Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2012, Side 37

Skessuhorn - 22.08.2012, Side 37
35MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST Sérhæfðir í gleri og speglum GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER MILLIVEGGIR GLER MILLI SKÁPA – STURTUGLER Fyrsta glerverksmiðjan á Íslandi með CE vottaða framleiðslu á gleri og speglum Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is CE VOTTAÐ SK ES SU H O R N 2 01 2 Fjallahjólhýsi til sölu Vandað kanadískt hjólhýsi til sölu, árgerð 2008 Sérstaklega framleitt fyrir veiðimenn Mjög hátt undir botn, auðvelt til notkunar á fjöllum og yfir ár (stutt fyrir aftan hjól). Lúxushús fyrir tvo, borðsæti fyrir fimm fullorðna, sólarsella, rafmagnstenging, hljóðlaus miðstöð, ísskápur með frysti, þriggja hellu eldavél, heitt og kalt vatn, salerni, gott skápapláss og mikið geymslurými að framan. Tveir gasdunkar. Mjög vel með farið. Bjart og fallegt hús. Selst með öllum eldhúsbúnaði. Staðgreiðsluverð kr. 1.800.000. Til sýnis um helgina í Borgarfirði Nánari upplýsingar: 897 2717/896 4062 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Flott föt fyrir flottar konur st. 40 – 58 Núna færð þ ú 50% viðbótar -afslátt af öllum úts öluvörum LOKA – ÚTSÖLULOK Hópbílar óska eftir að ráða bifreiðastjóra í framtíðarstörf. Um er að ræða áætlunarakstur. Borgarnes - Reykjavík - Akureyri - Reykjavík - Akranes Upplýsingar gefur Pálmar Sigurðsson í síma 822 0098. Einnig er hægt að sækja um á www.hopbilar.is undir liðnum starfsmenn. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. —-————————————————————————————- Hópbílar hf. | Melabraut 18 | Hafnarfirði | 599 6000 | hopbilar@hopbilar.is Síg andi lukka er best seg ir máls­ hátt ur inn. Und an far ið ár hafa þau Krist ján Jó hann es Pét urs son og Anna Dóra Á gústs dótt ir í Borg­ ar nesi stað ið að merki legu sam­ starfs verk efni. Fyr ir rúmu ári var Anna í þeim spor um að hefja vinnu við verk efni í einka þjálf un sem hún tók sem hluta af meist ara­ námi sínu í heilsu þjálf un við Há­ skól ann í Reykja vík. „Mig lang­ aði að gera verk efni þar sem ég leit aði svara við þeirri spurn ingu hvern ig hægt væri að koma fólki í skipu lega hreyf ingu, ekki síst fólki sem þarf nauð syn lega á hreyf ingu að halda til að bæta heilsu far sitt. Til að gera verk efn ið þá þurfti ég á nokk urs kon ar „til rauna dýri“ að halda,“ seg ir Anna Dóra og bros­ ir. Fyr ir val inu varð Krist ján Jó­ hann es Pét urs son, Kiddi Jói eins og hann er jafn an kall að ur af sam­ ferð ar fólki. „Anna Dóra ein fald­ lega réð ist á mig og bauð mér að taka þátt í þessu verk efni. Ég á kvað að slá til en það hef ur í lang an tíma stað ið til að taka hreyf ing una fast­ ari tök um. Ég hafði eitt hvað byrj að að taka mig taki síð asta sum ar t.d. þeg ar ég var á al heims móti skáta í Sví þjóð, en vant aði kannski meira frum kvæði. Því var kær kom ið að Anna kom að víf andi fyr ir ári með sitt plan,“ seg ir Kiddi Jói en hann er m.a. skáta for ingi hjá Skáta fé lagi Borg ar ness. Mik il vægt að fara ró lega af stað Anna seg ist hafa búið til hreyf ing­ ar á ætl un og gert til lögu að breyttu matar æði fyr ir Kidda Jóa. „Að mínu mati er afar mik il vægt þeg­ ar átak sem þetta er lagt fyr ir stór­ an mann eins og Kidda Jóa þá þarf að byrja ró lega. Mörg dæmi eru um að of mik il hreyf ing og of stór breyt ing á neyslu minnki lík urn­ ar á að ár ang ur ná ist til lang frama. Á ætl un in sem ég bjó til var því stig­ hækk andi hvað hreyf ing una snerti og um leið matar æð ið,“ seg ir Anna Dóra. Kiddi Jói seg ir að eitt erf ið­ asta verk efn ið hafi ver ið að byrja. „ Stærsta verk efn ið er að yf ir stíga sál fræði þátt inn, að hafa trú á sjálf­ um sér í verk efn inu. Anna sá til þess að um hverfi Borg ar ness var vel nýtt til hreyf ing ar. Fyrst byrj uð um við á göngut úr um og síð ar bætt ust við göng ur upp þrep og brekk ur. Eft ir nokkurn tíma bætt um við inn léttu skokki,“ seg ir Kiddi Jói. Hann seg ir einnig að Anna Dóra hafi veitt sér gott að hald og hald ið hon um við efn ið á við kvæm um augna blik um. „Mig lang aði ein fald lega ekki til að bregð ast Önnu Dóru og henn­ ar verk efni. Að auki fann mað ur veru lega hvatn ingu þeg ar mað ur sá að á ætl un henn ar var far in að bera ár ang ur. Þá hjálp aði veru lega að Anna tók þátt í hreyf ing unni með mér. Það var mjög hvetj andi,“ bæt­ ir hann við. Komst loks ins upp á Hafn ar fjall „Anna Dóra kenndi mér einnig að borða rétt,“ seg ir Kiddi Jói að­ spurð ur um breyt ingu á matar æði í kjöl far á taks ins. „Ég borð aði eig­ in lega aldrei morg un mat en þess í stað var ég mik ið í milli málanasli og loks að borða mikl ar og þung­ ar mál tíð ir rétt fyr ir svefn inn. Þetta er vont fyr ir lík amann sem nær ekki að hvíl ast fylli lega. Breyt­ ing varð á þess um mat ar venj um og hóf ég hægt og bít andi að minnka mið næt urn art og þess í stað að borða stað góð an morg un verð eins og hafra graut. Þetta gerði það að verk um að mað ur fann að út hald­ ið jókst og manni fór að líða bet­ ur yf ir höf uð.“ Kiddi Jói náði loks lang þráðu tak marki sl. vor þeg ar hann gekk á Hafn ar fjall í fyrsta skipti á samt Ó lafi Magn úsi bróð ur sín um. Síð­ asta haust gat Kiddi Jói ekki geng­ ið upp Þór ólfs götu í Borg ar nesi. Því eru fram far ir hans gríð ar leg­ ar. Hann seg ist hafa náð af sér alls 42 kíló um síð an hann hóf á tak ið og býst við að ann að eins hverfi á næstu miss er um. „Ég vona að þessi reynsla mín verði hvatn ing fyr ir fólk sem þarf nauð syn lega á hreyf­ ingu að halda. Hreyf ing er allra meina bót. Ef ég get þetta þá geta þetta all ir,“ seg ir Kiddi Jói viss í sinni mein ingu. Reglu leg og rétt hreyf ing eyk ur vellíð an Anna Dóra er nú út skrif uð frá HR með M.Ed. gráðu í heilsu þjálf­ un og fékk hún 10 í ein kunn fyr ir verk efn ið sitt með Kidda Jóa. Hún seg ir að lækn ar séu í aukn um mæli farn ir að mæla með hreyf ingu fyr­ ir fólk sem úr ræði við ýms um kvill­ um. „Sem dæmi eru lækn ar byrj að­ ir að gefa út sér staka hreyfiseðla, líkt og lyf seðla. Þá mæt ir fólk með seðl ana í lík ams rækt ar stöð þar sem heilsu þjálf ari tek ur á móti því og leið bein ir. Dæm in sanna að reglu­ leg hreyf ing bæt ir þrek fólks og síð ast en ekki síst skap ið. Reynsl­ an af loka verk efni mínu sann ar þá kenn ingu,“ seg ir Anna Dóra að end ingu. hlh Systk in in Hreinn og Dag björt Bjarna börn frá Ber serks eyri færðu Sögu mið stöð inni í Grund ar firði veg lega gjöf við há tíð lega at höfn sunnu dag inn 19. á gúst síð ast lið­ inn. Færðu þau safn inu skrif borð sem var í eigu föð ur þeirra, Bjarna Sig urðs son ar fyrr um hrepp stjóra í Eyr ar sveit. Borð ið var smíð að af Helga Andr és syni árið 1932 þeg­ ar að Bjarni tók við emb ætt inu og var það í hans eigu alla hans hrepp­ stjóra tíð. Ingi Hans Jóns son for­ stöðu mað ur Sögu mið stöðv ar inn ar veitti gjöf inni við töku og hélt stutta tölu um sögu skrif borðs ins. tfk Dag björt, Hreinn og Ingi Hans við borð ið góða. Sögu mið stöð inni gef ið hrepp stjóra borð Náði af sér 42 kíló um í á taks verk efni Anna Dóra Á gústs dótt ir og Krist ján Jó hann es Pét urs son á góðri stundu.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.