem hafa á hrif. Vænt ing arn ar hjá mér eru nú í góðu hófi en ég von ast til að fá alla- vega í pott,“ seg ir Svav ar. sko Á dög un um tók Upp lýs inga tækni fé- lag ið Omn is ehf. yfir hýs ingu, rekst- ur og þjón ustu alls tölvu bún að ar Akra nes kaup stað ar í kjöl far út boðs. Í út boð inu tóku þátt flest stærstu tölvu fyr ir tæki lands ins og var til boð Omn is met ið hag kvæm ast í tveim ur hlut um út boðs ins af þrem ur. Samn- ing ur um þjón ust una er til þriggja ára með mögu leika á fram leng ingu um tvö ár. Egg ert Her berts son fram- kvæmda stjóri Omn is seg ir samn ing- inn við Akra nes kaup stað á nægju lega við bót við stækk andi hóp við skipta- vina fé lags ins í op in ber um rekstri. Fyr ir tæk ið hef ur að und an förnu í kjöl far út boðs náð ramma samn- ing um við Rík is kaup og Reykja vík- ur borg auk þess sem fé lag ið sinn ir verk efn um fyr ir nokk ur önn ur sveit- ar fé lög. Omn is er með starfs stöðv ar í Borg ar nesi, á Akra nesi, í Reykja vík og í Reykja nes bæ þar sem eru versl- an ir auk tækni þjón ustu við fyr ir tæki og ein stak linga. Starfs menn þess eru í dag um 40 tals ins. mm „Það er fé lag í minni eigu og Þórnýj ar Öldu Bald urs dótt ur konu minn ar sem keypti þetta hús í vor og mein ing in er að fríska að eins upp á hús ið og koma því í fulla notk un á ný,“ seg ir Ragn ar Ragn- ars son bygg inga fræð ing ur á Akra- nesi. Fé lag ið sem hann nefn ir heit ir Mikli garð ur ehf. og hús ið er Still- holt 23. Ragn ar seg ist ekki reikna með að verða með mik inn rekst ur í hús inu sjálf ur nema litla teikni stofu en hann er sem fyrr seg ir bygg inga- fræð ing ur og er nú í meist ara námi í skipu lags fræði. „Dans skóli Írisar Ein ars dótt ur flyt ur þarna inn á efri hæð ina fljót lega en þar er að auki laust til leigu 180 fer metra til bú ið skrif stofu pláss þar sem Við skipta- þjón usta Akra ness var áður til húsa. Neðri hæð in er svo fullleigð en í norð ur end an um er veit inga hús og síð an Hljóm sýn í suð ur hlut an um. Hljóm sýn ætl ar að minnka að eins við sig þannig að þar kem ur laust pláss á tveim ur hæð um næst Lands- bank an um. Því plássi hef ur þeg ar ver ið sýnd ur á hugi,“ seg ir Ragn ar Ragn ars son. hb Tími á huga fólks um ber og berja- tínslu er sann ar lega geng inn í garð. Víða um vest an vert land ið er berja- spretta með ein dæm um góð og jafn vel sú besta í ára tugi. Eink um eru það blá ber sem blómg ast hafa snemma og þroskast vel í hlýju og sól ríku sumri. Kræki ber eru tals- verð einnig en ekki eins af burða góð spretta á þeim og blá berj un- um. Sömu sögu er að segja af að- al blá berj um sem finn ast á nokkrum stöð um eink um inn til lands ins í Borg ar firði og Snæ fells nesi, en í mikl um mæli á Barða strönd og um alla Vest firði. „Þeg ar mað ur ekur um Vest firð ina nú má víða sjá fólk við berja tínslu í hlíð um og fjöll um, rass ana út í loft ið,“ sagði veg far andi sem þar var á ferð í síð ustu viku. Blá ber og kræki ber eru í flokki svo kall aðr ar of ur fæðu, hafa ríkt nær ing ar gildi og full af andox un- ar efn um sem m.a. draga úr öldr un. Það er því á stæða til að hvetja fólk til að nýta sér þessa jarð ar af urð sem nóg er af fyr ir alla Ís lend inga sem kom ast til berja. At hygli er vak in á því að þar sem blá ber in þrosk uð- ust ó venju snemma í ár þá er sums- stað ar stutt í að þau of þrosk ist á lyng inu, verði mjúk og springi við minnstu snert ingu. mm Starfs menn Al mennu um hverf is- þjón ust unn ar ehf. í Grund ar firði voru fyrr í vik unni að und ir búa steypu vinnu fyr ir nýj ar gang stétt- ar við bæj ar skrif stof una í bæn um. Búið er að rífa upp gamla og illa farna göngu stíga og und ir bún ing ur haf inn við að steypa nýja. Þrengja þarf Grund ar göt una á með an fram- kvæmd un um stend ur með an starfs- menn irn ir eru við vinnu á svæð inu. tfk Versl un Byko á Akra nesi hef ur ver ið lok að en fyr ir tveim ur árum var vöru val henn ar minnk að mik- ið og versl un in flutt í minna pláss á Smiðju völl um. Þrír starfs menn störf uðu hjá Byko á Akra nesi þar til um síð ustu mán aða mót. Guð mund- ur H. Jóns son for stjóri Byko seg- ir fyr ir tæk ið reyna að út vega starfs- mönn un um vinnu ann ars stað ar. „ Þessi rekst ur hef ur geng ið illa og því sáum við ekki ann að í stöð unni en að loka. Við erum að pakka sam- an á Akra nesi núna og erum raun ar að meta stöð una í öll um rekstr in um vegna breyttra að stæðna. Mark að- ur inn hef ur ekk ert tek ið við sér aft- ur frá hruni þannig að við verð um að taka svona erf ið ar á kvarð an ir ef við vilj um vera með á byrg an rekst- ur og bjóða sam keppn is hæft verð,“ sagði Guð mund ur. Hann seg ir að Byko muni reyna að þjón usta Ak- ur nes inga úr Kópa vogi með föst um ferð um til iðn að ar manna og fyr ir- tækja. „Ein stak ling ar geta svo not- fært sér vef versl un ina en þar eru góð kjör á send ing um,“ sagði Guð- mund ur H. Jóns son. hb Gert við gang braut ir í Grund ar firði Nýr eig andi að Still holti 23 á Akra nesi Svav ar Þórð ar son. Stefna á nýt ingu berg hita úr bor hol um á Öl keldu Lok að og læst. Þetta skilti blas ir við þeim sem ætla að leggja leið sína til Byko á Akra nesi. Byko ekki leng ur á Akra nesi Skál af „VSÓP“ blá berj um úr Norð ur ár dal í Borg ar firði. Mesta blá berja spretta í ára tugi Egg ert Her berts son fram kvæmda stjóri Omn is, Ragn heið ur Þórð ar dótt ir þjón­ ustu­ og upp lýs inga stjóri Akrna nes kaup stað ar, Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri og Er lend Ís feld fram kvæmda stjóra fyr ir tækja sviðs Omn is að lok inni und ir rit un samn ings ins. Omn is búið að semja við Akra­ nes kaup stað um tölvu þjón ustu

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.